Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 06.07.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 06.07.1906, Blaðsíða 4
124 FJALLKONAN 1000 kr. líftrygging með hluttöku í ágóða (Bonus) kostar ár- lega í ýmsum félögum eins og hér segir: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 „D A N“ 16.88 17,39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 „Statsanstalten" . . . 16,90 17.50 18,10 18,70 19,40 20,1021,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Fædrelandet“ . . . 16,90 17,50 18.10 L8.70 19,40 20,10'21,60 23,30 25,2 j 27,30 29,60 „Mundus“ . . . . • 16,95 17,40 17,95 18,55 19,15 19,85121,30 22,90 24,70 26,70 28,90 „Svenska lif“ .... 17.80 18.30 18.80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 25,10 26,70 28,90 „Hafnia“ ...... 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,6023,10 24,70 26,50 28,50 30.80 „Nordiske af 1897“ . . „Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv“ . L8,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 „Nordstjemen", „Thule“ 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80,23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 “Standard“ 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 „Star“ 21,88 22,50] 23,17 23,79 24,38 25,03 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 Ódýrasta félagið er „DAN.“ Afgreiösla D ANS er í Þingholtsstræti 23 Rvík. Með amerisku kappi ryður Wolverine bátamótorinn sér til rúms um allan heim Fleiri þúsundir af mótor þessum eru seldar árlega en tugir af mótorum þeim, er menn þekkja hér á landi. Upplýsingar lijá: P. J. Torfason á Flateyri. Tóhak og rindlar í verzlun Matth. Matthíassonar. I Timbur- oo Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. SAMKOMUHÍJSIÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis eins og liér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6Y2 e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. BibUusamtál. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og biblíu- iestur. Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöíð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Östlund. 180 á lausan stein og hann small niður í ána. „Þarna geturðu séð,“ sagði hann við Líónel, „hvað skussalega þessir aðalsmenn halda við eignum sínum. Jæja, við skulum geravið brúna þá arna að gagni.“ Greifaekkjan sá þá ekki. Ef liún hefði séð Teteról koma yfir brúna, og ef hana hefði grunað, hvert erindi hann átti til hallar- innar, þá getur vel verið, að hún hefði mist vitið, eða tekið til einhverra örþrifaráða. Yafalaust hefði hún líka litið svo á, sem þessi voðaviðburður væri afleiðing af yfirsjón hennar. En til allrar hamingju var hún ekki viðstödd. Baróninn hafði verið svo forsjáll að koma henni burt; hann hafði vakið athyglí hennar á því, að veðrið væri dýrðlegt, og hafði ráðið henni til þess að fara að finna vinkonur sínar í klaustri nokkuru. Sjálfur gekk baróninn um einn ganginn í aldingarði sínum og beið óvinar síns þar. Teteról hafði boðað komu sína kl. 3, og bar- óninn vissi, hvað hræðilega stundvís hann var. Jafnskjótt sem hann kom auga á Teteról, gekk hann á móti honum með hattinn út í annarri hliðinni, blóm í hnezlunni og spansreyrstafinn í hendinni. Teteról nam ait í einu staðar og kallaði til hans: „Jæja, þarna kemur hann, hr. barón; hvernig lizt yður á hann?“ Baróninn virti Líónel vandlega fyrir sér. Líónel hneigði sig og leit stillilega og fast framan í baróninn. „Já, hr. Líónel Teteról,“ mælti baróninn; „af yður hefir farið mikið orð, og svei mér sem eg held ekki, að almannarómur hafi nú í fyrsta sinni haft rétt að mæla.“ Um leið og hann sagði þetta, rétti hann honum höndina og bauð hann velkominn einstaklega ástúðlega. Teteról var lagður af Sjómenn tá lang-hagfeldastar líf-tryggingar í „DAN.” Sum félög (eins og t. d. „Standard11 og ,,Star“) heimta 10 kr. árlegt aukagjald fyrir hvert þús. kr. En DAN heimtar ekkert aukagjald, lætur menn sjálfráða um, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það, að borga ekki aukagjald (5 kr. á hverju þúsundi) þýðir þá, að líftryggingin útborgast með 80°/0, ef menn deyja af völdum sjávarins. Deyi þeir á ann- an hátt, útborgast tryggingarupphæðin að fulla. Varla er samt tilvinnandi að borga aukagjaldið. Af eftirfarandi samanburði sést, hvort félagið verður ódýrara fyrir sjó- menn: í „Standard.1: 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 áragamlansjómann kostar árlega . . . . kr. 160,50 í „Dan“: 5,000 kr. líftrygging fyrir 25áragamlan sj ómann kostar árlega.....kr. 84,40 „Dan“ heimtar því af slíkum trygðum manni 76 krónur og ÍO au. minna ársiðgjald en „Standard“ fyrir samskonar tryggingu. Sá einn er munurinn á ofannefndum tryggingum, að „Dan“ setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr í sjó, útborgast aðeins 80°/0 af tryggingarupphæðinni. Vilji sjómaður tryggja sig í „Dan“ þannig, að við dauða hans verði útborgaðar fullar 5,000 kr., borgar hann árlega 109 krónur og40 au. Það verður samt 51 kr. og ÍO au. minna en í „Standard“. Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í „Dan“ eins og 5000 kr. líftrygging kostar í „Standard“, getur hann verið trygður fyrir 0,500 lir., en vilji hann nota upphæðina í „Dan“ þannig, að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjómenD, getur hann verið trygður í „Dan“ fyrir rúm 7,000 kr. Svo mikið ódýrari er „Dau". „DAN“ gefur i Bónus 8/4 af ágóða sínum til þeirra, sem eru trygðir i félaginu. Slirífstoffl IDanS fyrir Suðurland er í eykjavík. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjnnum „Elefailt“ og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynib og dæmið. iápuYGrzlunin í iusiursiræii 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl. Avalt nægar birgöir. Sumarfrals.ls.ar og Sumarföt . mestu birgðir með lægsta verði í Brauns verzlun .Hamburg1 Chocolade Allskonar brauð í verzlun Matth. Matthíassonar. lang ódýrast i verzlun Ritstjóri Einab Hjökleifsson. M. Matthíassouar. Félagsprentsmiðjaa — 1906.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.