Fjallkonan


Fjallkonan - 25.01.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 25.01.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. úr skipiuu og rétt á ettir kom stýrimaðurinn upp á þilfarið, afskræmdur &f hræðslu: „Eg veit hvernig á öllu stendur, — en sjórinn skal frelsa míg — eg hefi ckkert annað und- anfæri". Að svo mæltu fleygði hsnn sér fyrir borð, áður en skipstjóri gat haft hendur á honum. Enn fremur hafði skipstjóri skrifað á þessa leið: „Eg hefi séð hann — þ&ð var rétt gert af stýrimanninum að tleygja sér í 3jóinn. En skipstjóri má ekki fara af skipi sínn. Eg hefi afráðið að binda mig við stýrið“.----------- (Frh.). Bogi Melsteð er alt af «að rita smá-ritgerðir um stjórnmál landsins. Hann ritar nú helzt í „Austra“ og „Þjóðólf41. í „Austra“ leggur hann til það heilla-ráð, að íslendingar ættu að kaupa að Dönum rétt til inulendrar stjórnar, og segir, að þennan rétt getum vér fengið fyrir að gefa ríkissjóði upp íslands-tillagið, eða fyrir 60,000 kr. á ári. — Þetta kallar hann „nýja aðferð í stjórnarskrármálinu“. í „Þjóðólfi“ er hann að svara grein í Fjdllk. með fyrirsögn : „Stjóraarskrárbreytingin, sem í boði er“ (i 36. tbl. þessa blaðs f. á.), og segir hann fortakslaust, að dr. Valtyr Ouðmimdsson hafi skrifað þá grein. Þetta er jafc-áreiðm- legt og það sem sami merkishöfundur hefir að sögn ritað og stendur í danska blaðinu „Poli- tiken“ 1. nóv. f. á., þar sem sagt er, að við síðustu kosiifhgar hafi að eins einir fimm alþingismenn verið kosnir úr flokki stjórnbreytingarmanna. Eg vil nú að eins láta Boga vita, að eg er höfundur greinar þeirrar sem hann eígnar dr. Yaltý, og sömuleiðis greinar í næsta blaði (37. tbl. f. á.) um 61. gr. stjórnarskrárinnar. Að öðru leyti er óðs manns æði að eltast við Boga í síðustu köstum hans. Vald. Asmundsson. Kláða og böðunar farganið. Enn af nýju kom, síðastliðið hanst, fyrirskip- un ura ídýfn baðanir á sauðfé. FyrirskipaHÍr þessar mælast misjafnlega fyrir, sem eðlilegt er, þar sem þær, þrátt fyrir það að þær eru til- finnanlegt haft á valfrelsi bænda um veginn til að verjast kláðanum, ná alls ekki tilgangi sín- um, að útrýma kláðanum. Það mun óhætt að segja, að það sé samhuga álit margra gerhng- ulla fjáihirða, að baðanir hafi mjög veiklandi á- hrif á heilsu fjárins, sérstakiega á lungnaveikt fé, enda eru dæmin deginum Ijósari um það, þar sem fé leggur alt af meira af, eftir baðanir en undan þeim, þrátt fyrir það þó því só trað- gefið en hafi verið gjafarlaust áður, og mörg ein kindin bíður bana af böðun. Sérstakiega er það hart, fyrir þá sem búa á útbeitar jörð- um, að vera skyldir til að baða; það er sann- reynt, að fé verður svo kulsamt eftir böðun, að það þoiir roiklum mun ver beit eftir en áður, og sýnir þ*ð eitt roeð öðiu, að böðunin veiklar hörundið. Mun ekki geta