Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 31.07.1908, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 31.07.1908, Blaðsíða 3
FÍÁLLfcOttÁlí 123 Erlendar ritsímafréttir til Fjallkonurmar Kh. 24. júli kl. 101/*. árd. Alberti. Alberti fallinn. Falliéres. Falliéres Frakklandsforseti nú á ferð í Khöfn. Sambandsmálið. Advokat Voss í Dagblaðinu telur frumvarpið vera sjálfstœðisafsal. Jydsk Morgenblad samsinnir því. Khöfn 25. júli. Ráðaneytisbreyting. Högsbro er orðinn dómsmálaráðherra, Anders. Nilsen landbúnaðarráðherra, Jensen-Sönderupsamgöugumálaráðherra, Neergaard fjármálaráðherra. Khöfn 29. júlí. Frá Tyrklandi. Tyrkland (á að fá) stjórnarskrá, þingkosningav (fyrirskipaðar). faft rar ráftið! Lárus H. Bjamason f. sýslumaður og þm. Snæfellinga stingur upp á því, að þessi hálí önnur millj. kr., sem Danir ætia að borga íslandi, verði notuð til þess að borga (dönsk- um verzlunum) kaupstaðaskuldir landsmanna, þær sem þeir eru nú i (á kjörfundi í haust?). Hvar skal eiga að fá fé til að borga þær skuldir, sem seinna verða stofn- aðar? -Eða á að fyrirbjóða skulda- verzlun héðan af? Þeir hlakka víst til þess að Lárus komist á þing, sem oft hafa þurft að fá sér á kútinn „upp á krít“ hjá kaupmanninum. Larna var ráðið til að gera pening- ana arðberandi! jþrándheiiussýningin. Á fiskiveiðasýningu Norðurlanda, sém haldin var í Þrándheimi í sumar, hefir einn íslendingur hlotið verð- launapeninga. Það er Ágúst Flygen- ring kaupmaður og konungkjörinn þingmaður í Hafnarfirði. Verðlauna- pening úr gulli fékk hann fyrir verk- un á saltfiski, en silfurpening íyrir bát, er Bjarni Brynjólfsson 1 Engey hafði smiðað fyrir hann, en hann sent á sýninguna. Yeitt prestaköll. Staður í Steingrímsfirði er veittur síra Guðlaugi Guðmundssyni í Dagverðarnesi, samkvæmt kosningu safnaða. Ólafsvíkurprestakall er veitt guðfræðiskandidat Guðmundi Einars- syni, eftir kjöri safnaðanna. Laus embætti. Sýslumannsembættið í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetaembætt- ið íHafnarfirði, og sýslumannsembætt- ið í Snæfellsnessýslu eru auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur um hið fyrra til 4. sept. en hið síðara til 21. ágúst. Skólastjóraembættið við gagnfræða- skólann á Akureyri er og auglýst til umsóknar með fresti til 12. ágúst. fingmannaefni sjálfstæðismanna í Reykjavík verða þeir dr. Jón Forkelsson landskjala- vörður og Magnús Blöndahl verk- smiðjustjóri, tiinefndir á almennum flokksfundi þar 23. þ. m. Ráðherrann er nú á ferðalagi um Norðurland, og fer nú á íslenzkum hestum, en ekki dönsku herskipi. Skipstrand. Gwent, vöruskip frá L. Zöllner, strandaði við Langanes 18. þ. m. Var á leið til Sauðárkróks með kol og Jón frá Múla. Menn björguðust, en skipið talið ónýtt. . Paskal læknir. Eftir Emil Zola. Soffia var lík Valentínusi bróður sínum. Hún var lítil vexti, kinnbeinin ærið há og hárið ljósleitt. Sveita loftið hafði fjörgað hana, svo að hún var hress í bragði, litfalleg og þrýst- in. Hún var fagureyg. Úr augum hennar ljómaði gieði og þakklæti; Paskal og Hildur voru henni góðir gestir. Dúdonni, frænka hennar hætti lika að snúa heyinu og gekk til þeirra. Um leið og hún kom til gestanna sagði hún í gamni: „Hvaða erindi hafið þér hingað, Paskal læknir? Við þurfum ekki á lækni að halda, því við erum öll gallhraust." Paskal var einmitt kominn til að njóta þessa sannleika og sváraði Dú- donni í sama spaugi: „Það gleður mig! En hverjum á litla stúlkan að þakka roðann í kinnunum og æsku- fjörið? Er það ekki okkuraðþakka?