Fjallkonan - 10.12.1906, Qupperneq 4
260
FJALLKONAN
Harmonium & Piano.
--+~¥8®§>m------
Undirritaður útvegar Orgel-Harmonium og Fortepiano frá Östlind og Almqvist i Arvika og Göteborg, og sömuleiðia Fortepiano frá
Carol Otto i Berlin. — Orgel-Harmonium þeirra Östlind og Almqvist hafa lengi verið þekt hér á landi og fengið almannalof fyrir það, hvað þau
eru hljómfögur og endingargóð. Verð: ÍOO kr. og þar yfir. — Fortepiano frá Carol Otto hafa ekki áður fluzt hingað til lands, en í Danmörku
hafa þau verið seld í nærfelt 20 ár og hafa hlotið þar mikið og verðskuldað lof. Verð: 530 kr. og þar yfir. — Hljóðfæri frá báðum verksmiðjum
ásamt verðlistum eru til sýnis.
Nokkur vottorð læt eg fylgja þessari auglýsingu. Ótal fleiri gæti eg fengið, en álít þess ekki þörf að svo stöddu.
Reykjavík, 30. október 1906.
PSryiljÓlfur I^orla^lisson, organisti við dómkirkjuna.
Pianóer fra Carol Otto, Berlin, kan jeg, efter mangeaarig Kendskab til dette Fabrikat, anbefale som særdeles gode og holdbare Instrumenter. Et her mig forevist
jnstrument svarer fuldtud til hvad jeg har kendt fra Danmark. M. Christensen, Orgelbygger.
Það vottast hérmeð, að Fortepiano það frá Carol Otto í Berlín, sem hr. organisti Br. Þorláksson hefir fengið, hefir mjög hreinan og fallegan hljóm, og sérlega þægi-
legt að leika á. Sömuleiðis er það einkarfallegt útlits. Anna S. Pétursson.
Mér er Ijúft að votta, að orgelin frá Ostlind og Almqvist. sem hr. dómkirkjuorganisti Br. Þorláksson hefir til útsölu, eru í alla staði ágæt hljóðfæri. Eg hefi eign
ast 3 orgel frá þeirri verksmiðju og líkað hvort öðru betur. Hljóðin eru framúrskarandi mjúk og mild og allar raddir með tilsvarandi styrkleik hver við aðra. Útlitið er svip-
mikið, en prjállaust. — Get eg því eftir minni bez tu sannfæringu gefið þeim ágæt meðmæli. Þorsteinn Jónsson, járnsmiður.
Eftir beiðni hr. Br. Þorlákssonar hefi eg reynt eitt af píanóum Carol Ottó’s í Berlín, og er það að mínum dómi bæði hljómfagurt og létt að leika á. Ásta Einarsson.
Þeir, sem eignast vilja vönduð hljóðfæri, ættu aðsnúajsér til hr. dómkirkjuorganista Br. Þorlákssonar. Harmonium þau, er hann hefir á boðstólum, eru frá verksmiðju
þeirra Östlinds og Almqvists í Aivika og Göteborg. Þau hafa þann kost, sem beztur er á ölium hljóðfærum, tónarnir eru framúrskarandi mjúkir og hreimfagrir. — Af Öll-
um ódýrari hljóðfærum, sem eg lieiileikiðá (a: semerufrálOO—400 kr. að dýrleika), þykir mér þau bezt. — Auk þessa eru þau hin endingarbeztu. Sigvaldi Stefánsson, stud. med.
Undirrituð hefir leíkið á Piano frá Carol Otto í Berlín. Mér þykir hljóðfærið mjög gott, hljóðmagnið í meira lagi — og mjúkt. Sostenuto-stígvélinni er einkennilega
vel fyrir komið. Kristrún Hallgrímsson.
Eg undirrita ður bfi reynt Fortepiano frá Carol Otto, Berlín, og er það eitthvert hið bezta hljóðfæri, er eg hefi tekið í, bæði hljómmikið og þó einkarmjúkt, Hefir
hljóðfærið marga kosti fram yfir þau, sem hingað til hafa verið hér á hoðstólum. — Þeim, sem vilja eignast gott og vandað hljóðfæri, er óhætt að skifta við ofannefnt.
verzlunarhús. Árni Thorsteinsson.
Kaupið
í verzlun Þ>. Sigurðssonar
Lausaves 5
Fáheyrð hlunnindi í boði til jóla.
Komið 1 búðina og fáið upplýsingar.
