Fjallkonan


Fjallkonan - 31.05.1901, Qupperneq 4

Fjallkonan - 31.05.1901, Qupperneq 4
4 FJ'ALLROiNAN. Björn Símonarson, gullsmiður Vallarstrœti 4, selur alls konar gullsmíöi og silfursmiöi, einkar vandað og ódýrt. Þar geta menn fengið og pantað alls konar gripi úr gulli og silfri, og alt liVeHSÍlflir, sem heyrir til íslenzka kvenbúninginum. Ennfremur tek eg að mér að gylla og forsilfra. Aögerölr ét úriim leystar fljótt og vel af hendi og nvergi eins ód^rt. Gramalt silfur og fleiri gamla muni kaupir háu verði. Björn Síinonarson. Saltfiskur velverkaður, stór og smár og ísa verður keyptur hæsta verðiíverzl. „Edinborgtt í Reykjavík, Keflavík, Stokks- eyri og Akranesi; sömuleiðis á öllum viðkomustöð- um strandbátanna. Ásgeir Sigurösson. 4 i i i i i i 4 4 4 4 V erzlun J. P. T. Brydes > Yín, vindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvín á % fl. Marsala (Madeira). Rheinewine (Ehinskvin musserende). Genever p/4 pt. Bodenheimer hv. vín. Madeira dark rich. Ætíö nægar birgöir, og hvergi fá menn ódýrara vín eftir gæöum. ► ► ► ► ► ► ► ► Sundmaga borgar enginn betur en Ásgeir Sigurösson. G 0 t U kaupir hæsta verði Ásgeir Sigurösson. Sundmaga kaupir liæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar Undirrit&ður óskar að fá sem fljót- ast upplýsingar um hvar herra Þorsteinn E. Jósepsson, f. 4. októbr. 1874, síðast liflið haust háseti á gufuskipinu „SkjoId“ frá Stavanger, er fœddur. Reykjayík, 15. mai 1901. Hannes Thorsteinson. Til auglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk." verða að tiltaka það nm ieið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingiu 4 að standa í blaðinu. tieri þeir það ekki, verður hún látia standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. BanliaTDy'gg, rúgmjöl, l5.am, exp Ortliam, toaölyf sel ég nú með övanalega lágu verði. Aðrar nauðiynja vörur fæ ég um Jónsmessu. Hvergi betri né ódýrari vefnaöar- vörur, slió- fatnaöur tiibúinn fatnaöur, l©ö- ur og sltinn. Björn Kristjánsson. Hús til sölu á góðum stað í bænum. Óvaiialega góðir borgunarskilmálar. Yísað á seljanda,_________________ Gömul blöð og tímarit. Þessi blöð og tímarit kiupir útgefandi Fjallk. háu verði: Minnisverð tíðindi, öll (þrjú b.). Evangelisk smárit (einst. númer). Ármann á alþingi, allur (fjórir árg.). Fjölnir, sjötta ár. Norðurfari, annað ár. Búnaðarrit suðuramts bún. fól 3. ár. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gangleri 1. ár. Grönguhrólfur allur. Gefn 2. ár 1. h. og 3. ár o. s. frv. eða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. Islendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, annað ár. g - - — - - -p r Samúel Olafsson Laug-areg1 63, Reykjayík. paatar liafnstiinpla af alls- konar gerð. Þeir sem vilja gerast útsölumenn skrifi mér. Varði þeim þá send sýaishorn af 8timplunum. g—■■■_——r^.rr^r............. E 34 eg held að frúin sé ekki eins leiðitöm eins og þú og faðir hennar heldur. Majórinn lauk aftur upp skúffunni, lét falska seðilinn niður og tók aftur upp peningaböggul og rétti bróðursyni sínum. „Þarna hefirðu þúsund rikisdali. Þeir ættu að nægja þér þangað til kvonfangið er komið í kring. En mundu nú eftir því, að þetta eru síðustu skildingarnir, sem þú fær hjá mér lifandi. Af eifðaskrá minni geturðu séð, þegar þar að kemur, hve mikinn hlut eigna minna eg hefi ætlað þér eftir minn dag. Eg hefi fyrir löngu gengið frá henni að öllu leyti og geymi hana vandlega. Enginn fær að vita eitt orð úr henni meðan eg er á lífi, því eg hefi not- að mér þann löglega rétt, að láta vottana skrifa undir áu þess þeir hafi lesið. Farðu nú, eg hirði ekki um þakklæti þitt, eu mundu alt af eftir því, að Damokles sverðið hangir yfir höfði þér, og fellur hvenær sem þú víkur af vegi dygðarinnar“. Undirforinginn flýtti sér út, og var beygður og sundurknosað- ur, en þó frá sér numinn af gleði yfir þessum óvæntu viðtökum. Majórinn hallaði sér aftur á bak í stólinn, og var bæði hrygg- ur og gramur. „Eg get ekki látið þennan þorpara eiga sig, ef eg á að halda ættarnafni mínu í heiðri. Þegar eg er dauður, getur hann farið með það hvernig sem hann viil“. í íorstofunni mætti hann vinnumanni majórsins. „Komdu sæll, Linder, hvernig líður þér?“ „Þakk yður, eftir hætti“. „Og þú ert ánægður með vi8tina?tt 35 „Hvað annað, eg hefi nú verið hérna í tíu ár. Majórinn er sá bezti húebóndi sem á verður kosið, og ungfrúin er engill“. „Nú, það er gott, og gott var líka að hitta þig. Þú verður að finna mig svo fljótt sem þú getur í veitingahúsinu í Homdöl- um; þar á eg nú heima. Eg á áríðandi erindi við þig“. „Það get eg með engu móti“. —„Geturðu það ekki? Við skulum nú sjá það. Þú veizt hvað eg get gert ef þú gegnir mér ekki“. „Það er satt“, sagði Linder. „Eg er neyddur til þess. Eg skal koma“. Þeir skildu, og i sama bili heyrðist hófdynur, og Eiisensköld ungi reið úr Hringnesi. 5. í vcitingahúsinu. Veitingahúsið í Homdölum var stórt og fallegt hús, og að öllu leyti sem slík hús eiga að vera. Gestgjafinn var þéttur á velli og þéttur í lund, og mátti sjá á yfirbragði hans, að þó hann væri ekki þorstlátastur allra þeirra sem þar ólu manninn, mundi hann ekki kasta hendinni á móti því sem hann sjálfur hafði að bjóða almenningi. Eilaensköld undírforingi bjó í tveimur gaflherbergjum í þessu húsi, og var nú í miklum metum hjá húsbóndanum, af því hann hafði fyrir skömmu borgað honum akuld sína. í öðru þessu herbergi sat undirforinginn í ruggustól. Hanu

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.