Fjallkonan - 16.06.1903, Blaðsíða 1
Kemur út einu sinni
3 viku. Yerð úrg. 4kr.
(erlendis 5 kr. eða Id/a
doll.) borgist fyrir 1.
júlí (erlendis 'yrir-
fram)
Uppsögn (Bkrifleg)bund
in við áramát, ógild
nema komin sé til út-
gefanda fyrir 1. októ-
ber, enda hafi kaup-
andi þá borgað blaðið.
Afgr.: Læk.jar-
gata 12.
XX. árg. Reykjavik 16. júni 1903 Nr. 24
Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á
hverjum mán. kl. 11—1 i spltalanum.
Forngripasafn opið md., mvd. og ld.
11—12.
K. F. U M. Lestrar- og skrifstofa op-
in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd.
Almennir fundir á hverju föstudags- og
sunnudagskveldi kl. 8*/2 síðd.
Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9
og kl. ti á hverjum helgum degi.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
ki 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Landsbókasafji opið hrern virkan dag
kl. 12—2 og einni stundu lengnr (til kl. 3)
:md., mvd. og ld. tii útlána.
Náttúrugripasafn, i Doktorshúsi, opið
4 sd. kl. 2—3.
Tannlœkning ókeypis i Pósthússtræti þ4b
1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1.
á
Laugaveg nr.l
Virðingarfylst
Búnaðarréiaí: Isiands
Aðalíundur félagsins verður hald-
inn í Eeykjavík, í Iðnaðarmannahús-
inu, mánudaginn 22. þ. m. kl. 5 e. h.
þar verður skýrt frá framkvæmdum
félagsins og fyrirætlunum, rædd bún-
aðarmálefni og bornar upp tillögur,
er fundarmenn óska að búnaðarþing-
ið taki til greina.
Ennfremur ber þar að kjósa tvo
fulltrúa til búnaðarþingsins til fjögra
ára, og að auki einn fulltrúa um kjör-
tímabil látins fulltrúa.
Reykjavík 12. júní 1903.
Þórh Bjarnarson
Ný verzlun
í Ingólfsstr. 6. "
þar fást flestallar vörur til daglegs
brúks.
Mjög ódýrar eftir gæðum.
Islenzkar vörur keyptar, svo sem :
Smjör, Kæfa, Hangikjöt
o. fl.
Virðingarf.
©lón cJonasson.
Alþingiskosiiiiigar.
Síðan síðasta blað kom út, hafa
hafa fréttir borist af þessum kosn
ingum:
I Vestur-Skaftojellssýslu: Guðl.
Guðmundsson, sýslumaður, með
36 atkv.
í SnœfeUsnessýslu: Lárus H.
Bjarnason, sýslumaður, með 107
atkv.
Einar Benediktsson, málfærzlu-
maður, fekk 31 atkv.
í Vestur-ísafjarðarsýslu: Jóhann
es Ólafsson, póstafgreiðslum. á
Þingeyri, með 80 atkv.
Sira Sigurður Stefánsson i Vig-
ur fekk 42 atkv.
I Eyjafjarðarsýslu: Klemens
Jónsson, sýslumaður, með 362 atkv.
og Hannes Hafstein, sýslumaður,
með 213 atkv.
Stefán Stefánsson í Fagraskógi
fekk 192 atkv.
I Suður-Þingeyjarsýslu: Pétur
Jónsson á Gautlöndum. Atkvæða-
tala ófrétt.
í Skagafjarðarsýslu: Ólafur
Briem og Stefán Stefánsson kenn-
ari. Atkvæðatala ófrétt.
I Stratidasýslu: Guðjón Guðlaugs-
son, með 28 atkv.
Jósef Jónsson á Melum fekk
20 atkv.
I Vestmanneyjasýslu: Jón Magn
ússon, landritari, með 34 atkv.
íslenzkur lmgvitsmaður.
Það er ekki oft, að hnffur vor ís-
lendinga kemur svo í feitt, að við
eigum hugvitsmenn, sem liklegir
eru til að gera þjóðinni gagn og
sóina utanlands og innan. En því
skyldara og um leið ánægjulegra
ætti oss að vera, að muna eftir
þeim, lofa þeim að njóta sann-
mælis og örfa þá til að beita sér
og hætileikum sínum.
