Fjallkonan


Fjallkonan - 13.12.1901, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 13.12.1901, Blaðsíða 2
2 FJALLKONAN. xnörg óþægindi, að þola illa veoiab. og einkum taugaveikluðum mönnum. Ef ekki er gert við því í tæka tið, getur fai ið uvo, að menn þoli ekki nema eittkvert ákve i hita- stig. En við þessu má gera með hæfilegum klæðnaði, köldum böðum, eða þvolti úr köldu vatni og því, að ganga úti í hvaða veðri sem er. Þessa verður vandlega að gæta v:ð börn, sem taugaveiklun virðist búa í. Eg verð þó að biðja menn að fara varlega; eg hefi einkum tekið eftir að menn hafa viðhaft of kalt vatn og of frek og stöðug steypiböð. Því yngri og veiklaðri sem börnin eru, þvi meiri var- kárni verður að hafa. Eitthvert helzta verkefni uppeldisins er það, að venja börnin við vinnu, venja þau á að nota vöðvana, reyna á kraftana. Mór er ánægja að geta sagt, að líkamiegum íþróttum, sem gera líkamann liðugri, sterkari, harðari, þol- nari fer stöðugtfram.Foreldrar og uppeldismenn mega ekki iáta sitt eftir liggja i því efni. Sér- staklega vil eg mæla með því, að menn gangi sór til heilsubótar; þar næst tei eg leikfin.ina, sem hafa má eins og bezt á viö hvern ein- stakan. Það er yfirleitt alveg rangt, að meina taugaveikluðum börnum ieikíimi, þó það geti komið fyrir, að hún sé þeim ekki holl. Eitt af því sem nauðsynlegt er að gefa gætur í uppeidinu er það, að herða líkamann og skapsmunina gegn þeim áhrifum, sem koma af sársauka (tilkensiu). Flestir munu hafa veitt því eftirtekt, að menn þola sársauka mjög misjafnlega. Lækn- ar og sálfræðingar vita, að þesrar þjáningar eru nauðsynlegar, og að þær eru oft forboði hættu, sem manninum er búin. En mjög er iila farið, ef menn hafa ekki vanist við það i æskunni, að þoia nokkurn sársauka, hafa ekki í æskunni lært að kenna óþægiiega til áður ea menn ganga undir kylfuhögg þjáninganna á þroskaaldrinum. Börn sem ganga í skóla venjast við sársauka í leikum sinum bæði í gamni og alvöru, og það er rangt að forða þeim frá þvi. Lækn&r verða oft varir við það, að drengir, sem hafa verið aldir svo upp, aö þeim hefir veiið varnað aö vera með öðrum drengjum, en einkum stúlkur og konur, þola ekki lítilsháttar þjáningar. Hræöslan getur þá orð- íð svo mikii, að stór hætta verði búin af. Þó undarlegt kunni að þykja, getur t. d. sama konan, sem ekki þoiir að við hana sé komið, borist vel af þegar hún er að fæða barn. Eg þarf ekki að taka það fram, að tilhugsunin og ímyndunin um þjáningarnar gerir mikið að verkum. Eg verð að benda hór aftur á leikfimisiðk- anir og afiraunir, glímur o. s. írv. Eg vilþó ekki verja leikfimina, ef svo langt er farið, að menn meiða sig iðulega, en hins veg&r tel eg það mikils vert, að þessar líkamsiðkanir sóu ekki sem mjúkastar, að menn reyni talsvert á sig og þoli að láta koma hart við sig. Með orðinu „þjáning“ á eg ekki eingöngu við sársauka i venjuiegum skiiningi, heldur einnig ýmsa ógleði og ýmsar óþæginda til- kenslur. Ef menn kynnu að koma í veg fyr- ir þær, mundi mönnum iíða miklu betur. Þessar tiikenslur stafa oft af áhrifum frá skilningarvitunum; við þeim á að sporna, því þær eru merki um ofmikla tauga-viðkæmni, sem ekki má gefa lausan tauminn. Tauga- veikluðum börnum getur orðið ilt af lykt og smekk, þau fá uppköst o. s. frv. —geðshrær- ingar geta og haft sömu áhrif. Þá verður að taka til ráða, sem styrkja taugakerfið. Að nokkru leyti verður þó að gefa gætur að smekk barnsins; mikiil súr, beiskja og salt á ekki við börn, en að öðru leyti má ekki fara of mikið eítir því, hvort barninu þykir þetta eða hitt gott eða ekki. Miklu tíðari og verri eru þær tilkenslur, sem