Fjallkonan


Fjallkonan - 22.08.1901, Page 4

Fjallkonan - 22.08.1901, Page 4
4 FJALLKCTNAN. 1 m allir fengið skegg! Veraldírægur ckta rússueskur skeggábarður lætur möunura vaxa kjálk '.skegg og kampa og htr á liöfð inu. Litar ekki bárið. Er óskaðlegnr. Trygging fylgir, að peningarnir verði endurborgaðir, ef lyfið dugar ekki. Reyuist þetta ósatt, borga eg kaupandanum 500 kr. Verð eftir styrkleik I 3 kr. 75 auv II 5 kr. 75 au., III (sem verkar 4 2—3 vikum) 8 kr. 75 au. Er sent víðsvegar um ís- iand með brúkunaríyrirsögn og ábyrgðarskírteini á öilum Evrópu málnm gegn fyrirframborgun frá aðalútsölumanninum: QTrft NÍOlSOH- Lundsgade 7, Köbenbavn. Ef fleiri en einn eru saman um kaupin er borgað undir sendinguna fyrir fram, annars verðnr að senda 50 au. sem burðargjald. Af þvípóst- krafa gildir ekki á íslandi, verður að borga vöru þessa fyrir fram. Fjallkonan frá 1. júlí þessa árs til ársloka. Blaðið kemur út í hverri viku. Þar með fylgir 1 kaupbæti sögusafn blaðs- ins fyrir 1900 yfir 200 bls. og fyrri sögusöfnin I og III, ef vill. Kaupbætinn geta menn ekki fengið nema þeir hafi greitt borgunina. Áskrift að þess- um árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang 1902. Þegar þingi er lokið, verða fyrst um sinn myndir í hverju blaði, er því verður við komið, eink- um af ýmsimi núlifandi merkisbændum íslenzkum. Nýir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst. Nærsveitamenn, svo sem Kaupeildui* Fjallkonunnar Árnesingar, Mosfellingar, Kjalnes- ingar, Kjósungar, Seltirningar og Strandarmenn eru beðnir að vitja Fjailkonunnar á heimili hennar í Þingholtsstræti 18, eru mintir á að gjalddagi biaðsins var 1. j-ÚLll. Kaupendur blaðsins í Keykjavik og nærsveitunum, sem fæstir hafa enn borgað andvirði blaðsins þetta ár og margir ekki borgað það árum saman, eru sérstaklega beðnir að flýta sér að þvi fyrir haustið. STÓRAN AFSIÁTT SAUMASTOFAN 14 iUMvASTIMvH 14 á fataefnum, þar eð farið er að líða á sumarið, og með „LAl'RA“ nú koma hin ódýrn og vönduðu efni í Ulstera (yetrarkápur), 8em enginn selur ódýrari. Vetrarjakka — Buxur — Yfirfrakka — Kamgarn og Sheviot í klæðnaði o .fl., sem alt er með jafn lágu verði og undanfarið, gegn peningum. Guðm. Sigurðsson. Kaupendur Fjallkonunnar, Barnablaðsins og Kvennablaðsins á "V©StU.rlö.HC3.1 mega borga andvirði þessara blaða inn í reikning við verzlanir þær sem féiagið „Islandsk Handels og Fískerikompagui“ áog hr. Rjörn Sigurðsson stend-r fyrir. Engln verðkækkun á KÍÍí A-lífs-elixír þrátt fyrir tollkækkunina. Eg hefi komist að því, að ein- hverir sf kaupsndum Kina-lífs-el- ixírsins hafa orðið að borga hærra verð fyrir hann síðan tollhækkunin komst á. Eg vil því skýra frá* að eiixírinn er enn seldur kaupmönn- um sama verði og áður og að útsö’u- verðið er 1 kr. 50 aur. fyrir flösk- una, eins og á flöskumiðanum stendur. Eg bið menn því að láta mig vita, ef nokkur kanpmaður tek- ur meira fyrir bitter þenna, því til þess er engin heimild og mun verða fundið að þvi. Hinn ekta gamli Kína-Ufs-elixír fæst framvegis frá aðalbirgðum min- um á Fáskrúðsfirði og með því að snúa sér beint tii verzlunarhússins TJior E. Tulinius. Valdemar Petersen, Frederikshavn. Ágætt uliarband mörautt, svart, hvítt og grátt er ti! sö!u í Þingholtsstræti 18. nr. 7, 1901, J'úlí- h 1 a ð i ð, or þessa efnis: — Hús- stjórnarskólinn. — Bréf frá Parísborg eftir frk. Þ. Friðriksson. — Hvíta kaktusbíómið, saga. -Skrítiar. Munið eftir að borga Kvennablaðið. Til anglýsenda, Þeir sem aug !