Fjallkonan - 15.05.1901, Qupperneq 3
fj;allko;nan.
3
fet. í>essi mylna hefir 30 hestöfl í hægri
golu og hefir húu tekist ágætlega.
yatnsmylnu nýja er verið að byggja í Sviss.
Fallhæðin er 500 fet á vatnshjólið, en annar
vatnsstokkurinn er yfir 4000 fet álengd. Afl-
ið er 1300—2500 hestöfl.
Þráðlaus telegraii. Marooni hefir settupp
fjarboðastöð milli Santa Oatharina í Brasilíu
og annars bæjar í 200 enskra mílna fjarlægð,
og er sagt það hafi tekist vel.
Mótorbát, eða bát, sem ætlaður er til fiski-
veiða og gengur fyrir hreyfivél, hefir danska
stjórnin látið byggja handa fiskimönnum; sá
bátur, sem smíðaður hefir verið, er 4 tons á
stærð, og þykir það heizt galli á honum, að
hann só of þungur í meðförum.
Disney Leith og Swinburne. Misprent er
það i greininni um Disney Leith í 16. tölubl. „Fjallk.“
þar sem sagt er að Swinburne sé mesti ritsnillingur; & að
vera rímsnillingur.
TlL S Ö L U dúplíköt af Þjóð-
ólfi, ísafold, íslendingi eldra, Yík-
verja, Suðra og fleiri blöðum.
Þingholtsstræti 18.
Kaupendur Fjallkonunuar í Sleykjavík,
sem ekki hafa borgað andvirði blaðsins fyrir árið
1900, eða önnur undanfarin ár, mega búast við lög-
sókn, ef þeir hafa ekki greittþaðað fullu fyrir 18. þ.m.
Sundmaga
kaupir hæstu verði fyrir peninga
Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Verzlun
J. P. T. Brydes
Vín, yindlar og reyktóbak
frá
Kjær & Sommerfeldt.
Nýjar víntegundir komnar svo sem:
Graacher hv. vín
Messuvín á Vi fl.
Marsala (Madeira).
Rheinewine (khinskvin musserende).
Genever p/4 Pt.
Bodenheimer hv. vin.
Madeira dark rich.
Ætíö nægar birgðir, og hvergi fá
menn ódýrara vín eftir gæöum.
Sundmagi
er keyptur háu verði í verzlun
B. H. Bjarnasonar
-H
Samúel Ólafsson
Laugaveg 63, Eeykjayík.
pantar naflistimpla af alls-
konar gerð. Þair sem vilja
gerast útsölumenn skrifi mér.
Yerða þeim þá send sýnishorn
af stimplnnum.
-H
Peningabudda lítil, rauðleit, með db
litlu af peningum í hefir týnst á, götnm
bæjarins, líklega í austurbænum, austan
Pósthösstrætis. Finnandi skili í Þingholts-
str. 18 gegn sanngjörnnm fundarlaunum.
Gömul blöð og tímarit.
Þessi blöð og tímarit kaupir
útgefandi Fjallk. háu verði:
Minnisverð tíðindi, öll (þrjú b.).
Evangelisk smárit (einst. númer).
Ármann á alþingi, allur (fjórir árg.).
Fjöluir, sjötta ár.
Norðurfari, annað ár.
Búnaðarrit suðuramts bún. fél 3. ár.
Hirðir, allur (fjórir árg.).
úangleri 1. ár.
ö-önguhrólfur allur.
Gefn 2. ár 1. h. og 3. ár o. s. frv.
eða ölL
Ameríka 1. árg.
Akureyrarpósturinn.
Jón rauði.
Islendingur Páls Eyjólfssonar.
Máni, annað ár.
Brent i lalaö Kaffl
er áreiðanlega bezt og ódýrast frá
verzlun B. H. Bjarnasonar.
Bcynið kafíið!
FJALLKONAV,
fyrsti ársfjörðungur,
janúar, fehrúar og marz,
fæst fyrir eina krónu með
hlunnindum. Á sama hátt
síðari ársfjórðungarnir.
Ullarband,
ágætt í nærföt, grátt, tvinnað og
þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti
184.
