Fjallkonan - 08.02.1898, Page 3
8. febr. 1898.
FJALLKONAN.
23
hvern frægasta stjarnfræðing, sem
nú er uppi, til að forvitnast um,
hversu langt stjarnfræðingarnir
gætu skygnzt út í geiminn, eða
hvað víðtæk þekking þeirra væri
á alheiminum.
Newcomb kvað margt benda á
líkindi til þess, að emástjörnur,
sem fullkomnustu sjónpípnr hefði
leitt í ljóe, sýndust ekki litlar
vegna fjarstöðu sinnar, heldr af
því að þær væru litlar í saman-
burði við ýmsar aðrar stjörnur.
Yið erum komnir að endimörk-
um alheimsins, sagði hann. Það
er autt rúm fyrir utan. Vér
þekkjum lögun alheimsins. Hsnn
er í lögun eins og feiknastór
kringla, og er sólkerfi vort eigi
all langt frá miðjunni.
Það er ekki auðveit að ákveða
þessar stærðir. Enn vér getum
fullyrt, að þessi óhugsanlega stóra
kringla sé ferfalt eða fimfalt stærri
í þvermál enn hún er þykk.
Lengd þvermálsins getum vér ekki
enn ákveðið fyrir víst, því vér
höfum enn ekki mælt fjarstöðu
margra stjarna. Eftir 50 ár mun-
um vér fara nær um það. Vér
getum þó fullyrt, að þvermálið
yfir kringluna, af einni rönd al-
heimsins á aðra, sé 20,000 til
30,000 ljósár. Hér er því ærið
svigrúm til að breyta reikning-
num. öetr verið, nð lengd þessi
sé líka talsvert styttri enn 20,000
ljósár. [Ljósár er sú vegarlengd,
sem ljósgeislinn fer á ári, enn
hann fer 186,000 enskar mílur á
sekúDdunni. Ljósið fer á rúmum
8 mínútum frá sólanni til jarðar-
innar].
Með berurn augum sjá menn
uro 5000 stjörnur, eun í sjónpíp-
um 50 miljónir. Auk þess eru
auðvitað margar miljónir ósýni-
legar; sumar stjörnur eru dökk-
ar, dauðar og kaldar.----------
Þessi kriugla, sem kölluð er
alheimr, er ekki annað enn vetrar-
brautin. Þetta kemr heim við
það sem segir i Njólu:
„hennar byggjum himinbraut
hérna því nær miðja“.
------Ein stjaina er merkileg
að því leyti, að hún gengr miklu
hraðara enn allar aðrar stjörnur
og hefir hún stundum verið köll-
uð „Hlaupastjarna". Hún er ekki
minna enntveim miljón-sinnum fjær
jörðu enn sólin. öanghraði henn-
ar er að miusta kosti 200 milur
á sekúndunni, svo að hún gæti
farið frá sólunni til jarðarinnar
á 5 dögum. Hraði hennar er svo
mikill, að aðrir himinhnettir geta
ekki haft áhrif á gang hennar.
Hún virðist vera gestr i al-
heiminum, komin úr öðrura al-
heimi, sem er fyrir utau hið auða
rúm og virðist muna hverfa þang-
að aftr.--------
Yestmannaeyjum, 25. jan.: Helm-
ingr vetrarins, sem liðinn er, fær á sig
mjög gott orð fyrir mildi og veðrblíðu.
Að sönnu var nokkuð hrakviðrasamt til
loka nðvembers, enn á jðlaföstunni var
alloft lygnt og sjðgæftir, sem hér er ð-
vanalegt. Útifénaði hefir hér um bil
ekkert verið gefið enn. — Heð minsta
mðti hefir verið unnið hér að jarðabðt-
um í haust og vetr. Er jiað mestvegna
ðveðranna í haustj og svo framúrskar-
andi anna við húsabyggingar, vegabætr
o. fl. Yfir 40 búendr munu hafa rífið
og bygt hér meira og minna af húsum
í haust, þar af 10 rifið flest bæjarhús til
grunna og bygt í nýrri og betri mynd.
Húsakynni eru mjög breytt til batnaðar
frá því, Bem áðr var fyrir 30—40 árum.
Svo er með fleira, þrátt fyrir það, þö ár-
ferði hafi verið hér miklu verra, hvað afla
snertir, seinasta fjórðung þessarar aldar,
heldr enn annan og þriðja, því aflinn var
þá margfaldr á landi við það, sem nfi
hefir verið mörg ár (líkt var við sjð-
inn). T. d. mun einn mesti lundaveiði-
garprinn, sem enn lifir hér, hafa veitt á
einu sumri fyrrnm % við það, sem allir
veiðimenn (um 30) höfðu í sumar leið.
