Fjallkonan


Fjallkonan - 12.10.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.10.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN Yerzlunin „GODTHAAB" heflr nú fengið nafra, ma- ismjöl og hænsabygg. SKÓleöUr ágætt og ódýrt fæst f verzluninni „Oodthaab“. Verzlunin ,.GODTHAAB“ selur allar vörur svo óa^rt sem frekast er unnt. Lesið nú! Verzlonin „GflDTIAAB" 16 Austurstræti 16 heflr birgðir af margskonar vörum, svo sem: Rúgmjöl. hrísgrjún, flórmjöl, rúg, kaffl, hvítasykur högginn og óhögginn, púðursykur, strausykur, rjól, munntúbak, lauk, tvíbökur, Verzlun W. Fiseher’s Nýkomnar vörur. Kaffibrauð, margar tegundir. Sveskjurnar góðu. Consum-Chokolade (frá Galle & Jensen) og m. fl. Alt af nægar birgðir af alls konar nauðsynjavörum. Nýtt bakarí byrjaði að starfa 2. okt. í húsinu 4 Vallarstræti 4 (fyr búð Friðriks og Sturlu Jónss.). Alt efni og frágangur verður hið vandaðasta. eins og reynstan mun sanna. Útsalan verður f fyrverandi krambúð þessa húss; þar verður og snemma í þessum mánuði byrjað að selja Kaffl, Limonaði og fleira. Ágætt ullarband hvítt og grátt er til sölu i Þingholtsstræti 18. Gouda-osturinn er nú bráð- um uppseldur i verzlun 1 |f&odthaab“. Ailakonar * SCtum heflr verzlunin „Godthaab". Verzlunin ,Godthaab‘ heflr birgðir af ýmsum matvælum, kafíi—sykri—tei — Margarine — fleiri tegundir Ennfremur flest alt, er til bygginga þarf. Alt sérlega ódýrt. ilmandi góðar, kexið góða, te ágætt 2 teg. steinolía mjög góð. Enn fremur enskt reyktóbak margar teg. Vindla. Three Castle Cigarettur o. fl._____________ Sniö allskonar nýkomin til mín. Þar á meðal: allskonar blúsusnið eftir nýjustu tizku, kjólasnið o. fl. Talsvert af sniðum af barnafatnaði. _____Bríet Bjarnhéðinsdóttir. í október flytur verzlunin tolrgÖlT af segldúk, lig- toug, stálvír o. fl. handa þilskip- um og til aðgerða á þeim, einnig nauðsynjavörur til neta- og toAtaútgeröar alt aí BEZTU TEftUND og aelst með mjög vægu verði. BAENABLAÐIÐ. Nýir kaupendur að Barnablaðinu 1902 geta fengið tvo siðustu ár- ganga (1900—1901) fyrir 1 krónu eða hvern á 50 aur. Nokkur ein- tök af blaðinu frá upphafi (4 árg.) í logagyltu skrautbandi verða til sölu fyrir nýárið á 3 krónur fyrir þá sem halda áfram að kaupa blað- ið. — Þessir fjórir árgangar fást nú þegar óinnbundnir á 2 kr. 50 au. Þeir sem vilja sinna þessu verða að gefa sig fram sem fyrst, því að eins fá eintök eru til af 1. árgang- inum. Gamlar bækur kaupi eg a!t af háu verði. Vald. Ásmundsson. nýkomnar. Reynsla fengin fyrir að þær spara mjög eldivið, eru hand- hægar, fljótar að hita, þurfa engan reykháf. Gasolíulamparnir brenna helmingi minna en stelnolín- lampar, og bera helmingi meiri birtn eða meiri. Björn Kristjánsson Reykjavík. VÍN. Ben. S. Þórarinsson selnr spönsk, frönsk, ensk og dönsk vín, öll af beztu tegundnm og með bezta verði. Brennivínið hans Ben. S. Þórar- inssonar er víðfrægt um alt land fyrir bragðgæði og aðra góða kosti og er því sannkallað heilsubótar- brennivín. „Þeir, sem drekka vín, eiga að kaupa það hjá Ben. S. Þórarinssyni, þá veikjast þeir ekki, heldur batna ýmsir kvillar*', segireinn lækniriun. Frílækniug 4 spítalanum er byrjuð aftur 4 Þriðjudög- unt og laugardögum kl. 11—1 f, m. Gömul blöð og tímarit. Þessi BLÖÐ og TÍMARIT kaap- Ir útgefandi Fjallk. háu verði: EvaDgelisk smárit. (einst. númer). Ármann á alþingi, allur (fjórir árg.). Fjölnir, sjötta ár. Norðurfari, annað ár. Búnaðarrit suðuramts bún. féi. 2. b. síð. d. