Fjallkonan - 23.12.1902, Qupperneq 3
FJALLKONAN
3
slíkt gleymist þegar firið cr ;\ð
veita henni nánari efcirtekt. Va>ri
nokkuð cit á hana að setja, va>ri
það einrnitt, að hún sé nokkuð
sjaldgæf kvennperla í daglegu lífi,
en þó er hún engan veginn svo
fágæt, að hennar likarfinnist eigi.
Systkinin á Felli, Bjarni og
Guðrún eru að sönnu aukapersón-
ur i sögunni, en mynd þeirra er
þó engu ógleggri en margra ann-
ara, Bjarni ribbaldalegur, slark-
fenginn og »upp með sér«, en Guð-
rún barnslegur einfeldningur, sem
langar til að njóta lífsins og vera
með eins og hitt unga fóikið, og
verður svo undur þakklát,
þegar henni er boðið upp f dans,
þó hún kunni vai la að stíga sporið.
Ymsir kaflar í sögunni eru fram
ar öðrum undurvel sagðir, en al-
vörublærinn er vfða svo mikill
yfir, að hætt er við að margir
missi fyrir þá sök af þeim.
Náttúrulýsingarnar eru t. d. oft
undurfagrar, t. d. þessi lýsing á
vornóttinni:
»Lóan söng i lágnættinu og spó
inn vall á þúfonum rétt við veg-
'inn; það voru nokkurskonar rekkju-
ljóð, sem hann söng; döggin silfr
aði viðinn og blómin og lagði
þunga angan af. Bér breiddi
nóttin mjúka töfrablæju með glæstii
geislarós norður sjóinn, þar sein
sólin rann glóandi eftir lognöld-
unni; sýndist ekki stærri en svo,
að hægt væri að taka hana upp,
væri maður hjá henni«.
Þessar setningar geta jafnframt
verið sýnishorn af setningabygg
ing höfundarins; setningarnar eru
nokkuð einkennilegar, kliptarsund
ur í miðju kafi, og sýnast vera
búnrr, en svo kemur eftirsetning
í hámótt á eftir, og sömuloiðis
stýfð fyrir endann.
Hestalýsingarnar og lýsingarnar
af ferðalagi eru viða snildarlega
gerðar, og þá má ekki gleyma
bændagtimunni.
Dálítil sérvizka virðist vera í
þvi, að rita þágufall fleirtölu nafn-
orða hvervetna með »onum« fyrir
»unum«, t. d. mönnonum, prest-
onum, börnonum, þótt svo kunni
að vera talað á stöku stöðum.
Slík afbrigði á rithætt-i eru skilj
anleg þar sem sa.ntöl eru rituð
eftir frnmburði, en virðast engan
rétt eiga á sór í almennu sögumáli.
Bók þessi hefir svo mikið efm
í sér fólgið, að rita mætti um hana
frá ýmsum tleiri hliöum, en hvorki
er timi né rúm til slíks.
Höfundurinn á þakkir skiliðfyrir
bókina. Látum vera að hanu sé
dálítið snortinn af s'tíl útlendra
höfunda. Það raskar ekki því, að
bókin ætti að verða keypt og les-
in af mörgum, því hún er drjúg-
ur viðauki \ ið bókmentir vorar,
og snotrasta brot af lýsingu á
menningu vorri um síðustu alda-
iílót- Hj. Sig.
cö
c
0
X.
cn
"cö
3
<D
cn
$
B
a .
i—i *•'
Oí "Z 'O
-p
3 it 0
05 35
SL
rS
ÍD
m
♦
Nægar birgðir af OFNUM og
ELDAVÉLUM með öllu þar til
heyrandi liefir
Kristj; ! Þofiíi íensson.
MASKIN OLIAN eftirspuiða
er nú aftur komin í verzlun
Bj örns Þórðarsonar
Lag: Ó blessuð verta sumar sól.
