Fjallkonan


Fjallkonan - 01.05.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 01.05.1901, Blaðsíða 3
fj:allko;nan. 3 Aldainót á Akranesi o. £L. 100 kr. voru þar veittar af hreppssjóði til hátíðarhaldains, sem var einkum til að skreyta kirkjuna ljðBum, en lýsingin úti við fórst fyrir vegna óveðurs. En Good-Templarar höfðu samkomu i sínu húsi um kveldið. Hún hófst kl. 9, og voru sungin fyrir og eftir kvseði eftir kennara Þorstein Jðnsson. Þar var og fluttur fyrirlestur um framfarir sveitarinnar eftir verzlunarstjðra Sveín Guðmundsson. Nokkrum utanfélagsmönnum var boðið, svo sem dbr. Hallgr. Jðnssyni, Óiafl Finsen lækni og Einari Ingjalds- syni bónda á Bakka o. fl. Vegna veðurs var ljósa- skrautið eigi sýnt fyrr en á þrettándadagskveld; hafði það verið útbúið undir umsjðn Guðm. Guðmundssonar verzlunarmanns og var mjög smekklega af hendi leyst. Kom þar allmikið fjölmenni saman og voru sungin nokkur þjððleg kvæði. Það sem gerði hátíðarhald þetta minnistæðast voru hinar snjöllu ræður Jóns prófasts Sveinssonar, er fluttar vðru á gamlársdag og nýársdag og hyggjum vér að einkum hin BÍðarnefnda skipi flokk hinna fullkomnustu, sem við það tækifæri hafa haldnar verið. í nokkuru sambandi við aldamötin voru sérstaklega fyrir frammistöðu organista Ármanns Þórðarsonar og kaupm. Böðvars Þorvaldssonar gorð samskot, til að kaupa nýtt harmoníum í kirkjuna; munu þau hafa num- ið 200 kr., og líkindi til að bætt verði við, með því ætlast er 'til að hljððfærið verði nokkuð fullkomið. Einn- ig er byrjað á að taka uppdrátt af Skaganum til að geta sýnt útlit hans og áhöfn, eins og hann er á þess- um aldamótum. Verður verkið framkvæmt af Ólafi Jóns- syni fyrv. búnaðarskólastjóra. Skagabúi. Smávegis. Gömul ekkjufrú í Kaupmannahöfn átti gamlan páfa- gauk, sem varð eftir þvi fljótari að læra sem hann eltist meira. En vinnukonan var ekki alveg eins námfús. Hún talaði oft við sjálfa sig og var þá vön að bann- syngja frúna ofan fyrir allar hellur. Einu sinni heyrði páfagaukurinn að hún sagði við sjálfa sig: „Betur að kerlingarskassið dræpist sem fyrst“. Skömmu seinna var frúin eitthvað að tala við páfagaukinn og varð alveg forviða þegar hún heyrði hann segja: „Betur að karling- arskassið dræpist sem fyrst“. Prúin flýtti sér nú að leita ráða hjá prestinum sín- um. „Ja, því er nú var og miður, að eg get ekki betr- að hngarfar pátagauksins yðar, þö eg færi að prédika fyrir honum, en eg á guðhræddan páfagauk og það gæti verið, að hann kynni að hafa góð áhrif á hann“, sagði presturinn. Svo fékk frúin lánaðan páfagaukinn prestsins. Morguninn eftir tók gamli páfagaukurinn móti frúnni með sömu ðskinni og hann var vanur: „Betur að kerlingarskassið dræpist sem fyrst“, en páfagaukurinn prestins leit augum sínum upp til himins og tðk undir með háum og skrækum róm: „Herra heyr vora bæn“. Danskir leikendur. Prú Louise Phister, ein- hver helzta leikkona Dana á sinni tið, er nú meir enn hálfníræð að aldri og fyrir löngu hætt að leika. Hún lék að gamni sínu í vor í Holbergsleiknum „Den for- vandlede Brudgom", sem hún hafði áður orðið fræg fyrir, og fðr henni það eins og hún væri á bezta aldri. Kon- ungur var það kveld í leikhúsinu („Kasino") og hirðin öll. Emil Wulff, sem var hér á Iandi með Jensen leikara og konn hans, og þótti hér leika vel, er nú orginn frægur fyrir leiklist sína í leik eftir Gustav Wied, en áður hafði ekkert þótt til hans koma. Vtíur Ariktoríu drotningar kostaði um 700 þús. krúnur. Þ;r af eru 300 þúk krónur ferða- kostnaður. Yeitingar til konungborinna manna útleudra 170 þús. og 15 þús. til útlendra sendi- hr-rra. « Kaupendur Fjallkonunuar í Reykjavík, sem ekki hafa borgað andvirði blaðsins fyrir árið 1900, eða önnur undanfarin ár, mega búast við lög- sókn, ef þeir hafa ekki greitt það að fullu fyrir 16. þ. m. Sundmaga kaupir liæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar Til verzlunar Th. Thorsteinssons kom nú með •/, „Lauru“ & BThyra“ alhkouar vörur. Matrara: þar á meðal, smá sago — kartöflumjöl —flourmjöl — thekex — „strau“-sykur — Högginn melís — sardínur — ansjósur-- hummer — pylsa m. m. Mjög1 ödýrt fóöurmjöl. Allskonar emaileruð áhöld mjög ódýr. Margskonar alliavara, svo sem 2 tegundir enskt vaðmál (nýiar