Fjallkonan - 30.11.1901, Page 4
4
FJALLKONAN
Hermálaráðherra Breta Brodrich hélt í miðj-
um þ. m. ræðu um Búastríðið. Hanu sagði, að
að aldrei hefði stríð verið háð á jafnmannúð-
legan hátt sem Búastríðið. — Stjórniu hefði
ekki getað skilið í manndiuðauum í aðslher-
búðum Breta, en þ?ss yrði að gæta, að mann-
dauði í herbúðum og í borgum yiði ekki bor-
inn saman. í herbúðum væri við margt að
berjast, og að því er heilbrigðisástaudið snerti,
þektu Búar ekki almennustu reg'.ur heilbrigð
isfræðinnar og létu oft ekki vita .f því, þó þeir
væru veikir. Eáðherrann kvaðst álíta, að það
væri að kenna vægð og vorkunnsemi Breta við
Búa, að stríðið hefði orðið svo langstætt.
Hann kvað Breta nú hafa í geymslu 42 þús-
und Búa í herbúðum sínum og á ýmsum ey- j
jum. Drepnir og hálfdrepnir Búar og þeir sem
flúið hefðu úr landi væru 11 þúsund að tölu,
en um 10 þúsund væri undir vopnum. Bretum
hefði nú tskist að miklu leyti að hreinsa land-
ið af Búum, og þeir iétu stöðugt herfylkingar
sínar vaða yfir iandið að leita þeirra sem eítir
væru.
Hannsagði aðstjórnin væri staðiáðin í aðbrjóta
Búa á bak aftur, og að hanu ætlaði að senda
Kitchener lávarði nýtt herlið tii þess að taka
við af því liði, sem væri orðið örþreytt.
Nú sem stæði væri búið að skipa svo fyrir,
að tvö riddara tvífylki (regimeni) skyldu send
suður þangað, 2 þús. ríðandi fótgönguliðs og
fylki (bataillion) fótgönguliðs. Frá Indlandi
yrði sent álíka mikið lið um sama leyti.
Kriiger gamli hefir að sögn boðið þá friðar-
skilmála, að allar sakir sé uppgefnar, &ð allir
menn sem herteknir hafa verið sé fluttir heim,
að her Breta fari heim aftur, eadurreising bæja,
sem eyddir hafa verið, eða skaðabætur fyrir
fjártjón. Búar hafi framvegis óháða sjálfstjórn.
Þeir láti Bret >. fá allstóra land spildu og þar
með gullnáraurnar.
igreiningurinn milli Frakka og Tyrkja cr
jafnaður í bráð. Tyrkir hafa gengist undir
alla skiimála Frakka, hvercig setn efndirn&r
verða. Þeim mnn þó hafa fallið það þuugt,
þvi æðsti váðgjati soídáns (stórvesírinn) hefir
fyrirfarið sé'-, að sögn eftir skipun soldáns.
Erfðaprins Dana lagði í þessum mánuði á
stað til suður-Evrópu. Meðfram vegna fjarvist-
ar haus hefir stjórnin frestað að gera áiyktan-
ir um stjórnarmál íslands, og kemur því ekki
svar stjórnarinnar í því málifyrr en með miðs-
vetrarferð.
Óeirðir miklar eru á Spáni, eiukum af
hálfu stúdenta.
Barcalona sögð í hergæzlu.
Þessar óeirðir hafa Þegar spilt verzlun og
skipaferðum til Spánar.
Forseti Bandarikjanna Rooswelt ætlar að
leggja íyrir sambandsþingið lög gegn hinum
amerísku framieiðslufélögum, sem köiluð eru
„trusts“ (um þau er ritað í „Timariti kaupfé-
laganna“ I, 32); enn fremur lög til að tak-
m&rka innflutninga, og lög um að auka herflota
Bandaríkjanna, svo að hann verði stærri en her-
flotar ailra annara ríkja, að Engiandi einu
undan skildu.
Li-hung-ehang, frægasti maður Kínverja, og
kallaður undirkeisari þar, er ný dáinn.
Póstskipið „Laura“ (Aasborg) kom hingað
28. þ. m. Farþegar fáir: Jón Jakobsson safn-
vörður, séra Friðrik Friðriksson og einhverir
aðrir.
