Fjallkonan - 21.02.1901, Blaðsíða 2
2
F JALLKOtfAN.
Idns vandlætingasama reglumanns, Hafnar-
stúdentsins Jóns Jónssonar. Fjallk. kafði ætl-
að sér bráðlega við annað tœkifœri að minn-
ast á þann róg og óhróður, sem oft hefir ver-
ið borinn fteykjavík á brýn af misindismönn-
um og í óþverrablöðum, sem hafa verið að
fárast yfir óþjóðleik bæjarins og spillingu og
ætlað að kitla með því eyru fáfróðara og
verra hluta fólksins úti um landið.
Þar eru nóg svör fyrir hendi. Menn sem
þekkja til bæði hér í bænum og annarsstað-
ar hér á landi í kaupstöðum og sveitum geta
eflaust borið um það, að drykkjuskapur og
ósiðsemi er miklu minni hér í bænum en víð-
ast annarsstaðar á landinu, og er hægt að
sanna þetta með áreiðanlegum dæmum og
skýrslum.
Það er illa gert, að svívirða þenna litla
höfuðstaðar-vísi okkar á þann hítt sem þessi
greinarhöfundur hefir gert, og bera það út um
landið, að hér sé eins konar Sódóma.
Yæri tekið mark á þessum rógburði mundi
afieiðingin verða sú, að allir góðir foreldrar
mundu hætta að senda sonu sína og dætur
hingað í skólana, því þau mundu ekki viija
hætta börnum sínum í þetta spillingarbæli,
og heiðvirðir menn mundu forðast að flytja
til bæjarins; hingað veldust. þá helzt slarkar-
ar og siðleysingjar, því hvað elskar sér Jíkt.
Þessi orðrómur mundi því verða hreint og
beint niðurdrep fyrir bæinn.
í stað þess að svara sjálfur, leyfði eg „Þor-
keli“, sem er alkunnur rithöfundur og i raun-
inni er engin launung hver er, að svara á
sinn hátt ólifnaðarprédikaranum með biblíu-
greinum, af því mér þótti það hæfilegt.
Það mun vera jafnt ákomið, að þylja
biblíugreinir yfir þessari „spi!!ingu“, sem þeir
kalla, sem að lesa yfir henni blaðagreinir. —
Yæri um nokkuð slíkt að ræða, þá er það
víst heilbrigðara uppeldi og annað ekki, sem
úr því gæti bætt.
Útg. Fjallk.
Böðun sauðfjár.
I.
Mjög eru skoðanir manna hér á landi enn
skiftar um það, hvort nytsamlegt sé að
baða sanðfé úr maurdrepandi legi. Má oft heyra
á mönnum, að þeir áiíta enga ástæðu til eð
viðhafa slík böð nema kláði (sóttnæsnir maur-
kiáði) sé augljóslega í fénu. Sumir fara enda
svo langt að segja, að böðin skapi kláða, eða
geri fé móttækilegra fyrir hann. Einn tals-
maður slíkra skoðana (Eggert Levi) hefir rý-
lega (25. f. m.) komið fram með þær opinber-
lega í Fjallk. Hann segir, „að það eé samhuga
álit margra gerhugulla fjárhirða, að baðanir
hafi mjög veikíandi áhrif á heiisu fjársins";
„böðanin veiklar hörundið“ og „gerir það mót-
tækilegra fyrir kláða“, segir hann ennfremur,
og „fé verður svo kulsamt eftir böðin, að það
þolir mikium mun ver beit, eftir en áður“,
„mörg eiu kindin bíður bana af böðun1'.
Og það er töluvert almcnt álit, því miður.
Samskonar kurr út af baðanafyrlrskipunum
hefir heyrst úr ýmsum áttum. En þ&r sem vér
erum gagnstæðrar skoðunar og þykjumst byggja
skoðun vora á eigin reynslu, teijum vér þsð
skyldu vora, að mótmæla þessum ályktunum
hr. E. Leví, og færa ástæður fyrir mótmælum
vorum.
Um allmörg ár höfum vér viðhaft haustbað-
anir á öllu sauðfé voru, þó það hafi verið kláða-
laust, og höfum aldrei orðið þess varir að nokk-
urri kind hafi orðið meint af því. Hér á Suð-
urlandi er loftslagið svo rakasamt, og fé vaut
við að verða gagudrepa, að því bregður mjög
lítið við það. Getur mjög vel verið, að í þur-
viðrasamari héruðum landsins sé fé þeim mun
hörundsviðkvæmara gagnvart vætunni, að þar
sé öðru máii að gegna með þetta. Þó hyggjum
vér að í flestum héruðum landains geti komið
fyrir, ' ð fé verði gegnvott af öðru en böðum,
t. d. regni, sundi, húdeka o. fl. og teljam vér
það engu heilnæmara fyrir hörundið.
