Fjallkonan


Fjallkonan - 13.12.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 13.12.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN ________ VERZLUNIN ____________ • E D I N B O R G 8 REYKJAVlK. I Miklai- vörubirgðir alskonar komu nú með s/s „Krónprindsesse Viktoria“ og s/s „Lanra" svo sem: í Nýlenduvörudeildina: Kafíi og sykur alskonar, Reyktóbak margar cýjir teg., ágætar Sígarettur ótal teg., góðar og billegar. Rúsínur. Sveskjur. Döðlur. Kúrennur. Syltetau. Niðursoðin matvæli og ávextir o. m. m. fl. í Vefnaöarvörudeildina: Allskonar dúkar. Fataofni margskonar. Dowlas. Lakalóréft o. m. m. fl., er oflangt yrði upp að telja. Þessi deild er ávalt birg af fjöl- breyttustu, beztu og ódýrustu vefnaðarvöru, sem kostur er á. 1 Pakkhúsin: Segldúkar ágætir. Línur. Manilla. Skipmannsgarn. Seglsauma- garn. Netagarn, og yfir höfuð alt er að útgevð lýtur. Nægar birgðir af allskonar matvöru, sykri og kaffi. Einnig kom Jólabasar sfcærri, fullkomnari og fallegri en nokkru sinni áður Hann er þegar opnaður. „Raunin er ólygnust“ Koraiö i sloflið og Jifl raunnfl ianja! Jólakort — Jólakort mjög falleg nýkomin stórt úrval — einnig hefi eg mikið af áteiknuðu angola og klæði. Skólavörðustíg' 5. Svanl. Benediktsdóttir. í næstu fardögum (1902) fæst til ábúðar hálf jörðin Hraun í G-rindavíkur hreppi í Gullbringu- sýslu að dýrleika öll 15,6 hundruð. Það er bezta rekajörðin í hrepp- num, hefir mjög stór og grasgefin tún víðáttumikið heiðaland góð og fjörubeit fyrir sauðfó; skipsuppsát- ur bæði heima og í Þorkötlustaða- nesi. Nýtt íbúðarhús getur Ifyigt með í byggingunni, ef ábúandi óskar. Um byggingarskilmála, sem verða mjög aðgengilegir, má semja við undirritaðan. Garðhúsum, 25. nóv. 1901 Einar G. Einarsson. Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg meðul, en áranurslaust, þar til eg fyrir 5 vikum fór að b: ;.ka Kínalífselixír 'Waldemars Petersen í Friðrikshöfn. Þá fókk eg undir eins reglulegan svefn; og þegar ég var búinn með 8 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg, að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Staddur í Reykjavík Pjetur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing sé af íijálsum vilja gefinn og að hluteig- andi sé með fullri skynsiemi, vottar. L. Pálsson, prakt. lækuir. Kína-!ífs elixírinn fæst bjá flast- um kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eius og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kíua-iífs-elSxír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að vf!‘ standi á fiöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji mað glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, skrifstofa og birgðahús, Nyvej 16, Kjöbenhavn. nýkomnar. Reynsia fengin fyrir að þær spara mjög eldivið, eru hand- hægar, fljótar að hita, þurfa engan reykháf. Gasolíu-lamparnir brenna helmiagi minna en steinolíu- Iampar, og bera helmingi meiri birtu eða moiri. Björn Kristjánsson Keytjavík. Ben. S. Þórarinsson kaupm. selur NÝMJÓLK úr VIÐEY, pottinn á 15 aur. M alt af nóg mjólk. V erzlun Jðns Helpsonar 12 Laugareg 12 selur flestar nauðsynjavörur. Fataefni, ágætt fyrir yugri og eldri. Smálegt, af ýmsu tagi fyrir börn, sem hvergi fæst annarsstaðar — Þar á meðal Raketter, Fyrtraad, etc. — Agceta Jólavindla og Reyk- tobak af mörgum sortum. — Beztu tegundir af Eplum og Apeísínum. — Eun fremur ágætur Lauknr að allra dómi. — Chocolade, Confect, Brjöstsykur, Skumfiyurer, Citronolía, Gerpulver, Kardim., Hveiti prima sort. — Saft aj öllum sortum. Edik, Borðsalt o. m. fl. Sama verzlun tekur góðar ís- lenzkar vörur sem borgun, eink- um Smjör, Hangikjöt, Kæfu og Haustull sem hvergi er betur gefið fyrir, en í verzluninni á Laugaveg 12. Gömul blöð og tímarit. Þessi BLÖÐ og TÍMARIT kaup- ir útgefandi Fjallk. háu verði: EvaDgelisk smárit (einst. númer). Ármann á alþingi, allur (fjórir árg.). Fjölnir, sjötta ár. Búnaðarrit suðuramts bún. fél. 2. b. síð. d. