Fjallkonan


Fjallkonan - 19.07.1907, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 19.07.1907, Blaðsíða 4
116 Baðhús Reykjavikur. FJALLKONAN SCHWEIZER SILKIjí bezt. Biöjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ábyrgjumst haldgæði á. Sérstakt fyri tak: Silki-damask fyrir isi. búiiiiig, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér seljum heint til einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfritt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 i Reykjavik. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útflytiiendur. Kgl. hirðsalar. i^^EÐ því að eg hefi mikinn vinnukraft á þessu sumri, þá get eg tekið að mér að byggja hús á mjög stuttum tíma, eftir io. ágúst. Þeir sem vilja sæta þessu, geri svo vel að senda mér skriflega beiðni til Valhallar á Þingvelli fyrir i. ágúst eða semji við mig á annan hátt. Jónas H. lónsson. Þeir báðu hvor annan afsökunar á misgripunum, réttu hvor öðrum höndina og settust hvor við annars hlið aftur i klefann, sem þeir voru stignir út úr. Hraðlestin hafði tafist um io mínútur við þetta atvik og hélt nú tafarlaust af stað aftur. Farþegjarnir settust ánægðir hvor andspænis öðrum og verzlunarráðið sagði: »Bannsettir peningarnir! En þau óþægindi, sem þeir geta bakað mönnum.« »Vissulega, en þér hafið þó ein- ungis yðar eigin peninga,« svaraði yfirstjórnarráðið. Báðir mennirnir hlógu nú jafn hjartanlega sem þeir höfðu angistar- fult hrópað á hjálp fyrir io minútum. Et Bureau i Köbenliavn söger for Island en Repræsentant, som har gode Forbindelser overalt paa Öen, og som er i Stand til at over- tage Agenturer i forskellige Brancher, ligesom Vedkommende skulde kunne forskaffe Bureauet Forbindelser med Exportörer af islandske Produkter. Gode Referencer fordres. Man bed- es henvende sig til »CommerciaU International Industri- & Handels Bureau, Vodroffsvej 22. FJALLKOJiAN kemur út hvern föstudag og oftar. Alls 60—70 blöð um árið. Yerð árgangsins 4 kr. (erlendis 5 kr. eða l'/2 dollar), borgist fyrir 4. júlí (erlendis fyrirfram). Uppsögn (skrif- leg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðslan er i Lækjargötu 4. FjaSlkonan er útbreiddasta blað og þvi bezt að auglýsa í henni. Gjörið svo vel að senda auglýsingar yða'r í Isafoldar- prentsmiðju (talsími 48) á hádegi daginn fyrir ntkomu blaðsins. Heiðraðir kaupentlur Fjallkonunnar eru hér með mintir á, að gjalddagi blaðsins var 1. júlí. NB. Borgun fyrir Fjallkonuna er veitt móttaka í búð Kristins kaupm. Magnússonar, Aðalstræti í Rvik. Bitstjóri Einar Arnórsson, yfirrétt- armálaflutning8maður. Lækjargötu 4. ísafoldarprentsmiðja. Yacuum olia frá vacuum-olíufélaginu, Skoubogade 1. Kaupmannahöfn, er áreiðanlega sú bezta Cylinder- og áburðarolia á gufu- vélar og motora, sem til er. Einnig hefir félagið olíu handa vefstólum og öðrum verksmiðjum. Snúið yður til kaupm.: Nic. Bjarnasons og 31. Blöndahls. Samkomuhúsió Betel. Sunnudaga: Kl. ö‘/2 e. h., fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/, e. h., biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h., bænasamkoma og biblíulestur. I timbur- oj kolaverzluninni Reykjavík eru altaf nægar birgðir af t i m b r i og góðum o f n k o 1 u m. Björn Guðmnndsson. Koffort, ljósleitt (málað) með sléttu loki, hefir farið jorgörðum við uppskipun úr »Hólum« í fyrra mán. Árti að vera merkt (á miða á loki): Passagergods, Gísli Sveinsson, Reykja- vík. Sá sem kynni að hafa hitt það á slæðingi er vinsamlega beðinn að tilkynna það ritstjóra þessa blaðs, gegn þóknun. ALFA margarine er hið bezta til að baka úr og steikja. verður haldin í Good-templarahúsinu frá 26. þ. m. Asgrímur Jónsson, málari. Ingólfsmyndin. Lotterí, til ógóða fyrir samskotasjóðinn, verð- ur haldið á liúsi, sem verið er að reisa í þeim tilgangi við Hergstaðastræti liér í bænum, og er fengið til þess leyfi Stjórnarráðs Islands. Húsið, sem þessi mynd er af, er 14 X 13‘/s al. að stærð, portbygft og með kjallara. Fylgir þvi c. 900 ferálna lóð oí' verða i því allir nauðsynlegir inn- anstokksmunir. Eignin verður virt af 3 dómkvöddum mönnum og verða gefnir út svo margir lotteríseðlar, að samtalið söluverð þeirra allra fari ekki fram úr upphæð, sem er helmingi stærri en virðingarverð hússins, ásamt tilheyrandi lóð og innanstokksmunum, en söluverð hvers seðils er tvær krónur. Húsið verður fullgjört á komandi hausti (1. október) og verður þá dreg- ið”um það svo fljótt, sem allir lotteriseðlar eru seldir, og hefir bæjarfógetinn í Reykjavik, samkvæmt ákvörðun Stjórnarráðsins, umsjón með því. Seðlarnir eru til sölu hjá öllum nefndarrnönnum og þess utan í Reykja- vik hjá Jóni Arnasyni, kaupmanni, Vesturgötu 39. Birni Jónssyni, ritstjóra, Austurstræti 8. Sigfúsi Eymundssyni, hóksala, Lækjargötu 2. Andrési Bjarnasyni, söölasmið, Laugaveg 11. Arinbirni Sveinbjarnarsyni, bókbindara, Laugaveg 41. Með næstu strandferðabátum verða seðlarnir sendir á flestar hafnir um- hverfis landið og verður þá auglýst, hverir hafi þá til sölu. Reykjavík, i. júlí 1907. Ingólf snefndin: Jón Halldórsson, Knud Zimsen, Magnús Benjamínsson, Bergstaðastræti 9. Skólastræti 4. Veltusundi 3. Mag-nús Blöndahl, Sveinn Jónsson, Lækjargötu 12 A. Miðstræti 4. Einar Arnórsson, yfirréttarmálaflutningsmaður. Lækjargata 4. Matjes- Herriiigrs- & Fulfs- Merchant, Fish- Salesmen. General Commission Agents, Consignments solicited. Uhde Brothers, Harburgli — Hamburg. Cables Uhde, Harburgelbe. Brauns verzlun, Hamborg, Aðaistræti 9. Taisími 41. Fyrir konmigskomuna! Nýkomiö: 200 karlmannafatnaðir af öllum stærðum, litum og gæðum, frá kr. 15,00—42,00. Unglinga- og dreng/jaföt einnig nýkomið mikið úrval. Reiðjakkar og reiðfataefni, bæði handa körlum og konum. Enskir sumarfrakkar af nýjustu gerð, mjög ódýrir. Olíuföt Og regnkápirr, mikið úrval, ágætt verð. Sérstakir jakkar og buxur, tækifæriskaup, mjög ódýrt.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.