Fjallkonan


Fjallkonan - 20.07.1901, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 20.07.1901, Blaðsíða 2
2 FJALLKONAN. Stjórnarskrármáliö. Meiri hluti nefndarinnar í þessu máii (Valtýr Guðmundsson, íorm., Guðlaugur Guðmundsson, skrif. og frams.m., Ólafur Briem og Skúli Thor- oddsen) hefir nú komið með álit, sem hljóðar svo: „Nefndin hefir, þrátt fyrir ítarlegar tilraunir í þá átt, eigi getað orðið á eitt mál sátt um tiliögur sínar í málinu. Vér, meiri hluti nefndarinnar, viljum mjög eindregið leggja með því, að þingdeildin haidi fast fram þeirri stefnu, að koma fram hinum nauðsynlegustu verklegu umbótum á stjórnar- farinu í landsins sérstöku málum, svo fuiikomu- um, sem kostur er á, án þess að farið sé fram á jafnframt, að breytt sé eða raskað i nokkuru hinu pólitiska sambandi milli ísiands og Dan- merkur. Oss virðist þessi grundvöilur fyrir samningunum við vora eigin ráðgjafastjórn um umbætur á stjórnarfarinu skýr og hættulaus, ' og skulum vér um það efni ieyfa oss að vitna í hin&r glöggu og afdráttarlausu yfirlýsingar af stjórnarinnar heudi, er komu fram á alþingi 1899, þar sem fulltrúi stjórnarinnar gaf itarieg- ar yfirlýsingar um hin helztu aíriði í breytingu þeirri á stjórnarfarinu, er fram á er f&rið, og tekur það fram, að með því sé eigx að neinu leyti rýrt sjálfstæði íslands né iandsréttindi í sambandi þess við konungsríkið, né á neinn veg raskað hinu pólitiska sambandi landanna. Það var þá og skýrt tekið fram, af hálfu þeirra manna, er stjórnarbótinni voru fyigjandi, að þetta væri af þeirra hálfu skilyrði fyrir samn- ingum um málið og með því fororði léti þeir ágreining þann um stöðu íslands í ríkinu, er á sér stað milli þingsins á aðra hlið og hinnar dönsku stjórnar á hina hliðica, liggja á milli hiuta að svo komnu máli, þar sem það eigi verður talið brýnt nauðsyniegt né hyggilegt, hvorki fyrir stjórn né þing, að láta þann ágrein- ing vera til fyrirstöðu þeim verkiegu umbótum, er þjóðin ails eigi getur án veiið, á fulikomna og réttmæta kröfu tii, eigi hún að njóta jafn- réttar við aðra þegna konuugsrikisins, og mögu- legt er að koma fram, án þess hreyft sé við sambandi íslands og Danmerkur. Að því er ennfremur snertir afstöðu stjórnar- innar til þessa máis, heíir hún frá sinni hlið Iýst því yfir, að um þær umbætur á stjórnar- fari íslands, er eigi ríði í bága við þennan grundvöll, sé hún fáanleg til að semja við þing- ið, og hefir lýst því yfir, að hún muni styðja að staðfesting á þannig löguðum breytingum, ef þær nái fylgi þingsins. Um þetta atriði leyfum vér oss að vitna í ráðgjafabréf 26. maí 1899, ræðu stjórnarfulltrú- ans 28. júlí 1899 (Alþ.tíð 1899, B. bis. 176 og 181), og boðskap H. H. konungsins til aiþingis 17. maí 1901: Óskir þær, er menn engu að síður hafa á Is- landi um breytingar á þessari undirstöðu, hafa liingað til ékki fengið fylgi alþingis með þeirri takmörkun á þeim, er geri það hœgt yfirleitt að verða við þeim, eða í þeirri mynd sérstaklega, er stjörn Vor hefir á tveim síðustu þingum lyst aðgengilega, án þess hún hafi sjálf borið málið fram; en fáist fylgi alþingn til þess í ár, er það framvegisf cetlun Vor, að synja ékki, er til kemur, um samþykki Vort til þess, að þannig breytt skipun megi komast á. Yér verðum þess vegna að ekoða þetta svo, sem fyrir liggi skýr yfiriýsing um, að nauðsyn- legum og hyggilegum breytingum á stjórnar- skipun landsins muni eigi synjað um samþykki af hálfu H. H. konungsins, ef þær fá fylgi meiri hiutans á þinginu og eigi raska hinu pólitiska sambandi milli íslands og Danmerkur. Þegar vér svo athugum hin fyririiggjandi frumvörp með þetta fyrir augum, hvort þau raski sambandi landanna og hvort breytingar þær, er farið er fram á í þeim, séu nauðsyn- legar og hyggilegar, viljum vér taka fram til athugunar fyrir þingdeildina það, sem nú skal greina: 1. Um frv. á þingskjali 