Fjallkonan - 15.03.1901, Blaðsíða 4
4
FJALLKONA'N
þó hann væri ekki vanur að beita því. Hann
lét þó til leiðast í þstta sinn, en veitti það
tregara en venja var til, að dáleiða sjúklinginn.
Honum tókst það ekki fyrr en hann tók í hönd
greifynjunnar. Hann bauð henni þá að sofna,
og sofa vært alla nóttina, og v&kna aftur liressa
og með góðum kröftum að morgni. Síðanvakti
hann hana. Hún þakkaði honum innilega fyrir,
og kvaðst vona að hann mundi gera það oftar
fyrir sig.
Dáleiðslan hafði óvanaleg áhrif á lækninu
sjálfan. Hann var veikur dsginn eftir, og gat
ekki um annað hugsað en greifynjuna og það
sem fyrir hann hafði borið í húsinu hinum
megin götunnar.
Hann fór að heimsækja hana að áliðnum
degi, og var honum fylgt til svefuherbergis
hennar. Hún lá sem dauð og lauk ekki upp
augunum, en það v&r eins og hún segði, og
röddin var eins og hún kæmi utan af húsþaki:
„öott kveld, doktor. Hún er nú dáin, en
þér verðið að lífga hana. Gferið það sem yður
er unt“.
Hann fann ekkert iífsmark.
„Þér verðið íyrst að dáleiða hana“, sagði
röddin.
Eftir mikiar tiiraunir og núning tókst bon-
nm að koma aftur lífi í hana, en það hafði
sömu áhrif á hann sem áður; honum fanst
sem hann misti mikið af sínum eigin lífskrafti;
honum fanst blóðið þverra í sér, eins og þegar
hollenzki læknirinn tók honum blóð til að setja
það inn í æðar Lúsíu, og honum fanst jafnvel
að Lúsía hvildi þarna í rúminu.
Loks var sem hann rakn&ði úr roti, og þá
var frúin iíka röknuð við. Hún neyddi hann til
að lofa að koma næsta dag, og bað stofumeyna
að fylgja honum til bróður síns, sem varínæsta
herbergi. Hann kallaði 3Íg Koromeszo fursca,
og spurði, hvernig frúnni liði, en læknirinn
kvaðst enn ekki geta dæmt um heilsufar henn-
ar. Hann bað læknirinn að vera húsiækni
hennar, og bað hann að g8ra sér og henni þá
ánægju, aðkoma aftur ki. 9 um kveldið. Hún
mundi þá verða svo hress, að hún gæti tekið
á móti honum. [Niðurlag næst].
Búnaöarfélag Kjósarhrepps.
Félag þetta hélt aðalfund sinn 26. f. mán.,
og vóru þar ým’s mál og uppástungur til um-
ræðu. Meðal annars komu fram tvær tillög-
ur, er teljast mega nýmceli hér á landi. Þær
lutu báðar að umbótum búnaðarins, en því
miður náði þó eigi nema önnur þeirra sam-
þykki fundarins, að þessu sinni.
Önnur tillagan var sú, að veita verðlaun
fyrir bezt hirtan áburð, og var sérstaklega tek-
ið fram af uppástuugumanninum, Eggert Finns-
syni, að áburðurinn skyldi vera blandaður
mold, eða öðru því efni, er þurkar upp og
bætir hann. Undir þetta heyrði einnig að
búa til safngrifjur, gera haugstæði held og yf-
ir höfuð að meðhöndla áburðinn sem bezt.
Það var þessi tillaga, er eigi náði fram að
ganga, en töluverð líkindi eru til, að menn
við nánari athuganir sjéi, að hór er þó um
þýðingarmikið mál að ræða. Það er einnig
sennilegt, að þó tillagan fólli í þetta sinn,
þá gangi betur næst er hún verður borinupp
í búnaðarfélagi Kjósarhrepps. í sambandi
við þetta vil eg geta þess, að búnaðarféiag
Mosfells og Kjalnesinga hefir ákveðið, að veita
verðlaun fyrir áburðarhús eða haugskúra og
er það mjög lofsvert. Það veitir eigi af að
menn séu á einhvern hátt hvattir til að bæta
meðferð áburðarins, hún er eigi svo góð.