Það er efalaus sannleikur, að
margur stórmikill hæfileikamaður-
inn hefir fæðst og vaxið upp í
kotbæjunum ísienzku, en fjarlægð
landsins frá mentalöndunum, fá-
tæktin. misskilningurinn og margt
annað fleira hefir valdið því, að
þessir menn, hvort sem þeir kunna
að vera margir eða fáir, hafa ' lif-
að og dáið í sama myrkrinu, sem
þeir fæddust í, og að þjóðin hefir
farið á mis við gagn þaðogsæmd,
sem annars hefði mátt af þeim
vænta. —
Seint helði Albert Thorvaldsen
orðið heimsfrægur maður, þótt ís-
lenzkt blóð rynni i æðum hans,
hefði hann verið fæddur og upp-
alinn i afdölum íslands; og svo
má vera um fleiri. —
Maður sá, sem hér er um að
ræða, er Óiafur Einarsson Hjalte-
sted; munu allmargir nú orðið
kannast við nafn hans, af því að
blöðin hafa við og við nefnt hann
og störf hans.
Haun er fæddur og uppalinn
hér í Reykjavík og er nú 33 ára
gamall. Það er enginn efi á,
að maður þessi er búinn óvenju-
lega miklum hugvitshæfileikum;
en alt er honum erfiðara fyrir
þá skuld, að hann átti ekki
þegar í æsku kost á mentun við
sitt, hæfi. Kringumstæðurnar tróðu
honum eins og raörgum öðrum
upp á aðra hyllu í lífinu en hug-
ur hans stóð til. Hann komst
snemma að verzlunarstörfum; en
jafnan hvarflaði hugur hans þó
að véiasmíð og aflfræði; braut
hann jafnan heilann um þesshátt-
ar efni og starfaði að þeim í flest-
um tómstundum sínum. Fór þá
svipað með hann sem marga aðra
hugvitsmenn fyr og seinna, að
sumir hugðu, að hann væri cér-
vitringur og annað ekki, eða jafn
vel ekki með öllum mjalla.
í hitteðfyrra hætti hann svo
verzlunarstörfum og sigldi til
Kaupmannahafnar með aflvél, sem
hann hafði hugsað upp og lengi
unnið að. Raunar reymdist vél
sú ekki eins og hann hafði búist
við; en hún sýndi þó það, sem
mest var um vert, að hjá smiðn-
um var um mikla hæfileika að
ræða. í Khöfn var honum vel
tekið og geiðust einstakir menn
til að greiða götu hans með ráð-
um og dáð; má þar til einkum
nefna D. la Cour, yfirmann við
veðurfræðisstofnunina.
Ur þessari vél, er Ólafur sigldi
með, tók hann síðan einn part
eða bluta, breytti honum og setti
í samband við vatnsdælu. Er sú
vél nú fullger og þykir völundar-
smíði. Raun eða samanburður
hefir gerður verið á vél þessari
og 9 stærstu vélum útlendum líkr-
ar gerðar, op hefir dæmt verið,
að vél Olafs bæri af þeim öllum.
Hefir hann nú sótt um einkaleyfi
fvrir véiina í Danmörku og Sví-
þjóð, á Þýzkalandi og Englandi;
eru sum þegar fengin, en hin heit-
in honum. Samt ætlar hann enn
að endurbæta þessa vé! og fá þá
að nýju einkaleyfi fyrir umbótun-
um.
Til Berlínar á Þýzkalandi fór
hann, meðan hann dvaldi er-
lendis; þar bauðst honum góð
staða með álitlegum launum við
verksmiðju eina, og á hann kost
á henni enn. Eri — hugur hans
hefir allur stefnt hingað heirn til
fósturjarðarinnar og hefir hann
ekki viljað festa sig erlendis.
Nú sem stendur er hann að fást
við sláttuvél. Hefir hann þegar
búið til uppdrætti þar að lútandi,
sem vér höfum átt kost á að skoða.
