Fjallkonan


Fjallkonan - 17.12.1901, Qupperneq 4

Fjallkonan - 17.12.1901, Qupperneq 4
4 FJALLKONAN r p r Kjallaradeildin. Vínföng — «1 — gosdrykkir. Þíð er viðurkent nm allui heim, að vínfong þnrfi nð geymast í góð- um kjallara. Því lengur sem þ.n era geymd í góðum kjaiiara með jöfuum lofthita, því betri verði þau, en ófært hreint að geyma þsu ofan- jarðar í misjöfnum húsiky n'ara. Vinföngm úr hiu um garala kjaliara í Thomsensbúð hafa œfinlega þött fyrirtak, og kem- ur það sumpart ; f því, aö þau eru keypt fiú vöndaðum og góðam stöð- um og sumpatt af meðhöadlaninni og hús.ikynnunum. eiu eftir því ódýr-A hvergi hægt að fá jsfngóð vín fyrir sama verð og i Thomsens kjaliara. Meiri birgðir og fjöibreyttars. úrval en nokkarnstaðar annarsst&ðir her á kudi. Brennivínið alþekta fyrir 60 aur. á flöskuna. Whisky og Cognac ódýr- ara og betra en annarsstaðar. Ölið er æfinlega bezt hjá Thomsen. Gosdrykkir svö vandaðir sem frekast má vera. Vatnið vélasíað, nýjuslu véiar, beztu saftir, og mesta hreinlæti við tilbúninginn. Grleymið ekki að koma við í Thomsens kjallara og kaupa þar þau drykkjarföng, sem þið þuriið til jólanna. Sæmilegri jólagjafir fyrir karimenn eru ekkí tiJ, en hin- ar alþektu góðu reykjarpipur i ví-rzlun Ban. S. Þórarinssonar. Ýmisiegt 'af HÚSGÖGNUM selar verzlun Ben. S. ÞórHrinssonar, sem ern sæmileg fyrir jólagjafir. Jólabazar. í verzinn Bon. S. Þóraiinsso&r á Langavegi 7 or jóiabazar mjög snotur, margir faliegir fyrir fullorna og börn. Hvergi ódýr^ra en þsrtil jóbnna. SPIL. Verzlu.'i Ben. S. Pórarinssonar solur ágæt Lhombcr-spil og spil með lægra voröi en aðrir. EPLIN i verzlun Ben. S. Þör- ariassonsr exu ágæt og kosta að eins °/25 pundið. V e r z 1 u n Jóns Helpsonar 12 Laugaveg 12 seltr flestar nauðsyiijavörur. Fataefni, ágætt fyrir yngri og eldri. Smálegt, af ýmsu tagi fyi ir börn, sem hvergi fæst annarsstaðar — Þar á meðal Raketter, Fyrtraad, etc. — Ágæta Jólavindla og Eeyk tóbak af rrörgrm sortum. — Beztu tegundir af Eplum og Apelsínum. — Enn freir ur ágœtur Laukur að allra dðmi. — Chocolade, Confect, Brjóstsykur, Skumfigurer, Citronolía, Gerpulver, Kardim., Hveiti prima ,so:t. — Saft aj öllum sortum. lerzkar vörur sem borgua, eink um Smjör, Hangikjöt, Kœfu og Haustull sem hvergi er betur gefið fyrir, en í verzluninrd á Laugaveg ±3. Jólakort — Jólakort mjög falleg x>ýkorain stórt úrv&l — einnig hffi eg rnikið af áteiknsðu angola og klæði. Skólayörðustíg' 5. Svanl. Benediktsdóttir. T 7TAT selnr engin veizbn V liN hér í benu ibðtri ei veizluu Beu. S. ÞórarinsRonsr, og brennivínið er alþekt hið bezta. I íuörg ár þjáðist eg af tauga veikiun, höfuðsvima og hjirt- slætti; vsr ég orðinn svo veik- nr, að ég iá í xúmiuu sam- fleytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra xáða, sem komu mér að litlum notam. Ég reyndi Kína og Brams, sem ekkert bættn mig. Ég fékk mér því eftir læknis ráði nokknr glös af J. Paul Liehies Maltcxtrakt með kinin og járni, sem kaupœ. Björn Kristjánsson íReykjavík aelur og biúkaði þau f röð. Upp úr því för mér dagbatn- andi. Ég vil því xáða mönnnm til að nota þetta lyf, seœ þjást af Jíkxi veiklunog þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík, '29 des. 1900. Jóhannes Sigurðsson. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartaveiklnn og þar af leiðnndi tangabilun. Eg hefi leitað margra lækna, en «!t ár- angurslsust. Loksins korn œér til hugar að reyna Kín i lífs-elixirinn frá Yaldemar Pctersen í Fiiðriks höfn og þegar eg hatði lokið sð eins úr 2 glösum fann eg bráðan bata. Þverá í Ölfusi. ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs elixírinn fæst bjá flast- um kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar toilhækkunar, svo að verðið er ekki ræraa eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þe3s að vera viss um, sð fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir &ð iíta vel eítir því, að vfT‘ staudi á tíöskuiiua í gra-nu lakki, og eias eftir hinu skiásetta vörumerki á flöskumiðauum: Kíuverji með ghs í headi, og fitmanafnið W Jderu.ar Petersoa, F. edexikshavn, skrifstofa og birgðahús, Nyvej 16, Kjöbesbavn. Til jólanna fæst í yerzlun Jóns Þórðarsonar: Kindakjöt, kvigukjöt, reykt kjöt, saltað kjöt, rullupylsur, kæfa, smjör (ðsúrt) ísl. ostur, reyktur lax, harðflskur, steinbítsrikliug'ur saltfiskur nýr mör o. fl. Þessar vörur verða allar sýndar f kjötsöluhúsinu (iungangurinn úr Ing- úlfsstræti. Ben. S. Þórarinsson kaupm. selur NÝMJÓLK úr VIÐEY, pottinn á 15 aur. Nú alt af nóg mjólk. lljálpræðislierinn Eius og undanfarin ár ætlar Hjálpræðisherinn að halda jólasam- sæti fyrir 150 — 200 af hinum fátæknstu börnnm hér í íteykjavík. Einnig ætlum vér að bjóða um 100 fátækum gamalmennum til jó!tré:samsætÍ3, ef oss veitist nógur styrkur. Reykjavík í des. 1901. Hans Chr. Bojesen. Gasolíu-etoélarnar nýkomnar. Reyusia fengin fyrir að þær spara mjög eldivið, eru hand- hægar, fljótar að hita, þurfa engan reykháf. Gasolíulamparnir bxeana helraingi minna en stainolíu- iampar, og bera helmingi meiri birtu eða meiri. Björn Kristjánsson Reykjavík. Ótgefaudi: Vald. Ásmuudsson. FélafRprnntsm i ðis n. 138 ar Wilner nefndi það við þig í morgnn, að h'ann iangaði til sð tala við þig einslega, grunaði mig hvað til stæði og eg gerði því Eramu orð að fiana mig. Þið getið séð að eg hefi firið nærri um þetta, ef þið komið œeð mér þarna ina í herbergið, þar sem hann Rii-ieasköld utidirforingi gexði œér þann heiður að faðma raig að sér — en b&nn kysti mig samt ekki — þar steudur borðið dúkað með vini og kökum, avo við getum undir eins drukkið skál hjóaa- efnaana". 19. Hellstedt og Laggi. Þess hefir áður verið getið, að skottuprédikari sá, sem fiakk- að hafði um sveitirnar þar í kring sam þessi saga gerðist, hafði nú sezt &ð i Homdöium. Húsið. átti sveitaskraddari, og var hann sjaldnast heima, heid- ur sat hann við s&uma hér og hvar; og kona hans var oft í vinnu anu&rstaðar, svo &ð húsið var löngum í eyði, nema það eina her- bergi, sem Laggi bjó í. Það var heldur fátæklega búið; þar var inni borð og fáeiair stólar og vel upp búið rúm. Prédikarinn sat við borðið og var að lesa í bók. Hann var nngur maður, tæplega þrítugur, búlduleitur og rauður í andliti með skegghýung á vöngum. Enginn sá hann nokkurn tíma leggja sér annað til rnunns en brauð og smjör og ávexti, og svo dr&kk haun vatnsBopa með, því maðuriun var strangasti goodtemplar. 139 En liefði einhverjum orðið litið í matarskápinn hans, gat verið að þar hefði verið eitthv&ð að sjá, sem menn hefði furðað á. Laggix hafði náð bærilegu stúdenísprófi, og svo hafði hann álitið það ábyrgðaxminst að verða prestur. Það var komið fast að því, að hann tæki vígslu; en þá komust prófessórarnir að því, að haun hneigðist að kenningum baptista. Hann gat því ekki fengið vígsluaa. Hann gekk þá í þjónustu baptista, prédikaði af alefli, og skírði hverja kerlinguua á fætur annari. En brátt sá hinn, að baptistar nutu ekki þeirrar hylli hjá alþýðu, að honum þætti vert að leggja við þi lag sit,t; ssgði hann því skilið við þá, en pré- dikaði eftir sera áður. Hanu bjóst nú við að þjóðkirkjan mundi taka hann aftur í sátt og gexa hann að presti. Hann fór sveit úr sveit og prédikaði. Víða varð honum tals- vert ágengt; en einkum tókst honum að ná í kvenfólkið og börn- in. Hann vakti því víða sundrung og ófrið á heimilunum. Hann dró börnin frá foreldrunum undir áhrif kenninga sinna, lét sem sér þætti svo vænt um biessuð börnin; konnrnar gerði hann af- huga heimilinn, en verst lék hann þó ungu stúlknrnar; sumar urðu brjálaðar, sumar fyrirfóru sér, og margu þeirra urðu spill- ingunni að bráð. Þegar hér var komið sögunni sat prédikarinn og !as í nýja testameatinu. Hann sagði ekkert guðsorð vera til nema það. Þá var barið að dyrnm, og Heilstedt apótekari kom inn. Hellstedt horfði á hann, rak upp stór augu, og sagði: „Er það ekki minu gamli viuur og skólabróðir Jeremías Laggi. Hvernig líður þér núna?“ Mér er ánægja að sjá þig, og

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.