Fjallkonan


Fjallkonan - 25.03.1902, Page 1

Fjallkonan - 25.03.1902, Page 1
Kemur út einti sinní í viliti. Vei-ð íí4 kr. (wii'ndis r> kr. i'úti 14/j ditil.) burgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- í’ram). ÍONAH VERZLUNARBLAÐ Uppsögn(skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðsla: l’INCx- HOLTSSTRÆTI 18. XIX, árg. Reykjavík, 25. marz 1902, Nr, 11. Landsbankinn er opinn livern virkan dag kl. 11—2. i Bankastjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið- er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og i einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. j l'orngripasafnið er i Landsbankahúsinu, opið á mánu- dögurn miðvikudögum eg laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu. opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. nt. Okeypis lælming á spítalanum á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 11—1. Ókeypis tanulækning í húsi Jóns Sveiussonar hjá kirkj- unni 1. og 3. mánudag hvern mán., ki. 11—1. Biðjið ætið um: OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJORLIKI. sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott ■/a/íVAV/JV/JS/a/JV/a/a/a/a/JN/a/a/In/JnI SáMKVÆMT lögum um stofnun lands- banka 18. sept. 1885, 9. gi\, lieíir bankinn ákveðið, að setja á stofn iiú með vorinu útibú í kaupstaðnum Akureyri, og skal starfssvið útibús þessa vera Norðleiidingá- fjðrðungur: llúnavatiis-, Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Liugeyjarsjslur. Að öllu forfallalat.su tekar útibú þetta tll starfa eigi síðar eu 15. júní þ. á. Letta kunngerist hér með almenn- iiigi. Landsbankinn 18. marz 1902. Tryggvi Gunnarsson, Bandbúnaðarstyrkurinn. í Almanaki f’jóðvinafélagsins 1001 er skýrsla, um þúfnasléttur og ná þær yftr árið 1896—98; á bls. 67 eru athugasemdir um skýrslu þessa og samanburð’ar yfiriit hvað siéttað hefir verið á tímabilinu 1861—69 og er þar að meiru leyti tekið 5 ára meðaltal. Kemur þá ijóslega fram. að framfarirnar eru töluverðar, einkum á hinum siðari árum, og ekki sizt þegar litið er til þess, að alment til sveita er vinnukraftarnir minni, torfengnari og dýrari en þeir voru á fyrra hluta þessa tímabils, og þessir erfiðleikar hafa aukist hin síðari árin. Hverju er þetta þá að þakka? AUs ekki þvi, að menn séu stærri eða sterkari, og vinni þv meira, síðan hætt var að borða barðan flsk og mikið selt af sauðakjöti út úr landinu. fað er ait annað sem þessum framförum veldur. Það eru búnaðarfélögin og nokkuð aukiri kunn- átta á verkum — og betri verkfæri. — Þar ættu allir þeir sem einhvers eru megnugir og ekki eru gersneyddir föðurlandsást og þekkingu á því, hversu mikils er vert um ræktun landsins fyrir iandbúnaðinn og þar með framtíð iandsins, að styðja að því i orði og verki, að búnaðar- félögin vaxi og vel dafni. í þesum framannefndu athugasemdum kemur fyrst framdrátiar dylgja: — Það muni þó ekki vera aðalhvötin bjá sumum, landsjóðsstyrkurinn, og áhuginn mundi dofna, ef honum væri burtu kipt. — En svo fáum við bændur ósleitulega slettu af skyrgráðanum hjá foiseta Þjóðvinafélags- ins, þar sem sagt er, að þótt hann, landssjóðs- styrkurinn, flestu fremur sýni, hvað þjóðin stend- ur á lágu stigi í verkiegum búnaðarframförum, þá lýsi það nokkuð inikiili deyfð ia.ndsmanna í því, að reyna að bæta hag sinn, þegar landsjóður þarf að kaupa menn til að erja sínar eigin þúf- ur, einhvern versta óviri búnaðarins — „en þó þykir því fé miður vel varið, sem lagt er til og smjör. Verksiuiðjan er hin elzta og- staM’sta í Daiiinörku og bjr til óefað liina beztu vöru og ódj’rustu 1 samauburði við gæðín. Eæst lijá kaupmönnunum. höfuðs óvin heiliar þjóðar, eða með öðrum orð- um: „Landssjóður þarf að borga bænduin að bylta um þúfunum í sinu eigin túni.“ Svo rit- ar eða rita lætur forseti Þjóðvinafélagsins í vorn garð hændanna, sem búnir erum að slíta okkur út á því að erja þúfurnar og bylta þeim urn og erum orðnir bognir og beináberir, og fáurn vana- iega ekki neitt endurgjald fyrir, þó við vinnum töluvert að jarðabótum á stuttum tíma. en njót- um skamma stund. Ekki hér með búið. — í Almanaki Þjóðvina- félagsins 1902, bls. 58, er vitnað til þessara þjóðvinalega orða í Almanki Þv.-fél. 1901, sem hér hafa verið dregin fratn í frekara dagsljós en þau áður voru í — þar er sett fram sú spurning: „En hvernig er svo verkið unnið? Vitanlega er það eins vel af hendi leyst.