Fjallkonan


Fjallkonan - 21.02.1901, Page 4

Fjallkonan - 21.02.1901, Page 4
4 FJALLKONAN. mátti heim að höllinni, aftók ökumaðurinn að fara lengra. Yindubrúin iá niðri og portið var opið. Þeg- ar þau vóru komín i hallargarðinn ekiftu þau sér og fóru að reyna að komast eftir, hvort nokkura lifandi veru væri þar að finna. Þau nrðu einkis vísari, neraa Yilmu þótti sem ráðist væri á sig ær hún lcorn inn í höllina. Hún rak upp hljóð og í sama bili var henni slengt niður og því komu félagar hennar til hennar. Húu hafði meitt sig í öðrum fætinum. Þau lögðu síðan á stað, og eftir ráðum Barr- ingtons, sem einn skildi laudsmálið, var öku- maðurinn beðinn að snúa aðra leið. 9. kap. Klaustrið. Þau lögðu nú leið sína að systraklaustri þar í grendinni. Systurnar höfðu leugi lagt stund á að hjúkra sjúkum útlendingum. Yilma hafði fallið í öngvit af þreytu og þján- ingum, þegar hún kom til klaustursins. Þegar hún lauk upp augunum, sá hún að hún var inni í litlu hvítu herbergi, og lá í hörðu en hreinlegu rúmi, og að bundið hafði verið um fótinn á henni. Við rúmið est stúlka í nunnu- búningi, en þegar Vilma yrti á hana á þýzku, gat hún engu svarað nema hristi höfuðið. Litlu síðar kom önnur eldri nunna inn til hennar og talaði vel frönsku. Hún bað Vilmu vera velkomna og sagði henni, að hún hefði meitt sig svo mikið í fætinum, að hún yrði að liggja nokkurar vikur áður en hún yrði heil. Vilmu fékst mikið um þetta, en nunnsn huggaði hana og sagði: „Það er Guðs vilji, dóttir sæl, og hans vilji er ætíð beztur. Hver getur sagt um í hvaða tilgangi hann hefir leitt yður hingað? Ekkert gerist tilgangslaust í heiminum“. Þessi orð urðu Vilmu til mikils hugarléttis, og honni þótti líka vænt. um,að leitarmennirnir héldu áfram rannsóknura sínum. Þeir vóru nú orðnir sannfæiðir um, að farið hafði verið mannavilt og að reynt hafði verið með marg- brotnum vélum að bera Tomas Harker glæp- um, sem aðrir höfðu drýgt. Hawkins máUflutnisgsmaður varð nú að hverfa heim aftur vegna annríkis. Nunnurnar hjúkruðu Vilmu svo sem þær gátu. Margar þeirra gátu talað þýzku, sumar frönsku, og sumar vóru ítalskar, og gat Vilma gert sig skiljanlega við þær ?I!sr. Eugin þeirra talaði eða skildi ensku. Vilma hafði mestar mæturánunnu frá Austurriki, sem hét Agatha. Það var lítil og glaðleg stúika með dökk augu, og talaði oft um sjúklingana sína, sem henni þótti svo vænt um. Systurnar vitjuðu sjúkling- anna í nágrenninu, og gengu iðulega til þeirra svo mílum skifti í ýmsar áttir. Þar að auki var sjúklingahús í klaustrinu, og lét systir Agatha sér einkum ant um þá. Húa mintist oft á mann sem hún sagði að liefði lengi legið í „heilafeber“ í kíanstrinu, og virtist hafa algerlega tapað minninu þegar honum loks fór að batna. Vilma spurði Agöthu margsum höll- ina, og kunni hún margt af henni að segja; flest af því þótti Vilmu ótrúlegt. Hún sagði að það væri trú þar ura slóðir, að hvít dama reikaði í hinum gömlu hallargöngum og sæist stundum í gluggnnum í tunglsljósinu. Hún sagði að það væri mál manna, að hver sem sæi hana yrði ærður, og að margir menn sem hefðu hætt sér á fundhennar, hefðu horfið og aldrei sést síðan. Það væri líka sagt, að glæpamanna hópur byggi í höllinni, en að höfðingi þeiira væri í félagi við kölska ejálfaD. l)áinn er fyrir skömmu Sörli Guðmundsson ver zl un armaður, frá Kjós í Slrandasýslu. Hafði verið við veizlun á Eeykjaifirði og ísa- firði. Hann var ungur maður, efnilegur og vel látinn. Verzlun J. P. T. BRYDES ( Reykjavík. Nýkomið með „Laurn“ Stór vetrarsjöl, Lífstykki, Rúmteppi, Hv. léreft, Pique, EloneJ. Stálbik, Hrátjara, Skeifnajárn, Bátasaumur, Olíufatnaður. tréskó- stígvél, Klossar. Alls konar matvara, Kaífi og sykur, Kartöfiur. J. P. T. Brydes verzlun í Jleykjavík hefir skemdar ERTIIJR, ágætt skepnufóður, á 7 aura puudið gegn pen- ingaborgun. Verzlunarhúsið lasrnel Gamlioa Ramiroz i Jerez de la Frontera á Spáni hefir gert hér á landi Iien.S.