ý a i „Fjailk.“ verða að tiitaka það um leið og þeir auglýsa, hve oft augiýsingin á að standa í blaðinu. Geri þeir það ekki, verður hún Iátin standa á þeirra kostnað þar til þeir ðegja til. Skrifstofa & birgðir: Nyvej 16, Köbenhavn V. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. Félagsprantsmið i an. 74 beldur bana sjálfur en deyja úr hungri. Hann var sannfærðnr um, að konuefnið hans, hún Lena, mundi syrgja hann, en það áleit hann betra fyrir hana en að lifa með honum í sulti og seyru. Hann lagði á stað eitt haustkveld í tunglsljósi og blíðaveðii, og ætlaði að drekkja sér í ánni skamt frá heimili hans. Þá mætti honum ókunnur maður, vel búinn. Hann þóttist sjá, að Pétur mundi ekki vera með sjálfum sér og sagði: „Hvað gengur að þér, maður?“ og tók í handlegginu á honum. „Hvað kemur það yður við?“ segirPéturog ætlar að slítasig af honum. „Meira en þú heidur“, segir hinn. „Þú átt eitthvað bágt, og allir sem bágstaddir menn eru bræð- ur mínir“. „Ef svo er“, segir Pétur, „þáer eg heilsulaus, peningalausog nnnustulaus“. „Og aumingja maðurinn. En ekki vænti eg það hafi nú vil- jað svo til, að.eg hafi nú fyrirhitt hann Pétur skóara?11 „Sá er maður sami“. „Er það ekki merkilegt? Þig ætlaði eg einmitt að finna. Mér hefir verið vísað á þig. Eg er kominn til að segja þér, aðíHom- dölum vantar skósmið, og að þar geturðu haft of&n af fyrir þér og konuefni þínu“. „Hvað ætti eg svo sem að gera þangað aiveg peningalaus?11 „Fyrir því skal verða séð. Eg er vinur fátæklinganna og hjálpa þeim bæði með ráðum og dáð. Uppi við skógarbrúnina í Homdölum stendur hús sem er til söiu. Það skaltu kaupa11. 75 „Fyrir hvað?“ „Þú fer til manns í Homdöium sem Bergsteinn heitir; hann er málfærslumaður fyrir bændur. H nn á að selja húsið fyrir 300 dali. — Hér eru 500, og getnrðu þá keypt þér búshluti og smíða- efni fyrir afgangicn“. „Enu — sagði skósmiðnrinn og varð utan við sig af gleði — „hvað á eg aftur að gera fyrir yður“? „Ekkert að siuni, annað en að gifta þig og stunda iðá þína. Getnr verið að eg biðji þig einhvers síðar, en einkis, sem þú þarft að óttast. Þó verð eg að vita eitt: Geturðu þagað?u „Já þ&ð get eg“. „Eg krefst einkis annars af þér, en að þú segir engum frá því, hvernig þú hefir eignast þessa peninga. Engitm mundi heldur trúa því, að þú hefðir fengið svo mikla peniaga hjá bráðókunnugum manni. Ea ef þú þegir, mun engina forvitnast um þaö“. Að svo mæltu fór hinn ókunni maður. Með þessu móti varð Pétur eigandi að Skóg&rkotinu. En þar með var ekki raunum hans iokið. Áður en haun giftist, hafði hann komist í tvöhundruð daia skuld við ieðursala, sem hann gat ekki greitt, en leðursalinn lét sér nægja með að Pétur lofaði að greiða 300 kr. Litlu síðar varð leðursalinn gjaldþroti, og keypti þá Sténluud kaupmaður kröfuna fyrir ríkisort eða fimtíu aura. •Áður hefir verið sagt frá því hvernig Stenlund fekk þesst peninga og misti þá.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.