Fjallkonan


Fjallkonan - 01.05.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 01.05.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Með sjs „Laura“ og „Thyra“ hafa komið miklar vörubirgðir til allra deilda „Edinborgar“ og skal hér telja þær helzfcu. í vefnaöarvörudeildina: Hattar — Húfur drengja og karlm. — Stráhattar — Prjónatreyj- ur — Lóreft bl. og óbJ. margar teg., mjög gott og ódýrt — Sirtz ljómandi falleg munstur — Tvisttauin frægu — Lakaléreft — Svuntu- tau yndisleg — Flonel og Flonelette góð og væn — Regatta — Ze- phyrtau — Tvinni allskflaiar — Handklæðatau og Handklæði væn og ódýr — Herðasjöl — Höfuðsjöl — Lifstykki og Bolpör — Fóðurtau allsk. ítal. klæði — Reiðfataefni — Dagtreyjutau — Cashmere — Astrachan — Angola — Java — Stramai — Kvenn-Regnslög — Regn- kápur karlm. — Sængurefni — Q-ardínutau mikið úrval — Blúndur — Lissur — Kantabönd — Fataefni alisk. — Borðdúkar hv. og misl. — Vasaklútar — Rúmteppi og margt fleira, sem ofiangt yrði upp að telja. Eitt er vist, að hvergi hór í bæ munu fást betri kaup á vefnaðarvöru en í „Edinborg11. í nýlenduvörudeildina: Tóbak: Roel, Skraa og Reyktóbak — Niðursoðnar vörur — Lax, Lobster, Nauta- og Sauðakjöt — Sardínur — Rúsinur — Fíkjur — Döðlur — Leirtau ailsk. — Kaffibrauð marg. teg. — Ofiur fl. teg. — Skinke — Kryddvara allsk. — BrjÓ3tsykur — Sultutau — Handsápa margar sortir — Ljáblöð og Brýui o. m. fi. í pakkhúsin: Þakjárn miklar birgðir — Þakpappi — Saumur — Cement — Allskonar matvara, mjög miklar birgðir — Kaffi — Sykur o. fl. o. fl. Rvík 27. apríl 1901 Ásgeir Sigurðsson. Hurðarskrár, lamir, handgrip, og margs- konar smíðatól, nýkomiö mjög ódýrt til Th. Thorsteinsson. Vottorð. Þegar eg var 15 ára að sldri fékk eg óþolar di tannpíau, sem sem eg þjáðist af moira og minna í 17 ár; pg hafði loitað þeirra lækna, ailopathiakra og homöopathiskra, sem eg gat náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tannlækna, en það var alt jafn-árangurslaust. Eg fór þá að brúka Kíns-Iifs-eiixír, sem búinn er til af Valdimar Peter sen í Friðrikehöfn, og eftir er eg hafði neytt úr þremurflösk- um varð eg þjáningailaus og hen nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt með ofsn- nefndum Kína-lífs-elixír herra Valdimars Patersens við alia, sem þjást af tannpínu. Hafnaríirði. Margrét Guðmundsdðttir, Ijösmððir. Kína-lífs-ellxírinn fæst hjá flestum kaupmöanum á íslandi án nokkurar tolihækkuaar, s'0 að verðið er ekki nema eins og áður 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta veleftir því, að vi?' standi á flöskunum í grænu'lakki, ogeins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waidemar Petersen, Nyvej 16 Kjöbenhavn. sr 'K r Samúel Olafsson V d S 3 Ú r stuncialtl. saumavélar o. Mikið úrval, bezta verð! Magnús Beujamínsson. J Stór sparnaöur J er það að almenningsdómi, að verzla við saumastofuna í Bankastræti 14, því hvergi fá menn betri, ódýr- ari og fallegri föt og fataefni en þar. Ii>- Qjörið svo vel að líta á þau áður en þið festið kaup annarsstað- ar. Fleiri hundruð ljómandi efni af nýjustu tízku til að panta eftir. