Fjallkonan


Fjallkonan - 09.07.1900, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 09.07.1900, Blaðsíða 1
Kemur út einu sinni í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða ll/3 doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). Uppsögn (skrifleg)bund- in við áramðt, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. oktð- ber, enda hafi hann pá borgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- holtsstræti 18. XVII. árg. Reykjavík, 9. júlí 1900. Landsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2.Banka- stjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Landsbankahúsnu, opið á mánud., miðvikudögum og laugaidögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinn, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lœkning á spitalanum á þriðjudögum og föstu dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœkning í Hafnarstræti 16, 1. og 3. mánu- dag hvers mán., kl. 11—1. Hér með auglýsist, að stjórn Landsbank- ans hefir hœhkáð ársvexti frá 1. þ. m. af sparisjóðs innlögum upp í 3 kr. 60 a. af 100 kr., svo og ársvoxti af lánum gegn veði saman, eða jafnvel árum saman. Bretar eru neyddir til að hafa meiri hlut af her sínum í Afríku, ef þeir ætla að halda áfram ófriðinum, þótt það geti komið sér illa, af því þeir þurfa í fleiri horn að líta. Stjórn Óraniu hefir nú aðsetur í bæ þeim er Bethlehem heitir; það er norðaustan til í land- inu. Það er sagt að mestur styrkur af Búaliði sé í Óraníu, og þeir sem fyrir ráða heita de Villiers og Hermann Steijn, bróðir forsetans, sem líka er þar í flokki með. Kriiger gamli hefst við í Alkmaar; það er i fjöllunum austur af Pretoríu, og þangað hafa verið færðar helztu falibyssur Búa. Ýmsar smáskærur hafa orðið með Búum og Bretum, en engar svo sð kveði. Síðast er fréttist höfðu Búar tekið járnbrautarlest, sem var með póstflutning til Englendinga. Xr. 26. miljónum íbúa. — Þegar Li Hung-Chang var landstjóri, lét hann rammlega víggirða Taku og fekk þangað Krupps-kanónur. Þetta vígi hefir síðan verið álitið lykiliinn að Peking og Tients- in. Þar hefir nú orðið orrusta milli Kínverja og stórveldanna, og vörðust Kínverjar vel, en eftir 7 tíma skothríð gátu stórveldin náð víginu og höfðu beðið talsvert tjón. Síðar hefir landher, mestmegnis herlið frá Rússlandi og Ameríku, barist við Kínverja i nánd við Tientsln, en ekkert orðið ágengt. Kínverjar hafa verið liðfleiri og berjast frækn- lega. Bráðlega von á miklu meira liði frá stór- veldunum, og sagt að 20 þús. Rússa séu á leið- inni til Peking. Þess er til getið, að stórveld- in muni ekki vilja láta sér nægja minna en taka bæði Tientsin og Peking. í fasteign upp í 4 kr. 50 a. frá 1. oktober þ. á. að reikna. Vcðdeild Landsbankans, sem stofnuð er með lögum dags. 12. jan. þ. tekur til starfa 14. þcssa mánaðar. Reglugjörð veðdeildarinnar verður send öllum sýslumönnum og öllum hreppstjórum landsins með strandferðabátunum i þessum mánuði, svo að mönnum gefst kostur á að kynnast þeim reglum, sem þar eru settar. Sérstáklega skal leiða athygli almennings að 8. gr. reglugjörðar- innar um virðingargjörðir. Landsbankinn 5. júlí 1900. UfrtjggYÍ fpunncirsson. »♦++♦****++++♦++»+********»*****+* ÍTtlendar fréttir. Búa stríðið. Það er fyrir löngu kunnugt orðið, að Eng- lendingar hafa tekið Pretoríu, en þar með er ekki Búa-stríðið til lykta ieitt. Forsetar beggja þjóðveldanna, Transwaal og Óraníu, þeir Kriiger og Steijn, virðast vera alráðnir í því, að láta ekki bugast fyrir veídi Englendinga og ofur- efli. Louis Botha, yfirhorshöfðingi Búa, og aðrir hershöfðingjar þeirra, halda áfram áhhupa- hernaðinum raeð hinum sama dugnaði og áður. Allar Evrópu þjóðir, að Englendingum undan- skildum, eru Búum velviljaðar, en það er ekki meira enn orðin tóm. Allir kannast við það, að Búar berjast af því drengskapur þeirra liggur við, og meira að segja, af því frelsi þeirra og sjálfstæði er bani búinn. Því enska stjórnin, sem að öllu leyti er í taumbandi utanríkisráð- herrans Chamberlains (á Lundúna máli borið fram stjembsrhn), fer með þjóðveldin í Afríku sem hernumin lönd. Englendingar hafa þegar gleypt í sig Óraníu-ríki og sömu forlögunum verður Transwaal að líkindum að sæta. Með þessari landvinningapólitík neyðir enska stjórnin þe3sa litlu þjóð, Búana, til örþrifráða, og til þess að halda áfram þessu stríði með lausum herflokkum, sem nota hvert tækifæri til að vinna Englendingum það ógagn, sem þeir geta, meðan