tegundir) ljómandi íalleg og góð tvisttau — sirz — stumpasirz m. m. Með sjs „Laura“ komu stórar birgðir af „Príma“ farfayöru fiá „D. F. Malermesteres Farve Möllei“ svo sem: Zink- og blýlivíta, einnig allir aðrir litir, olíurifnir og þurrir, fernis, þurkandi, tcrpentína o. fl. Er sú eina farfavara sern málarar bœjarins gefa mecfmœli. Einnig mikið af Lossins Stettiner Port-lands“ Cementi, sem er viðurkennt það bezta Gement, sem hingað flyzt, af steinsmiðum hér í bænum. Fæ3t að eins hjá Th. Thorsteinsson. Allskonar prjónles Mikið úrval af sumarsjölum og herðasjölum o. m. fl. Ný sniö af allskonar kvenfatnaöi 0g barnafatnaði eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mór, eins og stöðugt að undan- fórnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. útbúian tii fiskiveiða, með ölln til- heyrandi; skipið liggnrí Yestmanna- höfn á Færeyjum. Nánari upplýsingar gefur Th. Thorsteinsson. Til auglýsenda. Þeir sera aug- iýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um ieið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingin á að standa í blaðinu. Geri þeir það ekki, verður húu látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Þilskip til sölu. Kutter „Svanuru, stærð 54 tons, 24 ekki áfella reig, ef þér vissnð hvernig á stendur. En ég ásaka ekki Guð, heidur eru það mennirnir, sem hafa b&kað mér ógæfa“. „Mér koma yðar hagir ekkert við, en ég leýfi. mér þó að spyrja, hyort þér getið synjað fyrir, að þér hafið ekki sjálfur bak- að yður ógæfuna að neinu leyti?“. Það var eins og beiningamanninum hnykti við þessa spurn- ingu, og hann svaraði með iágri rödd: „Ég get að vísu ekki al- veg synjað fyrir það, að ég hafi átt nokkurn þátt í því, ef sök er gefandi á ungæðislegri léttúð. En það get ég sagt með sanni, að ég átti ekki með vilja þátt í þeirri yfirsjón, sem gerð var að glæp og ég var sakaður fyrir. Ég verð að svara bótum fyrir það, að ég tók óviljandi þátt í þessum glæp, en sá sem sannur er að sök er hafðnr í hávegum og situr í háu embætti. Nú getið þér skilið, að ég muni hyggja á hefnd, ekki ákafa eða blóð- uga hefnd, heldar því öruggari sem hún fer hægara að. Og nú hefi eg sagt yður það 6em ég hefi ekki sagt nokkurum manni öðrum, og það kemur af því, að ég verð einstöku sinnum að létta á hjarta mínu, ef það á ekki að springa“. „Get ég gert yður nokkurn greiða? Hvað hsfið þér fyrir stafni og á hverju lifið þér?“. „Hvað ég hefi fyrir stafni? Ég er einn af þeim velgerða- mönnnm mannkynsine, sem vilja að bræður vorir öðlist sáluhjáipina fyrir miskunnarverk sín. Með öðrum orðum: Eg er beininga- maður“. „Og þér getið lifað á því?“ „Eg geri mig ánægðan með lítið; og get minkað og aukið 21 Frá æskuárum hans og uppeldi kunnum vér ekki annað að segja, en að hann var látinn vinna öll heimilisverk hjá kjörföður sínum, og varð svo hneigður tii búskaparins, að hann ásetti sér að verða böndi. Wiliner þótti líka vænst um það, og hagaði upp- eldi hans eftir því. Þegar hanu var tvítugur hafði hann Iokið skólanámi sínu raeð bezta vitnisburði. Þá var það einu sinni, að fóstri hans sagði við hann: „Kæri Páll minn, eins og þú hefir tekið eftir erum við konan mín bæði sænsk, og því er altaf töluð sænska hérna í húsinu. Eg komst í kynni við íöðar þinn áður en eg fór til Englands, og við urðum góðir viuir. Því fól hann mér á hendur uppeldi þitt. Því er nú iokið, -og eg voaa að þú gefir mér þaun vitnisbúrð, að eg hafi reynt &ð ganga þér í föður stað svo vei sem mér var nnt. Ekki þarftu þó að ímynda þér, að þú sért í skuid við mig; það er alt borgað að fuiiu fyrir fram. Nú á eg ekki annað eftir en að láta þig vita, að þsð er vilji föður þíns, að þú íarir heim tii Svíþjóðar svo fljótt sem þú getur og leitir þér þar atvinnu. Þú þarft ekki að kvíða því, að þú getir ekki haft ofan af fyrir þér, þó eitthvað blási á móti í fyrstu; þú þarít heldur ekki að kvíða íjárskorti, því faðir þinn er fjáður vel“. „En get eg þá ekki fundið föður minn eða fengið að vita hvar hann er“? „Nei, drengurinn minn, hann hefir bannað mér það harðlega og eg hefi svarið honum að segja ekki frá því. Spurðu mig ekki að því; getnr verið þú fáir að vita það einhvern tíma, sem eg Sk&g&ra&ðorinn.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.