Húnavatnssýslu (vestanv.) i okt. Tíðin á-
gæt nú unj, tíma; í haust vóru úrfelli stórfeld
öðru hvoru. Heyfengur manna eftir sumarið
með mesta móti yfirleitt, og svo firningar
næstiiðið vor meiri og minui hjá allflestum,
svo heyin eru hjá öllum eða flestum meiri og
betri en verið hefir i mörg ár. Það er þvi
vonandi, að ekki þurfi að kvíða heyleysi í
vetur. Fiskafli hefir verið allgóður á Vatns-
nesinu og við Miðfjörð, þegar miðað er við
allan tímann frá því fyrsta fór að fiskast í
vor. Því um tíma fyrir túnasláttinn og í
byrjuu hans var bezti afli. Aftur i haust
rýrari.
Ve.zlunin er með betra móti yfir höfuð. í
haust var verðið þetta: kjöt 45 pd. kroppar
og þar yfir 21 au., 40—44 pd. 20 &u., 32—
40 pd. 18 au. og léttari 16 au. Gærur 25
au. pd., mör 25 au, haustull 40 au.
Vegna hinna miklu kaupstaðarskulda verða
bændur aliflastir að farga mjög miklu og
hrökkur þó ekki til. Það væri óskandi og
vonandi, að mönnum smálærðist að takmarka
dálítið keupin á ýmsum óþsrfa sem tekinn er.
Það er óhætt að segja, að margir bændur
verða að farga svo fjárstofni sínum, að hann
minkar ár frá ári. Og hvar mun svo lenda
með slíku ráðlagi ? Nú má heita góðæri. Nú
er ekki landinu eða veðráttunni um að kenna,
ekki hafís, eða eldgosum, ekki óhagstæðri
verzlun eða samgönguleysi. Það er ofmikil
verslun, hóflaus munaðarvö'mkaup, og þar af
leiðandi voðalegar kaupstaðarskuldir, sem all-
flesta ætla að siiga og eyðileggja. Þetta virð-
ist mér stærra atriði en svo, að þeim ætti
ekki að sjást yfir það, sem eru að útmála
ókosti landsins og þykir ekki lengur lifandi
á íslandi-------
Verzlunin
„GIODTHAAB44
fær með „Laura“ mikið
af allskonar nauðsynjavör-
um. — líetagarnið og tvist-
garnið kemur þá aftur.
— Kartöflur, magnum bon-
um. Alt selst að venju
með svo vægu verði, sem
frekast er unt.
Thor Jensen.
Konan mín hefir árum S8ma,n
þjáðst af taugaveiklnn ogillrimelt-
ingu, og hefir árangurslaust leit
að ýmsra lækna. Eg réði því af
að reyna hinn fræga Kína-líf-elixír
frá hr Valdimar Petersen í Frede-
rikshavn, og þá er hún hafði brúk-
að úr 5 flöskum fann hún mikinn
beta á §ér. Nú hefir hún brúkað
úr 7 flöskum, og er orðin öll önn-
ur en áður, en þó er eg viss um,
að hún getnr ekki verið án elixírs-
ins fyrst nm sinn.
Þetta get eg vitaað af beztu
sannfæringu, og mæli eg því með
heilsubitter þessum við alla, e m
þjást af svipuðum ejúkdómum.
Norðurgarði k Skeiðam.
Einar Arnason.
Kína-Iífs.elixírinn fæst bjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án nokk-
urrar tollhækkunar, svo að verðið er
ekki nema eius og áður, 1 kr. 50 au.
flaskan.
Til þcss að vera viss um, að fá
hinu ekta Kíua-lífs-elixír, eru k&up-
ondur beðnir að iíta vel eftir þvi, að
star.di á íiöskunum í grænu
Iakki, og ains eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðauum: Kínverji
með glas í hendi, og firmanaí'nið
Waidemar Petersen, Frederikshavn,
skrifstofa og birgðahús, Nyvej 16,
Kjöbenh&vn.
í næstn fardögum (1902) fæst
til ábúðar hálf^ jörðin Hraun í
Grindavíkur hreppi í Gulibringu-
sýslu að dýrieika öll 15,6 hundruð.