Hjá Leifi kortin Ijómá ný
J með lof't og'sæ og fjöll og ský,
J með hvolpa, kisu, hýra mey
I og hundrað »gleym mér ei«;
' þatt fást þar öll með afbragðs prís
og Eden sjálf og Paradfs
í skærum Ijóma leiftra þar
í litum.alls konar.
Hann selur himnesk hjartakort
og hefirmörg með »grín« og »sport«,
og Krists og Drottins dýrðlinga
með djásn og purpura.
Og þar f.-est gull og gersimar
og góð u n ýj u vörurnar
og alt sem gott og indælt skín
en -— e k k e r t b r e n n i v i n!
M J O G
ÓDÝRIR
fást í verzlun
Sturlu Sónssonar.
Saltfiskur
alls konar fæst í
W. Fischers verzlnn.
1
Oheyrt ódýrt
selur nú W. O. BBEIÐFJ ÖBÐ
öll fataefni, yfirfrakkaefni og al-
fataeíni, af ýmsum gerðum og lit-
um. EinDÍg rósað plyds á stóla,
og- somuleiðis mikið af svuntuefnum
og herðasjölum smáum og stórum
og m. fl.
/í vL \1/ >t/ \þ \b \|/ vt/ vf/ vl/ \1/ V. b\
'C' 'V' 'T' T' 'i'- 'r' 'f' ”T“ 'P'
t Vín Vindiar *
frá
konungl. hirðsala
Kjær & Sommerfeld
fást einungis i verzl.
J. P. BRYÐES Rvik.
J Hvergi ódýrara eftir gæðum.
v'/ vL \|/ vl^ vú \1/ \(/ vl^ \y \1/ vt/ *JLz w w
^ /|* /pv /p /j\ /p d' d' 'Þ 'f' 'j' /j' 'J' -T* 'T' 7
ALKLÆÐIÐ
| góða og ódýra er nú komið aftur.
Sturta Sónsson.
Gerpúlver,
Sitronolfa
Eggjapúlver og
Hveiti ágætt
j fa.-st í verzlun
Sturlu Sónssonar.
tJ’il Jóíanna
fæst hjá okkur allskonar Hálstau —
Kragar — Fiibbar — Slaufur,
Slifsi — Mancettskyrtur — Man.
cettur — Brjósthnappar og Man-
cettuhnappar. Hvítir og mislitir
hanzkar. Alt vel vandað og með
mjög góðu verði.
H. ^Liidersen & Sön
Eg befi um full 6 ár verið veik,
sem voru afieiðingar af barns-
burði; var eg svo veik, að eg
gat tæplega gengíð á milli rúma.
Egleitaði ýmsra lækna, en ár-
angurslaust. Svofekkegmér
ð flöskur af J. Paul Liebes
Maltextrakt með kína og
járni og tók inn úr þeim i röð.
Lyf þetta hefir bætt mig svo, að
eg get nú gengið bæja á milli og
hefi beztu von um fullan bata.
Bergskoti á Vatnsleysuströnd
1. nóv. 1901.
Sigrún Ólafsdóttir.
Framannefnt lyf fæst hjá
undirskrifuðum í stórkaupum
og smákaupum.
Björn Kpistjánsson.
Til þeirra sem neyta liins ekta
Kína-lífs-elixirs.
Með því að eg hef komist að
raun um, að þeir eru margir, sem
efast um, að Kína-lífs-elixerinn sé
jafnáhrifamikill sem fyr, vil eg hér
með ieiða athygli manna að því,
að elixírinn er öldungis sams konar
sem fyr, og selst með sama verði
sem áður, nfl. i kr. 5o a. flaskan,
og fæst hann alstaðar á íslandi hjá
hinum háttvirtu kaupmönnum. Á-
stæðan fyrir því, að hann er seld-
ur svona ódýrt, er, að það voru flutt-
ar til íslands allmiklar birgðir af
honum, áður en tollhækkunin gekk í
gildi.