stafa af sjón eða heyrn. Eg hefi fengist við marga taugasjúklinga, sem hafa ekki þol- að að heyra hávaða eða snögg hijóð. Þ.)tta kemur stundum fratö með aldrinum, ea samir eru með þessum annmarka frá barnæsku. Heilsugóðum börnum eða villimönnum verð- ur ekki hverft við hávaða og þoia hann bet- ur en fuliorðnir menn að jafnaði, þó heilsugóð- ir sóu. M&rgir munu hafa veitt þvi eftirtekt, að börn hafa gaman af aliskonar hávaða og skröiti, sem fullorðnu fólki fellur venjuiega illa. Eg taia hór ekki um músík, sem er svo margkynjuð, að örðugt er að tala um hana í aimennum orðum. Sjávarhijóð og árniður fellur mörgum illa og stendur mörgum fyrir svefni. Eg hygg að þessa aanmarka megi laga með uppeidinu. Læknar þykjast hafa tekið, eftir þvl, að taugaveiklaðir menn finna ekki eða lítið tii þess hávaða, sem þeir sjálfir valda. Þetta gæti verið bending fyrir uppeldið, að venja börain við hávaða verk, svo' sem ýms- ar smíðar eða skólaiðnað. Sumir heilbrigðir menn sem kallaðir eru, eru lofthræddir; þeir geta ekki horft ofan í djúp, eða ofan af neinu háu, svo að þeir fái ekki sviœa. Þetta getnr oft orðið þeim til óþæg- inda; þeir eiga bágt með að fara upp i reiða á skipi eða fara upp á hús, eða fara yfir brýr, og geta jafnvel varla horft út um giugga, sem eru hátt frá jörðu. Þetta er sjaldnast náttúrufar, og mundi vera hægt að koma í veg fyrir það, ef menn vendu augað í tæka tíð við hæðarmismuninn og reyndu að hafa hemil á sér. Eg kem þá að því efni, sem margir upp- eidismenn telja mest um vert, en það er um þroskuu þeirra krafta og eiginleika, sem geta ráðið yfir eða haldið í tauminn á hinumfýmsu skapsmunum. Ákafar geðshræringar geta yerið og eru oft orsakir taugaajúkleiks. Ákaft og dutlunga- fult lundarfar er líka eitt af hinum augijós- ustn meikjum taugaveiklunar. Míkið af tauga- þjáningunum stafar af viðkvæmni og van- stilling skapsmunanna, og á því skeri getur oft viðleitni læknisins strandað að miklu leyti. Nú á uppeidið að verja unglingana gegn taugaveiklun og uppræta rætur hennar áður en þær ná þroska; því ríöur á að vekja og aia upp í unglingunum þá kraíta og eigin- leiks, sem gera hann hæf&n til að stjórna geði sínu, drotna yfir hinum ýmsu skapsmunum. Eg hefi haldið því fram, að taugaveiklaðir menn geti með samvízkusamlegri og stöðugri iðkun lært að stilia skap sitt og halda þvi í jafnvægi nema þeir verði fyrir mjög mikium á- hrifum. En menn þurfa að hafa stöðugt gát á sér. Menn verða að iáta viljann aigeriega ráða, en ekki skapsmunina; menn eiga að hjílpa þeim sem bágt eiga, en gerast ekki áhyggjufuiiir út af bágindum þeirra; menn eiga að taka til öruggra ráða, en örvænta ekki eða gefast upp. Menn mega ekki láta gremj- una ráða við sig; menn eiga að íhuga málið með rökum, og reyna að snúa huganum að framkvæmd. Þegar eg nefndi hór greœju, átti eg við sjálfa skapsmunina, en ekki reiði- köstin, sem skapsmunirnir valda. Þassi köst geta stundum bætt skapið, en ekki dugar þó að mæla með þeim. Þau gera iíka oft skap- ið enn verra, og hafa þau áhrif á vöðva, ker og kyrtla, að bót verður ekki taíin að þeim. Menn eiga að leitast við að fá megn til þess, að halda skynsemi sinni og röklegri íhugun í jafnvægi, svo að menn geti rayndað sér gagnstæðar skoðanir, og með því móti breytt skapi sínu eða gert eitthvað, sem íhugunar og stillingar þarf. Geðshræringarnar eru þe3s eðlis, að mena þurfa að berjast og reyna sig, áður en menn geta náð taumhaldi á þeim, því þær eru vanar að koma að oss óvörum og svifta oss hæfileikanum að hugsa og álykta með gát. Það er míu saanfæring, að fuiiorðnum mönn- um geti mlkið uunist í þvi að stjórna geði