nokkur af mönnum þeirra stendur uppi. Meðan meiri hluti af íbúum Kapnýlend- unnar er hliðhollur Búum og Óraníumönnum, getur svo farið, að ófriðurinn standi mánuðum TJpphlaup í Kína. Þaðan eru meiri tíðindi að segja, og haía átt sér all langan aðdraganda. Flokkur sá í Kiua, sem „Boxarar“ eru nefndir, og eru rammkín- verskir i anda og íhaldsmenn, hefir gert upp- reist móti útlondingum i Kína og eiukum trú- boðunum. Það er mjög eðlilegt, að kínversk- um föðurlandsvinum sé illa við trúboðana, þvi þeir troða undir fótum hin eldgömlu trúarbrögð og venjur Kinverja, og því láta nú uppreistar- menn hefnd eína dynja fyrst yfir þá. — Út- lendir kaupmenn fara og illa með Kínverja; svíkja þá á ýmsan hátt í viðskiftunum; og því eru þeir alment illa þokkaðir meðal Kínverja. Þetta hatur þjóðrækinna Kínverja hlýtur að hafa raagnast nú á síðustu tímum síðan Rúss- ar, Englendingar og Þjóðverjar eru farnir að taka með valdi landflæmi í Kína handa sér, sem kallað er að þeir taki á leigu hjá Kín- verjum. Það má geta nærri, hvernig þjóðrækn- nm mönnum í Kína verður við það, er þeir heyra að stjórnmálamenn og blöð Evrópu og Ameríku eru sífelt að tala um skifting Kín- lands. Þessi „boxara“-uppreist á réttmæt upptök í hatri kínversku þjóðarinnar gegn útlendingum, og kínverska stjórnin sjálf er sama hugar. Það er orðið ljóst, að keisaraekkjan, sem er hinn eiginlegi stjórnari Kína-veldis, er „boxara“ meg- in. Þetta má meðal annars sjá á tilskipun frá drotningunni, sem hún hefir nýlega útgefið; vítir hún þar harðlega hershöfðingja sinn Nieh fyrir það, að haan hafi gert tilraun til að bæla uppreistina niður með vopnum. Þessi uppreist hefir verið mest í norður-Kína. En hún hefir nú breiðst út til Peking og til suður-Kína. Öll hin stórveldin hafa nú orðið á einu máli um það, að taka hér í taumana, sérstak- lega vegna þess, að búist hefir verið við því, að sendiherrar þeirra í Peking mundu verða drepnir. Hafa því Bretar, Frakkar, ítalir, Aust- urríkismenn, Ameríkumenn og Japanar gert út sendinefnd, tæpa 1000 manna, á fund stjórnar- innar í Pekiag til þess að bjarga stjórnarherr- um stórveldanna, sem hafa þar aðsetur. Eftir síðustu fregnum er þó svo að sjá, sem þeim hafi enginn óskundi verið gerður, og var sendinefnd- in komin þangað. í annan stað hafa Bretar, Frakkar, Þjóðverjar, Rússar og Japanar sent herskip til Kína. — Taku heitir smábær við ós Peihofljótsins, en við það fljót, litlu ofar, eru stórborgirnar Peking og Tientsin með mörgum Ný áþján á Finnland. • Nú er sagt að Rússakeisari hafi skipað svo fyrir, að frá 1. júlí í sumar skuli öll bréf til keisarans og stjórnar hans rituð á rússnesku, en áður hafa þau verið rituð á finsku með rússneskri þýðingu. Eftir nýár 1903 skulu embættismenn rita einungis rússnesku í öllum erindagerðum við ráðið, og eftir nýár 1905 skal ráðið bóka allar embættisgerðir sínar á rússnesku. Svo óru líka fundarfrelsinu settar nýjar skorður. Eftir þessu er næst að halda, að það sé ætl- un Rússa að uppræta finskuna smámsaman; þeir byrja á embættisbréfamálinu og síðan má búast við sömu meðferð á kirkjumálinu og skólamálinu. Muraviev utanríkisráðgjafi Rússa dó 21. júnf, og þótti hsnn hafa staðið sæmilega í sinni stöðu meðan hann var utanríkisráðgjafi. Hann var hálfsextugur. Hann varð utanríkisráðherra 1897, og hafði því stjórnað utanríkismálum i hinni rússnesku stjórn í þrjú ár. Hann studdi mjög mikið að friðnum í Evrópu, lét afskifta- Iaust Grikkja-stríðið, gerði samband við Frakka, en hélt þó vináttu við Þjóðverja og Austur- ríkismenn eftir sem áður. Ekki lét hann sig heldur skifta Kúbu-stríðið né Búa-stríðið, en hann hefir getið sér beztan orðstír fyrir það, að hann gekst mjög mikið fyrir því, að friðar- þingið væri haldið, þó árangurinn yrði ekki meiri en kunnugt er. Oscar Svíakonungur hefir verið á ferð í París. Gaf hann fátækum mönnum í hverfi því í París, sem hann bjó í, 5000 franka, og er hann þó ekki stórauðugur maður. Fekk hann miklar þakkir fyrir það frá yfirvöldunum þar, sem tóku það fram, að slíkt væri óvenjuleg rausn af þjóðhöfðingjum. Undirbúningur þingkosninga. Undan Jökli. Einar ritstjóri Hjörleifsson hefir haldið hér fundi á nokkurum stöðum í sýslunni í þeim til- gangi að gefa kost á sér sem þingmaður Snæ- fellinga við næstu kosningar. Undirtektir munu hafa verið fremur daufar í grend við Stykkis- hólm, en hér i úthreppum sýslunnar mun hon-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.