Fjallkonan


Fjallkonan - 22.08.1901, Page 3

Fjallkonan - 22.08.1901, Page 3
FJALLKONAN. 3 peningastofnanir vorar þurfi engra umbóta við. Dr. Jónassen var hátalaður um það við 1. um- ræðu í e. d. í bankamálinu, að hér væri nógir peningar, og að bankiun fullnægði þörf- um landsins. Sjálfur hóf landshöfðingi umræð- urnar í e. d. á því, að !ýsa yfir vanþekkingu sinni í bankaraáíum. Hann var hræddastur um, að þeir Arntzen og Warburg mundu hafa tekið upp á þcssari bankastofuun af því að þeir ætluðu að græða á því, og þótti honum það auðsjáaniega mjög athugavert. — Fjárlögin vóru til 2. umræðu í gær í e. d. Var þar mælt með og móti ýmsnm af þeim mörgu breytingum, sem nefndin í því máli hafði gert á frv. neðri deildar, og margar breytingar fram komnar. Einhver helzta þeirra var frá G-uðjóni á Ljúfustöðum um að landsjóður skyldi leggja fram 10,000 krónur til að kaupa Ólafs- dalsskólann, ef s. og v. amtið legði til þ&ð sem vantaði. — Mörgum þótti eiuna skemtilegast, að heyra ræðu ö-uttorms, sem stóð fast að klukkutíma. Meðal annars mælti hann fram með 400 kr. styrk til Halldórs Briems til að gefa út kenslubók í sögu handa unglingaskól- um og aiþýðuskólum. Hann taldi honum það sérstaklega til gildis, að hann væri „kennari í veraldarsögu við búnaðarskólánn á Möðruvöll- um“ og hefði gefið út kenslubækur, sem kend- ar væru i latínuskólanum íKeykjavík. Var að sjá sem sumir í þings&lnum yrðu forviða á þessum hamskiftum Möðrnv.-skóla, enda mundu fæstir að ö. var þar kennari í búnaði fyrsta árið. Tolllög fyrir ísland. Einhver helatu lögin, sem alþingi hefir nú samþykt, eru tolllögin, og eru menn beðnir að villast ekki á því úr frumvarpinu, sem stendur í Þjóðólfi.. 1. gr. laganna er þannig: Þegar fluttar eru til ísiands vörur þær, er nú skal greina, skal af þeim gjöld greiða til landssjóðs þannig: af öli alls konar .... 5 au. af — brennivíni með 8° styrk- leika eða minna . . . 40 — brennivíni yfir 8° og alt að 12° styrkleika . . . 60 — brennivíni yfir 12° styrk- leika 80 Af 16° vínanda, sem að- fluttur er til eldsneytis eða iðnaðar og gerður ó- hæfur til drykkjar undir umsjón yfirvalds, skal engan toll greiða. 8. — öðrum brendum drykk- jum, svo sem roinmi, kog- naki, arraki, whisky og öðrum samskonar drykk- jarföngum með 8° styrk- ieika eða minna ... 60 au. &f pt. — yfir 8° og alt að 12° styrkleika...............90--------— — yfir 12° styrkleika . . 120----------- 4. — rauðvíni og sams konar borðvínum hvítum, svo og messuvíni . . . .15 — — — 5. — öllum öðrum vínfðngum 60 — — — 6. — bittersamsetningum, sem ætlaðar eru óblandaðar til drykkjar.................75------------ 7. — öðrum bittertegundum (bitteressents, elixír o. fl. þess háttar) .... 100 — —peia eða minni ílátum. Eftir sama hlutfalli skal greiða toll, sé varan aðflutt í stærri ílátura Sóu vörutegundir þær, sem taldar eru undir tölu- lið 3., 4., 5. og 6., fluttar í ílátum, er rúmi minna en 1 pott, skal greiða sama gjald af hverjum 3 pelum, sem af potti í stærri ílátum 8. — tóbaki alls konar, hvort heldur reyktóbaki, munn- tóbaki (rullu) eða neftó- baki (rjóli).............50 — — pd. 9. a, af vindlum .... 200 ------— b, — vindlingum (sígarett- um)....................100------------- Tóbaksblöð, sem aðflutt eru undir umsjón yfir- valds, og ruotuð til fjár- böðunar, eru undanþegin aðflutningsgjaldi 10. af kaffi og kaffibæti alls konar . .10 11. — sykri og sírópi . . . . 5 12. — tegrasi 13. — súkkulaði .... 14. — öllum brjóstsykur- og konfekttegunduin . . .30 Fyrirlestur um veradun fornmenja hélt dr. Finnnr Jónsson í Fornleifafélaginu 19. þ. m. — Hann gat þess, að þó ísland væri hið sögu- ríkasta land, væri það ekki auðugt af forn- menjum, af því bygðin í landinu væri svo ung, ekki nema rúmlega 1000 ára gömul. Af þess- um 1000 árum væri að eins rúmt 100 ára bil, sem Ieift hefði oss fornmenjar, heiðna öldin. Híhs vegar kvað hann Danraörk vera eitthvert auðugasta land af fornmenjum, og Dani öðr- um þjóðum fremri í rannsókn fornmenja; hefðu aðrar þjóðir farið að dæmi þeirra og haft þá að fyrirmynd. Frá Dönum væri runnin sú greining, sem fornfræðin gerir á þremur aðal- öldrum mannkynsins, járnöld, eiröld og stein- öld, og fyrir rannsóknir Dana væri steinöldin nú rakin um m&rgar þúsundir ára og honni