Neytendur elixirsins eru alvarlega
beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta
þess, að þeir fái hinn egta Kína-lífs-
elixír með hinu skrásetta vörumerki
á flöskumiðanum: Kínverji með glas
í hendinni og firmanafnið Waldi-
mar Petersen, Frederikshafn, enn-
fremur að á fiöskustútnum standi
V P
■:-p í grænu lakki. Fáist elixirinn
ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt-
að sé hærra verð en 1 kr. 60 a.
fyrir hverja flösku, eru menn beðn
ir um að skrifa mér um það á
skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöben-
havn.
Waldemar Petersen
Frederikshavn.
Hvar kuupa ineiiii heizt?
I verzlun
Björn Þórðarsonar.
24
6. kapítuli.
Skoplegt ferðalag
Nú víkur sögunni þangað sern fyr var frá hoifið, að
sjómaðurinn beið á götuhorninu þar sem Rauði-Hinrilc hafði
mælt honum mót. Klukkan var orðin tólf, en ekki kom
Rauði-Hinrik. — Sjómanninum tók að lerigja; þá skar.i Rauða-
Hinrik alt í einu upp við hlið honum; vissi sjómaðuri,,n ekk-
ert, hvaðan Hinrik kom, og þóttist hann samt alls ekki hafa
augun í hnakkanum.
»Hvað er að tarna ! Hvaðan úr ólukkanum komið þér ?»
sagði sjómaðurinn.
»Eg kem eins og skollinn úr sauðarleggnum«, svaraði
Rauði-Hinrik. »Eg hefi haft glöggar gætur á yður dálitla
stund. Það er nú hægra ort en gert að fara kringum mig,
Róbert Cragan !«
»Hvað eigið þér við ?«
»Eg á við það, að þér voruð nýlega að tala við tvo
leynilögregluþjóna, og það ekki neina skussa. Eg ætti svo
sem að þekkja þá. Annar var John Peters og hinn var Ir-
ving, kunningi minn. Það er maður, sem eg held upp á. Eg
ætla við tækifæri að reka busann minn á kaf í hann. Heyr-
ið þér, hvað eg er að segja ?«
»Mér var ókunnugt um, að þessir menn voru úr flokki
leynilögreglunnar«, mælti sjómaðurinn. »Eg vildi vita, hvað
framorðið var, og spurði þann, sein eg náði fyrst i, hvað
klukkan væri«,
21
eins stendur á fyrir, að eg tel mig með réttu ráði, og muh eg
hafa þá skoðun þaugað til mér verða færð rók fyrir, að eg sé
geggjuð. En meðal annára orða, getið þér ekki vísað mér á
duglegan málfærslumann ?«
Læknirinn gerði það og fylgdi henni síðan til dyra. Þótti
honum ekki all-iítið vænt um, er hann var laus við hana.
Frú Lodega hélt beint frá lækninum til málfærslumanns-
ins. Hann tók henni ljúflega og hlýddi með athygli á frásögu
hennar. Er hún hafði lokið máli sínu, spurði hann hana, hvort
hún hefði hjúskaparvottorð sitt.
»Já, eg heid nú það«, mælti hún. »Eg ber það jafnan á
mér. Hérna, lítið þér á!« Um leið tók hún upp nafnlaust
eyðublað.
»Hver ósköpin eru þetta!« hrópaði hún sem þrumulostin.
»Hér er ekki einn stafur áritaður; og þó las eg, eins og eg
er hérna lifandi manneskja, nafnið mitt og nafnið hans Cald-
erwoods og svaramannanna á þessu blaði».
Málfærslumaðurinn hristi höfuðið og kvaðst hræddur um,
að hann gæti ekki hjálpað henni.
Frú Lodega bliknaði, en mælti þó: »Eg gef ekki
sóknina upp, þótt málið vandist. Eg veit, hvar vitnin eiga
heima, og eg fer heim til þeirra«.
»Gerið þér það«, rnælti málfærslumaðurinn. »Ef þér getið
komið með hjúskaparsannanirnar, þá skal eg tala við yður
seinna«.
En það var ekki ein báran stök fyrir veslings konunni.