Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 06.07.1906, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 06.07.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 123 r i i > i § itjámiioi » i hefir ætíð miklar birgðir af VEFNAÐAR VÖRU. svo sem: karlmannafatnað, karlmannafataefni, kvensjöl stór og smá, ensk vaðmál i kvenföt, rekkjuvoðir, rúmteppi, flonell, léreft blikin og óblikin, lakaléreft og fiðurheld léreft, húfur á fullorðna og börn, og margt, margt fleira. L H. P. DUUS REYKJAVÍK Sel ur: alls konar útlendar vörur með lægsta verði eftir gæðum. Kaupir: allar innlendar vörur hæsta verði eftir gæðum. Nýkomið Larabskinn kaupir H. P. Huus. til Jónatans Þorsteinssonar IVLÖtoeltaU. og pluss alsk., feikna-stórt úrval, óheyrt ódýrt. ±iOröÖlll£.£ir hvítir og misl. stórir og smáir. "XJaxdLtiKar í oiium íitum. Rúmteppi, hvít Do. vatteruð Gróllteppi stór og smá feikna stórt úrval, verð frá 0,45—60,00. veggjapappir Stórt úrval o. m. m. fl. Alt afar-ódýrt eftir gæðum. |A * 'VJ' er bezta liftryggingarfélagiB 1 eitt, sem sérstakiega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur menn til líftryggingar með þoim fyrir- vara, að þeir þurf* eugin iðgjðld iið borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- merm. Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er í Þingholtsstræti 23 Reykjavík. Allskonar niðursoðin matvæli í verzlun Matth. Matthíassonar. Rokkar nýkomnir í verzlun H. P. Duus. iliufainaðup. Sjóhattar. Ermar. Buxur. Regn- kápur. Með bezta verði í verzlun Matth. Matthíassonar. Vorull hvíta og mislita, saltfisk, sundmaga og aðrar ísl. vörur kaupir hæsta verði H. P. Duus. löi og faiaefni sel ég sem áður ÓdL^TílSt Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Hálslíni allsk. og Slaufum sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. m skraddari. Gjalddagi Fjallkonunnar var fyrir síðustu mánaðamót. Hátt- virtir kaupendur eru vinsamlega beðnir um að greiða audvirði blaðs- ins sem fyrst. Margir eiga enn ó- greitt andvirði árg. 1905. Skuldir fyrir eldri árganga koma mér ekki við. Einar Hjörleifsson. Undirritaðir hafa keypt og notað Kína Lífs Elixír hr. Valdemars Petersens og ánægja okkar með hann kemur okkur til að láta opinberlega í ljósi viðurkenning okkar á þessum ágæta bitter. Það er aannarlega hinn bezti, áhrifamesti og mest styrkj- andi heilsnbitter, sem er til, og hann hefir gnægð þeirra góðu eigin- leika, sem menn geta óskað eftir og farið fram á að hinn ágætasti bitter hafi til að bera. Vegna náunga vorra bætum vér því við, að Kína Lífs Elixír ætti ekki að vanta á nokkurt heimili. Marie JDahl, J. Andersen, Laust Bendsen, Laust Nielsen, Lyngby, P. Mörk, Dover, Peter Nielsen, eftirlitsmaður, Agger, Niels Christen- sen, Jestrup, Ekkja Chr. Josepsens, Koldby, Thomas Chr. Andersen, Hell- ligsöe, Niels Olesen, Ginnerup, Mari- ane Andersen, Dover, Poul Slœt, Ginnerup, Jesper Madsen, Refs, M. Jensen, Ginnerup, Marthin Petersen Bjerggaard, Hurup, J. Svendborg, Dover, Peter Tggesen, Ydby, Jens Hommelse, Dover, Peter Kjær, Ginn- erup, Anders Dahlgaard Nielsen, Mads Christensen, Vesterby, og J. K. P. Eriksen, Dover. Ljáblöð með fílnum, 3 lengdir. Brýni. Brún- spónn o. s. frv. í verzlun H. P. Huus. §fnnrIaTlfj er ('KUrasta °S frjálslyndasta laliuaill lifsábyrgðarfélagið. Það tek- ur aHskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl. Umboðsm. Fétur ZépliéiiIaN»on. ritstjöri Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. 179 Jónatan Þorsteinsson. Björn Kristjánsson hefir ætíö nægar birgöir af skóflum og þaksaum. Selskinn \ vel verkuð, borgar enginn en Björn KLristjánsson Reykjavik. Þrjá reiðhesta hefir Samúel Ólafsson söðlasmiður til sölu. hefir undirritaðurfundið á Frakka- stíg i Reykjavík, sem réttur eigandi getur vitjað, mót sanngjornum fundarlaunum og horgun fyrir auglýsingu þessa, til Snorra Sveínbjarnarsonar á Hæringstöðum í Stokks- eyrarhreppi. Einum stundarfjórðungi síðar var hún steinsofnuð. Drottinn veitti síðasta afspringi Saligneux ættarinnar þá sérstöku náð að geta ávalt brosað og ávalt sofuað. » XII. Daginn eftir, 12. sept. 1875, á nóni, var hr. Teteról kominn í sparifötin sín til þess að fylgja syni sínum yfir um til barónsins. Hár og harður kragi var utan um svírann á honum og olli honum talsverðra óþæginda. Hann var í spán-nýjum svörtum klæðisfötnm og hafði pantað þau til þessarar hátíðar. En þau voru of þröng um handvegina og fóru alls ekki þægilega. Hann kunni æfinlega illa við sig í nýjum fótum, og á þessari stund, þegar þungamiðju- hugsun lífs hans átti loks að komast í framkvæmd, svall brjóst hans svo af mikilmensku, að brak heyrðist í öllum saumum og hann varð að hneppa frá sér frakkanum. Þennan dag var hann samt í miklu betra skapi en svo, að hann kvartaði undan kraga sínum, eða frakkanum, eða skraddar- anum, eða skónum, sem voru samt of þröngir — eða undan nokkurum sköpuðum hlut í þessum heimi. Aldrei hafði jafn- mikil birta stafað af andlitinu á honum og á allri leiðinni raulaði hann fyrir mnnni sér kátbroslegar alþýðu-vísur. Þegar hann fór yfir brúna á Limurdeánni, gat hann ekki stilt sig um að ýta

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.