Uppdrætti sina og hugmynd hefir
hann borið undir danskan mann,
kaptein Skade, sem hefir mjög vel
vit á slíkum hlutum; og hefir hann
lokið lofsorði á hvorutveggja. Að
sumu leyti verður vél þessi með
öðrum hætti en titt hefir verið
Ætlast hann einkum til, að hún
verði miklu léttari en hinar eldri,
svo að jafnvel marnsafl nægi til
þess að hreifa hana og nota, en
þó slái hún á móti 3 karlmönnum.
Hanr. siglir nú með Lauru í dag
til Kbafnar; ætlar hann að dvelja
þar fram eftir sumrinu og búa sig
undir að smíða sláttuvél þessa;
undir haustið kemur hann hingað
aftur og tekur þá til við smíðina.
Hygst hann, að ljúka við hana í
vetur, svo að hún verði reynd að
sumri. Uppdrætti sina að sláttu-
vélinni sýndi hann stjórn Lands-
búnaðarfélagsins á síðasta fundi
hennar.
Aðaláform Ólafs er yfir höfuð,
að gefa sig við umbótum á land-
búnaðarverkfærum handa okkur
íslendingum, umsteypa og breyta
ýmsum tíðkanlegum erlendum
verkfærum og áhöldum svo, að
þau verði við okkar hæfi eftir
landslagi, hreifingarafli þvi, sem
við höfum ráð á, og fleiru. Ætlar
hann eða vill i þvi skyni setja
hér upp verksmiðju, svo hvorki
þurfi að sækja smíðina né aðgerð-
ina til annara landa. Hygst hann
að sækja um 10,000 kr. lán til
alþingis, sem sé vaxtalaust fyrstu
5 árin, en endurborgist svo á 10
árum.
Það er efalaus sannleikur, að
Olafur Hjaltested hefir óvenju
mikla hæfileika að þvi, er snertir
vélasmíðar; og þó að sumir hafi,
einkum að fornu, haft það í flimt-
inguin, að hugmyndir hans og
heiiabrot væru ekki annað en
draumórar og markleysa, þá er
það nú sýnt, að svo er ekki. Vér
vonum og óskum, að Ólafur Hjalte-
steð eigi eftir að vinna landbúnað-
inum og jafnframt öllu landinu
mikið gagn og um leið sjálfum
sér sóma.
Komi hann sláttuvélinni áfram
eins og hann hefir hugsað sér
hana, þá verður það spor eitt ó-
umræðilegt framfaraspor fyrir land-
búnaðinn.
Stórstukuþing Good-templara.
Stórstúka íslands, yfirdeild Good-
templara reglunnar hér á landi,
hélt þing sitt héríbænum dagana
6.—9. þ. m. Samkoman hófst með
guðsþjónustugerð i dómkirkjunni
kl. 12 á hádegi, prédikað af síra
Friðrik Friðrikssyni.
Auk fjölmargra héðan úr bæn-
um raættu á þinginu 44 kosnir
fulltrúar frá 33 stúkum úr Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, Árnessýslu,
Rangárvallasýslu, Vestur-Skafta-
fellssýslu, Suður-Múlasýslu, Norður-
Múlasýslu, Norður-Þingeyjarsýslu,
Eyjafjarðarsýslu, Skagafjarðar-
sýslu, ísafjarðarsýslu, Snæfellnes
sýslu, Borgarfjarðarsýslu og
Reykjavík.
Meðal annars voru þar rædd
þessi mál:
1. fíannlagamálið.
Síðasta stórstúkuþing samþykti
að fá umsögn allra kjósenda á
landinu um, hvort þeir vildu fá
bannaðan innflutning áfengra
drykkja i landið eða bann gegn
sölu áfengra drykkja í landinu,
eða hvort þeir væru hvorutveggja
mótmæltir.
í þessu skyni voru sendar út
áskoranir haustið 1901 og tiltekn-
ir menn beðnir, að safna undir-
skriftum í einum eða fleiri hrepp-
um eftir atvikum.
Árangur þessara undirskrifta-
söfnunar var sá, að undir áskor-
un um algert innflutningsbann á
áfengi höfðu skrifað full 2000
kjósendur, undir áskorun um bann
einungis gegn sölu áfengra drykkja
tæpir 800 kjósendur og mótfallna