Hciðruðum kaupmönnum og kaupfélögum á islandi
tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum bundið með oss félagsskap
undir íirmanafninn 0. Johnson & Kaaber til að annast kaup á útlendum vörum
og sölu á íslenzkum afurðum. Á ferð okkar um Þýzkaland, Bretland hið mikla
og Danmörku, hefir oss auðnast að ná einkasölu íyrir ísland hjá fjölda beztu og
ódýrnstu verksmiðjum og verzlunarhúsum í ýmsum greinum, eftir því sem bezt
hentar fyrir íslenzka markaðinn.
Verðlistar og sýnishorn til sýnis á skrifstofu okkar i Lækjargötu 4.
Virðingarfylst
fj|lafur Johnson, iLtdvig Kiaafccr.
Símutanáskrift: Import. Talsími 174.
af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum,
sérstökum buxnaefnum hjá
I. Anáersen & Sii.
Ókeypis! Ókeypis!
Hvar fást Toetri lijör?
Hver, sem kaupir fyrir 3 krónur frá 4. des., fær aðgöngumiða að Breiðfjörðs-
leikhúsi ókeypis. — Aðgöngumiðann má nota hvenær sem vill.
Notið þetta ágæta boð!
Vefnaðarvöruverzlun EGILS JACOBSENS,
beint á móti pósthúsinu.
Björn Kristjánsson
byrjaði stóra útsölu á allskonar barnaleikföngum og aibúm-
um, mjög hentugum til jólagjafa,
föstu.d.ag’iiin 7 destor.
280
hennar hvað samt við í eyrum hans eins og fagur hljómleiknr. í
rödd hennar og í öllu hennar látbragði var eitthvað dularfult, sem
hann fnrðaði sig á. Hún rétti honnm höndina af nýju og sagði við
hann:
„Jæja, lítið þér á mig. Getið þér ekki séð það í augunum á
mér, að mér þykir vænt um yður? Nú segi eg það aftur: Eig-
um við að vera vinir eða óvinir, hr. Teteról?“
Loks réð hann af að taka þessa litlu, hvítu hönd og lagði ntan
nm hana stórskorinn hramminn. Hann teygði aftur úr sér og virti
þessa barónsdóttur fyrir sér; ekki gat hann neitað því, að hún
var ijómandi falleg, og hugsjónaafl hans fór að setja saman skáld-
sögu.
„Hvers vegna giftist hún ekki mér, í stað þess að fara að
eiga hann; þá kæmist lag á þetta alt saman.“ En ekki var hlaupið
að því að láta þetta uppi, og hann hafði ekki orð á því. Honum
gekk samt illa að komast í gott skap aftur, og hann sat og var
hugsi, þegjandi og önngur á svipinn. En alt í einu fór hann að
segja við sjálfan sig, að margir hlutir gerðust undarlegir í þessum
heimi. Gat það ekki fyrir komið, að þeir tveir, sem hétu Jean
Teteról, hann, sem var sextugur, og hinn, sem var ófæddnr, yrðu
lífseigari en þau öll hin, og yrðu að lokum tveir einir eftir sara-
an? Þá mnndi alt fara vel; því að annar þeirra gæti fengið hinn
til að gera alt, sem hann vildi. Hann leit upp í loftið, og kom þar
auga á aðalhugsun lifs síns; hún var þar uppi og horfði niður til
hans; hún var ekki dauð.
Og hann stóð upp af hægindastól sínum og tók í klukkustreng-
Truscot-mótorar
hafa einir fengið hæstu verðlaun (grand prix) sem veitt hafa verið noklcru
sinni á nókkurri sýningu nokkurs staðar í heimi fyrir mótora, líka gull-
medalíur.
Kosta með öllu, Með 1 cylinder sem 3 þarf að fylgja h.a. Kr. 656 þyngd 180 pd
n 77 77 77 5 77 >7 844 77 260 „
n 77 77 77 7 77 77 1070 77 330 „
n 77 77 77 9 77 77 1312 77 360 „
„ 2 77 77 10 77 77 2156 77 425 „
77 n 77 77 14 77 77 2719 77 515 „
7) P 77 77 18 77 77 3187 77 635 „
Vandalausir að brúka. Ganga skarkalalaust; hafa vitanlega meiri
kraft, en að ofan segir, sé hljóðdrepinn aftekinn. Fáanleg bátsgrind, líka
uppdráttur til að búa til mótor. — Þeir, sem vilja kaupa, snúi sér til
mín, einkasala fyrir ísland, sem gef allar upplýsingar. Kaupendnr ættn
að leita upplýsinga áður þeir festa kaup annarstaðar. Þeim ekki lakara
mér nóg.
Presthólar 20. nóv. 1905
Páll Bjarnarson.
Ur og úrfestar úr hreinu j
Silfri og Gulllagðar fástí verzlun Ritstjóri Einab Hjöeleifsson.
Mattliíasar Matthíassonar, Féiagsprentsmitijau - iw,