Fjallkonan

Issue

Fjallkonan - 10.11.1906, Page 1

Fjallkonan - 10.11.1906, Page 1
Remur út einu sinni og tvisvar í viku, alls 70 bl. um árið. Verð árgangsins 4 krónur (erlendis 5 krónur eða l1/, dollar), borgist fyrir l. júlí (erlendis t'yrirfram). BÆNDABLAÐ tJppsögn (skrifieg) bund- in við áramót, ógiíd nema komin sé til útgefanda fyr- ir 1. október, enda haii kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðsia: Stj'rimaiiiiastíg 6. V E II Z L U N A Li B I, A Ð XXIIL árg Reykjavík, 10. nóvember 1906. Nr. 58 Margarinið makalausa. Mörg liundruð puud nýkomin í með s/s „Crambetta. Alveg f e r s k a r skökur — eins og b e z t a kúasmjör. Þar fæst líka Vega Plantefedt. Augnlœkning ðkeypis 1. og 3. þriðjudag í hverjum máu. kl. 2—3 í spítalanum. Forngrigasafn opið á mvd. ogid. 11—12. Elutabankinn opinn kl. 10—21/, og 61/,—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og sunnudagskveldi kl. 8‘/, siðd. Landakotskirkja. Gnðsþjónusta kl. 91/, og kl. 6 á hveijum helgum degi. Betel sd. 2 og 61/, mvd. 8, ld. 11 f. h. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravit- jendur kl. 101/,—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafn opið hvern virkan dag kl. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., timtud. ld. kl. 12—1. Lœkningar ókeypis í læknaBkólanum á hverjum þriðjudegi og föstudegi kl. 11—12. Náttúrugripasafnið, Vesturg. 10, opið á sunuud. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypis í Pósthússtræti 14 og 3. mánud. kvers mán. kl. 11—1. Jdj óð r æðist r y ggi n gar. „Bein löggjöf “ Þegar þjóðræðisaldan reis bér á landi, vaknaði áhugi á því, eins og sjálfsagt var, að fá lagatryggingar fyrir því, að þingið yrði ekki ofjarl þjóðarinnar. Sá áhugi er nú orðinn ríkur. Og vér hyggjum, að um ýms atriði þjóð- ræðis trygginganna sé hún nokkurn veginn sammála. Vér hyggjum, að allur þorri þjóðarinnar vilji afnám konungkjörinna alþingismanna, stytt- ing kjörtímans og alþingi háð árlega. Og alt eru þetta mikilvægar breyt- ingar í þjóðræðisáttina. Auðvitað fullyrðum vér ekkert um það, hvort alþingismenn vorir og blöð verða sammála um þessi atriði. Samt erum vér ekki með öllu vonlausir um það. Vitaskuld var þjóðræðishug- sjóninni tekið með skömmnm af sum- um stjórnarmönnum, þegar stjórn- málaflokkur hér í landinu kvað fyrst upp úr um hana. En hugir andstæð- inga vorra hafa tekið stórkostlegum breytingum á síðustu mánuðum. Það sýndi framkoma þeirra í Danmerkur- förinni. Og af því að Fjallkonan hefir ávalt tilhneiging til þess að bú- ast við hinu bezta af mönnum, von- ar hún að afstaðaHeimastjórnarmanna til þjóðræðismálsins sé að breyta9t, eins og afstaða þeirra bersýnilega hefir breyzt til sjálfstæðimáls vors. En hvað sem alþingismönnum og blöðum liður, þá er iítill vafi á því, að þjóðin vill fá þeim breytingum framgengt, sem nefndar hafa verið. Konungkjörnir alþingismenn ern hjá henni orðnir að athlægi og engu öðru en atblægi. Hún vill engum flokki gefa það vald í hendur að ráða land- inu 6 ár, án þess að þurfa allan þann tíma að spyrjast neitt fyrir nm vilja þjóðarinnar. 0g hún vill ekki fá þann svefn yfir landið, sem óumflýj- anlegur er öðruhvoru, þegar þing er ekki háð nema anna'hvort ár. Þetta hefir þjóðin áreiðanlega gert sér ljóst. Móti þessum atriðum ber að kalla má enginn á landinu. En ein þjóðræðistryggingin er eftir, sú, sem er lang-tilkomumest og djúp- tækust — bein atkvæðagreiðsla alþýð- unnar nm löggjöfina. Um liana hefir lítið verið hugsað hér á landi og lítið ritað. En ekki erum vér í nokkurum vafa um það, að hún á að vera ein af aðalkröfum þjóðræðismanna. Og þar sem hinir framsæknari vinstrimenn í Danmörk eru alveg ófeimnir við að setja hana á stefnuskrá sína, þá ættu íslenzkir þjóðræðismenn ekki að vera hræddir við það. Snemma á þessu ári mintist Fjallk. á beina alþýðuatkvæðagreiðslu um löggjöfina með Svisslendingum. Þar hefir fyrirkomulagið rutt sér æ betur og betur rúm á síðustu öld, fyrst í hverju fylkinu eftir annað, og loks tekið inn í stjórnarskrá sambaudsrík- isins. Auðvitað væri nú ekki nokkur vegur að fá því útrýmt — svo vel hefir það gefist — þó að einhverjum kæmi það til hugar. En það kemur engum til hugar. Ekki eru það Svisslendingar einir, sem hafa komið á þessu fyrirkomu- lagi. Sex af Bandaríkjunum hafa það, og ef tíl vill fleiri ríki. Nýlega hefir W. T. Stead. ritstjóri tímaritsins Review of Revieivs, átt tal um þetta fyrirkomulag við einn af helztu formælendum þess í Vestur- heimi, dr, John R. Haynes frá Los Angeles í Oregon, og prentar þá sam- ræðu í októberbefti tímaritsins. Vér göngum að því vísu, að samræðan þyki fróðleg og skemtileg, og prent- um hér á eftir meginatriði hennar. „Beinni löggjöf,“ mælti dr. Haynes, „verður ekki útrýmt héðan af. Því fer svo fjarri, að henni verði útrýmt, að hún færist út. Sem stendur fer hún aðallega fram á Kyrrahafs- ströndinni. En hún er svo einföld og hún bætir svo vel úr flestum þeim göllum, sem við eigum við að stríða, að hún mun komast á víða annar- staðar." „Hvað skiljið þér við „beina lög- gjöf?