Fjallkonan


Fjallkonan - 04.04.1899, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 04.04.1899, Blaðsíða 4
56 FJALLKONAN. XVI, 14. Verzlun J. P. T. Brydes hefir fengið með gufnskipinu „M o s s“: Alls konar kornvörur Kaffi Kandís Melís Export Súkkulaði, margar teg. Niðursoðinn matur: Fiskeboller Roast Beaf Siikasparges Boeufcarbonade Forl. Skildpadde Aal i Gelé Sardiner Anjovis Lax Hindbær Gelé Blommer Jordbær Kirsebær Reine de Claude Stikkelsbær Agurker Watson Whisky Lorne ------- Encore------- Deeside :---- Cognac *** Rom Portvín Sherry Kösters Bitter Hollandsk Bitter Jamaica Rom, ekta. Skinke Sideflæsk reykt ----saltað Spegepölse Cervelatpölse Rulla Rjól Yindlar, margar tegundir frá 4—13 kr. Reyktóbak, margarteg. Allskonar vefnaðarvörur: Sjöl stór og smá mjög falleg Fataefni mjög falleg marg. teg. Klæði — — — — Léreft — — — — Sirz — — — — Fionel — — — — Tvisttau — — — — Piqué — — — — Gardinutau— — — — Flauel — — — — Java Strammai Sérting Handklæði Vasaklúta hvíta og mislita Rúmteppi hvít og misiit Regnkápur fyrir konur og karlm. Tvistgarn hvítt og mislitt og margt fieira. Komið og skoGið, þá munuð þið komast að raun um, að hvergi er betra og ódýrara. Skófatnaðarverzlun Rafns Sigurðssonar hefir nú til afarbirgðir af skó- fatnaði, af ölium upphugsandi tegundum, bæði útlendum og inn- lendum, sem yrði alt of langt að teija hjer upp. Að eins skal geta þess, að alt selst afar ódýrt eftir gæðum. Mjög miklar birgðir í viðbót koma með „Laura“ næst. Allar aðgerðir hvergi hetur eða fljótar af hendi leystar. Nýkomiö © ^ með „Laura“ afarmiklar 2: birgðir af alls konar vönd- fj* S uðnm, haldgóðum og ó- * as dýrum skófatnaðitii g .'s skófatnaðarverzlunar § L. G. Lúðvígssonar §; 3 Ingólfsstræti 3. Vínföng sérlega góð og ódýr: Whisky, Portvín, Sherry, Sv. Banco, Cognac, Bitter og aiþekt gæðahrennivín. Verziun Ben. S. Þórarinssonar. BLæfa ágæt, bæði smákæfa og stykkja- kæfa (frá góðu heimili í Þingey- jarsýslu), er til sölu í t»ingholtsstræti 18. svartir og mislitir 8 og 4 hneptir, fást beztir og ó- dýrastir hjá J. P. T. Bryde. í fyrra vetur varð ég veik, og snerist veikin brátt upp í hjart- veiki með þarafleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum; fór ég því að reyua Kin a-lífs-elixír herra Vaidemars Petersens, og get ég með gleði vottað, að ég hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. HúBfreyja Guörún Elríksdóttlr. Þegar ég var 15 ára að aldri, fékk ég óþolandi tannpinu, sem ég þjáðist af meira og minna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem ég gat náð í, og að lokum ieitaði ég til tveggja tanulækna, enn það var alt jafn-árangurs- laust. Ég fór þá að brúka Kína; Lífs-elixír, sem búinn er tii af Valdemar Petersen í Fridrikshöfn, og eftir er ég hafði neytt úr þremur flöskum varð ég þjáningarlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundlð til tannpínu. Ég get af fullri sannfæringu mælt með ofannefudum Kína-lifs eiixír herra Valdemars Petersens við alla sem þjáðst af tannpínu. Margrót Guðmuudsdóttir. ljósmóðir. Ég sem rita hér undir hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugavbiklun. Ég hefi leitað margra lækna, ena árangurslaust Loksins kom mér í hug að reyna Kína-Lífs-elix ír, og eftir er ég hafði neytt aðeins úr tveimur flöskum fann ég að mér batnaði óðum. Þúfn í Ölfusi ,e/#’98. Ólavía Guðmundsdóttir: Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixir, eru kaupendur beðnir að líta vel eft ir því, að standi á flöskuu- um í græau lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Útgeíandi: Tald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.