“ En sé það svo í sumum stöðum, að það eigi engan styrk skiiið, þá er það þeirra sök, sem skoða jarðabætumar og semja hinar fyrh-skipuðu skýrslur, og þeir votta undir, að verkið sé vel af hendi leyst. Þetta eru nú víðast búfróðir menn. Séu skýrslurnar miður réttar, þá er ekki nema um tvent að gera, annaðhvort þekkingarleysi eða ósjálfsstæði og óvandvirkni. Annars furðar mig á því, að hann, karltötrið forsuti Pvf., skuli vera að narta í okk- ur bændur, þv, hann fer nú að eldast, fast,- og er búinn að lifa sitt lof í bankamálum og búnað- armáium. Það eitt er eg viss um, að þessum 20 þús. króna styrk, setn gengur úl búnaðarfé- laganna,, væii betur varið á þann hátt, en ef þeim væri fleygt í forartjörn tii skipakvíar. Hefð- um við haft þá stjóm, sem nokkuð Ji/fði látið sér ant um búnaðarlegar framfarir i iandinu, þá hefði hún fyrir löngu verið búin að setja i fjár- lagafrumvarpið 40 þús. krónur til búuaðarfélaga, og er likiegt, að hann, ís. Pvf. lifi það, að lagt verði fram stórfé til jarðabóta, til fénaðarsýninga, til kynbóta o. fl. 1 Við skulum nú heyra, hvað annar „forseti" segir um þetta mál. Búnaðarritið, sem Búnað- arfélag íslands nú gefur út, flytur með fleiru í 1. 1. (14) 1900 ritgerð með þessari yflrskrift: „Landbúnaðurinn á síðasta þingi.“ Ritgerð þessi er eftir núverandi forseta Búnaðarfélags íslands, Þórtiall Bjarnarson. Eftir að höf. hefir sýnt, að Danir Jeggi miklu meira fé en vér til búnaðar, þá segir hann: Bað er nauðsjm, að vekja eftir- tekt á slíku og koma við tækifæri með saman- burð frá íleiri löndum, því ýmsir kunna að verða til að draga úr og felja eftir (Heyr!). Allir vér sem elskum landið og viljum græða það, verð- um að krefjast margfalt stærri framlaga til land- búnaðarins, vitandi það og játandi, að framfar- irnar eru hjóm og hégómi, ef sjálft landið verð- ur ekki ræktað. f’egar forsetinn heflr gert yfirlit yflr fjölda fé- laganna, hvað mörg dagsverk sé unnin og hvað margir aurar komi á hvert dagsverk ár hvert aí landssjóðsstyrknum — yftrlit þetta nær yfir árin 1892—1898 þá — segirhann: „Betta stutta yftr- lit. nægir til þess að sýna, að styrknum er vel varið, og samhljóða vitnisburð mætti fá um það úr öllum hlutum landsins, að jarðabæturnar mondu hafa verið hálfu minni, ef eigi væri þessi uppórvun," — og það er rétt. Pað er uppörvun og það hjálpar þeim sem stjórna búnaðarfélög- unum til að geta borgað þeim mönnu.m, sem viiiua hjá þeim sem daglaunamenn, og i annau stað til þess að geta myndað félagssjóð, sem er óumflýjanlegt til þess að þessi félagsskapur, sem hver annar, nái fsstu. í sambandi hér við ætla eg að minnast á tvö atriði í framannefndri ritgerð forseta Búnaðarfé- lags íslands. Hann minnist á þingsáiyktunar- tiilöguna um að skora á stjórnina að undirbúa smjörlíkisverksmiðju hér á iandi og telur það óþarfa krókaleið, en að verksmiðjan komi af sjálfu sér, þegar smjörlíkistollurinn er á kominn. — Betur sannspá yrði. — En meiri trúmaður er hann en eg á útgerðarmannafélagið, að það muni taka þetta mál að sér, — en þar á móti tel eg það hlutverk búnaðarfélags landsins, að út- vega uauðsynlegar upplýsingar til undirbúnings þessu máli og beina því á framkvæmdarhraut ef unt, er. Hitt atriðið, sem eg vildi minnast á, eru orð forsetans uin þurrabúðarmannálögin. Hann seg- ir að þau muni aiivíða vera steindauður bókstaf- ur. Getur satt verið, en það er ekki góð saga, því hún stefnir ekki að því að rækta landið, heldur sýnir þetta eins og fleira ólöghlýðni, eft- irlitsleysi og trassaskap. Þó að lög þessi séu ekki stórlega mikilvæg, þá stefna þau samt í rétta átt — það er: að rækta landið — og eg álít að þau hafi verið heldur á undan sínum tíma en á eftir. Búnaðarfélag íslands mundi geta gert, töluvert að því, að vekja upp þenna dauða bókstaf með fyrirspurnum til búnaðarfélaga og stjórnarvalda um það, hversu margar þurrabúðir hafa verið bygðar í hverju plássi síðan lög þessi náðu gildi, og ráðunautar félágsins geta líka, þegar þeir ferðast um í félags þarflr, grenslast eftir þessu og dregið það inn í íerðalags og fróð- leiks skýrslur sínar til féiagsins. Hafi lög þessi verið vanhugsuð og þýðingarlaus fyrir grasrækt

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.