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Feriningarföt sel ég langódýr- ast þetta árið. 14. Bankastræti 14. Guðm. Sigurðsson. Munið eftir að koma í tíma fyrir Hvítasunnu, því aðsóknin er mikil að vanda. Allar helztu matvörutegundir fást altaf í verzlun Björns Kristjánssonar, og seljast mjög ódýrt. Allir þekkja gæðin. Laugareg 63, Keykjavík. pantar Iiaflistimpla af alis- koaar gerð. Þeir sem vilja gerast útsölumenn skrifi mér. Verða þeim þá send sýnishorn af stimplunum. * B l Tl L S Ö L U dúplíköt af Þjóð- ólfi, ísafold, íslendingi eldra, Vík- verja, Suðra og fleiri blöðum. Þingholtsstræti 18. HgHT” Nýkomið í verzlun Björns Kristjánssonar með „Thyru“ og „Laura“ allskonar vefnaðarvörur, svo sem: Lóreft ailskonar, strigi, handklæði, shirtingur, millifóðurs- strigi, stumpasirz, flunneliett, herða- sjöl, nærfatnaður, fataefni margs- * konar, Piquó, rúmteppi, tvisttau og margt fleira. Otgefandi: Vald. Ásmundsson. Pélagíprantsmiðian. 22 má nú ekki segja þér. En það get eg þó sagt þér, að faðir þinn er góður maður, en nokkuð ógætinn, og fyrir það hvorttveggja hefir hann ratað í mikla ógæfu“. Nokkuru síðar fór Páll Willuer til Svíþjóðar; hann hafði þar ýmislegt fyrir stafni, sem að hendi bar, þar til hann varð ráðs- maður á Damsjö, og hafði hann verið þar vikutíma, þegar hér var komið sögnnni. Þegar hann kom inn i skóginn, fanst honnm mikið um nátt- úrufegurðina; hann hlustaði á þytinn í laufinu og fuglakvakið í trjánum og andaði að sér skógarilminum. „Hér er fallegt“, hugs- aði hann með sjálfum sér, „og hér ætti mér að geta liðið vel“. Þá heyrði hann skamt írá sér, að einhver söng kvæði Tegnérs „Karl hilmir hetjan unga“. Hann stóð við og heyrði brátt, að það var ekki alþýðumaður sem var að syngja, heldur einhver sem hafði lært söng. Hann sá þá, að maður sat skamt frá honum á stýfðum trjástofni og hallaðist fram á staf sinn. Hann var í slitn- um fötum, sem höfðu þö verið góð upphaflega, og með flókahatt á höfði með trosnuðum börðum; htnn var grannleitur í andliti með ígrátt alskegg og með kónganeí; ennið var mikið og augnn hvöss. Á svipnum mátti sjá, að hann mundi vera einn þeirra manna, sem hafa liðið skipbrot í öidum lifsins. Willner gekk til hans og heilsaði honum. Hann tók dauflega kveðju hans, leit á búning hans og sagði: „Hartmann segir svo í ,Sælufræði‘ sinni, að klæðnaðurinn sé ekki tit annars en að skýla líkamanum og halda honum heitum, 23 og tötrarnir mínir eru mérnógir til þess. Af hverju eru menn þá að breyta eðlilegri þörf í skrípamynd og gera sig að páfuglum, strút- um og páfagaukum? Breiddu út stélið, herra Pái*. Sólin skia enn“. Willner starði á manninn og brá heldur kynlega við. En maðurinn horfði á hann frá hvirfli til ilja með háðsvip. Honum lá við að reiðast, en af því ókunni maðurinn leit svo góðlega út, rann honum reiðiu og hann fór að taka betur eftir houum. Beiningamaðurinn ssgði: „Ég hygg að Diogenes hafi verið meira verður í tötrum sínum en Alexander í allri sinni dýrð“. Beiningamaðurinn fór nú að veita Willner meiri athygli. „Mér hefir skjátlast, ég átti ekki að segja herra Pái, heldur mistör Píkokk**. Wilinor furðaði nú enn meira. Það mátti heyra snert af enskum framburði á mæli hans frá því hann hafði dvalið á Eug- landi, cn þó svo lítinn, að fæstir tóku eftir því. Hann settist á stein móti beiningamanninum. „Hvaða maður eruð þér?“, sagði hanD. „Hver ég er? spyrjið forlaganornina, og hún muu svara: Týndur sauður úr húsi mannfélagsins, skipbrotsmaður og flak á straumi lífsins. Ég befi hrapað, eins og höfuðengillinn, og þó það værí af öðrum ástæðum, þá hefi ég sett mér mark eics og hann, en um það tala ég ekki“. „Mér þætti gaman að vita það. Þér munuð hugsa um að hefna yðar“. „Það hefi ég ekki sagt. En þó svo væri, þá munduð þér *) Péi, páfugl; sbr. Ólafr pái. **) Pikokk (Peaocock), péfagaukur.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.