Fjallkonan


Fjallkonan - 12.05.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.05.1903, Blaðsíða 4
76 FJALLKONAN w NYJA Milrttil hefir W. Fischers-verzlun nú opnað í Bryggjuhúsinu. Með seglskipinu »Agneta« sem nýkomið er til verzlunarinnar og með s/s Ceres kom mikið af alls- konar álnavöru i viðbót við þær miklu birgðir sem áður voru komnar. Geriö svo vel að koma og líta á vðrurnar. Hálf jörðin Kotlaugar i Hruna- mannahreppi fæst til ábúðar í n. k. fardögum. Semja má við und- irritaðan. Efri-Keykjum i Biskupstungum 3. marz 1903. Ingimar Guðmundsson. cyZtjtí ísl. smjör er ódýrast hjá Valdim. Ottesen. Ferðakista fyrir farmenn er til sölu. Ritstj. vísar á. Ágætt efni í clermingarföt, Sumarfataefni, Stumpasirz, Kjólatau, Hattar, Húfur og m. fl. nýkomið í verzlun Valdim. Ottesens. Fénaður tiS sölu. Maður i Arnessýslu, sem bregð- ur búi í vor, vill selja 5—6 kýr, góðar ungar og gallalausar. Frek- ari upplýsingar gefur ritstj. VOTTORÐ. Undirskrifaður hefir í 2 síðasrliðin ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinu heimsfræga K í n a- lífselixír frá br. Waldemar Pet- eraen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stór- um batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína-lífs-elixír. Feðgum 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. KÍN A-l.ÍFS ELÍXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar verðhækkunar vegna tollsins, svo að hver flaskakostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, ao -ý-* standi á nöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdimar Petersen. Móútmæling Mánudaginn 18. maí kl. 12 á hádegi verður mælt út móstæði í Kirkjumýrinni; kl. 2 e. m. s. d. i Fúlutjarnarmýrinni. Þriðjudag- inn 19. s. m. kl. 11 f. ra. mælt út í Norðurmýrinni, kl. 3 e. m. í Vatnsmýri og kl. 6 e. m. í Foss- vogi sama dag. Reykjavík 11. mai 1903. Ólafur Ólafsson. C3 ae © A & tí se & H — <1 i-; Þ it c 3 P o ol g 4) a5 £ * H < H d ö > A a- > o 'í3 it O a 5 • H s OB A O > n fc W H •» - O ac Þ <1 H <! - o W oib <30 CÖ "30 -cö CO o "a3 op H—< CÖ Godthaab Yerzlunin C • i-H c 3 N SL (D > rQ cd có XJ -F> Tj O G verzlunin GODTHAAB er ávalt byrg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsabygginga, báta- og þilskipaútgerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Vandaðar vörur. Lágt verð. cJCvergi ÖQÍra aó verzla an i verzl. GODTHAAB Q o tr p P3 cr <í CD g" P uiunjzjeTV qunqqpor) Þ. Sigurðssonar skóveizlun ftnÉiskli 4 s e 1 u r : KaiTmannsskó margar tegundir. Verð frá^, 50—8,50. Karlmanusstígfvél ýmsar tegundir. Verð frá 6,00—13,50. Kvenskó mjög mikið úrval. Verð frá 3,00—6,00. Kvenstígvél og unglinga rnjög ódýr. Barnaskó, stígvéJ og drengrjaskó mikið úrval. Allskonar skóáburð, reimar o. fl. Alt selt með óvanalega lágu verði eftir gæðum. Komið og reynið, livort þetta er skrum. Kaupið Foulard-silki! — Areiðanlega haldgott. — Biðjið um sýnishorn af siikidúkum vorum í vor-og sumarfatnað. Sérleg fyrirtök: Munstrað siikifoulard, rifsilki, hrásilki og vaskasilki í alklæðnaði og treyjnr frá 90 au. og þar yfir pr. meter. Vér seljum til Islands milliliðslaust prívatmönnum og sendum silki það, sem um er beðið, burðargjaldsfrítt 0g tollfrítt heim á heimili manna. Se/iGDQÍzQr&@o., JSuzarn (Schweiz) Silkivarnings-útflytjendur. Mikið um að velja. Heil húa til leigu, tvö herbergi með aðgang að eldhúsi, eitt herbergi með aðgang að eldhúsí, herbergi fyrir ein- hleypa, geymsla í kjallara, geymsla í pakkhúsi, pláss fyrir þvottsnúrur. Gott vatnsból við bakdyraútgang. Alt getur verið út af fyrir sig. Óheyrt ódýr húsaleiga. Sömuleiðis hefi eg stór og smá hús til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja má við Bjarna Jónssou snikkara, Grjótagötu 14, Reykjavík. 1 ^ og að undanförnu JLá K1.1 selur járnsmiður Þor- steinn Tómasson Lækjargötu 10 gott smíðajárn við mjög lágu verði. Samtal. S.: »Hvar fæ eg rafinagnspiettering á skeiðar, gafla og fleira, er aS borS- búnaSi l/tur?« Þ.: »Það færðu í Lind- argötu 16«. S.: »Mér liggur á að fá það gert, sem allra fyrst«. Þ.: »Það geturðu líka fengið«. S.: Fæ eg Uka gylt og forsilfrað?« Þ.: »Þetta færðu alt gert og hvergi eins ódýrt«. S.: »Með leyfi—Hvað heitir smiðurinn, sem leysir þetta alt af hendi? Þ.: »Hann heitir Magnós I»óröarson. Eg hefl um full 6 ár verið veik, sem voru afleiðingar af barns- burði; var eg svo veik, að eg gat tæplega getigíð á rnilli rúma. Egleitaði ýmsra lækna, en ár- angurslaust. Svo fekk eg mér 5 flöskur af J. Paul Liebes Maltextrakt með Tdna og járni og tók inn úr þeim í röð. Lyf þetta hefir bætt mig svo, að eg get nú gengið bæja á milli og hefl beztu von um fulian bata. Bergskoti á Vatnsleysuströnd 1. nóv, 1901. Sigrún Olafsdóttir. Framannefnt lyf fæst hjá undirskrifuðum í stórkaupum og smákaupum. Björn Kristjánsson. Ritstjóri: Ólafur Ólafsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.