Fjallkonan - 06.09.1904, Page 4
140
FJALL KONAN.
Or&el Harmoninm
smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málmey 1896,
Stokkhólmi 1897 og Paris 1900— frá 108 kr. með 1 röddog frá 198 kr. með
erfect"
skilvindan endurbætta
2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium, frá Estey, Mason & Ham-
lin, Packard, Carpenter, Yocalio, Needham, Chicago Cottage Organ Co,
o. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago
Harmonium „Style 1“ með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á
244 kr. með umbúðum. Þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljóm-
fegurð og vönduðum frágangi. Þessir hafa meðal annara fengið það hjá
oss: Prestaskólinn í Keykjavík, Holdsveikraspitalinn, alþm. Björn Krist-
jánsson, organieikari Brynj. Þorláksson Rvík, séra Bjarni Þorsteinsson
Sigluf., og Kj. Þorkelsson, Búðum. Hann skrifar oss m. a.:
„Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen
& Steenstrup, og hefir ekkert orðið að því á þessu tímabili. Margir hafa
dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg heíi leikið á Harmoni-
um í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekbi séð betra orgel með þessu
verði“. Búðum 19. febr. 1904. Kjartan Þorkelsson.
Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr.
5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.).
„Þessi liLlu harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss íslendinga; þau
eru mátuleg til æfinga, tiltölulega ódýr og létt í vöfum. Allir, sem nokkuð
eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg".
Jónas Helgason.
Vór veitum skriflega 5 ára ábyrgð á öllum vorum Harmonium. Verð-
listar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim, er þess óska.
Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöfn.
tilbúin hjá
prmeister S Vain,
er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi
á Eyðum og mjólkurfræðingnum Gronfeldt,
talin bezt af öllum skilvindum og sama vitn-
isburð fær „PERFECT“ hvervetna erlendis.
Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum
á íslandi.
Grand prix París 1900. Alls yfir 200
fyrsta flokks verðlaun.
„PERFECT" er bezta og ódýrasta skil-
vinda nútímans.
„PERFERCT“ er skilvinda framtíðarinnar.
Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á
Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir
Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár-
krók, Slgvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar 0r-
um & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eski-
Otto Moiisteds
ðanska smjörtfki
flrði.
Einkasölu til íslands og Færeyja hefir
JAKOB GUNNLÖGSSON.
Kjebenhavn K.
er bezt.
Til neytenda ins ekta Kína-Lífs-Elixírs.
Með því að inar gömlu birgðir hafa um hríð verið útseldar, þá er nú nýjum
birgðum við aukið. Sakir ins mikla tollauka hefi ég neyðst til að hækka verðið upp
í 2 kr. flöskuna. — A)t um það er elixírið ekki dýrara neytendum, heldur en áður,
með því að með nýjum vélum hefir það tekist að draga miklu sterkari lög úr jurtunum,
bvo að nú endist eins vel úr einni flösku eins og áður úr tveimur. Um það getur
reynslan sannfært hvern mann.
Elixírið fæst í Reykjavík hjá
H. Th. A. Tbomsen, J. P. T. Bryde, Jes Zimsen, Jóni Þórðarsyni,
Bened. Stefánssyni, Guðm. Olsen.
Kaupmannahöfn V. í Ágúst 1904
Waldemar Petersen, Nyvej 16.
>OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOO(
Kaupið Foulard-silki!
Biðjið um sýnishorn af Silkidúkum vorum í vor> og sum-
arfatnaði.
Hreinustu fyrirtök eru; Rósað-Silki-Foulard, hrásilki, Méssalin-
es, Louisines, Sohweizer-ísaumssilki o. sv. frv. í alfatuaði og treyjur á 90
aur. og þar yfir hver meter.
Vér seljum beinlínis einstökum mönnum og sendum silkivörur
þær, er meun velja sér, tollfritt og burðargjaldsfrítt heim á heimili
mauna.
Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Inuibjökgu Johnsen,
Lækjargötu 4 i Reykjavík.
Schweizer & Co., Luzern Y 3 (Schweiz)
O Silkivarnings-tltflytjendur. Kgl. hirðsalar.
OOCOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO(
Á leið úr Reykjavík
og austur á Heliisheiði týndist 1 sum-
ar eitt vatnsstígvél. Finnandi beðinn
að skila á skrifstofu Fjallk.
Svipa, nýsilfurbúin, hefir nýlega
tapast á götum bæjarins. Skilist á
skrifstofu Fjallkonunnar.
Ritstjóri: Ólapuk Ólafsson.
Prentari Þorv. Þorvarðsson.
46
eins og honum þætti minkun að þurfa svona mikið rum, þegáí*
hann var oiðinn smámenni.
„Það er þá sami maðurinn, sem befir keypt alt landið, sem
búinn er að eignast helminginn af höfuðbólinu Saligneux ! Það er
óskemtilegt, það játa eg. Þér hafið ekki verið aðgætinn, Crépiu
minn! Eg hygg, að þér hefðuð getað haft betur augun hjá yður.
Það var að minsta kosti skylda yðar, að láta mig vita, hvað
gerðist“.
„Nei! herra barón“, svaraði Crépin; „hann er enginn ein-
feldningur, hann nýi nábúi yðar. Hann hefir haft úti ailar klær
og haft mikla leynd á öllum ráðagerðum sínum. „Hann hefir
ráð undir rifi hverju“ og þekkir á mönnum tökin. Verðið hefði
efalaust verið fært upp, ef menn hefði grunað, hvað undir bjó.
En allir hafa orðíð flatir fyrir honum. — Hann er víst vellauðug-
ur. Krónurnar háns stela kjarkinum úr öllum og hann hopar
ekki á hæl fyrir neinum eða neinu. Mig, fyrir mitt leyti, grun-
aði ekki neitt um ráðagerðir hans, og þó eg hefði verið allur af
vilja gerður, þá gat eg ekki gert yður aðvart. Og þó eg nú hefði
getað aðvarað yður, til hvers hefði það verið?“
„Eg hefði getað keypt jarðirnar undir höfuðbólið aftur. “
„Já! Rétt er nú það ! En fyrir hvaða peninga? Ekki þó
fyrir mína peninga, vænti eg!“
Baróninn sárlangaði til að reka ráðsmanninum löðrung. En
í sama biii sá hann hallarturnana sína og honum þótti sem þeir teygðu
sig en þá hærra upp í loftið og kölluðu til sín; „Hvaðan kemur
pú, flónið þitt? í>ú ert þokkalegur húsbóndi! Vér höfum ekki
4?
séð þíg í þrjú missiri. “ — Ög hann fann með sjálfum sér, að
þetta var satt.
„Hví hef ég verið svona lengi að heíman?“ hugsaði hann,
Hann sneri sér síðan að Crépin og rnælti:
„Hver er þessi skörungur, sem stofnað hefir þetta nýja
ríki?“
„Það er óbrotinn alþýðumaður, sem heflr með dugnaði og ráð-
deild komist iaglega í álnir. Hann segir annars, að hann séra Míró
hafi komið sér í kynni við yður skömmu áður en þér fóruð að
heiman. Hann heitir Jean Teteról og það er valla um annan mann
talað í allri sveitinni um þessar mundir.“
Baróninn fór nú að hugsa sig um og rankaði hann loks við, að
hann hefði einhvern tíma séð einhvern gamlan einfeidning, sem vildi
kaup lítið hús til þess að geta iifað í einhýsi og næði síðustu æfiárin.
„Heimspekingarnir reynast stundum öðrum hygnari," hugs-
aði hann með sjálfum sér umleið og hann ók í hlaðið.
„Því er nú ver, herra barón,“ mælti Crépin, „að eg verð að
flytja yður fleiri ógeðfeldar fréttir. Það er dálítið eftir enn,
sem eg býst við, að yður þyki ekki gaman að.“
Umleið og Crépin mælti þetta, leiddi hann baróninn fyrir
hallarhomið og útá fagran hjalla, er sneri út að aldingarðinum.
Þar nam hann staðar og benti á eitthvað, sem baróninum hefir
ekki þótt skemtilegt, því hann rak upp hijóð, sem af miklum sárs-
auka, og varð sem þrumu lostinn.
Eftir stundar þögn mælti hann:
„Hvaða ólukkans bygging er þetta?*