Fjallkonan


Fjallkonan - 19.12.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 19.12.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. milli Ásmnndarst&ða safnaðar og séra Hall- dórs, 3. að rétt hermt er það í alla staði í ofan nefndri grein, að samkomulagið hafi farið batnandi í Presthólasókn, því sóknanrenn þeir er ýfðust við séra Halldór meðan stóð á hinum langvinna og hneykslanlega rann- sókuar-málsrekstri gegn honnm, iðruðust þess síðar, eins og segir í greininni. Það er oss kunnugt, sumum af viðtali við mennina sjálfa, sumum af afspurn. ÁsmundarBtöðum, 26. uóv. 1900. Jóhann Baldvinsson (bóndi á Rifl). Stefán Jónsson (bóndi á Skinnalóni). Sigurjón SigurðsBon (bóndi á Nesi). Þorbjörg Lund (ekkja á Raufarhöfn). Guðni Kristjánsson (bóndi á Hóli). Jón Árnason (bóndi á Áemundarstöðum). Skflli Þorsteinsson (bóndi á Kílsnesi). Jónas ólafsson (bóndi á Harðbak). Páll Ásmundsaon (bóndi á Grashóli). Páll Bjarnarson (bóndi á Sigurðarstöðum). Siggeir Pétursson (bóndi á Oddsstöðum). Kristín Guðjónsdóttir (ekkja á Kötlu). V,-Skaftafélssýslu (Mýrdal), 6. des. Hér hef- ir venjufremur verið stormasamt í haust, en góðveðurskaflar á milli ofsaveðranna; má því heita góð tíð; oftast frostleysur og snjókomur engar. Nóttiua milli hius 7. og 8. nóvbr. gerði ofsarok af austri, svo hey rufu mjög víða í heygörðum, súmstaðar til stórskaða, einnig skektust þök á heyhlöðum, og rufu torfþök af fjárhúaum og bæjarhúsum. — Mestar urðu skemd- ir af veðrinu á Fossi; þar er tvíbýli og misti ann&r bóndinn, sem ekki var heima, algerlega járnþak af stórri heyhlöðu, svo ekki sást eftir nema brot einj; haíði þakið fokið á fjósið og brotið það niður, eun ein kýr, sem þar var inni, var samt óskemd. Baðstofan hafði ein- ig skemst lítið eitt og hefir 8kki verið skemti- leg nótt hjá konunni þar, sem var að heita mátti ein heima með ungbörn. Hjá hinum bóndan- um, sem heitir Runólfur, rauf einnig mikið, en fyrir dugnað og árvekni gat kann bjargað svo heyjum og þekjum, að ekki kvað eins mikíð að skaða hans. — Yart hefir orðið trjárelca í haust, helzt úr skipum að sjá, og eru trén flest meira og minna brunnin; steinolíutunnu rak á Dyrhólafjöru. ng var í henni talsvert af steiu- olíu. — Húsabyggingar hafu verið hér t&lsverð- ar í ár; fjórir bændur hafa bygt sér ný og stæði- leg timburhús járnvarin, og mun vera þeirra stær9t og bezt vsndað hús Guðmundar Þor- bjaraarsonar á Hvoii; það er tvílyft með kjall- ara undir og í aliastaði vel frá gengið. — Einnig var í sumar bygð ný kirkja að Skeiðflöt; kemur hún í stað Sólheima kirkju og Dyrhóla kirkju, sem báðar eru lagðar niður; þykir gömlum mönnum og guðhræddum engin frara- för í trúarefnum í þessari samsteypu; þeim hefir þótt vænUum gömlu kirkjuna, en efasarnt um að neinum þyki vænt um þessa nýju. Eigi að síður er hún að sjá vönduð og velbygð og á hentugum stað fyrir sóknina, og má þvi segja, að Mýrdælingar séu ve! staddir með kirk- jur, því Reyniskirkja er einnig nýbygð og mjög vel vönduð, Hefir Samúel Jónsson snikk- ari af Eyrarbakka bygt báðar þessar kirkjur, og þykja þær vel af hendi leystar. Bráðapestin í sauðfó hefir allvíða gertvart við sig hór í nærsveitunum, bæði í Kjósar- sýslu og á ým8uui stöðum austanfjalls, og upp um Borgarfjörð. Þykjast menn komnir að raun um það, að hóluefni það sem brúkað hefir verið nú í haust til bólusetninga, sé kraftminna en það sem brúkað hefir verið að undanförnu, sem ráða má af því, að engin kind heltist af þeim sem nú eru bólusettar, og nýbólusettar kiudur hafa fengið pestina. Þar á móti virðast þær kindur, sem áður hafa verið bólusettar, ekki fá pestina, og styrkjast menn því enn í trúnni um, að með bólusctningunni só fundið ráð við pestinni. Skarlatsóttin er cú að breið'st út á ýmsum stöðum. í Árnessýslu er hún í Ölfusinu, Flóanam og Hreppunum, og við því búið að hún berist á verstöðvarnar austanfjalls á ver- tíðinni, ef ekki eru því rammari skorður við reistar. Hún er nú riýkomin austur á ít&ngárvöilu, á 3 bæi'þar. Hún er líka farin að breiðast útí Mýrasýslu; komin þar á nokkra bæi í grend við Borgarnes. Sjálfsagt má vænta þess að læknar þeir sem lilut ciga að máli reyni að sporna við útbreiðslu hennar, eins og gert hefir verið hér syðra, mest fyrir framkvæmdir Guðmundar héraðslæknis Björnssouar. Aflabrögð. Talsverður