Fjallkonan - 15.09.1899, Blaðsíða 3
16. sept. 1899.
FJALLKONAN.
163
hann eg heppinn tel. —
Þökk var frásneidd öðrum öllnm,
ein hún bjð í fjöllum.
Það var sorg og hrygð í heimi
harmaél og öfugstreymi,
goðin hrinu hátt.
*• Hvíta-Baidur Helja hrepti,
honum ekki frá sér slepti
flagðið grimt og flátt,
nema alt sem eitthvað héti,
ðför Baldurs gréti.
„Agitéra“ Æsir létu,
allir hlupu til og grétu
þðknun þeim að tjá.
Allir vildu offra tárum
enda þótt af harmi sárum
sízt þeir syrgðu þá.
Það „að vera með“ var mátinn —
mjög vaið stint um grátinn.
Þökk sat ein í háum helli,
horfði á úr bröttu felli
feikna tára-flðð.
Hún var spurð um, hverju sætti
hana ci hið minsta grætti
það sem grætti þjðð.
Kella þá með köldu spotti
krepti brýr og glotti.
Hún kvað rétt, fyrst Helju kaidri
hefðu lánast tök á Baldri,
hún þeim héldi þá ;
vissi glögt, að enn þá enginn
er með tðmum harmi fenginn
Helj&r-heimi frá.
Kvaðst sig ekki leiða láta,
lét svo vera’ að gráta.
Enn í d&g þótt illa láti
æstur skríll með keipa-gráti,
situr þögul Þökk,
kreppir brýr með köldu glotti,
kastar frá sér þungu spotti,
hvorki hrygg né klökk.
Hún með engum öðrum grætur —
ei sig teyma lætur.
Þegar fornir hrynja hjallar,
heiiög goð og fðrnarstallar
glottir þögul Þökk.
Leiðtogarnir hana hata,
hún i bann og ðnáð ratar,
hvorki hrygg né klökk.
Sjálf hún ekkert niður niðir
nei — hún bara stríðir.
Þökk sé vel. — Úr háum helli
hún á lifsins starfa-velli
sérhver umbrot sér,
sér þá ýmsir ákefð sýna
æpa, hvæsa — og jafnvel hrína
og — þó hlutlaus er.
Og með köldu — köldu glotti
kastað getur spotti.
Guðm. Magnússon.
Hagur almennings í suðarsveitunum við Faxa-
flóa er nú enn þá bágari en að undanförnu. Margra
ára fiskileysi heíir að kalla eytt suðurkjálkann hér
við Faxaflóa, og er helzt útlit fyrir að allur þorri
þeirra, sem þar búa, muni leita burt þaðan á næsta
vori ef þeir geta, annað hvort til annara héraða
landsins, eða tii Ameríku. Síðustu ár undanfarin
hefir garðrækt haldið lífinu í mörgum fátækam fjöl-
skyidam þar syðra, en nú hefir hún brugðist svo
gersamlega, að orðið hefir að fleygja kartöfluuppsker-
unni sem ónýtri, vegna kartöflusýkinnar, sem er
farin að breiðast hér út. Að öðru ieyti er iandbúa-
aður þar víðast enginn, og má segja að mönnum þar
séu allar bjargir bannaðar, síðan hætta varð við báta-
útveginn. Samtök og efni vantar ean til þass, að
fátæklingar geti lagt saman til að stunda fiskveiðar
á þilskipum eða með nýjum aðferðum.
Heyskapur hefir orðið mjög misjafn í sumar í
ýmsum héruðum iandsins. Austanl&nds og víða á
Norðurlandi er iátið vel yfir heyskap; grasspretta
var þar víða góð og nægir þurkar til að þurka hey-
ið. Á Suðurlandi spiltu fádæma rigningar, en síðan
hausta tók hefir verið þerrisamara, svo að hey hafa
hirst, en víða með illri verkun. í Rangárvallasýslu,
einkum þar sem vallendis-engj&r eru, hefir bezt hey-
jast sunnanlands.
Botnvörpuskip, sem strandaði í vor við Meðal-
land, „Simpson“, keypti konsúli Jón Vídaiín, og hefir
nú iátið gera tilraun tii að koma því á flot. Áttu
tvö botnvörpuskip hans, „Grímsnes“ og „Fiskines",
að gera það, og voru fengnir til menn að moka frá
því sandinn og hreinsa þsð. 47 msnns voru viðþað
verk í 3 vikur undir yfirumsjón hr. Mundahls erind-
reka íéÍagsÍBð. Við tilraun, sem bæði skipin gerðu
slitnaði taugin hjá „Fiskines", og var þá hætt við,
en daginn eftir losnaði skipið svo, að þ&ð komst á
flot. Var þá það botnvörpuskipið, sem fyrir átti að
ráða, „Grímsnes“, hvergi nærri, en skipstjóri á „Fiski-
nes“ þorði ekki að fara svo nærri l&ndi sem þurfti,
til að ná í taugina. Þá heíði verið auðvelt að draga
skipið út. En síðar fleygði sjórinn skipinu upp aft-
ur og eftir það reyndu bæði skipin að ná þvi út, en
það tókst ekki. Nú á aítur að gera nýja tiiraun til
þess. ___________
Heimdallur fór snemma í p. m. Hafði hann tekið sam-
tals 11 fiskiskip, sem höfðn brotið mðti iandhelgislögunum:—27.
marz H (= Hull) 238 „Jolantbe“ og G Y (= Grimsby) 206
„St. Yineent"; sektuð hvort £ 56 -f- veiði og veiðarfæri. 6. apr.
línuveiðaskip tvö: G Y 670 „India“ og G Y 219 „Suderö“; sekt
£ 18 hvert.—9. apr. H 26 „Fuilmar“; sekt £ 56 -j- veiði og
veiðarfæri. —15. apr. vísað úr landhelgi 7 frönskum flskiskútum
22. apr. vísað einum frönskum fiskara úr landhelgi. S. d. G Y 681
„Sihon“; sekt £ 66 + veiði og veiðarfæri. 8. maí „Akranes“
frá Beykjavík; sekt £ 56 -j- veiði og veiðarfæri. S. d. H 395
„Thomson" og H 30 „Sirdar“, fyrra skipið sektað £ 56, hið
síðara £ 20. 15. maí „Gret8“ P G 46 (þýzkt) kr. 200. 6. ág.
G Y 825 „Buzzard“; sekt 80 -j- veiði og veiðarfæri; hafði
verið sektaður 1895.
Allar Bektirnar eru 8696 kr. auk veiði og veiðarfæra.
„Verzlunarjafnvægið". Stefán B. Jónsson fráWinni-
peg, sem mest hefir mjðlkað og smjörvað í „Þjððólf", vill telja
mönnum trú um, að „Fjalik.“ hafi farið þar með heimsku tðma,
er hún hélt því fram, að það væri engin sönnun fyrir góðum
efnahag eða framförum lands, s»ð meira væri flutt út en inn af
verzlunarvörum. Hann vorkennir íslendingum að hafa þá leið-
toga, sem fari með slíkar vitieysur. Hann ætti líka að vor-
kenna aumingja Englendingum, sem fiytja miklu meiri vörur
inn en út. Ætli þeir séu ekki komnir á höfuðið? — En af
því að maðurinn virðist iítt hafa kynt sér þetta raál, vil eg
ráða honum til, að lesa ritgerð Jóns Ólafssonar í „Andvara“
þ. á. „um verzlunarfreÍ8Í og verndartolla“, þar sem þetta at-
riði er gert að umtalsefni, og mun bú ritgerð geta sannfært
hann um, að Fjallkonan hefir á réttu að standa.