Fjallkonan


Fjallkonan - 07.09.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 07.09.1898, Blaðsíða 4
140 FJALLKONAN. XV 35 bágborin í samanburði við tilkostnaðinn. — Laxveiði heflr næstum algerlega brugðist, svo að fá eða engin dæmi munu til slíka í manna minnum, t. d. hvað Hvíta snertir. Að eins örlítill hluti kostnaðar hefir náðat upp". ÍSLENZKUK SÖGUBÁLKUR, Æfisaga Jóns Steingrímssonar, prðfasts og prests að Prestsbakka. [Bftir eiginhandarriti. Landsbókas. 182, 4to]. (Prh.) 19. Árið þar eftir, þá eg var a Reynistað, fór ég enn aust- nr á land til fiskikaupa. Varð eg onn kunnugri góðum og mis- jöfuum mönnum, og þó eg fengi nðgan fisk keyptan undir Eyjafjöllum, var hann hjá flestum þeim svo húsrakr, með öðru fleiru, að ei gat staðið sína vikt þa norður kom; eg varð því heldur að fara ut í Vestmanneyjar, og eiga undir von með teppur. Þá komst eg i kunningsskap við þær góðu konnr: Guðbjörgu Pálsdóttur á Keldum og Guðnýju Dorsteinsdóttur í Skðgum (er var) höfðingi í allri raun og veru. Áður sálaðist bað hún mig fyrir börn sín að láta þau ei sín gjalda, því eitt- hvað af þeim mundi nærri mér verða, hvað og varð þá son- ur hennar, sra Borsteinn, varð mér samtíða í Mýrdalnum; gaf og guð mér þá nðg efni til þess að bjarga honum þa honum lá á; sakna eg hans enn í dag. 'Betri eru hðt enn gjafir' — Hinn þriðja höfðingskona er eg komst í viðskifti við og kunn- ingsskap var sú stðrmikla kvinna Jðrunn Skúladóttir á Hliðar- enda, húsfrú sr. Brynjðlfs Þðrðarsonar Thorlacius. Bg var til hans sendr með bréf og reikninga að norðan, því klaustrhald- ari sr. Jðn Vigfússon og hann höfðu jarðaafgjaldaskifti. Tjald- aði eg að kveldi a réttarbakkanum fyrir framan bæinn og ana. Um sðlaruppkomu morguninn eftir var eg kominn á flakk; Bé eg að rýkur heima. Sæki hest minn, tek með mér bréfln og varningspoka minn og ríð heim. Eldhús var austast af staðn- um; þaðan sé eg að kemur til mín vestur fyrir kirkjuna á hlað- ið öldruð kona, augnfögnr, en ófríð að öðru, með óhreint skuplu- korn á höfði, bláþryktan amádropaklút á höfði og trefil eínB litan um hals, í sortaðri gamalli og skBrnugri hempn með dökkum kraga, sem brettist með geiflum upp um hálsinn. Skð- fatnaður var að þessu skapi. Hvort heilsar öðru. Hun spyr hvaðan eg sé og hvert mitt erindi sé þangað. Eg Begist eiga að færa húsbóndanum bréf og spyr hvort hann sé á fætur kom- in, Hún neitar því og Begir það verði ekki fyrr enn um dag- mál. „En íá þú mér bréfin, eg skal koma þeim til hans". Eg neita því og segi: „Mér var uppálagt að fá honum þau 4 eigin hönd, og breyti eg ei út af því að forfallalausu, enda sýnist mér þú vera svo skörnug eldabuska — slæ nú upp á gaman — að eg vil ei né voga að fá þér þau í hendr". — Hún hlær við og aegir: „Ekki lízt þér hreinlega a mig; sona eru nú eld- húskerlingarnar hér, en trua máttu mér fyrir bréfunum, því trúað hefði hann mér fyrir þeim". Eg segi það megi vel vera, og spyr hana hvað lengi hún hafi hjá þeim góðu hjónum verið. Húu svarar: „Hér um 50 ar". „Auðséð er það, segi eg, að stðrærlega húsbændr átt þú, að þú ert so longi búin að vera hjá þeim i Boddan sýsli sem hér kyað vera, enda er einhver nýti- leg taug í þér, að þú skulir þola hér bvo lengi". (Framh.). OTTO MONSTEDS Margarine jáðleggjum vér óllum að r.ota. Það er hið bezta og ljúffengasta emjorlíki, sem mögulegt er að búa til IBiöjjiö því œttö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt hjá kaupmönnunum. _—______________-_- _————- 1871 — Jubileum —1896 Hinn eini ekta 33_r_^2_o._^-l__fs-oli___ix-- (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr heflr notað bitter þenna, hefir ha'nu rutt sér í fremstu rðð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu rerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þröttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœtnari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum Iífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjáútsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ------ GránufélagiS. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjbrðr: Hr. N. Chr. Gram Husavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavik: H. P. Duus verslun. ------ Knudtzon's verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Einkenni: Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrðkr: Seyðisfjörðr: Siglufjórðr: Grant. T. Bryde. Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ealldór Jómaon. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Brúkuð reiðtygi hnakka og söðla með ensku Iagi, sel eg mót allri gjaldgengri vöru íil 30. október næstkom- andi. Samúel Ólafsson söðlasmiður. r X. verzlun Magnúsar Einars- sonar á Seyðisfirði fást ágæt vasaúr og margskonar smekklegar, fáséðar og vandadar vörur tneð mjög sanngjörnu verði' Kaupendur „Kvennablaðsins" ern beðnir að afsaka, að ágúst-Maðið getur ekki orðið sent fyr enn með landpósti í septemher vegna fjarveru dtgefandans. Ullarband er tll sb'lu í Þingholtsstræti 18. Einar Grunnarsson^ tekur að sér að kenna r©il_.iilii.s ódýrt, fljótt og veí. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónaasen, sem eianig gefr þeim, sem vilja tryggja lífsitt, allar nauðsynlegar upp- íýsingar. Útgefandi: Vald. Ismundarson. F élagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.