Fjallkonan - 10.12.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN
259
ekki fengist vísindaleg sönnnn á
fyrirbrigðum, sem þúsundir hinna á-
reiðanlegustu manna séu sannfprðir
um að gerist. í fyrstu varð fél igið
fyrir háði og fyrirlitning. Eu féiags
menn létu það eins og vind um eyr-
un þjóta. í fyrstu voru þeir fáir,
en eru nú orðnir um þúsund á Eng-
landi. Höf. nefnir fáeina af forset-
um þess og starfsmönnum, sem hann
veit að þjóðverjar kannast við:
Arthur Balfour, fyrv. forsætisráðherra
Breta, V. C. Barett, prófessor í eðl
isfræði, Richard H. Hutton útgefanda
tímaritsins Spectator, Sir Oliver
Lodge, Sir William Crookes, prófessor
William James við Harvard-háskól-
ann, prófessor F. C. S. Scbiller í
Oxford, Raleígh lávarð, Markíann af
Bute, biskupinn í Ripon, Frederic W
H. Hyers, prófessor I. I. Thompson
og prófessor Charles Richet. Um W.
J ames segir hann, að hann hiki ekki
við að telja hann stórgáfaðan djúp-
hyggjumann, og hinn mesta og and-
ríkasta sálarfræðing, sem nú sé
uppi.
Blaðið sem flytur þessa ritgjörð
er sýnilega stefnir að því að telja
dularfull fyrirbrigði sönnun fyrir
öðru lífi, er í miklu áliti hjá helztu
guðfræðingum þessa lands, eins og
annarstaðar í heiminum. Fyrir því
virðist engin fjarstæða að gera sér
vonir um, að framkoma blaðsins í
þessu máli muni hafa áhrif hér á
landi mutii gera menn athugulli um
málið og varkárari,trauðaritil sleggju
dóma og svika-aðdróttana, fúsari til
þess að kynna sér málið sannvisku-
samlega, áður enn þeir áfellast það.
Fyrir því er hér á þessa ritgjörð
minst.
Fánamálið
verður fyrir misjöfnum undirtekt-
um í Danmörk. Áður hefir verið
frá því skýrt í Fjallk., að Politiken
telur alla Dani muni verða sammála
um það, að danski fáninn sé ekki út-
lægur ger af íslandi. En ritstjórn-
argrein í öðru blaði dönsku, Skand-
erborg Amts Tidende, sýnir, að til
eru þeir danskir menn, sem líta á
fánamál vort nákvæmlega eins og
vér, telja það ekki annað en merki
um eðlilega og sjálfsagða sjálfstæði-
þrá þjóðarinnar og þykir það sæmd-
arauki fyrir Dani að viðurkenna það,
að íslendingar séu sérstök þjóð, sem
verði að fara sinar eigin brautir, og
geti aldrei orðið danskir, alveg eins
og Danir geti ekki orðið þýzkir né
neitt annað en það, sem þeir eru.
Stórkoátleg áhrif mundi það hafa
á þann hug, er íslendingar bera til
Dana, ef mikið bærist af öðrum eins
röddum frá Danmörk hingað til
lands. Eins og það er að hinu leyt-
inu alveg áreiðanlegt, að ekki er
nokkurt vit í því frá sjónarmiði
Dana að halda áfram þeirri stefnu
að bæla niður sjálfstæðiþrá íslend-
inga. Eins og hugum íslendinga er
nú orðið háttað, er með niðurbæling-
arviðleitninni stefnt stórum skrefum
að svo algjörðum skilnaði, sem orð-
ið getur með nokkurum þjóðum.
Fm Ijósin
á höfninni, sem getið var um í
síðasta blaði og svo marga furðaði á
hefir fengist sú vitneskja, að þau
hafi stafað frá einhverjum gashylk-
um, sem varpað hafði verið út frá
skipi hér á höfninni.
Þorg:r. Gudmundssen
tungumálakennari fótbrotnaði fyr-
ir síðustu helgi, datt á hálku fyrir
utan heimili sitt í Aðalstræti.
Þjóðliátíð
í tilefni af konungskomunni er
fyrirhugað að halda á Þingvelli 2.
ágúst í sumar. Búist við, að kon-
ungur verði þá staddur þar, er vænt-
anlegur hingað 31. júlí.
Vátrygg-ing'.
Fyrir skömmu var þess gctið í
Fjallk., að sagt hafi verið, að verzl-
unarhúsið á Tjaldanessandi, sembrann
í haust, hafi ekki verið vátrygt.
Bankastjóri Sighvatur Bjarnason hef-
ir tjáð oss, að full vátrygging hafi
verið í brunabótafélagi því, sem
hann er aðalumboðsmaður fyrir.
gclgí Hfa’týsson heldur fyrirlest-
ur um Vetrariþröttir og sýnir
margar skuggamyndir til skýr-
ingar í Bárubúð miðvikudaginn
12. þ. m. — Inngangseyrir 25 au.
y2 Jörðin Torfastaðir
í Grafningi fæst til ábúðar í næstu far-
dögum. Lysthafendur snúi sér til
Halldórs Þórðarssonar bókbindara
í Reykjavík.
