Fjallkonan


Fjallkonan - 26.04.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 26.04.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKlONjAN. Sýslunefndarfundur irnesinga var 18. — 21. apríl. Helztu fundarmál voru: I. Samg'öngtmál. í þetta sinn var vega- fé kr. 1797,22; til sknldalúkninga gengu kr. 1476,12, en að eins kr. 321,10 til sýsluvega. Var það ráð tekið, að heimila hreppum bráð- nauðsynlegar viðgerðir á sýsluvegum mót end- urgjaldi að ári. Fjórum hreppum var leyft að verja hreppavegafé til annara vega. Veg- Iagningaráætlun Einars Finnssonar upp yfir Skeiðin, nfl. rúml. 27 þús. kr., þótti ókleif, nema með því móti, að hlutaðeigandi hreppar legði menn til vinnunnar, en sýslusjóður verkstjóra og hesta. Var E. F. beðinn að sundurliða, hve miklu þetta, hvað fyrir sig, mundi nema. Var sýslunefndarmönnum falið að leita vinnu- loforða, en gert ráð fyrii, að áhöld og verk- færi muni Iandssjóður lána ókeypis er til kæmi, sem í ár hlyti að frestast. Beðið um, að Grinda- skarðavegurinn verði bættur. Beðið um að varðaðir verði þjóðvegir: neðan að Svínahrauni og báðum megin upp á Mosfellsheiði. Og komist ekki nýja brúin á Brúará í sumar, þá að gamla brúin yrði ger fær í bráð. Og enn að mannvirkjafræðingur skoði brúarstæði á Hvít- á og Tungufljóti. Synjað var um styrk til Skollagrófarferju; þótti æskilegra að Hvítá yrði brúuð á Brúarhlöðum, sem þar eru nokkru ofar. Lögferja var sett í Reykjanesi í Gríms- nesi. Undanþága var Þjórsárholtsferju veitt frá því að hafa stórgripatækan bát, þó því að eins, að 2 tilnefndir nágrannar, sinn hvoru megin ár, álíti það óhætt. Ný ferjulög sam- þykti nefndin fyrir sitt leyti. Gufubátnum „Reykjavík“ var nú enginn styrkur veittur, þar eð reynt þótti, að hér yrði hann eigi að notum. Neitað var að borga skuld fyrir að ná flutningi úr honum hér í fyrra. Óskað álits mannvirkjafræðings um að bæta hafnir hér. Beðið um aukapóst frá Hraungerði að Gaul- verjabæ. Mælt með beiðni sæluhússvarðar á Kolviðarhóli um 150kr. styrk úr amtssjóði. H. Búnaðarmál: Kosnir 3 búfræðingar, og aðrir 3 til vara, til að skoða jarðabætur bún- aðarfélaga. Mælt með Sigurði í Langholti og Guðmundi í Skálholti til verðlauna af sjóði Kr. 9. Endurskoðuð samþykt um kynbætur hesta. Sett millifundanefnd til að semja reglur um fjárrekstra. Önnur sett til að semja reglurum meðferð skóga í Gnúpverjahreppi. Beðið um að Einar Helgason skoði skógana í sýslunni. Samþ. að halda fjármarkaði í haust: ákveðnir 9 markaðsstaðir, en 8 markaðadagar; umsjónin falin næstu hreppanefndum; en maður kosinn til að 8emja við 1 kaupmann um, að kaupa það fé, er ekki selst á mörkuðum. Peninga- kaupfélag haldi áfram: formaður þess Eggert í Laugardælum, endurkosinn. Neitað beiðni Ölf- usinga um vikuseinkun fjall-leita þar. Selvogs- mönnum leyfð íögrétt hjá sér, ef Ölfusmenn samþykkja. Samþ. að selja úrgang úr 2. Dæla- rétt, en hætta að setja hann í vöktun. Feld tillaga um framfærslu laxafriðunartímans. Skoð- anaskýrslur lýstu fénaði alment vel höldnum. III. Heilbrigðismál voru fá: Mælt með 2 yf- irestukonum, en einni burtvikinni synjað um eftirlaun. Neitað um borgun fyrir útvegun lækn- isseturs. Hundalækningaskýrslur athugaðar. Mælt með ósk Grafningsmanna um sameining við Eyrarbakkahérað, þó svo að efri hlutinn leggist fyrst um sinn til Kjósar-héraðs. Mælt með að Krísuvík leggist til Grindavíkur-ljós- móðurhéraðs. Skorað á yfirvöld, lækna og al- þýðu alla, að gæta vandlega sóttvarna. IV. Landsmál og sveitamál. Lagt til að færa alþingis-kjörfundarstað frá Hraungerði að Selforsi. Kosin kjörstjórn. Bent á hreppstjóra- efni í Sandvíkurhreppi. Þingvallahreppi leyft að taka 400 kr. lán. Útsvarskæra úr Stokks- eyrarhr. fékk þau úrslit, að hækkað var útsvar annars af þeim sem kærandi bar sig saman við. V. Sérstakt mál var um 27 kr. kostnaðar- halla af þjóðminningardags haldinu í fyrra. Sá halli bættur af sýslusjóði. Hér er slept öllum sjálfsögðum skýrslum og reikningum, sem ekkert sérlegt er um að segja. Enn voru útgjöld sýsiusjóðs meiri en í fyrra, og varð nú aflur að beiðast niðurjöfnunarleyfis. í fyrra voru þau kr. 4062,84; nú voru þau kr. 4245,86. [Ath. skýrsluritarans: Það eru nú einmitt þessi sívaxandi peningagjöld, bæði í almennar þarfir, til hjúa, o. fl., sem þyngst af ölluliggja á bændum. Það er orðin margfalt meiri upp- hæð en svo, að búið hafi afgangs það sem þarf til að eignast peninga fyrir þeirri upphæð, þó þeir væri á boðstólum. Og taki bóndi lán til að borga í bili, kemur síðan að skuldadögun- um og — þá er ekkert til. Hvað er til ráða? Vel sé þeim sem vel svar- ar.] Stjórnarlierra-ólæti í Péturshorg í vor hafa frétst út um alla