28. Aðal-atriði frumvarpsius, þau að ráðgjafinn skuii eigi öðrum stjórnarstörfum gegna, taia og rita íslenzka tungu, bera stjórnskipuloga á- byrgð á ailri stjórnarathöfn og mæta á alþingi, felast í 1. og 2. og 9. gr. frumvarpsins. í frum- varpi því, er fyrir aiþingi var 1899, voru þessi ákvæði orðrétt samhljóða þessum greinum, eu um það frumvarp tók fuiltrúi stjórnarinnar það skýrt fram (Alþ.tíð 1899, B. bls. 176), að haun áliti það „aðgengilegt bœði fyrir þing og stjorn11, Jafnframt tók hann það fram, að hann teldi það eigi vonlaust, „að breytingar þær á stjórn- arskránni, sem stjbrnin álítur að komi ekki í bága við politiskt samband Islands og Danmerk- ur, geeti fengistíl með viðaukum við frumvarp þetta. Um þau viðauka-ákvæði, er, samkvæmt áskorun þjóðarinnar, hafa verið tekin upp í frumvarp það, er hér liggur fyrir, verður eigi með neiuum rökum sagt, að neitt þeirra snerti á nokkurn hátt samband iandanna, þar sem þsssi atriði að eins snerta töiu þingmanna og skifting þeirra miili deilda, kosningarrétt tii ai- þingie og starfsreglur fyrir þingið, og að því er það suertir, að breyting 61. gr. hiunar núgild- andi stjórnarskrár er slept í þessu frv., þá hefir aldrei neinum komið til hugar, að segja, að á- kvæði hennar snerti á nokkurn veg sambandið milli landanna, og það fer þannig alis eigi út fyrir þann grundvöll íyrir samningum, er mark- aður er með orðum konungsins, þótt sú grein haldist óbreytt. Þar sem nú þess er af hálfu þjóðarinnar eindregið óskað, að þessi ákvæði séu látin standa óbreytt, þá teljum vér bæði aauðsynlegt og hyggilegt fyrir þingið og stjórn- ina að breyta eigi stjórnarskránni í þessu atriði; með því er eigi neinu raskað í því ástandi, sem nú er og hefir verið síðan 1874 og áhrif þessa stjórnarskrárákvæðis geta undir hinu fyrirhug- aða breytta fyrirkomulagi eigi orðið í neinum verulegum atriðum önnur, en þ ;u tii þessa hafa verið. Um hín einstöku ákvæði þessa frumvarps (þgskj. 28) skulum vér að öðru ieyti taka fram það, er nú skal greina: Vér áiitum nauðsyníegt, að það sé tekið fram með skýrum orðum, i stjórnarskránni sjálfri, að íslandsráðgjafinn geti talað og ritað íslenzka tungu. Að öðrum kosti mundi ákvæðið um þingsetu hans missa mjög þýðing sína og með þessum ákvæðum er fengin svo mikii trygging, sem hægt er, án þess að skerða drottinvaid Hans H. konungsins, fyrir þvi, &ð ráðgjafi ís- lanas verði ætíð innborinn íslendingur. Stjórn- in hefir, þegar 1897, látið lýsa því yfir á al- þingi, að eftir hennar skiiningi hlyti þetta að sjálfsögðu að felast í ákvæðinu um þingsetu ráðgjafans, og frá þvi sjónarmiði ætti því ekki að vera neitt á móti því, að ákvæðið væri tek- ið fram með berum orðum í stjórnarskránni, og vér álítum þessi ákvæði svo þýðingarmikii, að vér ráðum hinni háttv. þingdeiid til að haida eindregið fast víð þau. Þótt að vísu eigi sé ástæða til veruíegrar tortryggni gagnvart vorri eigin stjórn um, að hún muni framkvæma ákvæði stjórnarskrárinnar á þann hátt, er íslandi er holiast, þá getum vér þó ekki varist þess að benda á, að þegar hin íslenzka stjórnardeiid var stofnuð, var því heitið og það taiið sjálf- sagt, &ð henni stýrði innborinn ísiendingur, kunnugur högum lands og þjóðar, með áhuga á framförum þess og viðreisn. Þetta hefir þó eigí verið efnt af hálfu stjórnarinnar og það út af fyrir sig hefir vakið taisverða óánægju, svo að á alþingi 1893 kom jafnvel til orða að lýsa henni opinberlega. Um þetta efni viijum vér því nú, að því er ráðgjafann snertir, hafa svo orðfull tryggingarákvæði, sem kostur er á. Það virðist eigi þurfa að fara í bága við orð eða anaa greinarinnar, þótt sá maður, er kyDni að verða skipaður ráðgjafi tii bráðabirgða í for- föllum, fj&rvist eða við dauða ráðgjafans, ekki fullnægi þessum skilyrðum, þar sem orðin eiga við þann, er fasta skipan hefir. Ákvæði frumvarpsins í 3. og 4. gr. fara