—“ „ Jú, sannarlega. Hún veit það líka og viðurkennir, herra læknir. Hún hefir oft sagt það, að heíðuð þér ekki tekið í taumana myndi hún nú vera á förum eins og Valentínus litli." „Við skulum ekki bera kviðboga fyrir heilsu hans, hann er á batavegi; ég kem frá honum núna.“ Soffía tók í hönd læknisins og tár- in komu fram í augu henni. Hún gat ekki sagt nema þetta: „Æ! Æ! herra læknir. “ En hvað þeim þótti öllum vænt um hann. Hildur fann að ást síu til Paskals óx við lotningu þá, sem hún sá að aðrir veittu honum. Þau frændsystkynin dvöldu um stundar sakir í skugga grænu trjánna Síðan sneru þau aftur áleiðis til Plassaus. Far áttu þau eftir að vitja sjúklings, sem var þar i veitingahúsi. Húsið var lítið og óálitlegt, það var hvítt af rykinu, sem íokið hafði og fallið. V eitingahúsið stóð þar sem vegirnir skiftust. Skamt fyrir aftan það var mylna, knúin af guíuafli, hún hafði áður legið undir Paradan, gamlan bú- garð. Veitingamaðurinn Lafóasse komst nokkurn veginn af, því verka- mennirnir, sem unnu við mylnuna og bændurnir, sem fluttu kornið og sóttu mjölið, komu þar einatt við svo um- ferðin var mikil. Far að auki var þar feikna umferð um helgar, af ferða- fólki frá Arsand, þorpi þar í grend- inni. * * * * * i * * i * * i Crloria-glerkítti, sem alt límir sarnan, og þolir bæði heitt og kalt vatn og eld, verð 25 aura bréfið. Stafaklemmur, sem varna því alveg, að tréílát (fötur, stamp- ar, balar o. s. frv.) falli í stafi, 18 aura tylftin. Kurra Tel, indversk jurtafeiti, talin ágætt meðal við liðaveiki, gigt og taugasjúkdómum, kr. 2,25 flaskan. Empire-ritvélin, sú bezta í heimi, verð 280 kr. Málm-fægismyrslift 0. K., sem er bezta og ódýrasta fægi- smyrsl á allan málm, kaidan og heitan, í stórkaupum 60—70 aura pundið; í smákaupum meira. FlugTélin, uppáhald allra barna, 25 a,ura hver, frá r Dansk-Svensk-Staal-Aktieselskab, Köbenhavn B, selst aðeins gegn fyriilram borgun, þar sem eftirkrafa er ekki tekin gild. I I 1 I 1 I i Lafóasse var ekki heilsugóður, hann hafði lengi þjáðst af gigt. Hann kinn- okaði sér við að taka vinnukonu, en stóð sjálfur fyrir beina og hirti húsið. Nokkura hríð hafði hann verið und- ir læknishendi. Paskal var læknir hans. Lafóasse fór svo dagbatnandi, að Paskal var orðinn átrúnaðargoð hans. Þegar þau komu að veitingahúsinu stóð Lafóasse í dyrunum. Hann var hár vexti og gildur að því skapi, rauð- hærður og dökkur í andliti. „Hérna stóð ég og var að bíða eftir yður, herra læknir", sagði Lafóasse. „Á ég að segja yður! í gær tappaði ég af tveim víntunnuin og er ekki hið minsta eftir mig.