Fjallkonan


Fjallkonan - 20.04.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.04.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLK;ON!AN. stefnan á siðustu þingum, en af því er þó farið að sjá í botninn á landsjóðnum. Séra Jens hefir átt mikinn þátt í samgöngu- málunum á þingi, og manna mest unnið að vegaiöggjöfinni, sem heita má verk hans. Er.i þar mun hann því miður ekki hafa sniðið stakk eftir vexti, því nú eru menn þegar farnir að sjá, að flutningabrautirnar verða a!t- of dýrar, og að í þeirra stað ættu að vera járn- brautir. Eæður sóra Jens á þingi þykja ekki tiltak- anlega skemtilegar; framburðurinn er nokkuð stirður og svo eru ræður hans oft oflangorð- ar. Fjallk. heldur því fram af „principi" (en ekki fyrir þá sök, að hún sé andstæð prest- unum) að 3em fæatir preatar ætti að sitja á þingi. Þó séra Jens só i mörgu nýtur þing- maður og tiilögugóður, vill hún þó ekki halda honum fram til kosningar fremur einhverjum góðum bónda, sem Dalamenn eiga kost á. Séra Jón Jónsson, þingm. Austur-Skaftfellinga er líka gamall þingmaður. En hann á ekki heima á þingmannabekknum,þótt hann sévand- aður maður og einhver hinn sjálfstæðasti af þingmönnum, sem hann hefir oft sýnt með at- kvæðagreiðslu sinni. Enda virðist margt það sem hann mælir á þingi vera sem úti á þekju talað. Hann er vísindamaðnr, en eiginlegir vísindamenn eru sjaidan til þess fallnir að íást við þingmál. — Það er nauðsynlegt, að málið á lögum vorum sé hreint og vandað, en þing- mönnum er vorkunnariaust að ganga svo frá iögunum, án þess, að hafa á þinginu sjálfu sér- fræðinga í íslenzkum fræðum. Og af þsim ástæðum, sem þegar er getið, ætti ekki að kjósa hann á næsta þing, ef völ væri á álitlegum þingmaani í hans stað. Umbætur á málþræðlnum. Tveir verk- fræðingar, annar danskur, að nafni Sinding Christensen, en hinn Ameríkumaður, Morris Mengis, hafa fundið upp svo miklar umbætur á máiþráðum (telbfónum), að þeir sem nú eru notaðir hijóta að ganga úr giidi hið bráðasta. Þeir létu tala í 800 míina langan þráð, og heyrðist eins giögt og taiað væri fast við eyra manns, jafnvel hið minsta hvísl heyrðist án nokkurrar tafar, og þeir segja að því lengri sem þráðurinn er, því betur heyrist. Þetta hefir verið reynt í Nýju Jórvík, þar sem verk- smiðja þeirra er. Nú á að reyna, hvort ekki megi með þessu móti tala gegnum rafsegulþráð- inn yfir Atlantshaf, þann er liggur frá Ný- fundnalandi til írlands, og hafa þeir fengið hann lánaðan um eina klukkustund fyrir stór- fé. Fái þetta framgang, þá hlýtur svo stór- kostleg breyting að verða á öllu því, eraðmál- þráðum og „ritsímum11 lýtur, &ð ekki er fyrir- sjáanlegt, hvað verða muni. — Altverður ódýr- ara, og embættamönnum við þessar tilfæringar hlýtur að fækka, hægra að talast við o. s. frv. Strandgufub. „Hólar“, kapt. Jacobsen^kom loks annan í páskum, 2 dögum eftir að hann átti að leggja á stað héðan í fyrstu strandferð- ina. Töfinni olli kyrrsetning bátsins í Leith fyrir 4 ára gamla yfirsjón í landhelgi við Eng- land, ásigling á dráttarbát i Blyth; en þá áttu Norðmenn „Hóla“ og skipstjóri annar. Bátur- inn átti kost á að losna þegar gegn ábyrgð. En henni viidiGufuskipafélagið sameinaða skjóta sér undan og koma henni á fyrri eiganda báts- ins, og varð úr því svona löng rekistefna, er lauk svo, &ð félagið tók á sig ábyrgðina, sem það virðist hefði átt að gera undir eins, að geymdu endurgjaldstilkalli á hendnr fyrri eig- andanum. Ábyrgðin nam að sögn 1300 pd. sterl. Yegna ofviðris tafðist skipið einnig nokkuð hér undir Meðallandi, 18 stundir. Með skipinu kom Ólafur kaupm. Árnason á Stokkseyri með frú sinniogverzlunarstj. Grímur Laxdal af Yopnafirði. Bátarinn lagði á stað 18. þ. m. austur með nokkuð af farþegum. StrandgufHb. „Skálholt“ var um það leyti að leggja á stað vestur, er fyrst sást til Hóla, en beið þeirra þá og fór ekki fyrr en kl. 3 annan í piskum. Með Skálholti fór töluvert af f&rþegum. Læknaskipan. Landshöfðingi hefir yeitt 9. þessa mán. þessi 