Vér göngum út frá því sem sjálfsögðu, að
baðið sé ösvikið: framkvæmt samvizkusamlega
eftir vísindalegum fyrirsögnum.
Er þá í fyrsta lagi það unnið við baðið, að
útrýma öllum óþrifum af kláðs, lús og öðram
hörunds-sjúkdómum á féuu. Af því leiðir, að
féð þrífst betur en ella, kemst at með minna
fóður til að vera í góðu standi, ullin vex bet-
ur og reytist ekki af fénu, hvorki yfir veturinn
né að vorinu, er hún fer að losna á því (nýja
ullin að lyfta hinni gömlu). Fyrir þessa kosti
álítum vér að böðin borgi sig margfaldlega.
í öðru Is.gi er þess að gæta, að lömb undan
böðuðum ám fá engin óþiif, verða framfarameiri
og ullin betri og meiriáþeim, en ef þaufengju
los eða óþrif af mæðrunum á vorin.
Á lömbunum þykjumst vér fá böðun ánr.a
margborgaða.
Vér teljum því alveg sjálfsagl hverjum bónda,
að baða fé sitt á hverju hausti, án tillits til
kláða eða fyrirskipana þar af leiðandi, og er
það staðföst sannfæring vor, að það borgi sig
að rninsta kosti tífaldlega móts við tilkostnaðinn.
II.
Þessn næst skulum vér, öðrum til athugunar
og samanbarðar, skýra frá, hversu vór fram-
kvæmum böðunina og hvað hún kostar.
Að öllum kostnaði í fyllsta !agi reiknuðum,
verður hann rúmlega 9 aurar á hverja kind.
Er þá reiknað 20 aura kaup um klukkustund
fvrir hvern fullorðinn mann, karl og konu, er
að böðuninni starfar, en 10 aura fyrir börnin,
svo og eidsneyti með Reykjavíkur verði (60 au.
móhesturinn). Baðlyfið er kreolin.
Vér höfum baðað í félagi og notum bátfyrir
baðker. Við verkið þarf 9 mean, en eigi þurfa
nema 2—3 af þeim að vera fuilveikfæiir kari-
menn, hitt kvenfólk, unglingar og börn.
Bátnum verður að halda svo mikið aftur, að
lögurinn standi í skutnum; má fylla upp undir
stafniok (og fellur þá fram í austurrúm) áður
en byrjað er að baða.
Einn maður tekur féð í réttinni og skoðar
hverja kind; barn getur haldið í hjá nonum.
T«ka svo böðunarmenuirnir (2 karlmenn) við
kiadinni og dýfa henni ofan 1 löginn; lyfta
henni því næst yfir bitanu fram í austurrúmið,
og þar taka kreistararnir við henni og fæia
hana í miðskipsrúmið; þar kreieta þeir úr henni
og heldur barn í kindina á meðan. Að því búnu
er kindinni iyft fram yfii þóftuaa í barkann,
og er þar einn maður sem kreistir betur úr
kindunum og tekur þær kiudurnar jafnóðum úr
bátnmn, sem lengst era búnar að standa þar;
en 7- -8 kindur rúmast þar í einu, og sígur úr
þeim á rneðan; en alt rennur sjálfkrafa saman
við baðlöginn í skutnum.
Einn maðurinn er við 'sð hit?. vatnspottsna,
en þegar búið er at) bsða úrfyrstu blönduninni,
ganga allir í að bera vatn og blanda aðra
o. s. frv.
Vér reiknum, að 3—4 pottar af legi eyðist
í hverja klnd (þar í reikiuð það sem af geng
ur síðast).
Á þenna hátt er auðvelt að baða 40 kindur
á klukkustuud, eða 200 á 5 stundum, o. s frv.
af lömbum, ám og og ungum sauðum til sam-
ans.
Báta álítum vér hentug baðker, og væri þó
enn betra að bitar (eða iúmskil) væru aðeias
tveir í kerinu. Væri tilvinnandi fyrir bændur
upp til fjallsveita, að smíða sér slík ker, og
nota í félagi, þeir er næstir búa.
Gott er að velja svo hlýíí voður, sem unt
er, en sé veður kalt, vetður að láta féð inn
sem fyrst eftir baðið og gefa því; sakarekkert
að reka það til næsta bæjar, og ætti að fara
hratt með það, ef kalt er veður, svo síður slái
að því á leiðinni.
