Fjallkonan


Fjallkonan - 25.03.1902, Side 4

Fjallkonan - 25.03.1902, Side 4
4 FJALLKONAN. Latill ágóði. Fljót skil. *tferzliirtin VERZLUN i W i O P dieyRjavífi. i Fí Með “Laura" og „Ceres" komu fjölbreyttar birgðir af vörum, sem alt selst sérlega ódýrt. c? pafififíúsÓQÍléina: Nýkomnar vörur: Mikið af ails konar ÁLNAVÖRU: Hvít léreft — Sirs — Stumpasirs — Angola, hv. og gult •— Kiæði o. s. frv. ^ S J ÖL: Yetrarsjöl — Sumarsjöl (Cachemir) — Herðasjöl — Hálsklútar — Barnahúfur — Barnakjólar — Lífstykki. Melis — Kandis — Kaffi — Hveiti — Riis - Rúgmjöl — Bankabygg — Overhead — Margarine— Línur alls konar — Baðlyf — Olíuföt— Netagarn o.fl. t c? nýÍQnóuvöruóeildina: nn cTCöfuóföí nn Hattar — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Enskar húfur. Bláar ullarpeysur. Rusínur — Sveskjur — Gráfíkjur — Reyktóbak mjög margar tegundir — Niðursoðið ails konar — Cigarettur — Brjóstsykur fleiri teg. o. fl. ; c? *ffofnaóarvöruÓQÍlóina: Silki, allavega litt, margar teg. — Ensku vaðmálin — Svart halfklæði, mis- litt do., margar teg. — 30 teg. af svörtum kjólatauum, mjög margar teg. af mislitum kjólatauum — Fermingarkjólaefni hvít og mislit — Balikjóla- efni ýmsar teg. — Musiin fl. teg. — Leuon fig — Tvisttauiu breiöu — Enska vaðmálið á 75 au. í mörgum litum — Sængurdúkar fleiri1 teg. — Léreft bl. og óbl. — Lakaléreft — Borðdúkar, hv. og misl. — Servíettur Ljósdúkar — Handklæði — Handklæðadreglar — Íalíenskt klæði fl. teg. Nankin — Shirting — Millifóður — Ermafóður — Mohren — Yasaklútar hvítir og misl. — Fiauen fl. teg. — Silkibönd alis konar — Flauelsbönd — Regnslög — Regnkápur — Regnhlífar — Karlmannshúfur — Drengjahúfur Rúmtéppi hvít og mislit — Ullar- og bómullarnærföt —- Tvinni — Shet- landsgarn— Prjónagarn fl. teg. — Gólfvaxdúkar — Borðvaxdúkar — Gardínu- tau hvít — Gardínubönd — Blúndur ýmiskonar og m. m. fleira. J á r n v ö r u r ,i»enk„m, Meðal annars mikið af emeleruðum áhöldum og sériega fínir og góðir V asahnifar. Saumavélar — Skilvindur. Handsápan góða á 25 aura stykkið, og margt fleira. ÁGÆT OFNKOL. Alþingisrímurnar koma út fyrir lok þ. ni. Það er einstök bók í sinni röð, og mun fá fljóta og mikla útbreiðslu út um landið. Um 2000 eintök eru prentuð og er búist viö, að alt upplagið verði uppselt i haust. í engu blaði eða bók fá auglýsing- ar jafnalmenna útbreiðslu meðal sveitamanna, sem í Alþingisrímunum. Þær fljúga út og fá færri en vilja. Hvergi eru auglýsingar heldur jafnódýrar. Heiliar blaðsíðu aug- lýsing 7 krónur, hálfrar bls. 3 kr. 50 au., 1/4 bls. 1 kr. 75 au. og minni eftir sömu tiltölu. Þeir sem vilja gera verzlun sína og sjálfa sig þjóðkunna, eiga að aug- lýsa í Alþingisrímunum. Lestrarstofa íslendinga í Kaupmannahöfn. Viti menn ekki heimili þeirra manna i Kaupmannahöfn, sem þeir vilja senda bréf eða annað þangað, geta þeir sent þess háttar til „Lestr- arstofu Isleudinga í Kaupmannahöfn, Hotel Alaska, Kohmagergade 54, Köbenhavn K. Auk nafna mót- takanda óskast þess getið, hvað þeir séu eða stundi, og hvaðan þeir séu. Þeir er senda, skrifi nöfn sin og heimili á biéfin að aftanverðu. Fyrir L. í. I. K. og „Fél. ísl. stúd. í Khöfn“. Gothersgade 154 ni. JllajthíaB hórðarson. Fyrir Félag Ísl. iðnaðarmanna. 