6 læknishéruð, mönnum sem þar hafa þjónað áður sem aukalæknar. Skipaskaga Ólafi Finsen; ólafsvíkur Halldóri Steinsen; Þingeyrar Magaúsi Ásgeirssyni; Höfða- hverfis Sigurði Hjörleifssyni; Orímsness Skúia Árnasyni; Berufjarðar Ólafi Thorlacius. Þ&ðer (Berufj.) með 1300 kr. launum; hin öll með 1500 kr. Tveir þessara lækna eru háskóla- kandídatar: Magnús Ásgeirsson og Sig. Hjör- leifsson; hinir læknaskóla. Þau eru eftirlaunalaus, öll læknisembættin, sem landshöfðingi veitir. Roylij avíli. Skipakomur: 11. apríl Robert the Devil (88.88 smál., skipstj. Jóh. Dórarinsson), kom frá Middlesbrongh. Big- andi Bjarni Stefánsson, Vatnsleysu. Ætlað til fiskiveiða. — 16. apríl Anna (92.97 smál., skipstj. Thomas) frá Binie, frönsk fiskiskúta. — S. d. Hólar (321.12 smál., skipstj. Jacobsen). — S. d. Merida (293.24 smál., skipstj. Pedersen), kom frá Liverpool. Vöruskip til Thomsens- verzlunar o. fl. — S. d. August (77.95 smál., skipstj. Dreiöe), kom frá Kaupmannahöfn með vörur til Thomsensverzlunar. — 18. apríl Dunkerquiose (95.97 smál., skipstj. Bruxell), frönsk fiskiskúta frá Dunkerque. — S. d. La Perouse (86.26 smál., skipstj. Ormiere), frönsk fiskiskúta frá Fecamp. nL- nL-* *vX** ^ nU nU* GlagspiGnismiöjan í legkjavík.S Muniö eftir því, að 1 Sclaqsprentsmiðjunni iJ X o fæst prentun vönduð, eins og bezt verður hér á landi, og að verðið er eins og ódýrast er hér á landi. * Fínt danskt margarín í staðinn fyrir smjör. Merki: ,Bedste‘ r I litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur 1 öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Yottorð. Ég sem rita hér undir hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, enn á- rangurslaust. Loksins kom mér í hug að reyna Kína-Lífs elixír, og eftir er ég hafði neytt aðeins úr tveimur flöskum fann ég að mér batnaði óðum. Dúfu í Ölfuai. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest ura kaupmönnum á íslandi. Til þeas að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðuir að líta vel eftir því, að standi á flöskuBum í grænu lakki, og eins eftir hinu skráeetta vörumerki á flöaknmiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firraanafnið Waldamar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Tækifæri. Hvergi fá menn eins ódýrt og vand- að saumuð fót sín eins og í Saumastofunni í Bankastræti. Dar fást líka alls konar fataefni pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 ijómandi sýnishorn. Gnðrn. SigurOsson. Skósmíðaverkstofa Rafns Sigurðssonar hefir fengið mjög miklar birgðir af hinum alþektu góðu túristaskóm. í verzlun Yilbjálms Þorvaldssonar á, Akranesi eru altaf birgðir af ýmsum nauð- synjavörum, er seljast mjög vægu verði, gegn borgun út í hönd. Enn fremur er allskonar tóbak, kaffe og sykur selt með sama verði og áður, þrátt fyrir toll og verðhækkun þá, sem falíið hefir á vörnr þessar síð- an í haust. Smjör er altaf tekið hæsta verði, og svo vorullin þegar hún kemur Með „Laur&“ næst er von á tals- verðum vörum er einnig verða seld- ar svo ódýrt sem unt er, og svo kemur kramvara soinna sem verður seld mjög ódýrt. Ekta aniiin, pakka og hellulit- ur eru ódýrastir í verzlun V. Þor- valdssonar. Þeir sem vilja fá sér snið, sérstak- lega af allskonar barnafötum, svo sem telpukjólum, kápum, treyjum, drengjafötum og öðrum fötum banda börnum á öllum aldri og unglingum, sömuleiðis kvenkjólum allskonar, kvenkápum og treyjum, alt eftir vortízkunni, eins og bún verður í vor í París, Lundúnum, Newyork og Chicago, geta fengið þessi snið bjá mér. Þeir sem panta barnasnið verða að tiltaka aldur barnsins og brjóstmálið í þumlungum (undir böndunum), og kvenfólkið verður líka að tiltaka mál samkvæmt því sem sýnt er í „Standarð móðblaði.“ Borgun verður að senda fyrirfram, venjulega 60—80a.auk burðargjalds 8 au. undir bver snið. Yerðið er prentað á bver snið og mynd af fatinu. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Útgefandi: Tald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.