Eeynt höfum vér að sleppa fé úti í þurru,
frostl&usu veðri undir nóttina eftir bað, og ekk-
ert orðið að sök.
Yfir höfuð áiitum vér ótrú á böðum sprotna
af öðrum ástæðum en þeím, að böðua eftir rétt-
um reglum sé í neinu tilliti varhugaverð eða
háskaleg — holdur þvert á móti.
Böðun er umsvlfaminsts og áreiðanlegasta
þriíunaraðferðin — og margborqar sig.
Björn Bjarnarson, Guðni Guðnason,
Gröf. Keldum.
Sig. Einarsson,
Reynisvatni.
Presthólamálin.
ii.
Síðan þessu máli var hreyft í þessu blaði
síðast (3. tbi. þ. á.), hafa tveir höfundar látið
til sin heyra ura það, annar í ísaf. (7. tbl.),
en hinn í Þjóð. (7. tbh). Öll þrjú Beykja-
víkur blöðin hafa því látið í ljós álit sitt um
þetta mál, svo að segja í einu, og öll hafa
þau orðið á eitt sátt um það, þó þau annars
sé oftast ósammála, að þetta mál só svo vax-
ið, að kirkjustjórninni beri að sjá um, að
Halldór prófastur só settur inn í embætti sín
svo fljótt sem unt er.
Meira að segja: Kirkjustjóruin hefir að sögn
þegar gert ráðst&fanir til þess að komast eft-
ir sannleikanum i máli þessu og leita um sætt-
ir með örfám sóknarbörnum síra Halldórs og
ætti það mál að vera auðsótt, þar semaf hálfu
meirihluta safnaðarins getur ekki veriðað tala
um ósátt. Eins og kunnugt er hefir Ásmundar-
staða söfnuður unnið það tii, að ganga úr
þjóðkirkjunni, af því hann vildi halda trygð
við síra Halldór og jafnframt sýna, að hann
vildi gera alt sem í hans valdi stæði til að
rótta h!ut hans, enda hefir samkomulagið
ætíð verið hið bezta milli Ásmundarstaðasafn-
aðar og síra Halldórs,— enda þótt sá hluti safn-
aðarins hefði peningalegan hagnað af því að
prestaskifti hefði orðið. — Það var ekki ná-
kvæmlega rótt í þessu blaði um daginn, að
það væri allur Ásmundarstaða söfuuður nema
einn eða tveir sem væri i fríkirkjunni. Það
er allur Ásmundarstaða söfnuður undantekn-
iagarlaust og sem einn maður.
Og meira að segja: Presthól&söfnuður ernú
fús til samkomulags, síðan sá maður gat ekki
beitt sér þar lengur, sem var upphafsmaður
að mestum ofsóknunum og ófriðinum.
En þó báðar þessar greinir í Isaf. og Þjoð.
sóu s&nngjarnlega ritaðar, bregður þar þó fyr-
ir ókunnugleik á tildrögum Presthólamálanna,
sem kölluð eru.
Isafoldar höfundurinn segir, að um það
megi að vísu lengi þrátta, hverja sök síra
Halldór hafi átt í máiaþrasinu, en ekki þarf
annað en fletta upp „Dómasafninu“ til að sjá
aS mál síra Halldórs risu upphafiega eingöngu
út af því, að hann lét sór annara um að
gegna embættisskyldu sinni og sýndi kirkj-
unni meiri rækt en P.esthóla prestar höfðu
gert á undan honum. Þetta kom sór ekki
vel hjá sumum sóknarbörnunum, sem voru
óvön því að presturinn skifti sór nokkuð af
hagsmunum kirkjunnar. Skömmu eftir að
síra Halídór kom að Presthólum bar honum
að útkljá landamerki staðarins, eins og alment
var gert um þær mundir. Landamerkin urðu
ekki útkljáð öðru vísi en með málsrekstri, og
er það ekkert einkennilegt, þvi svo hafa landa-
merkjamálin verið mörg og eru sumstaðar
ekki útkljáð enn. Út af þessu landamerkjamáli
hófst fyrsti ágreiningurinn milíi síraHalidórs
og nágranna hans, og sömuleiðis út af reka-
rótti. Bæði þessi mál snertu beinlínis rétt-
indi kirljunnar, og er síra Halldór ásakaður
fyrir það, að hann fylgdi ötullega fram ský-
lausri embættisskyldu í þessum málum. Það
er svo langt frá því, að síra Halldór hafisýnt
nokkra þrætugirni (Eethaveri) gegn sóknar-