Fjallkonan


Fjallkonan - 13.08.1901, Síða 1

Fjallkonan - 13.08.1901, Síða 1
! Kemur út einu sinni í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 6 kr.eða l’/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). Uppsögn (Bkrifleg)bund- in við áramöt, ógild neina'komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- holtsstrœti 18. XVIII. árg. Reykjavík, 18. ágúst 1901. JNr. 31. Biöjiö ætíö um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, sem er alyeg eins notadrjtígt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnunum. Landsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2.Banka- stjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Landsbankahúsinu, opið á mánu- dögum raiðvikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lœkning á spítaianum á þriðjudögum og töstu dögum ki. 11—1. Ókeypis tannlœkning í húsi Jóns Sveinssonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánudag hvers mán., kl. 11—1. Útlendar fréttir. lláðaneytlsskifti í Danmörku. Þau stórtíðindi bárust nú frá Danmörka 5. þ. m., að þar hafa orðið ráðaneytisskiftí 24. f. m. og eru vinstri menn teknir við völdum. Þessir menn eru í ráðaneytinu: J. H. Deuntzer, káskólakermari í lögum, ráða- neytistorseti og utanríkisráðkerra; Adler Álberti kæstaiéttarmálfærslumaður, dómsmáiaráðkeria og íslauds-ráðkerra; J. C. Christensen, rikisrevisor, kirkju og kenslumáiaráðherra; W. H. Oluf Madsen, ofursti, kermálaráðherra; Ole Hansen, bóndi, íandbúnaðarráðkerra; Enevold Sörensen, ritstjóri, iunamíkisráð- herra; F. A. Jölmlce aðmíráll, íiidamáiaráðkerra; Kristoffer Hage, stórkaupmaður, kermálaráð- kerrs; Viggo Hörup, ritstjóri, saœgöngumálaráðkerra. Þrjátíu ára stríð kefir frjálsiyndi llokkurinn í Danmörku nú káð og sigrað að iokum. Það er kið lyfsta vinstrimannaráðaneyti, sem náð kefir völdurn í Danmörku síðan grundvail- arlagabreytiugin varð þar 1866, og í rauuinni fyrsta vinstrimannaráðaueyti þar í landi. Mikill kefir föguuðurinn orðið ineðal vinstri rnanna í Danmörku við þessi ráðaneyti3skifti, og ekki er heldur annað að sjá eu kægrimenn láti sér þau lynda. Vinstri menu brestur orð til að tákna þau tímamót sem þeir álíta að orðið kafi með ráða- neytisskiftunum. Þeir vænta nú hins bezta. Fyrir mörgum árum sagði Hörup, ritstjóri blaðsins Politilcen, aem nú er orðinn ráðgjafi, að það vaiðaði minstu, kve iengi Estrup sæti að völdum, eða þó hann sæti íram á næatu öld: hitt skifti meiru, að þegar hann íæri frá völd- um væri D&nmörk orðiu ný og öii öanur en þegar kann kóf stjórn eína. Þrjátíu ára barátta Dana kefir skapað þessa nýju D.mmörku: bændalýð, sem bæði í búnað- armálum og stjórnmálum veit kvað gera skal og finnur að konum vex stöðugt þróttur; öflug- an verkamannaflokk, sem kefir áunuið sér við- urkenniugu bæði stjórnarinnar og verkdrotn- anna, og það undir kinni íkaídssömu kægristjórn, og loks. og það er ekki minst vert, írjálst köf- uðstaðarfólk, Kaupmauuaköfn, þar eem viustri meun ráða öllu. Fyrir tuttugu árum gerðu hægri menn gys að því, að vinstri mönnum skyldi detta í kug, að vinna Kaupmannaköfn. Sjálfir lortrygðu vinstri menn Kaupmannakafn- arbúa, og köfðu lengi vanist að trúa því, að halda að alt ilt kæmi þaðan, svo að þair áttu erfitt með að skiija hina nýju Kaupmannahöfn, sem var í vexti og átti að færa vinstri mönu- um það iið, sem þeir þörfnuðust svo mjög. —- Það hefir skift mestu — að Kaupmannahöfn hefir orðið vinstri manna borg, bústaður borgarastétt- ar, sem hvorki undi skriífinsku né kletkastjóra ; að káskóiiun og aðrir iærðir menn, bókmenta- meun og listamean tóku höndum saman móti stjórninni og gengust fyrir alþýðlegum stofuun- um; að vinstri menn kafa náð undir sig sveita- stjórninni og komið á fót blöðum, aem gerðu gys að rembilæti hægrimanna yfir því, að þeir einir kefðu þekkiuguna og mentunina til að bera. Politiken segir, að konungur hafi lengi