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gefn 3.—5. ár éða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. Útsynningur. íslendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, annað ár. T J T \ T selur engin verzlun V XI \| hér í bænum batri, en verzlun B°a. S. Þórarinssonar, og brennivinið er alþekt hið bezta, Útgefandi: Vald. Ásmnndsson. Pélaa'aprentsmiðian. 134 „Að biðja yður um uppgjöf á vistinni hjá yður“. „Hvað kemar til?“ „Og það stendur því miður svo á, að ég má ekkisegja yður frá því.“ „Mér finst þessi beiðni yðar ósanngjörn,“ sagði Hermina. „Mér hefir fundist yður vera ánægja í samvinnu okkar að bæta hagi landseta minna, og mér hefir víst ekki skjátlast í því. En hvað er þá að? Eruð þér óánægður með herbergin? hefir nokkur af vinnufólkinu gert á hluta yðar, eða nokkar af undirmönnum mínum? Eða þykir yður kaupið of lágt? Úr öllu þessu mætti bæta án þess að þú þyrftir að fara“. „Eg vona frú, að þér gerið mér ekki svo rangt til að ætla mér, að ég fari burt fyrir þessar sakir. Af hverju ætti ég að vera óánægður? Ég bý eins og greifi og hefi einhver hæstu laun sem menn í minni stöðu hafa hér í landi, og að því er fólkið snertir hafa undirmenn yðar séð mig svo oft í för með yðar, að þeir hafa álitið að eg væri einskonar fylgifisknr yðar. Ég hefi enga ástæðu tii óánægju; þér hafið verið mér svo ósegjanlega góð „Ekkert skjall,“ herra minn“ sagði hún. „Þetta alt sanuar ekki annað, en að þér hafið verið vanþakklátur “. „Þér megið halda það. Eg verð að sætta mig við það; eg á þá ef til vill hægrá með að skilja við yður“. „Farið þér þá, farið þangað sem önnur bönd binda yður og aðrar skyldur kalía á yður“. „Mig binda engin bönd“, sagði hann. „Eg stend aleinn í 135 heiminum, og eg hefi engum skyldum að gegna nema þeirn sem hver maður á að gegna við sjálfan sig og almenning. Þér megið óhætt trúa mér, frú Dahn, eg hefi aldrei farið með nein ósannindi“. Hermína varð þá að trúa, og hún varð svo glöð, að hún ætl- aði ekki að geta ráðið við sig. Hún virti hann enn meira fyrir það, að hann hafði sýnt svo mikls sjálfsafueilun. „Eg hefi nú skilið yður og kann vel að meta hngsunarhátt yðar. En segið þér mér: Haldið þér ekki að það yrði haít á orði og gæti orðið efni í sögu, ef þér færuð nú burt frá mér, og að það gæti jafnvel spilt áliti yðar?“ „Eg er ekki í neinum vandræðum að geta komist áfram. Menn geta sagt um þetta hvað sem þeir vilja, en tvent er það, sem eg vil ekki glata ; virðingin fyrir mér sjálfum og virðingin fyrir yður, sem eg met enn meira“. Hermína horfði á hann undrandi og elskandi. Seinast sagði hún, eins og hún hefði þá afráðið, hvað húa ætlaði sér: „Hiustaðu nú á mig. Eg get skilið hvað til kemur, að þér viljið fara í burtu; þér farið af því að þér haldið að menn kalli yður iukkuriddara. En eg segi yður, fyrir þá sök skuluð þér ekki fara frá Damsjö“. Hann leit á hana, eins og hann hefði ekki skilið það sem hún s&gði. Hún hélt þá áfram: „Eg var alin upp í ströngustu hlýðni við föður minn ogþorði aldrei móti honum að mæla, og þvi hafði eg ekki eitt orð á móti því, að taka þeim manni, sem kann skipaði mér, þó eg vildi það ekki með sjálfri mér og byggist ekki við að verða frjáls. Eg

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.