sínu ef þeir vilja það af alvöru; er þi mesta nauð- syn á, að mena temji sér það frá barnæsku. Það iiefir verið iagt ti’, að lækna iaug&veikl- un með þvi að smA-erta sjúklingana, koma þeim til að reiðast og stiiia síðan skap sitt; það er eins konar andieg leikfimi, sem á að þroska kerfi „stillitanganna". Að minni hyggju á alls ekki að varns uug- lingunum að þakkjs og reyna aila röð hinna óþægilegu kenda (tilfinninga) í lífiau, til þess að þeir geti jafnframt þroskað hæfileika sína til að stjórna sér sjáifum, geri ekki veður úr öllu, og sjái um, að jafnvægi haldist miili áhrif- anna og mótstöðuaflsins. Hppeldismaðuiina má ekki láta það við gang- ast, að börnin sem hann elur upp séu óánægð, þau mega ekki setja í aig fýlu út sf smámun- um einum. Haun verður alvarlega að reyna að útrýma hjá þeim reiði, gremju, ólund og nöidri. Þatta verður að gera með því að fá böruin til að segja hvað þeim býr í brjósti og fá þau þannig til að jafna sig. Hræðsla og kviði er eitt gieiniiegasta merki arfgengrar taugaveiklunar og getur það verið svo rótfast, að það verði ekki bætt. Við því dugar bezt einskonar andleg leikfimi, sem er h&gað svo, að barnið er vanið við að þolaýms áhrif, einkum snöggvan hávaða og hljóð; er þá byij&ð á liilum hávaða, og barnið smátt og smátt vanið við meiri hávaða. Geðstygð og þrjózka kemur oft snomma í Ijós hjá börnum, en ætti að hverfa jaf.usuemma Ef íöreldrarnir leyfa börnunum að öskra, stappa fótunum í góliið, kreppa haefana og vera sót- rauð í fiaman, þá búa þan krakkana illa undir það að stjórna geði sínu, þegar þau verða eldri. Það er oít algeriega rangt &ð þagga niðri í börn- um, eða áminna þau. Langt um betra er að láta sem maður sjái þau ekki eða heyri, og með því móti viana mean venjulega meira en með hótunum og líkamlegum refsingum. Þó held eg ekki megi með öllu banna líkamlega refsicgu, ef annað dugar ekki. Eu þó verður &ð fara varlega að heaui, ekki sízfc ef tauga- veikluð böru eiga í hiut, því dæmi eru til að þau þoia hana ekki. Þagar böra eru myrkfælin, hrædd &ð vera ein o. s. frv., œá ráða baetur á því á iíkan hátt og eg hefi sagt hér á undan. Eitt er a&aðjyuiegt að beuda öllum á: Hvers konar afbrigói í skApsmunnm geta verið að kenna einhvers kona- tangasjúkdómi eða heila- sjúkdómi, og þá er nauðsynlegt að komast sem íyrat &ð því og ieita læknisráða. ISLENZKUR SÖGUBÁLKUR. Æfisaga Jóns Steingrímssonar, prófasts og prests að Prestsbakka. [Bftir eiginhandr., Landsbókas. 189, 4to.] Eg fell í stans út af þessu ansvari, og bver þessi mín ættstúlka eða kona mín gæti verið, því eg gat hana enn þá, enga uppþenkt. Þóttist þó mega ráða, að eg mundi ei burtkallast fyrr en eg aftur giftur væri. So sló eg þessu i veður og vind og þenkti þetta væri holdleg inn- byrling, og þá eg fell enn í einslags þunga sorg, var sem aftur væri til mín sagt: Hjartað þitt skal friðað fagna, fræga skaitu bljóta mey; harma-klögun þín skal þagna, þó þú þessu trúir ei. Þetta sefaði að nýju enn mitt mótlæti og angursemi, en kunni þó ei að skilja né undirstanda það. Á þessu og fleiru þreifaði eg á, að guð ætlaði ei að burtkalla mig so snarlega í minni eymd, er mér var þó kærast, og so faúst mér eg vera orðinn heiminum fráhorfinn en guði innlífaður, að eg hefði þolað, þó eg hefði mátt deyja sem píslarvottur. Vissi og ei, hvað við mig væri gert af stiftamtmanni etc. Leið so af vetrinn og vorið, sem var mjög hart, og hjálpaði eg enn upp á nauðlíðandi skepnur sem eg kunni, þvi mitt sígt var ei annað en standa vel á mínnm pósti með trú og dygð fyrir, hverninn sem veröldin léki mig

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.