Fjallkonan


Fjallkonan - 14.03.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.03.1898, Blaðsíða 4
44 FJALLKONAN. XV ll. þeim vngna til að flytja vöruruar heim til Býslubúa, enn sumar sýalur eru af- skiftar; afleiðingin verðr, að þeir sem þar búa neyðast tii að flytja í eftirlætishér- uðin, eða af landi burt. Slíkt gæti þó orðið ðnotalegt fyrir landsBjóðinn, þar sem hann á margar jarðir, sem kynnu að leggjast í eyði, einkum þar sem þíng- ið vill fremr halda dauðahaldi í jarða- skæklana, heldr enn að selja þá og koma verði þeirra á tryggilegan stað. Mannalát. Dánir eru: Páll Ólafs- son búfræðingr í Litladalskoti í Skagaf., fyrrum kennari á Hólum, úr brjóstveiki, efnilegr bðndi. Guðrún Jósepsdðttir (fædd Biöndal) kona Jónasar Jónssonar verzlunarstjóra í Hofsós. Seaselja Jóns- dðttir á Sauðárkróki, ekkja séra ísleifs Einarssonar. Jðrunn Hannesdóttir á Álfgeirsvöllum (ekkja Pétrs Pálmasonar í Yaladal). Elín kona EinarB bónda Jónssonar á Sauðá(rkrók). Steinunn Er- lendsdóttir í Mörk íLaxárdal. Valgerðr Jónsdóttir, kona Hallgríms bónda Jóns- sonar á Staðafelli. Jón Þorsteinsson í Kianstrhólum fyrr bóndi í Sólheimum í Mýrdal. Eyóifr Eyjólfsson á Þórodds- stöðura í Grímsnesi. Guðrún Jónsdóttir, koua Pétrs Guðmundssonar á Miðfelli í Þingvallasveit. Ketill Ögmundsson á Seyðisfirði (82 ára). Jóhanna Kasmussen (kona A. Rasmussens) á Seyðisfirði. Sig- fús Sigurðsson, emiðr á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá. f Sigmundr Guðmundsson, prentari, dó hér í bænum 12. þ. m., á 45. ári (f. 18. sept. 1853), úr brjóstveiki. Æfi hans og starfa verðr minzt i næsta blaði. Ósiðsemi á bæjarstrætum. Það hefir oft komið fyrir í vetr, að ráð- j izt hefir verið á kvenfólk á götunum hér j í bænum á kveldin, og menn komið til l hjálpar, enn aldrei hefir orðið uppvíst, hver eða hverir væri að þessu valdir. Nú fyrir skömmu var ráðizt á kven- mann í Kirkjustræti skamt frá alþingis- húsinu. Víð hljóð kvenmannsins bar þar að fleiri menn, og tók þá sökudólgrinn til fótanna og hijóp vestr hjá Hjáipræð- iskastaia. Stúlkan þekti hann ekki, enn lýsti honum svo, að hann væri iágr maðr rauðskeggjaðr. Ritstj. „K. Aldarinnar“ hefir sent „Fjallkonunni" þessi orð: Út af umrnælum „Fjailk.“ í síðasta blaði skal ég geta þess, að þótt „N. Ö.“ hafi getið um eina manneskju, sem ætti bágt í Reykjavík, og nefndi ekki nafn, til að særa engan, hefi ég getið nafns- ins við fátækrastjóra og aðra, er um Undirskrifaðr kaupir háu verði GAMALT SILFUR, svo seto kúlumyndaða hnappa af öllum stærðum, belti og belt- ispör með myndum, millur og fleira. Sömuleiðis kaupi ég gam- alútskorna muni úr tré og rost- ungStönnum. Rvík, Þinghoitstr. 5. Erlendr Magnússon, gulÍBmiðr. Sjómenn, munið eftir þvi, áðr eun þér nú farið á þilskipin, að hafa með ykkr nóg af áburði á stígvé! yðar, því þar með er mikið sparað að halda stígvélunum símjúkum, enu áburðinn ættuð þér að kaupa þann bezta, sem hægt er að fá hjá Rafni Sigurðssyni. Jörð tii áhúðar. Minna Mosfell í Mosfellssveit fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum, með væg- um kjörum. Jörðin er kostajörð hafa spurt, og mér er ánægja að geta sagt, að ekkjunni hefir verið rétt bjálp- arhönd. Vinsamlegast. og vel hýst. Menn snúi sér til Ouðrúnar Oísladóttur í Norðr- koti í Vogum, sem allra fyrst. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem eianig gefr þeiœ, sem vilja tryggja líf sitt, aliar nauðsynlegar upp- lýsingar. Íslenzlí umboðsverzlun selr ailskonar íslenzkar verzlunar- vörur á mörkuðura erlendis og kaupir inn útlenáar vörur fyrir kaupn enn og sendir nm alt land. Umboðssala á vörum fyrir enskar, þýskar, sænskar og danskar verk- smiðjur og verziunarhús. Glöggir reikniogar, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson. Cort Adeiersgade 4, Kjöhenhavn K. r 3E verzlun Magnúsar Einars- sonar á Seyðisíirði fást ágæt vasaúr og margskorstr smekklegar, fáséðar og vandaðar vörur með mjög sanngjörnu verði. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentamiðjan. Ritstj. „Nýju Aldarinnaru. H. Th. A. Thomsens verslun hefir til sölu: .Á. r T3 C> Is. fyrir fiskifiota Ðana og íslcndinga, afar-nauðsynleg fyrir alia útgerðarmeun og sjómenn. í henni er listi yfir öll fiskiskip íslendinga, alla vita og útdráttur úr lögum þ?.im, er snerta fiskiveiðar við ísland. Kostar að eins 50 aura. Besti og ódýrasti bindindismannadrykkrinn er hinn nýi svaladrykkr CHIKA fæst livergi nema hjá U. *-LáT~» _ _A.. * 1 *T~i om SiGTJ . Allir ættu að reyna þenna ljúffenga drykk Takið eftir!

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.