Fjallkonan


Fjallkonan - 04.04.1899, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 04.04.1899, Blaðsíða 3
4. apríl FJALLKON AN. 55 Druknanir. í f. ra. druknaði Bergsteinn bóndi úr Bjarneyjum á Breiðiflrði við 4. rriann af báti, sem hann kom á úr Stykkishólmi. Báturinn fórst skamt frá lend- ingu í Bjarneyjum og hafði iík Bergsteins bónda rekið þar upp. Sonur hans druknaði í fyrra á Breiðafirði. Hann hafði verið í þessari ferð að sækja við í bát, sem hann ætlaði að smiða i stað þess sem soaur hans drukknaði af. Hiuu 28. f. m. druknuðu 5 menn af skipi frá Gerðuro í Garði; fórust þar í lendingu, enn 4 varð bjargað. Þeir sem drukr-uðu vóru: formaðurinn Nikulás Eiríksson frá Gerðum (fyr á Útskálum), Bene- dikt Magnússon og Guðmundur, bændur i Garðinum, Gísli Gíslason frá Kiðjafelli í Kjós og Þorkeli Sig- urðsson, ættaður ofan af Mýrum. Meðalaiin verðlagsskránna 1899—1900 er: í Au3tur-SkaftafelIs8ýBlu..............................43 aurar - Vestur-SkaftafellBsýslu.............................47 _ - Vestmannaeyjasýslu..................................43 _ - Kangárvallasýslu....................................41 _ - Árnessýslu .........................................56 _ - Kjósar- og ðullbringusýslu og Rvík.................50 — - Borgarfjarðarsýslu..................................60 _ - Mýrasýslu........................................60 — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu ...................64 _ - Dalasýslu...........................................71 _ - Barðastrandarsýslu..................................57 — - ísafjarðarsýslu og kaupstað.........................60 — - Strandasýslu........................................55 — - HúnavatnsBýslu......................................54 — - Skagaljarðarsýslu...................................48 — - Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað .... 47 — - Þingeyjarsýslu......................................45 — - Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað ... 58 — - Suður-Múlasýslu.....................................58 — Gufuskipið „Ásgeir Ásgeirsson“ kom hingað frá, fitlöndum 29. f. m. og fór aftur daginn eftir til Isafjarðar. Strandferðaskipið „Thyra" kom hingað norðan og vestan um land 30. f. m. með marga farþega. Próf í mannvirkjafræði (ingeniör-vísindum) við há- skólann hefir tekið Siguröur Pétursson frá Ánanaustum með I. einkunn. Jón Proppé hefir og tekið heimspekispróf með I. einkunn. Campbell Bannermann, sá sem nú er orðianfor- ingi vinstri manna á Engiandi, er sagður einn hinn ihaldsamasti í þeim flokki og því lítils af honum að vænta. í heimastjórnarmálinu er hann t, d. sagður fráleitur. — Það getur varðað íslendinga, hvort vinstri meun eða hægri hafa vöidin á Eaglandi; fjársölu- bannið getur oxðið afnumið, ef einbeitt vinstrimaana- stjórn kemst þar að völdum. Óskilafé selt í Skagafjarðarsýslu haustið 1898: Fellíhreppur: 1. Grátt lamb mark: sýlt gat, hitar 2 fr. h., stýft v. Viðvíkurhreppur: 1. Hvít ær hyrnd m.: svaglsk. a., biti fr.. h., sýlt, hiti fr. v. 2. Svört lambg. hyrnd. m.: sýlt, gagnvalgsk. h., sneitt a. v. Akrahreppur: 1. Hvít gimbr veturg. m.: geirstýft h., tvist. a. biti fr. v. brennim.: Skriða. 2. Hvit gimur veturg. m.: hálftaf a., fjaðr. 2 fr. h., fjaðr. 2 fr. v. 3. Hvítur sauður veturg. m.: geirstúfrif. b., tvístýft a. biti fr. v. 4. Hvítur lambg. m.:'stýft, biti a. h., biti a. v. 5. Svört lambg. m.: sneiðrif. a. gagnb. h., sneitt fr., gagnb. v. 6. Hvítur lambhr. m.: sneitt fr., íj. neðar h., ómarkað v. Lýtingsstaðahreppur: 1. Hvít lambg. m.: sýlt, gagnb. h., tvístýft fr. v. 2. Hvit lambg., spottadr., m.: sneitt fr. h., hvattv. 3. Hvít lambg., m.: gagnbragðað h., vagisk. fr. v. 4. Hvít lambg. m.: heilrifað, biti fr. h., stúfhamrað v. 5. Svört lambg. sama mark. 6. Hvít lambg. m.: geirstúfrifað h., stýft hálftaf a., biti fr. v. 7. Svörtjlambg. m.: sneitt a., biti fr. h., hálftaf a. v. Staðrahreppur: 1. Grátt lamh m.: stýft hálft af fr. h.. stúfrifa, biti fr. v. 2. Hvítur lambgeld. m.: ekkert á h., stýft v. 3. Hvít lamgimbur m.: tvist. og fj. fr. biti a. h., sneiðrif. fr. v. 4. Hvit lambg. m.: sneitt a., biti neð. h., hvatt v. Skefilsstaðahreppur: 1. Hvítur lambhr. m.: blaðst. fr., fj. a. h., sýlt, biti fr. v. 2. Hvítur lambhr. m.: heilrifa h., vaglsk. fr. v. 3. Hvít lambgr. m.: tvírifað í stúf h., tvíst. eða blaðst. fr., fj. a.v. 4. Hvít lambgr. m.: stýft, gagnbitað, h.. hálftaf fr. v. 5. Hvítkollótt ær2-3 v., m.: stúfr., (eða sneiðr.) fr., gagnb. h., tvístýft fr., gagnbit. v. 6. Hvít lambgr. m.: sýit, bragð fr. h., tvístýft a., vaglsk. fr. v. 7. Hvít lambgr.Jm.: tvistýft, fr. bragð a., h., sneitt a., biti fr. v. Rípurhreppur: 1. Hvít g. veturg m.: stýft fj. fr., biti a. h., sneiðrif. a., gagnb. v. 2. Svarthosótt ær m.: tvístýft fr., biti a. h., hamrað v. Deir sem sanna eignarrétt sinn að þessu fé, mega vitja andvirðis þess hjá viðkomandi hreppstjórum, til næstkomandi septemberloka. Hróarsdal, 28. febrúar 1899. Jónas Jónsson. OTTO MÖNSTEDS Margarine ráðieggjum vér öllum að uota. Það or liið bezta og Ijúífeagasta smjöriíki, sem mögulegt er að búa ti'. Blöjiö þvi œtiö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt hjá kaupmönnunum. Tke North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, alt sérlega vel vaudað. Einkaunjboðsœaður fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson, Óskilakindur. Á næstliðnu hausti, voru okkur undirrituðum dregin sitt lambið hverju, er við áttum ekki, enn voru þó með okkar réttu mörkum: stúf- rifað h., blaðstýft fr. v. og gagnbitað h., gagnbitað v. Þeir sem sanna eign- arrétt sinn á lömbum þessum, geta vit- jað andvirða þeirra til okkar, að frá- dregnum kostnaði, ef þeir gefa sig fram fyrir iok septemherm. næstk. 1899. Elisabet Erlendsdóttir á Síðu. Pétur Oddsson, í Holtastaðakoti, Langadal, Húnavatnssýslu.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.