skeð, að böðunin geri hörundið móttækilegra fyrir kláða, en óveiklað hörund? En þó fer fyrst skörin upp í bekkinn þegar farið er að beita sektunum; þá er ekk- ert talað nm, hvort kláði hafi átt sér stað, að eins spurt um, hvort það hafi verið baðað. Enda þekki eg fleiri en eitt dænli þess, að þeir sem hafa algerlega kláðalaust fé eru sektaðir fyrir óhlýðni, en þeir sem hafa svo að segja kláða í hverri sinni kind, sleppa óáreittir, já eru meira að segja sumir launaðir sem kennarar eð umsjónarmenn annara við baðanir. Mundi ekki heppilegra að Iáta alla sjálfráða á hvern veg þeir verjast kláða í fé sitt, en beita háum sektum gagnvart þeim, sem hafa kláða í fóðrsfé sinu, án tillits til, hvort þeir baða eða ekkk Eg held að það yrði bæði vin- sæila og eflhra betra; þá kæmi knýjandi. hvöt til að verja fé sitt kláða, í stað þess að nú munu sumir til svo hirðulausir, að láta sér nægja, ef þeir að eins baða, til að forðast sekt- ir, en skeyta svo ekkert uro, þó þeir aii kláð- ann. 8/i — Fggert Leví. Áldamótasaiukoma. Á Sólheimum í Húna- vatnssýslu var haldin skemti-samkoma á gamlárs- kveld til minningar um aldamótin, og var þar um 90 manns, og fóru þar fram ræðuhöld, söng- ur, dans og spil. Tvö ný kvæði vóru sungin, annað tii samkomunnar, en annað fyrir minni íslands. Ræðu fyrir minni íslands flutti Jónas Bjarnason bóndi í Sólheimum, svo vóru og flutt minni sveitarinnar (Svínavatnshrepps), minni kvenna og minni árs og aldar. Flsstir skemtu sér vel, og fóru ánægðir þegar birta tók á ný- ársdagsmorgun. Sjónleikar í Hafnatfirði. Þar hefir Skugga- Sveiun vetið leikinn að mestu af sömu leik- endum og þar hafa áður leíkið, og segja á- borfendurnir það hafi tekisr ail-vel. — Good- templarar þar hafa líka leikið ýmsa smáleiki og tekist vonum betur. Yeðrátta. Siðustu daga hefir verið útsynn- ingur og ýmist frost eða þíða, snjór eða rign- iug. a S a o M U u o +J CJ o > v- o .2 - 9' so _ a 3 2 'Tj O cð C g 2 h£ ~ 3 >* 2 ® tí br CJ > m 02 © oo fcOD SO 'CÍ = œ o_____( '> S ‘tí a o fl -tí tí JS Ö 3 § *© r > -tí :0 a -® hr hr -a 'i. «o 'S 'P » . — a T œ m cq S g Pn oö cn 6C fe Cj ra 2 a S 2 .iz 30 Jg £ d >4 a & -3 -O JA a > A PQ o « 3 A :§ bC O o* o ^ tí C M crt :0 :ö _ö x: »o . ðö CO M m 3 44 £ u * >>"* H Ja • bc 5 w æ 44 SD .S tí fl M u a +2 >> >> “tí ■*-» Q ® 03 L 9 > ^ css fl *5 O *rv fl U rá ? 5 ^ bL -O fl ^ _ œ ce 04 '3 A tí -*-J © O O _tí cti bí ezs £ 72 U «3 <D U w ‘Oð 6C O tí a 2 a 2 00 00 tí © E b* ^ © QJ -*-> 2 ‘S <o o a a c 2 S « ~ o u © a «2 2 S 2 3 hc a »0Ö Cí aS M •*-' -*-> •o* o eS £ ‘g »3 -tí B a :0 -tí s © o1 œ I h o M T3 o tí o ;0 Æ a 2 cö O _ O to - a A 3 g 3 *0 D -CU O ® br *= ö .. o h. Oi *o _ S S ‘3 fl 91 - O O 6C > crj a? a“5 - ö *=H M S © SF s 00 O e s s -tí 05 ’S N W> .3 O s I fcD Ö O ^ ^ ,_r o ’zr > ^ o ® oö -*j — 00 C72 ec g 