afli er nú hér við Faxaflón, en lítt stundaður. Ufsaveiði taisverð heflr verið hér á höfninni undanfsrna daga ,og víðar hér í nágrenninu. Fiskiþilskip, hið eíðasta af þeim 4, er Björu kaupm. Kristjánsson keypti í Englandi, kom hingað 18. þ. mán. frá Yarmouth á Englandi. Skipshöfnin íslenzk ; skipstjóri Guðmundur Krist- jáusson. Eigandinn er Th. Thorsteinsson kaup- maður. Skipið heitir „Massalia", 83 smál. FJALLKONAN 1901, Xý.ja tegund af Nýir kaupendur að Fjallkonunni 1901 fá í kaupbæti: Þrjú sérprentuð sðgusöfn blaðsins í allstóru broti yfir 200 bls., meðan þau hrökkva, með mjög mörg- um skeintisögum. Enn fremur einhvern eldri árgang blaðsins eftir alveg vatnsheldu sjóstígvélaleðri, hefi eg nú fengið, er sjómenn ættu að nota. sw Hvergi yandaðra verk- samkomulagi. Ekkert íslenzkt blað býður þvílíka kosti. Framhald verður á innlendum sögum, sem ekkert annað blað getur boðið, með því að þær eru hvergi til nema hjá útgefanda blaðsins. Lýsing Reykjavíkur um aldamótin getur ekki kom- ið fyrr en eftir nýár, vegna þess að enn vanta mynd- ir, sem þeirri ritgerð eiga að fylgja. Útlendar sögur verða og stöðugt 1 blaðinu. Framhald verður af Alþingisrímunum eða kveð- skap í svipuðum anda. Fyrir 1 kr. geta kaupendur nú fengið blaðið um hvern ársfjórð- ung, með ýmsum hlunnindum, eftir samkomulagi. Kvennablaðið Barnablaðið. Af því að ég veit að mjög marg- ir kaupendur Kvbl. og Barnabl. halda blöðunum saman og binda þau inn, þá hefi ég til reynslu fengið mér fáein bindi á blöðin. Það eru skrautbindi með gyltu nafni biað sins bæði á kili og framspjald- inu. Mjög lík bindunum á kvæð- um Gröndals. Bindin era á 2 ár- ganga af Kvennablaðinu, svo þeir sem eiga það frá upphafi þurfa þrjú bindi, ef þeir vilja biuda þá alla inn. Hveit bindi á hvort þessara blaða kostar 50 aura. Nýic kaup endur að Kvennablaðinu, sem vilja kaupa eér 2 af eldri árgöngunum (þó ekki þann fyrsta) geta fengið þá innbundna í skrautband fyrir að eins þrjár krónur og B-irm bb frá uppha”innb. lyiir tvær krónur Bæði Kvennablaðið og Barnablað- ið í skrautbandi eru einkar hentug- ar jólagjafir, og verða nokkur ein tök innbundin fyrir jól handa kaup- endum, en þeir veiða þá að sæta færi, af því ekki hefir verið fengið af þeim nema svo lítið í bráðina, en verður pantað meira síðar ef meun vilja. Bríet Bjarnhéðinsdflttir. Jón Brynjólfsson. KB3H5 I l.l'NVíNSS'SSSS Vottorð. í fyrra vetur varð eg veik, a og snerist veikin brátt upp í | hjartveiki, með þar af leiðandi \ ^ svefnleysi og öðrum ónotum; £ fór eg því að reyna Kina líf3 if elexir hr. Valdemars Petersen3, í og get eg með gleði vottað, eð | eg hefi orðið albata af 3 flösk- | um téðum bitter. | l \ $ i íj , a Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. i! i Votamýri. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án íiokknrar tollhækkunar, svo u að verðið er ekki nema eins og \ áður 1 kr. 50 &u. flaskan. H Til þess að vera vissir um, að ® fá hian ekta Kína-lífs-elixír,eru \ ía hian ekta Kina-liís-e!ixír,eru | kaupendur beðnir að líta vel eftir | því, að vfp' standi á flöskunum | í grænu lakki, og eius eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- | miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar 't' Peterseu, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Blöð úr Kvennablaðiiiu, 1. Paul Liebes Sagradavin og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nfl haft tækifæri til að reyna með ágætum áraugri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brflk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdðmum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra ðþæginda, og er lika eitthvað hið ó- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hin hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyt gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrðttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúk- að Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ðmissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísl&nd hefir undir skriíaður. Utsöiumenn eru viasam- lega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 182. fyrstu þremur árgöngunum, kaupir útgef&ndi Kvennablaðsins háu verði. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Féiagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.