Fjallkonan


Fjallkonan - 16.06.1897, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 16.06.1897, Blaðsíða 4
96 FJALLKONAN XIV 24. Bandaríkjunum 626, og i enskum nýlendum 510. Evrópa hefir fjölgað fólkinu um 62%, og þft getað sent 30 miljðnir frá Bér til annara heímsálfa. Árin 1851—93 fðru frá Bretlandi 8 milj. 600 þús. manna, frá Þýzkalandi 6 milj. 360 þús. og frá Ítalíu 4 milj. Þar af hafa 63% farið til Bandaríkjauna. Eitt af þvi, sem vekr eftirtekt, er straumr sveitafólks inn í borgirnar. Það eru 10 milj. manna, sem hafa verið á þeirri ferð í Evrópu. I bæjum sem hafa 50 þús. ibúa eða fleiri, hefir fólkinu fjölgað um 470%, enn sveitafólk hefir fjölgað um 70%• Síðan 1831 hefir horgalýðr í Evrópu ferfaldast að tölu, enn í Bandarikjunum fjórtánfaldast. 1831 vóru 85 borgir í Evrópu með yfir 50 þús. íbúum; 1891 vóru þessir bæir orðnir 255 með 46 milj. ibúa. 1831 hafði Ameríka 4 stórborgir með 11 milj. 700 þús. íbúum. Hverir standa fremstir í þessum feikna framförum? Það eru eusku þjóðirnar, sem eru að leggja meiri hlut heimsins und- ir sig. 1831 töluðu 85 milj. enska tungu, enn nú tala hana 120 milj. Englendingar standa fremstir i efnahag, dugnaði, beitingu verkvéla, hagnýting náttúruafurða, verzlun, skipaferðum, járn- hrautnm, námaafla o. s. frv. Þeir eiga */* af at>ði Evrópu, enn eru þó ekki nema '/» af fólkinu. Gufuaflið hefir verið aðalmáttrinn í hinum efnalegu fram- förum. Menn geta nú unnið svo margfalt rneira enn áðr; nú gera 5 menn það, sem áðr þurfti til 11. Gufuaflið vinnr nú að minsta kosti eins mikið og alt mannkynið og allir hestar þess. Kringum hnöttinn á 30 dögum. Þegar Jules Verne ritaði sögu sína: (Kringum hnöttinn á 80 dögum’, var það hin hraðasta ferð, sem þá var hægt að fara. Nú geta rnenn farið kringum hnöttinn á 66 dögum. Enn áðr enn sól 19. aldarinnar rennr uudir, mun mega fara kringnm hnöttinn á 30 dög- um. Það er að þakka Síbiríu járnbrautinni, sem langir kafiar eru þegar íagðir af. Það má t. d. fara 1. maí frá Pétrsborg og er þá komið til Wladivostock 8. maí. Þaðan má fara á eimskipi á 10 dögum yfir Kyrrahafið til Sanfrancisco. Á 4x/2 degi má fara þaðan þvert yfir Ameríku til New York og þaðan má fara að kveldi 23. maí á eimskipi, sem kemr til Brima 29. inaí. Þaðan má fara á 30 stundum til Pétrsborgar. Nú má enn fremr gera ráð fyrir, að það takist að gera skipin miklu hraðskreiðari enn nú og benda ýmsar nýjar uppfundningar í þá átt. Einhver hin siðasta uppfundning þess kyns á að vera, að danskr maðr í Ameriku hafi gert svo hraðskreiðan bát, að fara megi á honum yfir Atlantshafið (milli New York og Queenstown) á 2 dögum. Sundrung í sáluhjálparhernum. Megnóánægja er kominn upp í sáluhjálparhernum í London. Menn eru óánægðir með stjórn Booths og eymdarkjör þau, 8em hermennirnir verða að lifa við, enn Booth og þeir sem hann hefir í kringum sig sólunda ógrynni fjár. Höll úr silfri. Ameríku menn eiga eina kryst- alshöll, höll úr salti og hö!l, sem er bygð úr ísi á vetrum (í Kanada). Nú ætla þeir að byggja höll úr skíru silfri. Hún á að standa á miðju sýningar- svæðinu á sýningu, sem á að halda í Omaha. Höll- in á að vera byrð þykkum silfrplötum og verðr tví- loftuð og með háum turnum. Hve mikið silfr fer í byggingu þessa, má ráða af því, að plöturnar eiga að þekja 300 þús. □ fet. Enginn hafís var um síðustu helgi á Húnaflóa, eins og borizt hafði í flugufregnum. Girúðr var orðinn all-álitlegr á undan þessu norð- ankasti hér upp um sveitir og nyrðra, enn hætt er við að þetta hret spilli honum. 1871 — Jubileum — 1896- Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í öli þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hanr. rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út un; allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líbamanui:: þróttr og þol. sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaSlyndr, hug■ rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Énginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enr Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-iífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorun þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. —-— Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýraíjörðr : Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavik: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------ Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. RalldórJðnr 8on. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. M æ " ^ ’S >o 5 * voð E 0 * a a _§ a w $ S £ •i jS ^ oo ^ +Z 'O s g * 3 ;S 3 •9 3 ’ð a -P »- :0 i-4 a> 03 O 'CS ^ Z2 aS ^ M g . W 1 t3ö m ; C CJ A .£ '2 c s S ? s <D /^. j - a c2 § .H ra œ e ► >? 43 'O B B a a cð a S ► .2 S •o © £ ö ^ .53 «© M ^ o - “ o 11 5 a <ð .P " rG 05 00 Ö ? 1 S '3 .5 * ■“< 6ð a « « -c - © O o5 Z a ,tí =* br o „i- rö o !2 aS > X5 ca a fcq © 8 cð o a „ — O rrj ► fl _ Ctí .£• a O & s m A •© © b£) S .2 £ © '► 2 r-:. a a M Cð O g b0 o O c*h w Mjög miklar birgðir fékk ég nú með „Liura" af sérlega vönd- uðum Túristaskóm, er ég sel að eins fyrir 4 kr. 50 au. parið. Rafn Sigurðsson. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. FélagsprentsmiSjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.