fram á það, að breyta töiu þjóðkjörinua þingmanna þ&nnig, að taia þeirra verði 34 í stað 30, eins og nú, og að þeim 4 nýju þingsætum sé bætt tveim við hvora deild þingsins. Það má óhætt fullyrða, að hvort sem litið er til kjó?endatöl- unnar í landinu, eins og hún er nú og eins og hún var 1875, eða starfa þeirra, er nú hvíla á þinginu, móts við þan störf, er þá hvíldu á því, þótt eigi sé vikið að því forgönguleysi af hálfu stjórnardeiidarinnar eriendis, sem verið hefir miklu tiifinnanlegra hin síðari ár en fyrst var framan af, þá hefir þessi tillaga hin fyistu rök fyrir sér. Kjósendur hefðu ti’tölulega eigi fleiri fulltrúa, heldur færri, og starfskraftur þingsins yrði tiltöiulega engu meiri með 34 þjóðkjörnum þingmöunum nú, en 1874 var með 30 þjóðkjörnum þingmönnum. Að vísu raskast hlutfaliið milli tölu þjóðkjörinna og konung- kjörinna þingmanna í efri deild alþingis, þann- ig, að meiri hiuti deildarinnar verða þjóðkjörn- ir menn. Bln þ9gar tii þess er litið, að kon- ungkjörnir þingmenn eru eigi tilnefndir með það aðaiiega fyrír augum, að hafa stjórnfylgis- flokk á þinginu, heldur með það eitt fyrir aug- um, að tryggja það, að þingið sé ætíð skipað nokkurum mönnum, er hafi sérstaka þekkingu á rekstri opinberra mála, þá virðist oss þetta ákvæði ekki geta orðið að neinu ágreiningseíni. Benda má og á það, að þar sem alþingi er í raun og veru eín-deildar þing með tveim mái- stofum, þá hverfur nær því alveg þýðing slíks flokks, auk þess sem reynsia undanfarinna ára sýnir það glögt, að konungkjörnir menn flokka sig um skoðanir á málefnum á sama hátt og þjóðkjörnir þingmenn, án tiliits til skoðana stjórnarinnar. í 5. gr. frmnvarpsins er farið fram á, að rýmka nokkuö kosningarrétt í laudinu til al- þingis, og er breytingin aðaiiega fölgin i því að sérkenna kjóaeadaflokkana réttari og nokk- uð víðtækari nöfaúm en áður, en óheppilegt orðaiag stjórnarskrárinnar í þessu efni hefir til þessa svift menn kosningarrétti, sérstakíega í sjávarpiás8um og kaupstöðum. Auk þess er farið fram á, að færa gjald það, er skiiyrði er fyrir kosningarrótti, niður úr respective 8 og 12 kr. i 4 kr. Þessi ákvæði verðum vér að telja hagkvæm og réttiát og í alla staði nauð- synleg. Eu af því að greinin virðist eigi heppilega orðuð í frv., flytjum vér tillögu um breyting á henni. Vér þykjumst geta gengið að því vísu, &ð þetta atriði geti eigi orðið að ágreiningsefni, þar sem skattgjald er eigi skii- yrði fyrir aimennum kosningarrétti í konungs- rikinu og kosningarréttur tii bæjarstjórnar hér á iandi er miðaður við sviplíkt mark, cfr. Aiþ. tíð. 1895 C. bis. 94—95, lög 2. okt. 1895, 1. gr., 8. okt. 1883, 4. gr. (Akureyri), 8. okt. 1893, 5. gr. (ísafjörður) og 8. m&í 1894, 5. gr. Við- víkjandi ákvæðunum í 6. og 7. gr. frv. finnum vór eigi ástæðu tii að gera neinar sérstakar athug&semdir. Um breytingar þær á 28. og 36 gr. stjórn- arskrárinnar, er innifela3t í 8. og 10. gr. frv., skulum vér taka það fram, að þessi breyting hefir fengið mikið fylgi í landinu, og vér áílt- um hana á rökum bygða. Vér getum eigi j ætlað, að hún geti valdið ágreiningi, þar sem tillaga stjórnarinnar sjálfrar á alþingi 1867 fór í sömu átt, þannig að nægja skyldi, ef meira eu helmingur þingmanna væri á fundi. Ea eft- ir tillögu eins af þíngmönnum var þessu með 14 atkv. af 27 breytt í a/3 (Alþ.tíð. 1867, II. bis. 19, 581 og 583), enda virðist þessi breyt- ing eigi neitt varhugaverð hér, þar sem stað- hættir gjöra það að verkum, að þvi nær engin þingmaður fer burtu frá aðsetursst&ð þingsins, meðan á þingtímanum stendur. Vér gerum ennfremurráð fyrir að flytja viðuaka- till. við frv. þetta, um að þiagtím inn verði eftirleiðis ákveðinn 8 vikur, því reyslan heflr nú um mörg ár sýnt að ómögulegt er að lúka störfum þingsins á styttri tíma. Ákvæði um það

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.