Fjallkonan


Fjallkonan - 14.07.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 14.07.1898, Blaðsíða 3
14. júlí 1898. FJALLKONAN. 107 Upp skal hug vorn yngja endurminning sú, að sama málið syngja synir Ingólfs nú, guðs í græuurn haga gieðihátíð á. Blessuð sé þín saga, Bvauni, ýtum lijá! Gtiðm. Níels skáldi. Fjallkonan heflr fyrir iöngu lofað þætti af Níeis skálda með myad af honum. En sá sem ætiaði að rita þáttinn brást, og ég hefi ekki getað fengið nægi- legt efni til hans enn þá; verður hann því að bíða fyrst um sinn. En af því mörgum mun vera for- vitni á að sjá mynd af Níeis skálda, sem var mjög einkennilegur maður og kallaður sérvitrÍDgur mikili, þá kemur hér myadin af honum. Hann er þar í búningi, sem sumir gamiir mena báru framan af þessari öld: bolur og skotthúfa á höfði. Myndin er gerð af Sigurði málara GuðtnundSvsyni, áður enn hann fór utan, og upphaflega krotuð á stein. Níels skáldi var vel greindur en rajög eínrænn. Hann hafði í ungdæmi sínura lært eitthvað í latínu, enda var hann mjög drjúgur af lærdómi sínum og „lesningu". Eftir hann eru einkum mörg hálf-heim- spekiieg kvæði eða guðfræðiiegs efnis; eitt af þeim er „Næturfæia", sem hann orkti á rnóti Njóiu Bjarn- ar Guuniögssonar, er houum þótti fara með villu- keaningar. En ekki varð „Næturfæla" vinsæi og enda pre3tar urðu til að yrkja á móíi henni. Rímur orkti hann af Franz Döaner (pr. í Yiðey), Flóres og Blansiflúr (pr. á Akureyri) og Tístran og Iudiönu.— Hann setti og saman sögu af Eiriki Loftssyni. Hann átti oft í höggi við ýms öannr aiþýðuskáld og var þá oft níðskæidinn í meira lagi. Einna kannust er viðureigu hans við Bóiu Hjáim.>r og Gaðmuad Ketils- son. Island að blása upp. í fjall-lendi því eóa fjallgarði, sem er milii Qrafnings og Ölfubhreppa vórn allar brekkur og dalir vaxnir víði og lyng't fram að 1820. Víðirinn var rojög mikill víða, avo að yfir 10 hestburðir vðru í mörgum runnum. Þetta land hefir smámsam- an gengið af sér, bvo að nú sést ekki ein hrísla á öllu þessu svæði, og lyngið er líka að mestu horfið. Jaínframt hafa mjög margar grasspildur alveg eyðst á þessu timabiii. Deasi eyðing staíar ekki áf fénaðarbeit eða annari notknn, enda liggur fjall- lendi þetta undir sujó frá veturnóttum til 7 vikur af sumri, eða 83 vikur og oft lengur. Mér flnst líka að snjórinn liggja lengra fram á sumat nú enn i ungdæmi mínu fyrir 35 árum. — Menn sem hafa búið lengi við þetta fjall-lendi, kvarta lika um að sauð- fé sé ekki eins vænt og það var fyrir morgum árum. — Dað sem hér er sagt um fjall-lendi þetta Btyðst við frásögn tveggja áreiðanlegra og kunnugra manna, sem bjuggu hér allan sinn ald- nr (Magnús Gíslason bóndi að Viilingavatni, fæddur 1813, og Ingimundur Gislason bóndi á Króki, fæddur 1805). Sömu menn sögðu mér, að rnjög mikið hefði minkað skógur, gráviðir, víðir, fjalldrapi og beitiiyug í Grafninginum um þeirra tíð í heimalöndum. Af því má ráða, að erfiðara er með beit nú enn áður. Engjarnar eru hér mest vali-iendi og ganga þær einnig sifelt sér fyrir skriðuhlaup og fi. Búskapurinn er nú líka kraftminni hér i sveit heidur enn fyrir 25 árum og er margt sem að því styður fleira enn það Bem nú var talið. Hér eru þó atorkumenn, sem hafa mikinn áhuga á búnaði og jarðabðtum. Grafningshr. í júní 1898. Gísli Magnússon. * * * Aths. ritstj. Dað er sjálfsagt rétt, sem þessi heiðraði höf. segir, að GrafnÍDgtsfjall-lendið hafi blásið upp á þessarí öid. Dað er heldur ekki hægt að bera á móti því að skóglendi hefir víða eyðst stðrkostlega á þessaii old, t. d. Hafnarskógur í Borgarfirði og skógurinn í Hnjóskadal austanverðum, enda segir sagan, að iandið hafi verið skðgi vaxið milli fjalis og fjöru í öndverðu. — Dar sem skógurinn eyðist, má vænta meiri land- spella á eftir, þar til nýr gróður kemur í staðinn. — Eu það er venjuiega bðt í máli, að Dýr grðður kernur nftur þar sem upp hefir biáBÍð, þótt það verði ekki fyr enn eftit langan tima. ÍSLENZKR SOGUBÁLKR. Æfisaga Jóns Steingrímssonar, prðfasts og prests að Prestsbakka. [Eftir eiginhandarriti. Landsbókas. 182, 4to]. (Frh.) Ég braust um sem ég orkaði og svaraði þessu: „Værihér nú Jóhanna þá munduð þið sjá mig í friði:“ Við þetta orð hættu þær og gpurðu, hvwt ég væri skyldur henni;égjátaðiþvi mér til frelsis, hvað þó ekki var. Fornam ég þá að hún væri ei heima, heldur fram í seii á aurunum, so þá ég slapp varð eg alls hugar feginn að hitta hana. Hún tók í allra bezta máta á möti mér; fortaldi eg henni alt hvernig farið hafði um mig síðan í Hlíðina kom. Sagði hún þess væri von, því þær væru vestar þar af öilum er ég hefði fyrir hitt.-Daðan fór ég að Holti og heilsaði prófaati frænda mínum; tjáði honum af minni fyrírtekt og ferð, hvar með eg hefði og tvo hesta, er móð- ir mín hefði beðið hann að hjálpa mér og sér um fÍBkæti upp á, hverju hann yfrið stuttlega tók og sagðist ei geta það af sjálfsefnum, og hlyti eg til þeirra efna að fara út í Vestmann- eyjar; skyldi hann þegar með mér skrifa þangað og biðja vin sinn, er hann þar ætti, Bem hét Dorsteinn Dorkelssou, að skaffa mér fisk upp á þær vörur sem ég kafði; værtl hjáleigu menn sínir ferðbúnir þangað og skyldi eg strax með þeim fara. Hana skrifaði bréfið með hasti og fékk mér það. Ekkert anr.að gagn

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.