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gefn 3.-5. ár eða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. Útsynningnr. íslendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, annað ár. Maltextralit ffárnl. Sagraaavín og Sagraaatöll- Ur komið. Björn Kristjánsson. Til auglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingin á að standa í blaðinu. úeri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Útgefaudi: Yald. Ásmuudsson. Félagsprentsmið j an. 98 — „það er sagt að undirforinginn knnni þá list, að íá stúlknr á sltt vald------“. „Það er tilhæfuiaus uppspuni“, sagði Biisensköld undirforingi og brást reiður við. Allir litu á hann, og sáu, að hann var sótsvartur af reiði. „öættu þín, Gustaf“, sagði majórinn. „Eg átti ekki við annað eu að önnur eins saga væri alt of vitlaus til þess að nokkur gæti trúað henni“. Það varð þögn við borðið. Fólkið þóttist finna, að umtals- efnlð kæmi sér ilia og að bezt væri að iáta á engn bera oghalda niðr í sér hlátrinum. En það fór sem oftar þegar líkt stendur á. Ein af dömnnum gat ekki varist að láta heyra ískrið i sér. Þá var hlnum öllum lokið, og allir skeltu upp yfir sig. TIl ailrar hamingju var fólkið nú búið að borða, og stóðu all- ir upp, enda var ekki sætt lengur eftir það sem á undan var farið. Þegar kurteisisregiunum 1 máltíðarlokin var aflokið, gekk Búsensköid undirforlngi til Hellstedts svo lítið bar á og sagði i hálfnm hljóðnm við hann: „Komið þér með mér inn í næsta her- bergi; eg þarf nauðsynlega að taia við yður“. „Við getum talað saman i forstofunni. öangið þér út, eg kem á eftir". í sama vetfangi stóð fröken Ankarstrále við hlið Hellstedts og sagði: „Hvað vildi hann frændi minn yður? Farið þér ekki út með honum. Eg er svo hrædd“. 99 „Eg þakka yður innilega fyrir, góða íröken, en þér þnrfíð ekkl að óttast. Hvað gæti hann annars gert mér? Ef hann dirfðist að ráðast á mig, mnndi eg óðara kasta honum út á hlað, og hann fer varla að skora mig á hólm, enda væri eg ekki smeykur við það“. Undirforinginn beið úti í forstofunni. Þegar Hellstedt gekk út fyrir kom hann á móti honum og sagði: „Hvernig gatyður dott- ið það í hug herra minn, að koma með aðra eins sögu og þá Rem þér sögðuð við borðið. Sjáið þér ekki að þér gerið stórlega á hluta minn með því“. „Eg skil yður ekki herra undirforingi. Átti eg svo sem að biðja yður hljóðs við borðið? Eg hefi ekki Iátið yður verða aðat- hlægi, eg nafngreindi yður ekki, en þér komuð upp um yður. — Er yður meira á höndum?“ „Eg fyrirbýð yður, þér skiljið það, aðalsmaður fyrirbýður yð- ur, að gera sig að athlægi oftar, að viðlögðum hótunum“. „Hvernig þá? Ekki mundu þér bera sigur úr býtum í glímu eða hnefaleik, og þér haflð ekki hng til að berjast við nokkurn mann“. „En ef eg skyldi gera það samt?“ „Þá ætti eg að kjósa mér vopn, og eg skyldi fyrir mitt leyti helzt velja vatnsbyssu sem hentugasta meðalið til að kæla hitann í yður. Farið héðan, herra! Þeim manni hæfír varla að taia nm hugrekki og einvígi, sem nýlega hefir látið förukarl sigra og reka sig á burtu“. Undirforinginn var ekki búinn við slíkri svívirðingu, sem þessi

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.