V i n d I i n g a r, Enskir, Þýzkir,
Rússneskir, Tyrkneskir í stór og
smásölu í verzlun
Matthiasar Matthiassonar.
Jölakerti.
Jólatrésskraut.
og Spil
fást í verzlun
Matth. Matthíassonar.
Kommóður
nýjar með góðu verði fást í
verzlun Þ. Sigurðssonar
Laugaveg 5
Siórt útval
af o-ólaliortum
er í verzlun Þ. SIGURDSSONAR
Laugnveg S
löi og faiaefni
sel ég sem áður Ód^rast
Nýkomið mikið af
nýtízku-efnum,
Hálslíni allsk. og slaufum
sem er betra og fallegra en nokkru
sinni áður.
skraddari.
er ódýrasta og frjálslyndasta
llfsábyrgðarfélagið. Það tek-
ur allskonar tryggingar, alm. llfsábyrgðnr
ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl.
Umboösm. Pétnr Zóphóntastton.
ritstjóri Bergstaöastrœti 3.
Heima 4—5.
Meö s|s Vestu liemur
mikið af fallegum og sterkum vetrarfötum frá kr. 22,00.
Sömuleiðis 50 hrokkin sjöl með ftllum litum frá kr. 12,00
Brauns verzlun Hamborg:
iAÖalstrcotÍ 0 Telefón 41.
lú bciur Gn nokkru sinni fyFF.
Síðan allir jólabazarar í bænum voru opnaðir hefir fólk haft tækifæri
til að bera sarnan verð og gæði á ýmsum munum sem á þeim fæst. — Sá
samanburður hefir sannað nú betur en nokkru sinni fyrr að
Jólabazarinn í Aðalstræti Nr. 10
stendur fremstnr að verði og gæðum.
I Timbur- oo Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af timbri
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
Samkomuhúsið Betel
Sunnudaga: Kl. 6l/2 e. h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga: Kl. 8‘/4 e. h. Bíblíusamtal.
Laugai-daga: Kl, 11 f. h. Bænasamkoma
og bíblíulestur.
og alt því tilheyrandi hjá
H,Andersen&.Sön.
Regnkápur
nýkomnar til
H. Andersen & Sön.
HAfNARSTR' 17-18 1920 2122• KOUS t-2- LÆKJART-1-2
* REYKJAVIK •
Vefnaðarvörubúðin
hefir verið stækkuð stórkostlega, —
hún er nú 50 álna löng — og end-
urbætt eftir nýjustu tízku. Hún er
óefað skrautlegasta og þægilegasta
búðin hér í bæ.
Aliar hinar nýju vörur, sem kom-
ið hafa með síðustu skipum, og pakk-
að hefur verið út í búðina, eru svo
fjölbreyttar og smekklegar sem frek-
ast er kostur á hér, en sérstaklega
hefur verið lögð áherzla á, að þær
væru bæði
vandaðar og ódýiar,
Thomsens Magasín.
Mjög mikið úrval af alls konar
„Nælum“, Hringjum, og fleira
af þess kyns skrauti í verzlun
Matth. Matthiassonar.
279
— hvorki sem sigurvegari né eins og maður, sem ósigur hefir beð-
ið, beldur sem vinir. í sjálfa sér, er það fegurra að hafa áhrif á
aðra menn með góðu, en að beita við þá valdi. Þá þarf aldrei að
brjóta hurðirnar; þær ljúkast upp, þegar þeim er sagt. Konurn-
ar hafa mest áhrifin, og eru það ekki þær, sem stjórna? — Gæt-
uð þér ekki hr. Teteról, lagt stund á að verða líkari kvenfólk-
inu?“
Hann hristi höfuðið urrandi. Dans má kenna bjarndýrum; en
að fara fram á það við Jean Teteról, að hann verði kvenlegur, —
þá var engu fjarstæðara að ætlast til þess af fíl, að hann færi
viðstöðulaust gegnum skráargat.
„Ög munið þér eftir því,“ sagði hún ennfremur, og kom eins
og dálítið hik á haua, „að einhvern tíma . . . já, að einhvern tíma
kann að koma ofurlítill drenghnokki, sem á að erfa bæði höllina
og „hvíta húsið,“ eignast bæði ríkin. Ef þér viljið, getum við lát.
ið hann heita Jean í höfuðið á yður“.
Hann hristi aftur höfuðið. Honum þótti ekki mikils vert nm þá
Teteróla, sem enn voru ekki til.
„Eg er sannfærð um það, að yður þykir vænt um hann. Það
er hann, sem á að kenna yður að elska, en við eigum að kenna
honum að virða yður sem þann mann, er komið hefir fótum undir
ættina. Góði hr. Teteról, þegar einhver hugsun hefir gagntekið alt
líf manns, er þá ekki mikið í það varið, að tekist hafi að koma
þótt ekki sé meira en helmingnum af henni í framkvæmd?“
Ástæðurnar, sem hún færði fyrir sínu máli, sannfærðu hann
ekki og voru honum ekki heldur til neinnar huggunar. En rödd