Fjallkonan


Fjallkonan - 29.09.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 29.09.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLK|ONAN. Vilheimíiia drotning Hollendinga er trúlofuð Adolf Friðrik stórliertoga frá Meklenborg-Schwerin, sera er í náinni frændsemi við dönsku kon- ungsættina. Trúloíunin opiaberuð 31. ág., sem er 20. afmæli Vilhelm- ínu drotningar. Kxíssar eru eftir allharða sókn búnir að ná fótfestu á hægri bakka Amúr-fljótsins; 15 ár eru síðan þeir lögðu undir sig vinstri bakkann. Er það ætlun manna, að þeir muni ekki ætla sér minna en að gleypa Mand- schuríið alt, en það er 40,000 fer- mílur að stærð með 7 miljónum í- búa. Til kaups eða leigu er föl hált jörðin Eyvindarholt í Vestur-Eyjafjallahreppi (14.47 hdr.) frá næstu fardögum 1901. Semja ber við undirritaðau eig- anda jarðarinnar. Eyvindarholti 14. sept. 1900. Sighvatur irnason. Heimspekingurinn frægi Fried- rich Nietzsche, fyrr prófessor við háskólann í Basel, er nýdáinn rúml. fimtHgur. Hafði verið vitskertur 11 síðustu ár æflnnar. (íullnámur í Alaska. Þar fund- ust fyrir rúmu ári gullnámur, þar sem heitir Kap Nome, en eru nú sagðar þrotnar, og sægur sá sem þar er af gullnemum allslaus og í mestu neyð; siðspilling er þar og hin mesta og skæðir sjúkdómar. Þar munu vera um 30—40000 manns. Haft við orð, að Bandaríkjastjórnin mundi þegar vetrar verða að gera út skip til að sækja fólk þetta, ef það á ekki að deyja unnvörpum. Liebkneclit, merkastur sósialista- formaður í Þýzkalandi, aunar en Bebel, dó seint í ágúst. Bebel sjálf- ur hélt minningarræðu við jarðaríör hans. ___________ Frá Andrée hefir komið nýtt skeyti; fanst við Finnmörk. Á því stóð, að hann var kominn norður á ísinn, og hafði þá sont frá sér 4 dúf- ur. Nú er rússneskur barön, Toll að nafni, á norðurheimskautsferð. Danski leiðangurinn til austur- strandar Grænlands (Amdnip) komst að ströndinni á lá1^0. Herkostnaður l)ana. Þó Danir séu engin stórþjóð, verja þeir stór- fé til herkostnaðar. Það eru 13- - 14 miljónir króna samtals, sem her- inn kostar Danmörk á ári. Ekki er að furða, þó menn séu hræddir við valtýskuna, sem mótstöðumenn hennar segja, að geri ísiendingum skylt að ganga í herþjónustu og leggi herskatta á landið. Verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi hefir jafnan birgðir af nauðsynja- vörum o. fl. o. fl. Smjör altaf tekið hæsta verði. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan. bindi af Ljóðmælum eftir Pál Ólafsson með mynd og œviáqripi, 17x/2 örk, er komið út. Verð til nýárs næsta: heft 2 kr. 50 au. (á fínni pappír 3 kr.); í skrautbandi 3 kr. 25 au. Þeir sem eiga 1. b. óbundið, geta fengið laus skrautbindi á það fyrir 50 au. (eða með innbindingu alls 75 au.). Jbn ólafsson bóksali. ®iOO(»-QCHg) ssa Vottorð. IMörgum árum saman hefi égl þjáðst af taugaveiklun og melt-fe| ingarvandkvæðum og hefi ég reynt ýms ráð við því sem ekki hafa dug&ð. Ea síðan ég fyrir ári fói að reyna hinn veraldfræga Kína- lífs-elixír, sem hr. Waldemar Pet-p] pjersen í Frederikshavn býr til, getw Ség borið það með ánægju, að Kína-w jjfllífs-elixír er hið bezta og örugg-H raasta lyf við alis konar taugaveikl-ra wun og veikri meltingu, og mun égw [♦jhéðan af taka þennan ágæta bitteiEtj fram yfir alla bittera aðra. íteykjum. Bósa Stefánsdóttir. Kína lífs-eiixírinn fæst hjá^ flestum kaupmönnum á íslandi. S Til þess að vera viss um, að| Mfá hinn ekta Kína-lífs-elixir, eruí kaupendur beðnir að líta vel eftirl |því, að V standi á flöskunum is grænu lakki, og eins eftir hinus ,skrásetta vörumerki á flöskumið-S giEum: Kínverji með glas í hendií og firmanafnið Waidemar Pet-g ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. 5 ssnEsnsanEEmissuEauEEuE Brúkaðar skúla-lbækur tii allra skóla selur Jbn ólafsson. Kaupið þyrilskilvindurnar sem alment eru taldar þær allra beztu og ódýrustu; fást hjá allflest- um kaupmönnum á íslandi, sbr. aug- lýsingar þar að lútandi í „ísafold" í júlí og ágúst þ. á. Ég undirskrifuð sel fæði og ein- stakar máltíðir eins og að undan- förnu. Reykjavík Laugaveg 7. Þbrunn Eriksdóttir.. BAÐMEÐUL. hvergi betri né ódýrari en í verzl. „Edinborg“ á Stokkseyri, Akranesi og í Reykjavík. Biöjið ætíö um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í saman- burði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnunum. H.Stfflnsen Fínt danskt margarín Merki: ,Bedste4 eejjgg^ MARGARINE f staðinn fyrir smjör. r I litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur í öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. AÉIL VERZLUNIN EDINBORG K.EFLAVÍK.. er nú vel byrg af alls konar nauðsynjavöru til haustsins og vetrarins. Yörur seldar með lægsta peningaverði. Hvergi ábatameira fyrir kaupanda að verzla en í Keflavík. ölafur l iigsson. EDINBORG. Með „Yesta" hafa komið miklar birgðir af alls ko^ar vörum, t. d.: í vefnaðardeildina. Enskar húfur — Tvistgarn — Tvinni — Flanel margar teg. — Sirz — Svuntutau — Sjöl — Fataefni — Hvít léreffc bl. og óbi. — Album og myndarammar — Kjóiatau — Rúmteppi margs konar o. fl. o. fl. í nýlenduvörudeildina. Rúsínur — Sveskjur — Tekeks margar teg. — Sultutau fl. teg. — Laukur Sago — Perur — Ananas — Osturinn góði — Melroseteið góða — Borðlampar — Skinke o. fl. o. fl. 1 pakkhúsdeildina. Cament — Bankabygg — Baunir — Hrísgrjón — Hveiti — Overhead Hænsabygg — Hafrar — Kandís — Melís — Púðursykur — o. fl. o. fl. Ásgeir Sigurösson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.