Norðurálfuna, og hefir komið fum á alla stjórnarherra og stjórnar- forka. Svo bar við, að dansleikur var haldinn við hirðina í Pétursborg, og gekk Vladimir (Valdimar) stórfursti (o: keisara-efni) til kvensu nokkurrar þar í meyjahópnum, og bauðst tilað leiða hana til borðs, því í öllum hefðars&msæt- um er sá siður, þá er matast skal, að einhver karlmaður sé borðnautur kvenmanns, ef kon- ur eru í samsætinu. Hún svaraði og sagði, að sendiherrann þýzki, Radolin fursti, hefði boðið sér. Þá segir keisara-efnin hátt: „Það ættuð þér ekki að þiggja oftar, því þýzkur sendiherra er sá leiðinlegasti durgur sem hugsast getur“. Þetta var nú raunar sagt í spaugi, en svo er mál með vexti, að þetta göfuga hirðfólk og hefðarkonur eiga ekki hægra með að þegja en vér hérna, og þannig var þetta að vörmuspori borið í Radolin fursta, og varð hann fokreiður út af þessum orðum. Seinna um kveldið hitti Radolin fursti keisaraefnis-konuna eða drotn- ingar-efnið, Maríu Pálovnu, og kvartaði yfir þessum ósköpum, sem hefðu ollið út úr munni mannsins hennar, en drotningar-efnið tók þetta óstint upp, og sagðist láta sendiherrann vita, að hann ætti hér tal við rússneskt drotningar- efni, en ekki við þýzka furstadóttnr. Þegar Radolin fursti hafði ekki annað upp úr þessu en þetta, þá fór hann til Múravieffs greifa, utanríkisráðgjafans, og kvartaði við hann yfir þessari meðferð á sér. Ea Múravieff svar- aði þannig, að hversu þung stygðaryrði sem kvenmaður segði við karlmann, þá ætti maður ávalt að biðja fyrirgefningar. Sendiherrann hneigði sig, og vildi nú fá að tala við drotningar-efnið. En það svar kom aftur, að tignarkonan og erfingi Garðaríkis vildi ekki sjá furstann, og mætti hann fara hvert á land sem hann vildi, og ekki vill hún koma á nokkra þá hátíð eða samkvæmi, þar sem von er á Radolin fursta. Hann hefir nú kært þetta fyrir Vilhjálmi Þýzkalandskeisara, og eru nú dyigjur allmikl- ar út af þessu á milli Rússlands og Þýzkalands, þótt vonandi sé, að ekki verði styrjöld og menn látnir drepast niður þúsundum saman út af ekki meira efni en þetta er. H.Stfflnsen MARGARINE den eraltid M'*I- Fínt hbbk danskt margarin B* í staðinn fvrir smiör. •> Verzlun Vilhj. Þorvaldssonar Merki: Bedste‘ á Akranesi hefir jafnan birgðir af nauðsynja- vörum o. fl. o. fl. Smjör altaf tekið hæsta verði. I V JP -jr-1 standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. í litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. 1 hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara enann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur í öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. 1. Paul Llebes Sagradavín og Maltextrakt með kinín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þurfa þau því ekki að bríik- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra ðþæginda, og er lika eitthvað hið ð- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hin bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyt gegn hvers konar veiklun, sem | er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrðttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúk- að Sagradavínið til heilsubðta, og er mér það ómissandi lyf. Eeykjavík 28. nðv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavínl og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland hefir undir skrifaður. Útsölumenn eru vinsam- lega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Y ottor ð. Ég er svo knúð til þess, að eg get ekki látið það ógert, að senda yður þessi meðmæli: Ég, sem skrifa nafn mitt hér undir, hefi árum saman verið mjög lasin af taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er ég hafði Ieitað ýmsra lækna og enga bót fengið, fór ég að taka inn Kína-Lífs-Elixir frá Waldemar Petersen í Frederikshavn, og get ég með góðri samvizku vottað, að þetta lyf hefir batað mig meira enn frá verði sagt, og ég finn að ég get ekki án þess verið. Hafnarfirði, í marz 1896. Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að S T Ú L K U R, sem hafa í hyggju að takast á hendur barnahenslu, geta hjá undirritaðri fengið leiðbeiningu viðvíkjandi því starfl frá 14. maí til 1. júlí næstkomandi. Lækjargötu 6. Halldóra Bjarnadóttir. Heima 4—5. Tækifæri. j Hvergi fá menn eins ðdýrt og vand- að saumuð fót sín eins og i ( Saumastofunni í Bankastræti. Þar fást líka alis konar fataefni pantað með innkaupaverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 Ijðmandi sýnishorn. Ou9m. Sifíiirðsson. kií I I í verzlun Vilhj. Þorvaldssonar á Akranesi fæst altaf allskonar Tóbak með óbreyttu verði. Kaffi nr. 1 á 55 au. pd. Útgefandi: Yald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.