Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 23.03.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 23.03.1906, Blaðsíða 4
52 FJALLKONAN. SCHWEIZER SILKÍ er bezt, Bidjið um sýnishorn af okkar prýðisíögru nýjnngum, sem vér ábyrgjumst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak : Silki-damask fyrir ísl, bdning, svart, hvitt og með íleiri litum frá 2,15 fyrir meteriuD. Yér seljum beint tii einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn hafa valið tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vili hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Keykjavík. Schweizer & Co. Lusern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. hirðsalar. Ðeir sem lafaí \mm að fá sér Nýkomið í VGFzlun ijörns Iristjánssonar fflarsöreyttar íirgöir af yafnaöaryöruin sern nú er verið að taka upp og verða til gýnis næstu dagana, svo sem: SJöl, allskonar, stór og smá, mikið úrval, SÍlibSLlta'll, svört og mislit, K-jölatan, Svuntutau, Tvisttau, Flonellett, BarnaHúfur, Kvennúelti, Kvenntösliur o. m. m. fl. meö næstu skipum kemur enn meira úrval. til fiskivef góö og öcl^r ættu ekki að ganga framhjá þilskipaflota „Islandsk Handels & Fiskeri Kompagni, sem auglýstur hefir verið í „Norðurlandr', „Yestra", „Austra“ og „Ægi“. — Þar er tiltekið sannsýnt verð á skipunum, en fæst nú iöluvGrflur afslátiur frá því VGrði enda selji hönd hendi. Af skipunum eru nú útgengin þrjú Nr. 2, 8 og 9 í röðinni Af eftirstöðvunum verður 3—4 haldið úti næsta ár, en hin verða að lík indum ekki gjörð út næsta ár. Öll skipin fást til kaups, jafnt þau sem ráðið verður út á, sem hin. — Snúið ykkur að þessum flota, áðnr en þið festið kaup annarstaðar, því þið komist hvergi að betri kaupum á jafn góðum skipum og vel útreiddum. Þeir, sem vegna fjarlægðar ekki geta komið því við að skoða skipin sjálfir og útgjöra um kaupin, ættu sem fyrst að gefa einhverjum hér í nánd umboð til þess. Þrátt fyrir mikla verðhækkun á vefnaðarvörum erlendis, hefir mér hepnast að komast að svo góðum kjörum, að eg get selt vörurnar með sama verði og síðastliðið ár. Nákvæm verðskrá kemnr út innan skamms, og sendist þeim er þess æskja. Virðingarfylst. lápuvGrzlunin í lusturstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjnsóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt nœgar birgöir. Patreksfirði í október 1905. Pjetur A. Ólafsson. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds Sérstaklega má mæla með „Fineste“ sem óviðj afnanlegum. danska smjörlíki, merkjunum „Elefant“ og dæmið. Hffl svipi lifaiÉ fflaia - fjarskynjan — Guðm, Finnbogason fyrirlestur í Iðno, sunnudag 25. marz, kl. 5 e. m. Aðgöngumiðar á 50 aura fást í Iðno, sunnud., kl. 10—12 og 1—5, og við innganginn. Vagnhjólin eru nú aft- ur Uomin 1 Yinsamleg tilmæli mín eru það, að allir þeir, sem eiga kynnu (eða kunna utan að) erfiljóð, eða hverja aðra kviðlinga, sem þeir vita að ég hefi ort en ekki finnast í þeim 4 bindum ljóðmæla minna, sem hr. D. Östlund hefir gefið út, að þeir vildu gjöra svo vel, að senda mér eftir- eða frum-rit þeirra ljóðmæla. Þess sé þá um leið getið, hvort sá, sem sendir, öski að kviðlingurinn verði prentaður í 5. (síðasta) bindi hins nefnda ljóðmælasafns. í janúar 1906. Mattliías Jochumsson. Ritstjóri Einab Hjörleifsson. Félagsprentsmiðjau — 1906. fjnnrinnri er ödýrasta og frjálslyndasta IdllliCllll lífsábyrgðarfélagið. Pað tek- ur allskonar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pélnr Zéphénlan.ou. ritstjöri Bergstabastræti 3. Heima 4—5. l\Æest Dezt og öd^rast úrval af — þar á meðal afar-ódýr þvotta- borð (servantar) í Liverpool. í Timbur- oh Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir aftimbri og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. 8AIKOMUHU8IÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastíg. Samkomur verða baldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. Sl/3 e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. Biblíu’samtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu- iestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Yinsamlegast D. Östlund. Reynið og aö „Ingólfshvoli“ hefir fengið og á von á íiliiffil af allslionar varning’i, margbreyttnm og vel völdum Eftir nokkra daga verða vörurnar til sýnis.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.