Fjallkonan


Fjallkonan - 03.02.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 03.02.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Póstskipið Laura (skipstj. Christ- iansen) kom hingað aðfaranótt 29. jan. Farþegar með póstskipinu: Þórð- ur Jónsson hafnsögumaður í Ráða- gerði, Sigurður Pétursson ferða- mannatúlkur, Jóhann Þorsteinsson skipstjóri og 2 ísl. sjómenn og einn norskur maður. Cfufuskipið „Colibri“ 189.68 smál. (skipstj. J. Andersen) kom í gær frá Troon á Skotlandi með saltfarm til Geirs kanpmanns Zoega, eftir 31/, dags ferð. EldÍYÍðarleysi. Svo ramtkveður að eldiviðarleysi hjá almenningi hér sunnanlands, að engin dæmi eru til slíks, með því að eldiviður gersamlega ónýttist hjá almenningi víðast hvar, og er það sagt hér austan úr sýslum, að sumir éti matinn hálfhráan, en aðrir brenna öllu því sem hönd festir á, svo sem innviðum húsanna og hey- jum. Yeðrið ágætt síðustu daga, en hef- ir verið mjög óstilt og ílt lengst af í vetur. Aflahrögð. Bezti afli á Eyrar- bakka og Stokksyri þegar gefur. Uppburður af ufsa í Keflavík, og flytja nú Keflvíkingar hann hingað og selja 4 kr. tunnuna. Akrnesing- ar hafa líka borið sig eftir honum þangað, en enginn héðan úr Reykja- vík. Kol eru að hækka í verði erlend- is vegna Búastríðsins. Daglaun verkamanna í námunum á Bretlandi hafa hækkað um 6—9 pence (45— 68 au.). Roybj uvíli Til hjálpar Noiðmömmm, aðstandend- um þeirra sem drukknnðu í miklu mann- sköðnnnm í kaust, var haldin hér Tombóla nm daginn. Arðurinn um 1000 kr. Sjónleikum er haldið hér áfram stöð- ngt. Yerður þeirra getið síðar. Trúlofuð segir bréfritari frá London Jau Miss Mealblight i London, sem hafði komið hingað i sumar, og Guðmund Guðmundsson. sat með ankerið í klofinu við bæjar- lækinn og „drýgði mjaðarskömmina". Bárður gamli á enn þá lærisveina á lífi, en Ben. S. Þórarinsson er ekki úr þeim skóla, því hann selur hezta hiennivín í Reykjavík, hreint og ó- blandað 8 gráða brennivín. Hvað kostar hlávatnið? Það fá þeir að vita, sem kaupa „ódýrt“ (?) brennivín á 3 pela flösku og borga 50 au. fyrir, en */„ (1 pel- inn af 3) er íslenzkt blávatn. í slíku brennivíni eru að eins2 pel., þ. e. 40 au. virði, af hrennivíni í flöskunni, en 10 aura borgar kaup- andi fyrir pela af brunnvatni. Ben. S. Þórarinsson selur ósvik- ið 8 gr. brennivín fyrir 60 a. flösk- una.— Bezta brennivín í bœnum. iainlar bœ&ur. Ég kaupi: Allar gamlar hækur,sem eru prent- aðar fyrir 1601 (að undanskiidri Guð- brands-biblíu) fyrir afarhátt verð. Allar íslenzkar hækur frá tíma- bilinu 1601—1700 fyrir hátt verð. Allflestar bækur írá timabilina 1700—1800. Þó kaupi ég ekki sum- ar „guðsorðabækur“ frá Hólum frá síðari hlut 18. aldar. Allflestar bækur frá Hrappsey. Flestar prentaðar rímur (og rímur frá Hrappsey fyrir hátt verð.) Allflestar bækur sem prentaðar eru í Reykjavík fram að 1874. AUar bækur sem Páli Sveinson gaf út í Kaupmannahöfn. Fiestar bækur sem prentaðar eru á Akureyri fram að 1862. Valdimar Ásmundsson. Ibúð til leigu á góðum stað í bænum, írá 14. maí, mjög vönduð, 3—6 herbergi, eftir vild, ásamt eld- húsi og geymslu. Inngangar eru sér- stakir, svo að íbúðin er að öllu leyti eins og hús út af fyrir sig. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fjallkonunnar. Barnablaðið. kostar fyrir kaupendur „Kvennablað- sins“ 50 au. Fyrir aðra út um land 75 au., en í Reykjavík 60 au. í Ameríku fyrir kaupendur Kvennahlaðsins 20 cents, en 25 cents fyrir aðra. Nýir kaupendur að Barnahlaðinu geta fengið báða fyrri árgangana innhefta fyrir 75 au., ef þeir senda borgunina fyrirfram. Barnablaðið er að allra skynbærra manna dómi skemtilegasta og hezta harnahlað, sem menn þekkja hér. Myndir munu verða í hverju tvö- földu tölublaði á árinu. Fundist hefir á götum bæarins gullkapsel. Yitja má í Félagsprontsmiðjuna. Hvað stendur til? (Framhald síðar). Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi búa til rússneskar og ítalskar Fiskilínur og Færi, Manilla og rússneska Kaðla, alt sérlega vel vandað. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. 1871 — Jubileum — 18% Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sór í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstn verðlaun. Þegar Brama-Iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eybst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginu bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vór vara menu við þeim. Kaupið Brama-Hfs-elixír vorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ----- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örum & Wulff’a verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ----- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Kaufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Halldór Jónison. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani & einbeunismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannáhöfn, Nörregade 6. I. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kinín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þnrfa þan því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er lika eitthvað hið ó- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kinín og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklnn, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með hezta árangri og sjálfur hefi eg brúk- að Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland hefir undir skrifaður. Útsölumenn eru vinsam- lega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Y ottor ð. Ég er svo knúð til þess, að eg get ekki látið það ógert, að senda yður þessi meðmæli: Ég, sem skrifa nafn mitt hér undir, hefi árum saman verið mjög lasin af taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er ég hafði leitað ýmsra lækna og enga bót fengið, fór ég að taka inn Kína-Lífs-Eiixir frá Waldemar Petersen í Frederikshavií, og get ég með góðri samvizku vottað, að þetta lyf hefir batað mig meira enn frá verði sagt, og ég finn að ég get ekki án þess verið. Hafnarfirði, í marz 1896. Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vrea viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftirhinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. AIW ftaiar á æfiii býðst jafngott tækifæri fyrir auka-útsala. Aö elns 6 ltr. Veljið úrið „La Vígi!ant“, sem er dregið er upp án lykils. 6 stykki fást að eins fyrir 30 lirómir. 23 lx.r.2 8-,karat‘ gullúr með akkerisgangi handa karlmönnum með 2 gullkössum, 50 mm. að stærð, 15 ekta steinum, skriflegri tryggíngn fyrir, að úrin gangi rétt, með haldgóðn óbreytilegu gnlli, eins og í 400 kr. úrum, sel ég fyrir einar 25 kr. Þar að auki samsvarandi úrkeðjur á 2 kr. 60 a. — Gullúr handa kvenmönnum á 23 kr. Silfurúr með fínaéta akkerisgangi, 25 rúbí steinum og 3 þykkum, ríkulega gröfn- um silfurkössum, vandiega stilt, viðurkend beztu úr í heimi, áður 60 kr., sel nú fyrir einar 15 kr. Silfurúr handa kvenmönn- um með 3 silfurkössum á 14 kr. Sendist kaupendum að kostnaðarlausn og með ábyrgð, en borgun fyrir hið pantaðasendist fyrirfram. Pantanir geta menn óhræddir stílað til: Uhrfabrik M. Rundbakin. Wien. Berggasse 3. Verðskrá með meir en 500 myndum er send ókeypis. Gömul blöð. Þessi blöð kaupir útgefandi „Fjall- konunnar“ háu verði: Maanedstidende öll. Minnisveið Tíðindi öll. Sagnablöð öll. Ingólfur. Útsynningur. Þjóðviljinn og Þjóðviljinn ungi, allur. Austri (ritstj. Skafti Jo3efssoD) allur. Til anglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýsa, hve of auglýsingin á að standa í blaðinu. Geri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Útgefandi: Yald. Ásmuudarsoon. Félagsprent3miðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.