Fjallkonan


Fjallkonan - 10.08.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 10.08.1898, Blaðsíða 4
124 FJALLKO NAN. XV 31 inn er hinn heilsubezti maður nndir sðlnnni og læknar hans missa sjaldan eins dags laun. Pyrir skömmu meiddist maður nokkur í Khöfn bvo mikið, að hann var borinn á spitalann. Læknirinn var söttur og segir við konuna: „Maðurinn yðar er dauður“. Þá rís maðurinn upp og segir: „Noi, ég er ekki dauður". Þá segir konan: „Ligg þú kyr; læknirinn veit þetta betur“. Á bðkasafninu í Belgrad (höfuðstað Serbíu) eru 40,000 bækur, en allar hafa verið lánaðar út, svo engin er eftir og engri skilað aftnr. Hefir bókasafninu því verið Iokað. („Kringsjá“) í „Politiken“ stendur, að hr. Svanström, núverandi eigandi Cammermeyers verzlunar í Kristjaníu, hafi verið boðinn til mið- degisverðar hjá Hegel bðksala. En ekkert er getið um, hvað hr. Hegel hafi gefið hr. Svanström að éta. önnur veiðidýr. Alt er það í stórum köstum eins og múrsteins eða eldiviðar hrúgur. Enginn hnífur gengur í kjötið hjá slátr- urunum þar. Frosinn fiskur er í stökkum og mjðlk er á hoð- stðlum í stykkjum. Vanalega láta kaupmenn spýtu eða band- spotta frjðsa við eitthvert hornið mönnum til hægðarauka, er þeir bera mjðlkurstykki þessi. Þannig getur vegfari annaðhvort borið svo sem hálfpott af mjðlk í bandspotta eða sveipað hann innan í vefju og horið undir hendinni. Vér Evrðpubúar borgum læknum vorum að eins er vér er- nm veikir og oft yill það jafnvel þá líka fara út um þúfur. En keisarinn í Kína borgar þeim að eins þá er hann er heill heilsu. Jafnskjótt og keisarinn verður lasinn, eru launin tekin af læknum hans þangað til hann er orðinn albata. Það er til þess tekið, hve kappsamlega þeir stunda hans hátign, til þess að missa sem minst af laununum. Afleiðingin er sú, að keisar- OTTO MÖNSTEDS Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa ti! Biöjiö þvi œtiö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt lijá kaupmðnnunum. Húseignir og lóðir til sölu. Tviloftað hús í Þingholtsstræti nr. 21 vátrygt fyrir 7,612 kr. Á hú8inu hvíla með 1. veðrétti 2400 kr.;?á 4°/0; bygð lóð er JJ191 □ álnir, óbygð lóð 896 □ álnir, fæst fyrir 5000 kr., útborgun 1500 kr. fyrsta ár og 1100 kr. á tveimur árum með 4°/0 vexti. Tvíloftað hús í Bergsstaðastræti „Bjargarsteinn" kallað, vátrygt fyrir 2844 krj Á húsinu hvíla 1400kr. á 4J/2 °/0 með 1. veð- rétti; bygð|Ióð 124 □ álnir, ó- bygð lóð 896 □ álnir, fæst fyr- ir 2500 kr. Útborgun 1100 kr. á tveimur árum. „Melar" eða „Smiðjau“ við Bræðra- borgarstíg, vátrygð fyrir 1311 kr. Á húsinu hvíla 250 kr., hvar af afborgast árlega 50 kr. ásamtj vöxtum 41/80/0> bygð lóð 235 □ álnir, óbygð lóð. 1897 álnir. Fæst fyrir 2000 kr., útborgun 1000 kr. og um 700 kr. á tveim- ur og árum 4°/0 vexti. Hús í Sauðagerði vátrygt fyrir 1200 kr. Á húsinu hvíla 600 kr. á 4 Vg °/0, fæst fyrir 1200 kr., útborgun 500 kr. strax og 100 kr. á ári. Bygð lóð 94 □ álnir, óbygð 2606 □ álnir. Lóð í Skuggahverfinu fyrir norðan Gisaurarbæ, „Litlabæ“, um 1077 □ álna kálgarður, fæst fyrir 75 kr Lóð í Skuggahverfinu við Lindar- götu um 4081 □ álnir eftirlóð- argjaldsskránni síðastl. ár, fæst fyrir 200 kr. Lysthafendur snúi sér til verzlunar undirskrifaðs. Reykjavík 8. ágúst. 1898. H. Th. A. Thomsen. I verzlun H, Th. A. Thomsen’s er nú nj'komið með „Thyra“: Þakjárn bárað og slétt. Champagne. sv. Banko. Kirse- berjasaft súr. Bankabygg. Hveiti nr. 2. ágætt. Blóðbýtingur Býtingaduft o. m. fl. Þriggja pela flöskur. stutt- hálsaðar og hreinar, eru keyptar á 10 aura stykkið í verzlun H. Th. A. Thomsens. Eg undir skrifuð hefi í mörg ár verið sjúk af taugaveiklun, og og hefi þjáðst bæði á sál og líkama. Eftir margar árangurslausar læknatilraunir reyndi ég fyrir 2 árum Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Fred- erikshavn, og þá er ég hafði neytt úr fjórum flöskum, varð ég undir eins miklu hressari. En þá hafði ég ekki föng á að kaupa meira. Nú er sjúkleikinn aftur að á- gerast, og má sjá af því, að bat- inn var hinum ágæta bitter að þakka. Litlu Háeyri Gticfrún Símonardóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendr beðnir að líta vel eftir því, að vj~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danm&rk. Barnablaöiö. er skemtiblað handa börnum, sem kemur út einu sinni í hverjum mánuði. Árgangurinn kostar 50 aura fyr• ir kaupendur „ Kvennablaðsinsu, en 75 aura fyrir aðra; í Reykja- vik kostar það þó að eins 60 aura fyrir þá, sem ekki kaupa „Kvennablaðið", í Ameríku 35 cents; bæði blöðin þar 75 cents og borgist fyrirfram. Sölulaun ^/g. Blaðið ætti að geta orðið nauð- synlegt uppeldis og mentunar meðal barna og unglinga hér á landi. Fái það svo marga kaupendur að það geti stækkað að mun, mun það geta fullnægt þeim kröfum. Nr. 31 af Fjallkonunni 1897 kaupir útgefandinn háu verði. Jónsbók, lögbðkina, prentaða á Hðlum 1578, kaupir útgefendi „Pjallk.“ mjög háu verði. Útgeíandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.