4*S 6C O OQ © *0 fl - © s tí se * M E ® © .52 a stí o © o — tí ® 4* cn > ® gs 3 a tí ••2 M M •—1 —» :0 tq © iS qfl =S A *o C © c: S «o © ccí tí *cö A a *g & > > fl 44 o S <4 QD Im fl s á tí o S 'S 95 t 2 J s "2 .S> •- .2 o «> oi 5s g w S t £ ^ 9 § .5 g 3 * S =3 X -2 © g- c« ' tí Vi 44 tí -=5 g | ií O tí æ 4 ^ H © tí 03 ~ðC á * * o <3 I- S O *~4 r-H © > ft* tí o CÖ •'Tf > £2 cö CÖ b£) 'tíl © *! O 44 -o h ^ a © >-. ® p « •a 3 —1 > 3 " a o 66-§ 3 o — P nk M T3 3 W O «3 QÖ -L3 4^ m cl* w © fl «o I ^ o *o © 03 Om tí -tí ce > 44 tí. .fl >- © © ^ s tí © « > a £ % 50 * -fl S TT 44 _ 44 :0 72 tí tí (3 9 j* t- “3 14 Bankastræti 14. Hér með tilkynnist heiðruðura almenningi og viðskiftavinum, að saumastofan mín hefir mikið af fataefnum og öllu, er til fata heyrir. þannig munu menn fljótt sannfærast um, ef þeir verzia við ham, að engin vinnustofa hér á landi býíur betri kjör á NÝJU ÖLDINNI. Jafeframt skal bað tekið fram, að eg geri alt, sem í mínu valdi stendur til þess að vinnan sé vel og vandlega af hendi leyst, og svo fljótt sem framast er unt. Yinnan verður rekin með hliðsjón af fyrsta flokks sniði og tizku eriendis, af vel æfðu fólki. — Alt til að fullnægja sem bezt viðskifta- vinum. Pantanir afgreiddar á styztum tíma, 12—24 kl.stundum. Duudas-prjónavélar frá Ameriku eru nú til framboðs héi á landi til kupa- manna og annara. Kosta 50 krónur. Þær eru einfaldar, og einkar hentugar fyrir alment brúk, og þær einu sem eru í al- mennu brúki meðal íslendinga í Canada. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: S. B. Jónsson, Dunkárbakka í Dalasýslu. Útsölumenn vantar enn marga að þessum vélnm. En þær verða bráðum til sölu eða íramboðs hjá þessum mönnum: Kaupm. Hr. Jón Þórðarson, Eeykjavík. ----— Jóh. Kr. Jðnsson, Seyðisiirði. ----— Jakob Gíslason, Akureyri. ----— Fr. & M. Kristjánsson, Akureyri. ----— Sæm. Halldórsson, Stykkish. ----— Á. Sveinsson, ísaflrði. Búfr. Ól. Ólafsson, Rangárvallasýsln. Skrifið eftir söluskilmálum til umboðsm. og frekari skýringum til: S. B. Jónssonar, Dunkárbakka í Dalasýslu. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Ullarband, ágætt í nærföt, roógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þinghoitsstræti 182. Þilskipa sjómenn geta ætíð fengið koffort leigð hjá Samúel Ólafssyni, Laugaveg, 63. fyrstu árgangana af Kvenna- blaði kaupi eg fyrir upphaf- legt verð, ef þeir eru í góðu útliti. Bríet Bjarnhðinsdóttir. Ný sniö af allskonar kvenfatnaði og barnafatnaði eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mór, eins og stöðugt að undan- förnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Til leigu. Húsnæði með útihúsi og matjurtagíirði, fæst til leigu 14. maí næstkomandi. Ritstj. visar á. Útgefandi: Yaid. Ásmundsson. Pélagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.