“ spurði Stead. „Fyrirkomulagið er einfalt. Tökum til dæmis borgina Los Angeles, sem varð fyrst til þess að fara að dæmi Oregon-ríkisins um beina löggjöf. Ef 6 af hndr. af kjósendum í Los Ang eles rita undir bænarskrá til bæjar- sjórnarinnar um að nema einhver lög borgarinnar úr gildi, eða leiða eitt hvað í lög, þá eiga þeir heimting á því, að þau lög verði lögð fyrir alla kjósendur til atkvæðagreiðslu við næstu almennar kosningar, sem fram fara eftir er bænarskráin hefir til bæjarstjórnarinnar komið. Sé brýn nauðsjm á að flýta málinu og 15 af hndr. af kjósendum riti undir bænar- skrána, þá getur bæjarstjórnin látið atkvæðagreiðsluna um málið fara fram sérstaka. Sérstök atkvæðagreiðsla kostar um 2 þúsund pund (36 þús. kr.), og venjulega hliðia menn sér hjá henni. Oftast eru atkvæðaskjöl- in lögð fyrir kjósendur um leið og þeir ganga til almennra kosninga, og rita þá „já“ eða „nei“ við tillög- una.“ „Eg geri ráð fyrir því,“ sagði Stead, „að þessu sé venjulega beitt, þegar menn vilja fá vitneskju um al- menningsálitið um eitthvert meginat- riði, eins og t. d., hvort stjórnin skuli taka að sér járnbrautir eða konur fá kosningarrétt. Þegar meiri hluti kjósenda hefir fallist á meginatriðið, þá er litið svo á, sem löggjafarþing- inu hafi verið á hendur falið að koma því inn í löggjöfina — er ekki svo?“ „Alls ekki,“ svaraði dr. Haynes; „þarna skjátlast yður gersamlega. Yið erum komnir miklu Iengra en að fá alþýðu-atkvæði’greidd um eitthvert meginatriði út af fyrir sig. Þegar við tölum um beina löggjöf, þá eig- um við ekki við neinar almennar grundvallarskoðanir, heldur við sam- þykt á lögum.“ „En í öllnm löndnm er gengið að því vísu, að löggjöfinni þurfi að vera samfara íhugun og umræður,“ mælti Stead. „Stjórnin semur frumvarp af mikilli vandvirkni; það er lagt fyrir fulltrúa þjóðarinnar, þeir ræða hana grein eftir grein, og þegar lögin eru afgreidd frá þinginu, þá er gert ráð fyrir, að þar komi fram samsafn þeirrar vizku, sem býr með fulltrúum alls ríkisins. Þér getið ekki við það átt, að í staðinn fyrir alla þessa j vandvirkni, íhugun og umræður komi kollótt „já“ eða „nei“ múgmennis- harðstjórans, frá helmingi kjósenda að einum viðbættum?11 „Jú“, sagði dr. Haynes, „eg á ein- mitt við þetta. Við trúum á þjóð- ræðið, eða, ef þér viljið það heldur, á guðdómleg réttindi hvers einstaks manns. Og við binduui ekki þjóð- ræðið við almenn grundvallaratriði. Til dæmis að taka væri ekkert því til fyrirstöðu fyrir yður eða mig, ef við værum borgarar í einhvcrju af þeim sex rikjum, sem hafa tekið þetta meginatriði inn i stjórnarskrá sína, eða ef við ættum lieima í ein- hverri borginni, sem hefir sett þetta í stofnlög sín eins og Los Angeles, að semja flókið frumvarp í 100 grein- um t. d. — þar sem vandlega væri gengið frá hverju smáatriði. Frum- varpið væri lagt í heild sinni fyrir kjósendur, og ef helmingur þeirra, og einn að auki, samþykkir frumvarp- ið, alveg eins og það er orðað, þá verður það að lögum“. „Umræðulaust og án þess að nokk- urar breytingartillögur komi fram?“ spurði Stead. „Umræðurnar eru nægilegar í blöð- unum, og málið er rætt um þvert og endilangt landið, frá því er bæn- arskráin er lögð fram og þar til er gengið er til atkvæða. Frum- vörp, sem atkvæði eru greidd um með þessum hætti, eru oft rædd með miklu meiri nákvæmni en þau, sem komið er með hraða gegnum lög- gjafarþingin, oít svo rniklum, að menn hafa ekki einu sinni tíma til þess að lesa þau“. „Þá er ekki unt að koma að nein- um breytingatillögum?“ „Nei, menn verða að samþykkja frumvarpið, eins og það liggur fyr- ir. Þyki nauðsyn til bera, má síð- ar veita löggjafarþinginu vald til þess að gera þær breytingar, sem hentugar eru til þess að framgengt verði meginatriðum laganna. En frumvarpið verður að ríkislögum ná- kvæmlega eins og það er samþykt.“ Dr. Haynes tók eftir því, að Stead furðaði stórum á þessu. Hann fór þá að skýra honum frá því, að í Kyrrahafs-ríkjunum væri brýn nauð- syn á því, að alþýða manna ætti kost á að verja sig fyrir féglæfra- mönnum. Stórgróðafélögin fylla þing-

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.