Fjallkonan


Fjallkonan - 23.08.1899, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 23.08.1899, Blaðsíða 3
123. ágfist. 1899. FJALLKONAN. 151 Laugaveg 18. Muniö eftir s Hvergi á íslandi fást eftirtaldir munir fyrir lægra verð. Úr, Klukkur, Hálsfestar, Úrfestar úr silfri, gullpletti, talmí, nýsilfri og nikkel. Kapsel, úr silfri og gullpletti, Bréfapressur úr marmara með Úri í. Almanök á skrifborð. Skrautgripa-öskjur og ýmiskonar skrautgripir úr silfri og pletti. Hnífapör, Matskeiðar, Súpuskeiðar, Teskeiðar, Servíettuhringir úr silfri, Tóhaksdósir úr silfri. Kíkirar, Hitamælar, Loftþyiigdarmælar, Guitarar, Maudolíu, Fiolin, Flautur, Ocarínur, Munnhörpur, Harmonikur, Accord-Zitlierar, Columhia-Zitherar, Spiladósir, Lírukassar, Laxveiðafæri, svo sem: Stengur, Hjól, Forsnúrur, Línur, Önglar, Flugur, Síli, Spænir o. fl. Enn fremur stálsaumavélar. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Hið hreina og fallega sauðfjár- mark mitt er ég hefi haft á sauðfé mínu nú í full 40 ár, hefi ég nú af sér- stökum og gildum ástæðum neyðst til að leggja niður-, enn í fess stað ætla ég að bafa framvegis erfðasauðfjármark konu minnar sem er: Tvístýft framan hægra, biti aftan, hðfbiti aftan vinstra, er nú er komið inn í hina nýjn markaskrá sýslunnar. Þetta bið ég menn að athuga framvegis. Syðstu-Hörk undir Eyjafjöllum !5 /7. ’99. Jów Sigurðsson. Vottorð. Ég hefi leagst æfi minnar vorið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orðið að vera á sjó í misjöfnu sjó- veðri; kom mér því til hugar að I brúka Kína-Iífg-eiixír herra Waide- mars Perersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að ég gat varla sagt, að ég fyndi til sjósóttar, 'þegar ég brúkaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil ég því ráð- leggja öilum, sem eru þjáðir af þessari veiki, að brúka Kína-lífs- elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. B. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-eiixír, eru kaupendur beðoir að líta vel eft- ir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kinverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. R-a-u-ð-v-í-n ágætt, ósúrt, frá Sankti-Páli, fæst hjá mér. Flaskan á 54 aura, og ódýrara ef meira er tekið. Þetta rauðvín viðurkenna allir vera eitt það bezta, sem selt hefir verið hér í bænum. Ben. S. Þórarinsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.