Fjallkonan


Fjallkonan - 21.06.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 21.06.1901, Blaðsíða 4
4 FJ'ALLKOJí AN. Björn Slmonarson, gullsmiður Vallarstrœti 4, solur alls konar gullsmiöi og silfursmiöl, einkar vand&ð og ódýrt. Þar geta menn fengið og pantað alls konar gripi úr guili og silfri, og ait KVeilSÍlfur, sem heyrir til íslenzka kvenbúninginum. Ennfremur tek eg að mór að gylla og forsilfra. Aögeröir á úrum leystar fljótt og vel af hendi og nvergi eins ód^rt. Trúlofunarhringir fást hvergi jafngóðir og ódýrir og hvergi jafnfljótt afgreiddir. Gramalt silfur og fleiri gamla muni kaupir háu verði Björn Símonarson. Saltfiskur velverkaður, stór og smár og ísa verður keyptur hæsta verðií verzl. „Edinborg“ í Reykjavík, Keflavík, Stokks- eyri og Akranesi; sömuleiðis á öllum viðkomustöð- J. P. T. Brydes Yín, vindlar og reyktóbak frá L Kjær & Sommerfeldt. r Nýjar vintegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvin á ^ fl. ^ Marsala (Madeira), r Rheinewine (Ehinskvin musserende). Genever í1/* pt. Bodenheimer hv. vín. m Madeira dark rioh. Ik Ætíö nægar birgðir, og hvergi fá T menn ódýrara vín eftir gæöum. um strandbátanna. Ásgeir Sigurösson. SUNDMAGA borgar enginn betur en Ásgeir Sigurðsson. Til anglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það nm leið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingin 4 að standa i blaðinu. Greri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Sundmaga kaupir liæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar Munið eftir Ullarband, Aalgaards ullarverksmWju. ník()m|ð ffl s51l , Wngholts8træli Bezt að senda vinnu ni! nú í kauptíðinni. Umboðsinaðar Ben. S. Þórarinsson. 182 norðlenskt, þrinnað, mórautt, dökkgrátt og sauðsvart._________________ Útgefandi: Yald. Ásmundsson. Félagsprentsmiðjan. í ffiörg ár þjáðist eg af tauga veiklun, höfuðsviraa og hjart- slætti; va-r ég orðinn svo veik- ur, að ég lá í rúminu sam- fleytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra ráða, sem komu mér að litlum notum. Ég reyndi Kína og Brama, sem ekkert bættu mig. Ég fékk mér því eftir læknis ráði nokkur glös af J. Paul Liehies Maltextrakt með kínin og járni, sem kaupra. Björn Kristjánsson íReykjavík selur og biúkaði þau í röð. Upp úr því fór mér dagbatn- andi. Ég vil því iáða mönnum til að nota þetta iyf, sem þjást af líkri veiklunog þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík, 29 des. 1900. Jóhannes Sigurðsson. VÍN allskonar, POB.TER og EX- PORT ALLIA.NCE (gamli Carlsberg) fæst hjá mér Ben. S. Þórarinsson. Gömul blöð og tímarit. Þessi biöð og tímarit kaupir ixtgefandi Fjallk. háu verði: Minnisverð tíðindi, öll (þrjú b.). Evangelisk smárit (einst. númer). Ármann á alþingi, ailur (fjórir árg.) Fjölnir, sjötta ár. Norðurfari, annað ár. Búnaðarrit suðuramts bún. fél. 2. b. síð. d. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gaagleri 1. ár. bls. 33—48. G-önguhrólfur allur. Gefn 3.—5. ár eða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. Islendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, anaað ár. Fornmannasögur 7. og 8. bindi. 46 þetta mikla höfnðból, og svo vildu þan Hermína ekki vekja um- tal fólks'ns með því að vera of oft saman. Kunningjarnir vóru ekki margir, — majórsfólkið á Hringnesi var eina vinafólk sem svo gat heitið, — svo heimilislífið hefði orðið æði einmana- legt á Damsjö, ef Amanda hefði ekki lífgað alt upp með léttlyndi sínu. Hermína unni líka fylgdarmey sinni eins og hún væri eldri systir hennar. „Heyrðu Atnanda,“ sagði Hermína, „þetta er Ijóti leiðinda- dagnrinn! Þú verðar að taka á því, sem þú hefir til, til þess að reka úr mér ó!undina“. „En hvað þú ert vanþakkiát!" svaraði Amanda, „þú siturhér á herrasetri i ailsnægtnm eins og dáJítii drotning, þú ert nng og falleg og getnr gifzt þegar þú vilt. — Þú situr hér meðal fegurstu blóma eins og í paradis, og þó ertu óánægð, jafnvel þó þú hafir við hlið þér gamla jómfrú eins og mig, sera öfundar þig ekki af allri dýrðinni". „VÍ8t er það satt, Araanda, eg er vanþakklát, en eg get samt ekki að því gert, að mér dauðleiðist við og við!“ „Eg skai skrifa þér fyrir gott meðal við þeim sjúkdómi“ „Hvað er það nú?“ „Giftn þig! — Eg spái því, að þá færu úr þér leiðindin. Þú getur reynt það að minsta kosti.“ „Nei, það vil eg ekki eiga á hættu; það er við því búið að meðalið yrði verra að þoia en sjúkdóminn. Eg hefi gert tilraun til þess, og þótt eg hefði ekki beinlínis ástæður til þess að vera óánægð, þá þori eg þó ekki að reyna það aftur, af því að . . “ 47 „Því heldurðn ekki áfram? — Þú veizt að við mig geturðu talað óhrædd eins og við samvizku þína. Nú, af því að?“ „Nei, eg vil ekki segja það sem mér datt í hug“. „Þá skal eg gera það fyrir þig! Af því að þú ert hrædd um, að þú getir ekki eiskað; það var það, sem þú ætlaðir aðsegja. Og þú hefir rétt að mæla: það er nóg að hafa eitt skynsemis- hjónaband á samvizkunni. Því einn góðan veðnrdag kemur ástin, kiædd herforingja einkennisbúningi með mikið og harðsnúið yfir- skegg og augu eins stór og--------“ „Svei, Amanda! — Þú tekur bara mynd af Riisensköld und- irforingja. Heldurðu virkilega að-------“ „Að hann sé ástfanginn? — Já svo, að eg held að hann væri til í það að eiga mig, ef þú vildir gefa það eftir.“ „Já, það geri eg með ánægju, — eigðu hann bara, eg skal ekki standa í vegi fyrir þér.“ „Nú held eg þú iofir upp í ermina þína. Heldurðn að þú vildir sleppa Damsjö við mig líka?" Meðan þær töluðu þetta, var vagni ekíð í garðinn og fröken Emma Ankarstiále flýtti sér upp tröppurnar að finna vinkonur sínar. Þeim Amöndn og Emmu tókst von bráðara að bæta skap Hermínu. „Amanda segir, að eg sé vanþakklát,“ sagði unga ekkjan, „eg verð lika að játa það þó undarlegt aé, þar sem eg hefi auð og allsnægtir“. „Það sannar bara gamia spakmælið, að auðæfi eru ekki æðstu

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.