skift í marga kafla. Þar næst talaði hann utn verndun fornmenja. í Danmörku væri fornmenjar verndaðar; fornir h&ugar væri þar heilagir og mætti ekki við þeira hreyfa að nauðsynj&Iausu. Forngripa- safn Dana hefði einka-heimild til að láta grafa í þá, og þegar því verki væri lokið, væri haug- urinn aftur luktur og gengið svo frá honum, að hann liti út sem áður. Hann skoraði á íslenzka Fornleifafélagið að gangast fyrir því, að islenzkar fornmenjar yrðu verndaðar á líkan hátt. Fyrirlesturinn var fróðlegur og vel fluttur. Póstskipíð „Ceres“ (kapt. Jacobæus) kom hingað til bæjarins að morgni 21. ágúst. Yeðrátta mjög rigningasöm sunnanlands í alt sumar; þó hafa enn ekki orðið miklar skemdir á heyjum. Norðanlands og austan lands og vestan miklu betra surnar. Brunnin hvalveiðistöð. Hvalveiðiverkstöð H. Ellefsens á Önundarfirði brann 9 þ. m. Sprakk gufuketill. Bálið eyddi húsunum á svipstundu, því ekki skorti eldsneyti (lýsi o. fl.). Húsin sem brunnu vóru vátrygð fyrir 250,000 kr. — íbúðarhúsin brunnu ekki. Frá útlöndum. Dáin er á Þýzkalandi Victoria keisaraekkja snemma í þ. m., og fór Vilbjálmur keisari sonur hennar þegar heim frá Noregi, er hann frétti um veikindi hennar. Játvarður Engla- konungur og Alexandra drotning hans vóru við jarðarförina. Síðustu fregnir segja, að þegar sendiherrar stórveldanna ætíuðu &ð rita undir samninginn við Kína um skaðabætur fyrir ófriðinn, hafi sendiherra Englendinga skorast undan að rita undir hann. 76 Bergsteinn málafærslumaður hafði keypt Skógarkotið á upp- boðinu eftir leðursalann og síðan varð Pétur skóari eigandi að því. Þau Pétur og koas hans sátu við vinnu sína það kveld, sem hér er komið sögunni, þegar barið var að dyrum og inn kom ó- kunnugur maður í víðii kápu. „Þekkirðu mig Pétur Hoft?“ sagði hann og kastaði af sér kápunni. „Velgerðamaður minn!“ sagði Pétur, og stóð upp. „Þetta er maðurinn, sem bjargaði mér úr dauðanum og gerði mér unt að eiga þig“, sagði hann og leit til konu sinnar. „Það er gott að þú þekkir mig. Eg sagði þér þegar við fundumst fyist, að verið gæti að eg bæði þig einhvers síðar. Nú er eg kominn í þeim erindum“. „Biddu okkur hvers sem þú vill“, sagði Pétur og kona hans. „Eg verð nú að biðja ykknr að misvirða ekki, þó eg geri ykk- ur dálítið ónæði. Eg verð fyrst að biðja ykkur að leyfa mér að gauga hér um hús, hvort sem er á nótt eða degi. í öðru lagi verð eg að biðja ykkur, að þegja eins og steinar um mig og það sern eg hefi gert fyrir ykkur, því þið hafið líklega gizkað á að þar var enginn annar en eg, sem hjálpaði ykkur í síðustu vand- ræðunum. Eun fremur verð eg biðja ykkur, að láta ykkur ekki bregða við, þó ykkur sýnist eg koma og hveifa alt í einu, eins og eg væri andi, því þið ættuð að geta skilið, að eg er ekki i eðli mínu sem aðrir menn. Loks verð eg að krefjast þess, að'þú bragðir aldrei brennivín framar, Pétur; mór er sagt þú sórt hneigð- 73 „Eg gef yður hönd mina upp á það, að eg skal sogja sann- leikann. Og hvað á eg svo að gera“? „Lát á engu bera við undirforingjanu og taktu við signetinu hjá honum, og bíddu þar til við finnumst næst“. Að svo mæltu skildu þeir. 10. í Skógarkotinu. Pétur Hoft skósmiður og kona hans bjuggju í litlu húsi upp við skógarjaðarinn. Það var bygt upp við þverhníptan klappar- vegg, og hafði byggjandinn með því móti sparað sér annan gaflinn. Þegar komið var inn úr dyrunum var komið inn í dagstofuna, og sat húsbóndinn þar við verk sitt, en þar innar af var stórt her- bergi við klapp&rvegginn. Öðrum megin forstofunnar var lítið herborgi og hafði beiningamaðurinn, sern fyrr er getið, búið þar nokkura mánuði. Pétur skósmiður var um þrítugt. Það var auðséð á svipnum, að hann var kænn og ibyggiun, enn hann gaut svo lymskulega augunum, að fáir urðu til að treysta honum. — Kona hans var upplitsdjörf og góðleg og bauð góðan þokka. Fyrir nokkurum árum hafði Pétur ratað í raunir; hann hafði lengi legið rúmfastur, og þegar hann komst á fætur aftur, var hann svo máttfarinn, að hanu gat ekki unnið, og enda enga vinnu fengið og hafði ekkert á að lifa. Hann leitaði til nágranna sinna og kunningja, en enginn vildi Iiðsinna honum. Hann lét þá alveg hugfallast, og lagði árar í bát. Hann ásetti sér að ráðasér

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.