Þórarinsson í Reykjavik að aðalumboðsmanni sínum. Verzl- unarhúsið verzlar að eins með góð borðvín. Tízka sumarið 1901. Nú hef ég fengið ^ sýnishorn af allskonar fataefnum fyrir vorið 1901, sömuleiðis af allskonar efnum í eg hefi orðið albata af 3 flösk- l | um téðum bitter. Votamýri. Vottorð. n ^ í fyrra vetur vaið eg veik, $ og snerist veikin brátt upp í hjartveiki, með þar af leiðandi | svefnleysi og öðrum ónotum; i fór eg því að reyna Kina-lífs- í elexir hr. Valdemars Petersens, 'tf og get eg með gleði vottað, að Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. í Kína-lífs elixírinn fæst hjá vj flestura kaupmönnum á íslandi, án nokkurar tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eins og í i íj áður 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera vissir um, að ^ fá hinn ekta Kína-lífs-eiixír,eru $ kaupendur beðnir að lítavel eftir jj því, að vfp' standi á flöskunum | í grænu lakki, og eins eftir hinu jj skrásetta vörumerki á flöskn- I miðanum: Kínverji með glas í í hendi, og firmanafnið Waldemar * Petorsen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Ú Þakkarávarp. Ölium þeim sem með nær- veru Binni heiðruðn útfór minnar ástríku og elskulegu mðður Kiistínar Þorvarðardótt- ur sem lézt á heimili sínu Syðri Þverá í Húnavatnsýslu 5 september þ. á., og tóku þátt í kjörum hennar í fjarlægð minni votta eg þakklæti. Syðri-Þverá, 23. janúar 1901. H. Pétur Hannsson. Barna-lboltar fást í verziun Ben. S. Þórarinssonar. Hinum mörgu pöntunum utan af landi að blaði höfuðstaðarins „ELDING“ sem'komið hafa, án þess að borg- un fylgdi verður ekki sint fyr en andvirðið er greitt á afgreiðsustof- unni Laufásveg 6. Sbr. 1. töln- blað. Aliir póstafgreiðslumenn taka einnig móti pöntunum. Yerzlun Ben. S. Þórarinssonar fékk með „Laura“ síðast spönsk vín Malaga, Slierry, Portvín. Þeir sem vilja drekka góð vín k&upi þau. Tilbúnir iíkkranzar 40—60 tegundir. Verð frá 50 aurum upp í 10 kr. stykkið, einnig allskonar Blóm og Lukkuóskakort. Kranzarnir eru óvenju- lega fallegir. Fæst á Skól&vörðustíg 11. Whiskyið, sem fæst í verzlun Ben. S. Þórarinssonar gerir enga timburmenn hversu mikið sem drukk- ið er. SportSÍÖt ogRegukáp- uröiiu vatnstLOlcivi 1400 tegufldir úr að veija. Munið eftir að atliuga þetta, óður en „Laura fer, svo það geti komið sem fyrst. Virðingarfyllat Guöm. Sigurðson klæðskeri. Hvergi fæst eins lieilnæmt og gott brennivín og verzlun Ben. S. Þórarinsso ar. Sá sem þarf að kaupa brennivin, á að kaupa það hjá honum. M ia Samúel Ólafsson Laugaveg' 63, Reykjavík. pantar liaflistimpla af afls- konar gerð. Þeir sem vilja gerast útsöiumenn skrifi mér. | Veiða þeim þá send sýnishorn af stimplunum. .....-............ .5 Verzlun Villijíilms Þorvaldssonar á Akranesi kaupir rjúpur hæsta verði. Verzlun Villijálms Þorvaldssonar á Akranesi Smjör og aðrar innlendar vörur borgaðar hæsta verði. Birgðir af ymsurn nauðsynjavörum. Lögsókn fyrir illyrði. Ut af grein með fyrirsögn „Leigu- tólið“, sem stendur í 8 tbl. blaðs sem Elding nefnist og kom út 17. þ. m., neyðist ég til &ð lögsækja á- byrgðarmaun téðs blaðs, Jón Jónsron. Reykjavík, 20. febr. 1901. Vald. Asmundsson. Cognacið fri verzlunarhúsinu Gonzalez, Staub & Co. eyðir kvefi og bætir hósta og lækuar in- flúenm. Fæst hjá Ben. S. Þórarinssyni. 3fyrstu árgangana af Kvenna- blaði og einstök blöð úr þeim kaupi eg fyrir upphaflegt verð, ef þeir eru í góða útliti. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Usdirskrifaður hefir til sýnis töiu- vert af spönskum borðvínuin, og pantar þau, ef einhver æskir. — Hver, eem pantar vín þessi, fær ir.nkaupsverð og 3%. Áreiðanlegir kaupendur geta fengið 6 mánaða gjaldfrest. Ben. S. Þórarinsson. Ný snið af allskonar kvenfatnaöi og barnafatnaöi eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mér, eins og stööugt aö undan- förnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Til angiýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiitaka það um leið og þeir augiýaa, hve of augiýsingin á að standa í blaðinu. Geri þoir það ekki, verður húa iátin standa á þeirra kostaað þar til þeir segja til. Útgefandi: Vald. Ásmuudsson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.