Hin tillagan, er kom fram á fundinum í
Kjósinni, var sú að f eita verðlaun fyrir bezt
unnin fjósverk. Þar undir heyrir hirðing á
kúnum. að þeim sé haldið hreinum, góðpöss-
un á heyinu, sem þeim er gefið, að það ekki
fari til spillis, saman við áburðinn o. s. frv.
og að fjóshaugurinn sé sem bezt borinn, að
svo miklu leyti, sem það er verk fjósamanns-
ins. Þess verðl&un eiga þeir eða þær að fá,
sem eru í fjósinu. Þessi tillaga var samþykt
og er vonandi að fleiri búnaðarfélög taki þetta
eftir.
Yfir höfuð var þessi fundur búnaðarfélags-
ins fjörugur, og stóð hann yfir í rúmar fjór-
ar stundir. 8. 8.
Frá Kaupfélagi Þingeyinga er svo skrifað
18. f. m.: „Kaupfélagsfundur var haldinn ný-
lega. Enginn biibugur með áframhald. Hagur
féíagsins fult eins góður og í fyrra. Skuldvið
urnboðsmenu ekki sérlega stór, og miklu minni
en vöruforði félagsins við nýár. Samt væri
betur hún væri horfin, og gengur erfitt að fá
því framgengt".
Aíiabrögð. Dágóður afli á Miðneei. Þar
komnir 700 hlutir. — Keynt hefir verið nýlega
með lóðir í Garðsjó; hæst 30 í hlut af íeitum
stútungi. Net hefir einn lagt í Höfnunum
(öuðm. frá Hálsi) og fekk 7 fiska.
Ný þilskip. Af skipum þeim sem þeir
Copeland & Berrie (Ásgeir kaupm. Sigurðsson)
hafa keypt til fiskiveiða hér, er að eins eitt
komið, 73 tonna kútter. — Síðan eru komin
„Walter“, skipstj. Stefán Daníelsson og „Ed-
ward Burbeck“, ekipstj. Þorv. Jónsson. Fjórða
skipið, sem lagði út um leið, er „Henry Lydia",
skipstj. Árni Hannesson, er ókomið.
Dánir hér í bænum Árni H. Hannesson, sem
lengi hefir verið hér í bænum og átti konu
og börn, ættaður úr Hnappadalssýslu, og Sigvaldi
Blöndal frá Hvammi í Vatnsdal, líka giftur.
a
a
56
a
o
M
«0
O
4->
O
>
’©
>
9Á
.2 a
>*
a £
03 £3
a
c6
T—^
CZ>
©
ja
co
B
SO
*o
c6
a 1
a ©
«s
® §
SiD •“* ,
o e
«a %
Ö
* "t-H
«=>
O 0*
> M
O
a *
<D ^
- «cu
—1
:0
s o.
SC bc
-2 «
-a m
‘C
»3
* ‘s
23 a
-T 03
-a U3
3 g
PM
Sð EO
bC t*
£ I
! 1
s
oi
—
* ,2
2 ®
>
A PQ
bX)
<o
a m
‘Ö o
£ H
*+ hm
C6 r*
tC j*
-CU :o
CÖ
O CN
>>
© ^
2
bc •a
ö u,
_ a
a M
^r-i 02
:0 :0
ja qa
*©
. cð
C6 M
M S
£?