Það er bezta rekajörðin í hrepp-
num, hefir mjög stór og grasgefin
tún víðáttumikið heiðaland og góða
fjörubeit fyrir sauðfé; skipsuppsát-
ur bæði heima og í Þorkötlustaða-
nesi.
Nýtt ibúðarhús getur fylgt með
í byggingu?mi, ef ábúandi óskar.
Um 'byggingarskilmála, sem
verða mjög aðgengilegir, má semja
við undirritaðan.
G&rðhúsum, 25. nóv. 1901
Einar G. Einarsson.
Útgeíandi: Yald. Ásmundsson.
Félavsprentsmiðian.
126
nokkur árin enn, en eg hefi smámsaman að undanförnu feagið að-
kenniogar af slagi, og eg veit að það verður mitt banampin. Við
skulura því tala í alvöru. Heyrið þér, þér geymið víst vandlega
böggulinn, sem eg bað yður að geyma fyrir mörgum árum.“
„Já, því má herra majórinn treysta. Böggullinn liggur í eld-
trausta peningaskápnum mínum, og lykilinn að skápnum tek eg
aldrei upp úr vasanum, nema þegar eg lýk upp skápnum.“
„Það er -gott, og þér munið víst eftir því eem eg ben fyrir
mælt, að þér afhendið assessor Martell erfðaskrána, þegar eg er
dáinn, eða þeim dómara, sem kemur í hans stað, og biðjið hann
að lesa það upp næstu daga eftir jarðarför mína fyrir báðum erf-
ingjum mínum, ykkur sem hafið skrifað undir það sem vottar, og
öðrum, sem honum sýnist eiga við að viðstaddir séu.“.
„Eg man glögt eftir öllu þessu, herra majór, og eg skal gera
alt eins og þér hafið mæltfyrir".
„Eg má þá fara rólegur á burt fyrir þessu, þegar eg verð
kallaður“, sagði inajórinn.
Þegar gestirnir fóru, var komið nokkuð fram yfir sólarupp-
komu miðsumarsdaginn.
Þegar frú Dahn var komin heim til sín, og var að fara úr
vagninum, vék Willner sér að henni og hneigði sig kurteislega og
sagði: „Má eg biðja yðnr að unna mér þeirrar sæmdar, að leyfa
mér að tala við yður í einrúmi seinna í dag.“
Hún vÍ8si ekki hvaðan á sig stóð veðrið, og varð hrædd cg
hissa: „Hvað er að yöur, þurfið þér að hafa svo mikið við — efa
hefi eg gert nokkuð á hluta yðar?“
127
„Nei, það er langt frá því. Ea það sem eg ætlaði að tala
við yður, er alvarlegt málefni, að rninsta kosti á mína hlið, svo að
mér fanst það eiga við að þessi byrjun væri í sama anda.“
„Eg er auðvitað fús á að taia við yðar. Við getum þá talað
saman eftir miðdagsverðinn í dag “
28. Miðsuniarsdagurinn.
Heilstedt apótekari iagði á stað um hádegiabiiið að finna fest-
armey sína og tilvonandi teagdamóður.
Hann hafði aldrei hlakkað niikið til þess, og þvi síður nú, af
því trúarvingl Hildu hafði grafið djúp á milli þeirra, sem varð
meira og meira, eu hann var svo tryggur, að hana ætlaði sér ekki
að bregðast henni að fyrra bragði.
Þegar Helistedt kom þar inn, heyrði hann, að verið var að
lesa húslestur. Þó hann væri kátur og fjörugur, hueykslaðist hann
ekki á því. Hann gekk því inn í herbergið, og heiisaði og hlust-
aði á lesturinn.
Hilda sat líka og hlustaði á, en það var auðséð á svip hennar
að hún gaf engan gaum að húsiestrinum eða hafði óbeit á honum.
„Mér virðist sem þér þyki ekki mikið til iestursins koma,
Hilda. Mér finst prédikunin góð."
„Ó“, sagði hún, „þessi postiila er eins og aðrar postillur; þær
eru eins og óhreinar brunnhoiur, sem enginn svsladrykknr fæst
úr. Orðið verður að vera munnlegt, og koma beint frá hjarta pré-