viljað að ráðaneytið væri af viastri mönnum. Hanu hafi íyrir löngu álitið, að hægrimanna ráða- neytið ætti að fara frá. Og nú kafi hann valið jafnkreint vinstri manua-ráðaueyti sem kægrimanna-ráðaneytið var áður. Þagar hann fói Deuntzer að mynda hið nýja ráðaneyti, bað hann liann að eiga ekki neitt við miðiUHgsflokka, en boinast að meiri kiuta fólkaþingsins og þjóðarinnar. Þingstjórn- lega kefði það verið réttara, að fela einhverjum af foringjum viustri manna þetta klutverk á nendur, en það skiftir uiinstu, þegar það er ieyst svo vel af kendi, sem ráðaneytisforsetinn hefir gert það. í ráðaneytinu hafa nú bæði kaupstaðir og sveitir, borgarar og bæudur fuli- trúa sína, og menn munu vera á eitt sáttir um það, að ráðaneytið er evo skipað, að góð trygg- ing er fyrir að það verði öflagt og Uti mikið til sin taka, og sitji iengi að vöidum. Hið nýja ráðaneyti virðist vera styrkt og fast í sessi, eu það tekur við stjórninni á erfið- um tíma, eítir margra ára stjóruarmisferli, og kemur að tæmdum ríkissjóði. Það kefir því þegar mikið verk fyrir köndum, svo sem uý umbótalög: skattalög, lög um réttar- far, skólalög (þar með aínám eða takmörkun grísku og latínunáms) o. s. frv., sem oflangt yrðí hér upp að telja. Loks á ekki illa við að drepa hér á uppruna kvers ráðherra fyrir sig: Deuntzer, ráðaueytisforsetinn, er fæddur 1845 og sonur múrmeistara. Hann varð kennari í löguin við háskólann 1872. Það sýnir álit kans, að innanríkisstjórnin fól honum 1888, að semja við sænsku stjórniaa um öreigamál, sem Danir eiga við Svía, og að verkmenn og verk- drotnar í Kköfn gerðu kann að formaaui gerð- ardómsins í vinuusynjunarmálinu mikla. Alherti, dómsmálaráðgjafi og íslaudsráðg., er f. 1851 og er eonur yfirréttarmálfærslumanns Alberti, sem varði lífi sínu tii að vinna fyrir vinstri menn. Hann hefir setið 9 ár í fólks- þingiuu, og segja hægri blöðin, að menn hafi fremur óttast hann þar en elskað. Christensen, kirkju- og kenslumálaráðherra, er f. 1856 og bóndason, og er í góðu áliti. Hage fjármálaráðherrann er f. 1848 og kaup- mannsson. Hann er kandídat í stjórnfræði, oa gerðist þó kanpmaður eftir föður sinn. Eftir hann er „Haandbog i Handelsvidenskab“. Hann hefir vorið fólksþingsmaður í mörg ár Hansen búnaðarráðgjafi er fæddar 1855 og hefir kann verið talinu í góðri bændaröð. Hörup samgöngumálaráðherra er fæddur 1841. Hann er kandidat í iögum, og kefir mikið feng- iat við biaðamensku. Hefir verið ritstjóri blaðs- ins Politiken frá byrjun (1884). Jölinke flotamáiaráðkerra er f. 1837 og tré- smiðsson. Madsen kermálaráðkerra er fæddur 1844. Hann er frægur stærðfræðingar og hugvitsmað- ur; stóð eitt sinn til boða að verða yfirmaður við Krupps-verksmiðjuna. yS'ó'rewseniunanríkisráðk.erfæddur 1850 og skip- stjórason. Hann kefir fengist við biaðamensku frá því hann var 22 ára. Alþingi. Fjárlögunum er lokiðíneðri deild.—Umræður orðið allsnarpar og langar sem við var að bú- ast; fundur stóð yfir fyrsta daginn til kl. hálf eitt eftir miðnætti, en hina dagana til kl. 9 og 11. e. m. — Auk breytingartiil. fjárlaganefnd- arinnar lá fyrir fjöldi af breytingartiliögum frá þingmönnum. — Allharðar deilur urðu um ritsímann, styrk til kvennaskólanna norðan- lands, ýmsa bitlinga til einstakra manna, vegabótafé o. s. frv. — Þá var og allmikið rætt um holdsveikispítalan a. Þeir Hermann Jónas- son, Ólafur Briem og Stefán Stefánsson á Möðru- völlum deildu um kvennaskólana. Dr. Valtýr og Magnús Torfason lögðu móti styrk til B. Th. Melsteðs, en landshöfðingi mælti með og lauk svo, að feldur var styrkur til Boga. Sigurður Sigurðsson mælti sterb- lega á móti styrk til útgáfu nýrra bifliuþýð- inga, — kvað slíkt þarfleysu, því fyrst væri mjög efast um sannleiksgildi biblíunnar á síð- ari tímum og svo væri fult svo mikil ástæða ef ekki meiri til þess að lesa Heimskringlu,

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.