Ný snið
af allskonar kvenfatnaði og
barnafatnaði eftir allra nýj-
ustu tízku fást nú hjá. mér,
eins og stöðugt að undan-
fórnu, og kosta frá 40—80
aura.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Til auglýsenda. Þeir sem aug-
lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það
nm leið og þeir auglýsa, hve oft
auglýsingiu á að standa í blaðinu.
úeri þeir það ekki, verður hún látin
standa á þeirra kostnað þar til þeir
segja til.
28
bnrt þaðan og var dáinn félaus fyrir nokkrum árum; skömmu
síðar dó móðir hennar, og hafði húu á deyjauda degi beðið bróður
sina fyrir dóttur sína og tók hann hana að sér og var henni
npp frá því sem bezti faðir. Og litla stúlkan var honum líka
góð og eítirlát.
Þegar hér er komið sögunni, sat majórinn eitt sinn einn góð-
an veðurdag í hvílustól sínum eftir miðdagsmatinn og tók sér
drjúga teiga úr löngu pípunni siuni, en fröken Ankarstrále sat á
bekk við hlið hans og var eitthvað að bródéra.
„Nú, nú, barnið mitt“, sagði karlinn, og horfði með ánægju-
legu stórlæti á fósturdóttnr sína. „Hvernig þótti þér annars hátíð-
in á staðnum á sunnudaginn var?
Mér þótti svo sem ekkert koma til hennar. Þar var alt of
strembið að veræ fyrir mig. Mér var óbærilegt, að sitja undir
ræðum þesaa sérvitra bisknps, sem aldrei þagnaði. Þar var eng-
inn, sem eg feldi mig við, nema hún Hermína". „Já, hún er líka
æfinlega jafn-viðmótsgóð. Eu hvernig leizt þér á herr&na? Var
þar enginn, sem þér geðjaðist að?“
„Hver ætti það svo sem að vera? Auðvitað gat mér ekki
geðjast að þessum prestafauskum, og af ungum mönnum var þar
fátt annað, en þeir Gústaf frændi og ráðsmaðurinn hjá frú Dahn.
Hann er annars óvenjulega laglegur maður og gáfaður maður að
heyra, eftir því sem mér skildist á viðtali hans við hann Andrés
Pétursson“.
„Já, eg hafði líka tekið eftir því; hann er satt að segja mjög
25
þarfir mínar eftir því sem fjárhagnnm líðnr. Eg er neyzlugrann-
ur og svelti stundum, en það sem skortir á matinn bæti eg upp
með drykk og það læt eg mér nægja“. —
„Þér drekkið þá?“
„Eins og svampur, ef eg annars hefi nokkuð að drekka. Eg
verð stundum að sætta mig við að vera þurbrjósta, en svo vinn
eg það upp tvöfalt hina dagana“.
Ea það er voðalegur og lánlans óvani.
„Já svo segja þeir, en þeir drekka samt; eg veit fyrir víst,
að drukkin hafa verið vín á staðnnm í dag sem nema meiraverði
en eg þarf fyrir brennivín á ári“.
„Jú, fyrir það skal eg ekki synja“.
„Já, heyrið þér nú“, sagði hinn, og stóð upp og rétti úr
sér, svo glögglega sást hve þreklega hanu var vaxinn, „þegar eg
var við háskólann — því skólaveginn hefi eg gengið — fylgdi eg
félögum mínum og drakk eins og þeir, þó eg væri ekkert
hneigðnr fyrir það. En þegar æfiferill minn fór út um þúfur, og
vonir mínar brugðnst, fór eg að drekka til að reyna að drekkja
sorgum mínum stund og stnnd. Nú er eg orðinn drykkjumaður,
og hvað sem öilum mínum vesaldóm líður, sýnist mér heimurinn
glæsilegur útlits þegar eg horfi á hann gegnum flöskuna.
Willner tók upp vasabók sína með hálfnm hug:
„Þér styggist ekki þó eg bjóði yður þetta“, sagði hann.
„Nei, eg er beiningamaður. Hvað er þetta? Tín króna seðill?
Þakk yður fyrir. Og hver gefur mór þetta?“