s6 XI
X3
Ui g
>* cö
H -a
•s 08 Ö
eð a
a jw
Oð ÖJD
02 «0
2 *
* B
u> <6
*c6
bc
° 3
a s
a o
02
öc © 2
© xu '2
a g
a £5
Œ»
2 .-i
© za
B ö
í=3 o
<—I oo
.5 O
cð © ©
£ §<
*
a
£
:0
-a
o
5«
o
•= J
bc
o
ja tí
JO —
© § a
b£ 2
0« 3
.o g
U* ‘ö
Ö X2 J=j
M
-3
a
a
*©
a
a
o
-(-9
M
« §
° a
« 03
^ £aO
00
•'S- á
3l
eð _M
^ ©
O ^
o ‘
50 «
*s «
1= a
.ví a
► 3
5 03
a 1
cð
® "S
~a
4-9
bc a
cð rQ
00 ö
2
2
s
rQ
=5
o a ■§ -
O
82 t>
O
a cs
S .-{5
»4 ©
'56 Ö
8$ o
'56 XU
o6
M
ss
§ 2
o
I 1,0
•S2 m
co CJ
^ S
SM
<Ð
'Ö H
CQ
rÖ
cd
O
w
SSf.í8
Kvennablaðið
Barnablaðið.
Af því að ég veit að mjög marg-
ir kaupendur Kvbl. og Barnabl. halda
blöðunum saman og binda þau ir.D,
þá hefi ég til reynslu fengið mér
fáein bindi á biöðin. Það eru
skrautbindi með gyltu nafni b!að
sins bæði á kili og framspjald-
inu. Mjög lík bindunum á kvæð-
um Gröndais. Bindin eru á 2 ár-
ganga af Kvennablaðinu, svo þeir
sem eiga það frá upphafi þurfa þrjú
bindi, ef þeir viija binda þá alla
uinn. Hvert bindi á hvort þessar
blaða kostar 50 aura. Nýir kaup
endur að Kvennablaðinu, sem vilja
kaupa sér 2 af eldri árgöngunum
(þó ekki þann fyrsta) geta fengið
þi innbundna í skrautband fyrir að
eins þrjár krónur og Bcrnabl. frá
upphafi iuub. lyiir tvær krónur
Bæði Kvennabiaðið og Barnablað
ið í skrautbandi eru einkar hentug-
ar afmælisgjafir og sumargjafir og
eru nokkur eintök innbundin handa
kaupendum, 8n þeir verða að sæta
færi, &f því ekki hefir verið
fengið af þeim nema svo lítið í
bráðina, Verður pantað meira síðar
ef menn vilja.
Bríet Bjiirnliéðinsdrtttir.
Sögusöfn Fjallkonuimar,
sem liggja hjá útsölumönnum út um
landið, eru þeir beðnir að senda út-
gefandanum með fyrstu skips-
ferð. Þau eru að nokkru leyti
þrotin heima fyrir.
fyrstu árgangana af Kvenna-
blaði og einstök blöð úr þeim
kanpi . eg fyrir upphafiegt verð,
ef þeir eru í góðu útliti.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Ný snið
af allskonar kvenfatnaði og
barnafatnaði eftir allra nýj-
ustu tízku fást nú hjá mér,
eins og stöðugt að undan-
förnu, og kosta frá 40—80
aura.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Ullarband,
ágætt í nærtöt, mógrátt, tvinnað og
þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti
18a.
FJALLKONAN,
Fyrsti ársfjörðungur,
janúar, febrúar og marz,
fæst fyrir einakrónu með
hlunnindum. Á sama hátt
síðari ársfjórðungarnir.
Ódýrasta
—saumastofan
í Reykjavík, Bankastræti 14.
hefir nú tilbúin föt saumuð á vinnu-
stofunni, fleiri tegundir.
Nánari auglýsingar eftir að
„Laura“ kemur.
Til auglýsenda. Þeir sem aug-
iýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það
urn leið og þeir auglýsa, hve of
auglýsingin 4 að standa í blaðinu.
Geri þeir það ekki, verður hún látin
standa á þeirra kostnað þar til þeir
segja til.
Útgefandi: Vald. Ásraundsson.
FélagBprentsmiðjan.