“ Hildur sat úti meðan læknirinn fór inn með Lafóasse og spýtti inn í hann lyfi sínu. Hún heyrði hvað þeim fór á milli í stofunni. Lafóasse var hörundsár og kvart- aði mjög um sársauka. Þegar tilraunin var búin, bauð hann lækninum eitt glas af víni og spurði, hvort Hildur myndi ekki vilja drekka límónaði. Hann varð að drekka þeim til, undan því komust þau ekki. „Skál herra læknir! nú drekkum við minni allra vesalingana. sem þér gefið matarlyst og fyllið fjöri." Hildur sat brosandi fyrir utan dyrn- ar og hugsaði um allar kjaftasögurn- ar, sem Feldís og Martína höfði haft orð á. Henni kom til hugar, að ekki myndi Paskal leiða alla sjúklinga sina í gröfina, því þá væri honum ekki sungið eins mikið lot og hún hafði orðið heyrnarvottur að Hún fann ást sína til Paskals full- komnast, ti aust hennar óx á honum, hann var stórmenni í augum hennar. Þegar þau lögðu af stað frá veitinga- manninum, var hún svo hugfangin af Paskal, að hún alt að því trúði á hann, hélt sig vera lífsförunaut hans og var hjartanlega fús að fylgja honum hvert sem var. — Henni hafði dottið í hug löngu gleymdur atburður, þegar hún sat fyrir utan veitingahúsið. Fað var gufumylnan, sem minti hana á at- burð þenna. Var það ekki þarna — var það ekki í þessum rykugu og mjölstráðu byggingum, sem sorglega æfintýrið hafði farið fram ? — Hver endurminn- ingin rak nú aðra. Martína hafði sagt henni frá þessu. Paskal hafði líka haft orð á því. Æfintýiið snerist mezt um Múret pi est og uuga stúlku af bænda ættum. Hún var fríð sýnum en stjórnlaus. Stúlka þessi átti heima í Paradó. Paskal og Hildur héldu heimleiðis. Pau fóru þjóðveginn. Hildur benti yfir víðlenda akrana og spurði: „Herra, var ekki afarstór biómgarður hér áður? Hefir þú sjálfur ekki sagt mér alla þá sögu? — Paskal brá við þessar spnrningar. Hann vaknaði af hugnæmum draum- um og þótti sárt, en svaraði þó vin- gjarnlega og brosandi: „Jú, það er rétt sem þú segir, þama var feikna- stór aldingarður. Hér kendi margra grasa þá, þarna voru engi, matjurta- garðar, goslindir, lækir og tré, Blómgarðurinn var líkurgarði Fyrni- rósu. Far hefði náttúran mátt starfa óhindruð í mörg hundruð ár. Og nú sér þú hvernig farið er, hvernig hér hefir verið höggvið, upprætt, mælt, sléttað og selt á uppboðum. ■ ■ m 2 áia gamalt, ' portbygt með IhI ■ B BMA kvisti, stærð 10 X 14, ásamt ■ ® meðfylgjandi erfðafestulóð 1800 □ ál. á góðum stað í bænum, er til sölu með góðum skilmálum. Semja ber við Árna Sigurðsson trésmið, Hafnarfirði. cJCnom ^er k°n'esPon<ierer meget UkU&Tll jjar alsidige Interesser, og særlig Lyst til indbringende Smaa- handel og Ágentur, Folk med gode Talegaver, Köbmænd, Kommisser, Forsikringsinspektörer, Handeís- Mark- eds- og Privatrejsende, samt saadan- ne som vil avertere efter og arbejde med Underagenter og Bissekræmmere etc. kan med et Belöb af 15—20 Kroner, uden at gaa udenfor Dören, uden Butik eller Næringsbevis, danne sig en grundsikker hæderlig og selv- stændig Fremtidsforretning. Kemisk Fabrik „Germania“. Kastelsvej 17. Köbenhavn. HEKBERGrl til leigu á bezta stað í bænum með- fylgjandi eldhúsi eða án eld- húss. — Upplýsingar hjá Vigfúsi Guðbrandssyni kiæðskera. ii Ljósmyndastofan í Hafnarfirði gerir allar tegundir Ijósmynda, hvort heldur af fólki eða öðru. Myndir stækkaðar og smækk- aðar. Carl Ólafsson. i L i____:

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.