Fjallkonan


Fjallkonan - 01.06.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 01.06.1898, Blaðsíða 4
88 FJALLKONAN. XV 22. líatthíasson, fóstrsonr séra Jens í Görðum, Guðjðn Vigfússon frá Klaustrhólum og Sveinbjörn Guðjohnsen úr Húsavik. Hinir síðast töldu fóru alla leið héðan af landi. Ólafía Jóhannsdóttir hefir verið á ferð meðal íslendinga í Ameríkn, að flytja fyrirlestra um bindindi og kristindóm. Segir bréfritari „Heimskringlu“, að fyrirlestr hennar nm bind- indi hafi hvorki verið betri eða verri enn aðrar ræður um það efni; „engin ný hugmynd leidd fram“. Dóinn í Ameríku Þorkell Jónsson (Oddssonar hafnsögmanns í Roykjavík), druknaði af gufuskipi, sem fórst við austrströnd Ameríku í vetr, 36 ára, hafði verið 20 ár í förum og átti heima í Brooklyn, New York. — Benedikt bóndi Binarsson (Jónssonar, frá Brekknakoti) í Dingeyjarsýslu, dáinn í Argyle úr brjóstveiki; Níels Jónsson Víum, Múlsýslingr í Dakota, Guðbjörg Jónsdóttir (kona Gunnlaugs Pétrssonar frá Hákonarstöðum) í Minnesota. Dánir erlendis: Tambs Lyche ritstjóri norska tímarits- ins „Kringsjár“, sem margir lesa hér á landi, mikilhæfr rithöf- undr; hafði lengi verið í Ameríku; Lefolii hinn gamli, eigandi Eyrarbakkaverzlunar; Carl Möller skáldsagnahöfundr danskr. Skófatnaöar vinnustofa og verzlun Rafns Sigurðssonar I Austurstræti (rið liliðina á Hótel ísland að austanyerðu) hefir til sölu miklar birgðir af öllum skófatnaði, t. d.: Karlmannsskór parið kr. 6.00, 8.50, 9.00, 9.50, 10.00 (smíðaðir á vinuustofu minni). Kvennskór parið kr. 4.50, 5.50, 6.00, 7.25, 8.00 og 9.00 (geitaskinn og lakk, mjög fínir, smiðaðir á vinnustofu minni). Barnaskór, mjög margar tegundir (úr hestaleðri, geitaskinni og lakkskinni frá kr. 1.20 tii 2.80. Unglingaskór hneptir, og fjaðraskór, afaródýrir. Morgunskór, margar tegundir, frá kr. 1.75 til 3.00. Barnavatnsstígvél með lakksltinnskraga fyrir að eins 6 kr. Mikiar birgðir af afarvönduðum karlmanna-vatnsstígvélum. Túristaskór, afaródyrir, og sömuleiðis miklar birgðir af ÍirilHOlSSliÓlll og öðrum kvenskóm af mörgum tegundum, alt mjög ódýrt. Af ofannefndum karlmannsskóm eru alt af á reiðum höndum í verzluninni yfir hundrað pör, afarvönduð, sem verða seld ódýrara enn hjá nokkrum öðrum skósmið í Keykjavík (sbr. ofanskrifað verð). Allar pantanir á nýjum og viðgerðir á siitnum skófatnaði skulu fijótar, hetr og ódýrara af hendi leystar enn hjá nokkrum öðrum skósmið hér í hænum. Þá er ekki að gieyma hinum um alt Iand að gæðum þekta vatnsstígvélaáburði, sem hvergi er til jafngóðr, samkvæmt sögn þeirra, er hafa notað hann annan áburð. ár eftir ár. Þeir vilja ekki FERÐAMENN, sem komið til bæjarins í sumar! Ef þið á annað borð þurfið að fá yðr á fæturna skó eða vatnsstígvél, þá komið fyrst i SKÓFATNAÐARVERZLUN RAFNS SIGURÐSSONAR. i því munuð þið græða til rnuna. Það munuð þið sanna með reynslunni. Hver maðr, sem gengr um göturnar í miðjum bænum, á leið fram hjá verzluninni. OTTO MÖNSTEDS Smjöriiki ráðleggjm vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffengasta emjörlíki, sem mögulegt er að búa til BÍSjíS þvi œtiö iim OTTO M0NSTEDS smjörlíki, sem fæst keypt hjá kaupmönnunum.________________________________________ Útgeíandi: Vald. Ásmundarson. ÚélagRprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.