Enn þessi gylliniár á miðri öldinni sýndu
lítinn ávöxt, nema hjá kaupmönnum;
þeir rökuðu hér saman fé. Hjá bændum
og þurrabúðarmönnum vóru húsakynni
lítil, Ijðt og ill; kálgarðar litlir og lé-
legir, girðingar um kargaþýfða túnbletti
allvíða lélegar og úr sniddu og mold.
Þá vðru hér þrjú nafnfræg skötuhjú
sveitlæg: ðregla, leti og ráðleysa, auk
nokkurra annara skitukinda. Þessari
fyrstu og verstu ðþverrakind gaf séra
Brynjólfr heitinn Jónsson duglega ráð-
ningu árið 1862, og hélt þeim hirting-
um árlega fram til dauðadags 1884. Hefir
það starf hans eflaust verið það heilla-
ríkasta hér, fyrir alda og ðborna, og sá
ávöxtr, sem hans bindindisverk hefir
framleitt hér, er hið fegursta blðm á Ieiði
hans. Þessi alræmda sveitarkind, óregl-
an, hefir gengið hér lömuð og lærskökk
frá þeim árum og leti og ráðleysa hafa
veslszt upp með mðður sinni. — Mat-
jurtagarðar hafa fjórfaldazt og tífaldazt,
og kringum þá eru víðast komnar vand-
aðar grjðtgirðingar. Elest tún eru nú
girt með allgððum grjótgörðum. Þúf-
urnar eru þá og þegar komnar fyrir
kattarnef, með fáum undanteknÍDgum.
Allmargir eiga orðið sjálfir fiskverkunar-
pláss (stakkstæði), og þurfa ekki framar
að falla á kné fyrir verzlunarhátigninni
með þrælslegri auðmýkt þess vegna. —
Yegir og óvegir hafa mjög mikið lagazt
hér á seinustu árum, enn mikið vantar
til þess þeir sén gððir. Það vantar p n-
inga og bvo dálítið meiri þekkingu á
vegagerð. Nú er allmikið farið að nota
hér vagna til að flytja á grjót, fisk, á-
burð, kol og margt fleira. Keið „Fram-
farafélagið" á vaðið fyrst, að fá vagua
hingað. Böruburðr og skrínuburðr hefir
að sama skapi allmikið minkað. Var það
næstum furða, að skrínan varð ekki fóst
við bakið á sumum á skrínuburðaröldinni,
og mælt var það, að laut hefði verið á
höfðinu á sumum unglingum undan
skrínubandinu, meðan taðtínslan var í
almætti sínu. Munu sárfá hjú sakna
þeirrar saurugu og jafnvel svivirðilegu
atvinnu, sem nú er að mestu horfin, til
hagsmuna fyrir haglendi og skepnur og
sðma fyrir mennina.
í hauBt fiskaðist hér lítið, enda varð
sjðnum lítið sint og gæftir stirðar. Á
jðlaföstunni fiskuðu nokkurir bátar allvel
á lððir og smol kfisk, mestpart ýsu. Hinir,
sem ekki höfðu beitu, fiakuðu ekkert. —
Á þessu ári var fyrst rðið 21. þ. m.
með lðð og fiskaðist ekkert. — Misjöfn
varð eftirtekjan hjá þeim, sem fóru héð-
an til Austfjaiða í vor. Eru helzt líkur
til þesB, að færri fari þangað næsta vor.
Aflaleysi, prettir, og svo hið nafnfræga
sveitarútsvar sunnlenzkra sjómanna á
Austfjörðum, hvetr þá ekki í Austrveg.
— Heilsufar hefir verið fremr gott í vetr,
nema allvont kvef hefir gengið síðan fyr-
ir jðl, enn er nú á fórum.
Uppfundningar.
Hraðasta eimskip í heimi verðr
„Turbinia", sem enskr skipsmíðameistari
Parson hefir bygt. Hröðustu úthafsfarar
hafa 20 sæmílna hraða, enn „Turbinia14
fer yfir 30 mílur á vöku.
Kyn harna. Prðfessor við háskðlann
í Vín, dr. Scheuk hefir með tilraunum 4
dýrum og fleiri rannsóknum þðzt kom-