Fjallkonan - 14.07.1906, Side 4
132
FJALLKONAN
2. ágúst 1906.
1000 kr. líftrygging með hluttöku í ágóða (Bonus) kostar ár-
lega í ýmsum félögum eins og hér segir:
Yeðreiðar: Verðlaun (fyrir stökk og skeið) 50, 30 og 20 kr.
Þeir sem ætla sér að taka þátt í veðreiðunum tilkynni það
Daníel Daníelssyni ljósmyndara fyrir klukkan 8 kvöldinu áður.
Grlímur: 1. verðlaun 10 kr. og heiðurspening úr gulli. 2. verðlaun 10
kr. og heiðurspening úr silfri. 3. verðlaun 10 kr.
Forstöðumaður Pétur Jónsson blikksmiður.
Hjólreiðar: 1. verðlaun 10 kr. og silfurbikar frá síðasta sigurvegara. 2.
verðlaun 10 kr.
Aldur við tryggingu: 25 CD 27 28 29 30 32 34 36 38 40
„DAN“ 16.88 17,39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 ‘22,74 24,46 26,36 28,49
„Statsanstalten" . . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19.40 20.10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60
„Fædrelandet11 . . . 16,90 17,50 18.10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,2j 27,30 29,60
„Mundus“ . . . . • 16,95 17,40 17,95 18,55 19 15 19.85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90
„Svenska lif“ .... 17.80 18,30 18 80 19,40 19,90 20,50!2t.90 23,40 25,10 26,70 28,90
„Hafnia“ 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21.60 23,10 24,70 26,50 28,50 30.80
„Nordiske af 1897“ . . 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80
„Brage, Norröna, Ydun,
Hygæa, Norske Liv“ . 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50
„Nordstjemen“, „Thule“ 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 ‘21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60
“Standard“ 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20
„Star“ 21,88 22,50 23,17 23,79 24.38 25,00] 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46
Forstöðumaður Haíliði Hjartarson, Bókhlöðustíg 10.
Hlaup: 1. Fullorðnir menn og 2. börn.
Forstöðumaður Henrik Brlendsson stud. med.
Ódýrasta félagið er „DAN.“
Afgreiösla D ANS er í Pingholtsstræti 23 Rvik.
Kappganga: Fullorðnir menn.
Forstöðumaður Benedikt Sveinsson ritstj.
Yerlaun fyrir hlaup og kappgöngu góðir munir, þrenn verð-
laun fyrir hvert.
Nánar síðar á dagskránni.
Með amerisku kappi ryður
Wolverine bátamótorinn
Brauns verzlun ,HAMBURG'
er alþekt fyrir að vera ódýrasta verzlunin í bænum á
tilbúin föt, erfiðisföt, nærfatnað, regnkápur og peysur,
ennfremur sjöl, sængurdúka og svört klæði.
sér til rúms um allan heim
Fleiri þúsundir af mótor þessum eru seldar árlega en tugir af
mótorum þeim, er menn þekkja hér á landi.
Upplýsingar hjá:
SAISOMUHÚSIÐ
BETEL
við Ingólfsstræti og Spítalastíg.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og liér segir:
Sunnudaga:
Ed. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 61/, e.: h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga
Kl. 8 e. h. Bibliusamtal.
Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu-
iestur.
Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
Allir velkomnir á samkomurnar.
Vinsamlegast
D. Östlund.
Ritstjóri Einar Hjörleifsson.
Félagsprentsmiðjan — 1906.
Tóbab og vindlar í verzlun
Matth. Matthíassonar.
í Timbur- og Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af timb ri
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
Chocolade
lang ódýrast í verzlun
M. Matthíassouar.
P. J. Torfason
á Flateyri.
lápuvorzlunin í Ausíurstræti 6.
Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa.
Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv.
Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar-
púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fi. o fl.
Avalt nœgar birgöir.
184
er í raun og veru ekki um aðra að tefla en hana og mig. Mér
getur staðið á sama um annað.“
Meðan hann var á leiðinni fram með framhlið hallarinnar,
hrökk hann við, því að hann tieyrði hræðilegt hljóð. Það var gamla
klukkan inni í turninum; hún var fyrir löngu öll af göflum gengin.
Að lokum komu fjögur drafandi garghljóð, og Liónel fanst þau
vera ills viti.
Hann kom nú að opnu smáhliði á gamalli sortulyngsviðar-girð-
ingu. Hún lukti um garðhluta, sem vafalaust hafði á fyrri tímnm
vakið aðdáun gestanna. Þetta hafði á sínum tíma verið snotur
garður með fornu og nokkuð eintrjáningslegu sniði, með sortulyngs-
trjám og ýrviðum, kliptum, svo allar línur urðu reglubundnar og
þráðbeinar. Alt umhverfls voru þéttir laufskálar og við dyrnar á
þeim standmyndir. En í miðjunni var vatnsþró mikil, umkringd
blómreitum og höfrungaf spýttu vatninu fram úr sér í stórum bun-
um. Mennirnir höfðu reynt að beita ofbeldi við náttúruna; hún
hafði hvað eftir annað gert uppreist og stöðugt varð að beita við
hana skærunum. Eu nú hafði alt langa-lengi fengið að eiga sig,
og náttúran hafði þurkað út flest merki listarinnar. Sortulyngs-
girðingarnar voru ókliptar, göturnar vaxnar grasi, höfrungarnir
spýttu ekki lengur vatni og þróin var þur. En verst voru stand-
myndirnar komar. Þær höfðu staðið úti vetur og sumar og voru
skemdar af mosa og raka. Upphaflega höfðu þær verið hvítar; nú
voru þær orðnar blettóttar og hrufóttar. Ein hafði mist handlegg, önnur
fót, neflausar voru þær flestallar orðnar. í miðri vatnsþrónni var
mynd af Neptún; nær því ekkert var eftir af höfðinu annað en
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki,
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefailt“ og
„Fineste“ sem óviðj afnanlegum.
Reynið og dæmið.
H. P. DUUS
REYK|AVlK
S e 1 u r:
alls konar útlendar
vörur með Iægsta
verði eftir gæðum.
Kaupir:
allar innlendar vörur
hæsta verði eftir
gæðum.