'j3jelur .Sigtivaisaon, Utgefandi: Vald Asmnndsson. Aldar-prentsmiðjan. 198 góðan húsbónda þér hafið haft, og ef yður verður stefnt til þess að bera vitni, segið þá eins og þér vitið bezt“. „Eg lofa að bera það sem eg hefi sagt yður. Meira veit eg ekki“. Þegar hann var farinn, töluðu þau Emma og Hellstedt við. „Eg held hann segi eins og er“, sagði Emma. „Og það held eg líka. Nógar sannanir eru ekki fengnar enn“. „Eg held að það sé bezt að hætta við alt saman. Eg fer nú að sætta mig við það, að yfirgefa Hringnes". Henni komu tár i augu. Hellstedt horfði á hana og dáðist að þessari kjarkmiklu stúlku, sem lét sér ekki bregða við, þó hún ætti að mæta fátækt og nið- urlægingu.' „Haldið þér að þér saknið ekki allsnægtanna?“ „Nei, ekki ef líður bærilega“. „Heyrið þér mig, fröken Ankarstrále“, sagði Hellstedt og breytti um málróm, „heyrið þér mig, þó tíminn til þess sé ef til viii ekki vel valinn. Eg vil nú bjóða fátæku stúlkunni það sem eg hefi ekki þorað að bjóða erfingja Hringness. fér hafið hlotið að taka eftir því, að mér hefir þótt vænt um yður meðan eg var öðrum böndum bundinn, og þykir það ekki síður nú, þegar eg er laus allra þeirra mála. Ef eg má trúa þeirri rödd, sem mér hefir stundum fundist hvísla að mór, að yður væri ekki sama um mig, þá mundi eg segja: Komdu og við skulum vera tvö um heimilið mitt.“ Hún leit upp og horfði á hann, svo hann þóttist ekki þurfa ann- að svar, en hún sagði þó: „Bá rætist ósk míns góða frænda". 199 „Og þín?“ „Og mín“ sagði hún og féll í faðm honum. Nokkurum dögum áður en taka átti fyrir erfðaskrármálið kom Hellstedt að máli við Marteil, dómarann. „Yiljið þér leyfa mér að skoða erfðáskrána, sem nú er mest talað um?“ leir fóru nokkrum orðum um -málið. „Hvað er þetta?“ sagði Hellstedt, „eg hugsaði að majórinn hefði kunnað að stafa rétt. Héi stendur „köfur" i staðinn fyrir „kröfur", og „léttúðarfullur" skrifað með einu l-i?“ „Eg tók eftir því og áleit það eins og yfirsjón, sem öllum gæti orðið “. „Eg held þvi þó fram. að þessar ritvillur sé ekki majórnum að kenna, heldur einhverjum öðrum. Hvernig er nafnið hans Andrésar skrifað?“ Þeir báru skjalið upp að glugga. Fegar þeir höfðu litið á það um stund, sagði Hellstedt: „Hvað er þetta?" -— og varð sem steini lostinn. Assessorinn vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið. „Hvað er yður í hug?“ sagði hann. „Það get eg ekk} sagt yður nú, en ef eg krefst frestunar á málinu, þá vona eg tekið verði tillit til þess“. „Auðvitað,* sagði assessorinn.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.